Þjóðviljinn - 13.09.1946, Síða 7
Föstudagur 13. sept. 1943.
ÞJOÐVILJINN
7
Fjórða bæja-
keppni Vestmanna
eyinga og Hafn-
firðinga
Á morgun hefst í Iíafnar-
firði fjórða bæjakeppnin
milli Hafnfirðinga og Vest-
mannaeyinga.
Keppt verður í öllum grein
um frjálsíþrótta. Eru tveir
keppendur frá hvorum stað
í hverri grein og má hver
keppandi ekki keppa nema í
, þrem greinum. Árangrar
eru reiknaðir eftir finnsku
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, Austurbæjarskólanum
simi 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
Útvarpið í dag:
19.25 Harmonikulög (plötur)
20.20 Sextugsafmæli Sigurðar
Nordals prófessors: a) Erindi —-
(Halldór Kiljan Laxness rit-
ihöfundur). b) Tónleikar:
Ohoral-forleikur fyrir orgel
eftir Jón Nordal (Páll ísólfs-
son). c) Upplestur: ,.Ferðin.
sem aldrei var far:a“ (Andrés
Björnsscn). d) Tónleikar: ---
„Systur í Garðshorni“, þrjú
'lög fyrir fiðlu og píanó, eftir
Jón Nordal (Biörn Ólafsson og
Lansky-Otto). e) Leikrit: „Upp
atignin'g“, 1. og 2. þáttur. —
(Leikstjóri: Lárus Pálsson).
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli kl. 9 í kvöld, ef
veður leyfir. — Stjórnandi Al-
bert Klahn.
stigatöflunni-
Þetta er í annað skiptið
s-em keppnin fer fram í Hafn
arfirði en tvisvar hefur hún
verið háð í Vestmannaeyjum.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar
sér um mótið og mun það
vafalaust hafa vandað undir
búning mótsins og viðtökur
V estmannaeyinganna.
Keppni þessi hefur alltaf
verið vinsæl og verður vafa-
laust spennandi að þessu
sinni. Hún verður háð á
Hörðuvöllum.
Skipafréttir: — Brúarfoss fór
frá Rvík 7. þ. m. til Leith, Kaup
mannahafnar og Leningrad. Lag
arfoss kom til Rví'kur 10. þ. m.
Söngur Guðrúnar A.
Símonar fékk ágætar
Selfoss kom til Hull 11. þ. m. —
Fjallfoss fór frá Borgarfirði á
hádegi i gær til Antwerpen um
Immingham. Reykjafoss fór frá
Antwerpen til Leith á miðnætti
10. þ. m. Salmon Knot fór frá
Halifax 6. þ. m., væntanlegur
til Reykjavíkur 14. þ. m. Anne
fpr frá Rvík 11. þ. m. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lech er í
Rvík, losar sement. Lublin kom
til Rvíkur 11. þ. m. frá Hull. —
Horsa fór frá Rvík 10. þ. m. vest
ur og norður.
Forseti íslands stað-
festir lög
Forseti íslands setti í gær
12. september 1946:
1. Bráðabirgðalög um breyt
ing og viðauka við lög nr.
65,. 11.., júxií 1938, um skatt-
og útsvarsgreiðslu útlendinga
o. fl. —
viðtökur í Gamla Bíó
Ungfrú Guðrún Á. Símonar
hélt söngskemmtim í Gamla
Bíó í gærkvöld, við ágœtar
undirtektir áheyrenda.
Varð ungfrúin að endur-
taka sum söngskráratriðin
og syngja mörg aukalög. —
Söngkonunni bárust um 20
blómvendir, og var hún köll-
uð fram fjórum sinnum eftir
að hún hafði lokið söng sín-
um. — Við hljóðfærið var
Fritz Weisshappel.
2. Bráðabirgðalög um heim
j ild fyrir ríkisstjórnina til að
taka leigunámi barnaheimilið
Sólheima í Hverakot’ í Gríms
nesi-
3. Tilskipun um breyting
á tilskipun nr. 112, 20. ágúst
1938 um gerð og afgreiðslu
sérlyf ja.
Kvikmyndir
Framh. af 5. síðu.
á, þar sem William Faulkncr
hafði l)úið söguna undir kvik-
myndun. En árangurinn cr held
ur vafasamur.
Myndin ber lítið meiri svip
af Hemingway en kúrekamynd,
þó að ekki sé tekið fyrir það,
að lhin geti, fyrir suma a. m. k.
haft skemmtigildi.
Myndin (en ekki sagan) ger-
ist árið 1940 á frönsku eyjunni
Martinique í Karibíska hafinu.
Humphrey Bogart verður óviij-
andi þátttakandi í barátta
franskra föðurlandsvina gegn
Vichystjórninni, leikur á agenta
hennar og nær sér í furðulega
útgáfu af kvenmanni, öðru
nafni Lauren Bacall. Myndin cr
á köflum ekki laus við að veia
spennandi, og svipur hennar
ekki ólíklegur. Bogart er líkur
sjálfum sér, þó oft hafi hann
verið betri, Walter Brennan leik
ur forfallinn alkóholista prýði-
lega og lijargar með því mörg-
um atriðum myndarinnar. Ó-
maksins vert væri að liorfa á
Lauren Bacall, ef liún iéti vera
að „leika.“
Sem sagt, skemmtimynd fyrir
suma. ds.
j Félagslíf
Ferðafélag íslands
fer skemmtilega göngu-
ferð næstkomandi sunnud
um Helgadali og Hengla-
fjöll. Lagt af stað kl. P
árdegis og ekið upp á Bola
velli, en gengið þaðan í
Engidal, Marardal og
Skeggjadal og hæstan
Hengil. Þá farið í Innsta-
dal suður að ölkeldu og
um Þrengslin suður fyrir
Skarðsmýrarfjjull. Skoðað
sæluhúsið sem engin spíta
er í. Þá haldið í Skíðaskál-
ann í Hveradölum. Göngu-
för þessi er mjög skemmti-
leg. Farmiðar seldir á skrif
stofu Kr. Ó. Skagfjörðs á
föstudag og til hádégis á
laugardag.
Unglingar og eldra fólk,
sem kynni að geta borið Þjóð-
viljann til áskrifenda í vetur,
er vinsamlegast beðið að athuga
að við getum sent blöðin heim
til þeirra.
Stjórnmálarabb
Framh. af 4. síðu.
komnar eru fullkomnar vélar og
verksmiðjur til að breyta afl-
anum í þá vöru sem neytendur
markaðslandanna vilja fá úr
þeim afla.
Þetta er undirstaðan undir
góðri þjóðarafkomu
Allstaðar í auðvaldsheiminum
er það svo að þeir bera minnst
úr býtum, sem framleiða efni-
vöruna úr skauti náttúrunnar.
Hinir, sem taka við henni og
breyta henni eftir kröfum neyt-
endanna á ýmsa lund, bera meira
úr býtum, en þriðji aðilinn, sá j
sem að lokum annast söluna ber I
mest úr býtum.
Þess vegna er það að hver
sú þjóð, sem fyrst og fremst
i framleiðir efnivöru, eða hráefni
eins og það oft er kallað, verður
ætíð snauð, og þetta er 'megin
orsök þess að íslendingar hafa
ætíð verið snauð þjóð. Öldum
saman hirtu aðrar þjóðir allan
þann arð, sem af því hlauzt að
breyta íslenskri hrávöru í iðn-
aðarvöru og verzla með þessar
vörur.
Verzlunina hafa fslendingar
fyrir alllöngu tekið í sínar hend-
ur, en ennþá vantar mikið á að
þeir hafi tekið þann iðnað í sín-
ar hendur, sem byggir á íslenzkri
efnivöru. En þetta verður að ger-
ast og þetta er næsta sporið sem
stiga verður á braut nýsköpun-
arinnar.
Nýr jarðfræðingur
Framh. af 5. síðu.
undirbúningur slíkrar stofn-
unar, en þar er nú svo þröngt
að minnsta kosti um okkur
jarðfræðingana, að varla er
hægt að snúa sér við, geyma
nokkurn stein eða setja niður
áhald. En þetta á allt eftir
að lagast.
— Að hverjum greinum
jarðfræðinnar telurðu að ís-
lenzk jarðfræðirannsókn bein
ist helzt?
— Það er einkum tvennt,
sem íslendingar hafa einstæð
skilyrði til að vinna að, jarð-
eldafræði og jöklafræði,
og hljóta jarðfræðirannsóknir
á íslandi að beinast að þelm
þáttum fyrst og fremst. Hér
Til sölu
lítið
timburhús
ásamt erfðafestulandi við
Suðurlandsbraut. Laust til
íbúðar strax, eða 1. októ-
ber. — Upplýsingar í
síma 2178 eftir kl. 8 í
kvöld.
M.s. Dronning
Alexandrine
BUftför skipúins fná Kaup-
mannahöfn er frestað til 18.
september.
Skipaafgreiðsla
J. Zimsen.
— Erlendur Pétursson —
M.s.
„Amstelstroom“
hleður til Hollands í byrj
un næstu viku. Flutning
ur tilkynnist til
Einarsson, Zoega & Co. h. f.
Hafnarhúsið, sími 6697.
á landi er lifandi jarðhiti
sem heita má einsdæmi 1
Evrópu og þó víðar sé leitað.
hér er hægt að rannsaka
jarðeldafyrirbæri í fæðingu
og fylgjast með því, en í nær
öllum Evrópulöndum eru úr-
vinnsluefni jarðeldafræðinn-
ar ævagömul. Líkt má segja
um jöklafræðina. í þessum
fræðum eru óteljandi verk-
efni óleyst. Ekki sízt vegna
þessarar sérstöðu ber Islend-
ingum skylda til að stunda
j arðfræðirannsókniF'ctf dugn-
aði.
W PUBM / TO F;ÓLLOlV IJP THAT pRLlúk.
CLAIMá liSl Oú BLACK MAR!ÍET
Or’EGATlONS---CjOTTD TAKE THIS OOL'?:-
kJ5V ANt? LEAVE CNA J
VaJur víðförli
Myndasaga eftir Dick Floyd
Þegar Valur kemur til krárinnar er drukkni maðurinn
horfinn.
Valur: Þetta er Ijóta gamanið, að þurfa að elta þennan
fylliraft, sem þykist vita eitthvað um svarta markaðinn,
og verða að skilja við Onu.