Þjóðviljinn - 13.09.1946, Side 8
Rottueyðingin
Annarri mníerð að
verða iokið
Rottueyðingin í bænum
gengur mjög að óskum, og
hefur nú þegar borið allveru
legan árangur.
í Reykjavík er um það bil
lokið við tvær yfirferðir af
þrem sem ákveðnar hafa
verið.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá í blöðum bæjarins
og útvarpi, er efni það sem
notað hefur verið í fyrstu
tveim umferðunum með öllu
ósaknæmt fyrir menn og dýr,
önnur en rottur og mýs. Hins
vegar er eitur það sem notað
verður í þriðju umfQrðinni
hættulegt fyrir menn og dýr,
ef ekki er gætt fyllstu varúð-
ar við meðferð þess.
Þess er þó vænzt að eitur
■þetta þurfi ekki að nota nema
á tiltölulega mjög fáum stöð-
um, þar sem erfiðast reynist
að útrýma rottunum með
öðru móti. Að sjálfstögðu
munu eyðingarmennirnir eigi
koma eitrinu fyrir án þess
að láta viðkomandi íbúa eða
íhúsráðendur vita hvar eitrið
er látið, og nauðsynlegar var
úðarráðstafanir hafa verið
gerðar-
Guðmundur Hjartar-
son ráðinn erindreki
Sósíalistaflokksins
Frá sjávamtvegssýningunni
VILJINH
Verða síldverkunarvélar tekn-
ar liér í notkun næsta snmar?
Tiiraunir með vélverkun síldar báru góðan
árangur á Siglufirði í sumar
Mikil aðsókn er enn að sjávarútvegssýningunni. Sýningargestir
eru um 600 að me'öaltali á virkum dögum, en miki'ö fleiri um
lielgar. Fyrsía suunudaginn sem sýningin var opin, komu um 6 j
þýsunþ, maiuis og 2 þús. þann næstci. Alls liafa nú um 17 þús. þar tilrauuir með sUdarverkunarvél, sem hann liefur fund-
manns séö sýninguna. Veiöur hún opin til mánaöarloka, ef ekki ið upp. Vélin reyndist prýðilega, hvað afköst og vinnu-
Sænskur verkfræðingur og uppfinningamaður hr. Poul
Danielsson, dvaldi á Siglufirði um tíma í sumar og gerði
gæði snertir og munu síldarsaltendur á Siglufirði hafa hug
á að eignast þessa vél fyrir næstu síldarvertíð. — V*vð
dregur því meira úr aösókn, sem ekki er úllit fyrir í svipinn. ^
8 skipslíkön frá sjóminjasafninu í Gautaborg, voru setl upp á sýn-
ingunni, fyrir síöustu lielgi. Þá er stööugl veriö að skipta um | vélarinuar er 10—12 þúsund kr. sænskar.
fiska i kerunum og bæta viö nýjum iégundtim. Eru nú alls 12
fisktegundir í keriirn þessiim.
Síldarútveffsnefnd hefur ekk-
ert vanrækt”
Síldarútvegsnefnd svarar ásökunum varðandi
skort á tunnum
Frá síldarútvegsnefnd hefur heldur en norðurlandssíldin,
Þjóðviljamim borizt eftirfar-Jen
| andi:
f ramleiðslukostnaðu r
j hennar er talinn engu minni
Út af blaðaskrifum um'en á norðunlandssíld, og er
Faxasíld vill Síldarútvegs- Því ekki unnt að selJa Faxa'
nefnd taka fram eftirfar-'síldl læ-ra verði heldur en
; norðurlandssíldina.
andi:
Fram að 1. sept. þ. á. var! Loks má geta þess, að sölt
lítil sem engin síldveiði í un heldur enn áfram á Norð-
Faxaflóa, og var talið, að ttrlandi, bæði á snurpusíld og; ieggja á bandið. Afköst vélar
frystihúsin vantaði 60—8;) j reknetasíld, og er því ekki. jnnar eru 220—240 síldir á
Afkastar 220—240
síldum á mínútu —
Skilar 97—98% fyrsta
flokks vinnu
Vél þessi hausar og slóg-
dregur síldina. Er síldin lögð
á færiband, sem flytur hana
á fjöður, er grípur undir
tálknin og heldur henni í
skorðum svo hana beri rétt
að skurðarhjóli, sem hausar
hana. Um leið og hún flytzt
frá hjólinu, þrýsta þar til
gerðir armar, sem snúast
um ás, á kviðinn, svo' slógið
þrýstist fram og lendir á milh
tveggja ,,rifflaðra“ ása, er snú
ast hvor á móti öðrum og
draga það út úr síldinni. sem
fellur síðan út af bandinu.
Þrjár stúlkur þarf til að
undir meiri síld en þá norður ‘’öltun á Norðurlandi er að
landssíld, sem búið var að, ítJku lokið
Miðstjórn Sósíalistaflokks-
ins hefur ráðið Guðmund
Hjartarson sem erindreka
flokksins og er liann þegar
tekinn við því starfi.
Guðmundur er fæddur 1.
nóv. 1914 að Litla-Fjalli,
Mýrasýslu, og ólst þar upp.
Mestan hluta ævinnar hefur
hann stundað landbúnaðar-
störf. Stundaði nám á Laug-
arvatni og í Reykholti, en
fjögur síðastliðin ár gegnt
lögregluþjónsstarfi í Reykja
vík, og hefur látið félagsmál
lögreglunnar mjög til sín
taka.
Guðmundur Hjartarson er
traustur starfsmaður og vin
sæll, og óskar Þjóðviljinn
honum til hamingju með það
rnikilvæga starf, sem Sósíal-
istaflokkurinn hefur nú fal-
ið honum.
lítiðy og þarf því sjaldan að
endurnýja þá- — Vélar af
svipaðri gerð, sem notaðar
hafa ver'ð í Svíþjóð í 10—11
ár, ganga enn „eins og kluk1-
ur,“ að sögn.
Árangur margra ára
starfs
Danielsson hefur unnið að
uppfinningu sinni í mörg ár.
Fyrstu vélina smíðaði hann
um 1930, en hefur endurbætt
hana margvíslega síðan. Líka
þær nú mjög vel. T. d. voru
5 vélar fengnar til Peterhead
1 Skotlandi árið 1939, og hafa
reynzt ágætlega. Hafa sex
nýjar verið keyptar þangið
til viðbótar síðan stríðinu
lauk. Árlð 1939 kom Daníels-
son hingað til lands og reyndi
þá á Sauðárkróki vél, sem
var nokkúð frábrugðin þess-
þús. tunnur af síld til þess verjandi að flytja þaða:i| mínutu. Takmarkast þau m. ari. Reyndist ómögulegt að
að geta fullnægt væntanlegri rncjra æf þeim litlu tunnu- a af þvl) ag ekkl er hægt að vinna íslenzka síld með
beituþörf. — I sumar reynd-! hirgðum, sem þar eru til en legg-ja öllu hraðar á færi- henni- Hinsvegar hefur vél
ust tunnur ekki íaanlegar (framan greinir, fyrr en^ bandið. — Talið er, að. umjsú, er hér um ræðir, reynzt
360 stykki fari í tunnuna af ■ þannig, að- með smávægileg-
hausskorinni og slógdreginni! um breytingum vinnur hún
síld. Um vinnugæði vélarlnn-1 íslenzku síldina, sem er þykk
ar er það að segja, að hún j ari, harðari og stærri, en sú
skilar 97—98% fyrsta flokks | skozka og sænska, betur en
vinnu, sem er meira en síld- síldarstúlkur gera almennt.
að áliti fróðustu manna um
síldarverkun hér.
Hefur fleiri síldverk-
imarvélar á prjónunum
Danielsson hefur einnig
fundið upp vél, sem kverkar
og slógdregur síld. — Hefur
hún reynzt ágætlega í Sví-
þjóð, og er nú verið að reyna
hana á skozkri sild. Gerir
hann ráð fyrir að koma e. t.
v. með hana hingað t:l
reynslu næsta sumar. Einnig
hefur hann á prjónunum vel
til að hagræða síldinni fyrir
kverkunar- og hausskurðar-
vélarnar, svo að ekki þurii
nema eina stúlku við hverja,
en með núverandi fyrirkomu-
lagi þarf þrjár, eins og áðuv
er getið.
Eigandi vélar þeirrar er hér
var reynd, er sænsku sam-
vinnufélögin, > og er hún
reynd hér að frumkvæði
þeirra. — Fulltrúi þeirra.
Harry Jonsson aðstoðaði Dani
elson við tilraunirnar-
Af framansögðu er ljóst,
að síldarútvegsnefnd hefur
ekkert vanrækt gagnvart.
síldarsaltendum við Faxa-
flóa.
F. h. síldarútvegsnefndar
Jóhann 1». Jósefsson.
selja fyrirfram. Síldarútvegs
nefnd hafði tekizt í Noregi
að fá keyptar um 11 þúsund
tunnur umfram þær 100 þús.
tunnur, er ríkisstjórnin
samdi um kaup á. Þegar sýnt
þótti, að síldarsöltun norðan
lands myndi verða minni en
vonir stóðu til, ákvað nefnd-1 _
in, að þessar ca. 11 þús. tunnj yíQ slySUH!
ur skyldu sendar til Faxa-( Klukkan að ganga sex í
! flóa beint frá Noregi, ogj gær vildi það m á Hverfis.
voru gerðar ráðstafanir þar, götunnij að stúlkubarn hljóp
að lútandi. Auk þess var á-| { veg fyrir bíl; sem ók eftir
kveðið, að 1500 tunnur| götunni. Lenti telpan á aft-
slcyldu ^enclar frá Norður- urhjóli bifreiðarinnar og
landi, til Faxaflóa, en við fló
ann er vitanlegt, að talsverð
ar tunnubirgðir liggja fyrir
frá fyrra ári, sem rnunu tæp
lega enn vera að fullu notað -
ar.
Að hálfu síldarsaltenda við
slengdlst undir hana. Fyrir
snarræði bílstjórans tókst
honum að stöðva bílinn áður
en hjólið kæmi að telpunni-
Hana mun ekki hafa sakað
neitt að ráði.
Það vildi einnig til í gær,
Faxaflóa höfðu síldarútvegs J að fólksbifreiðinni R.-574
nefnd engin tilmæli boriztj hvolfdi á gatnamótum Miklu
um fyrirfram sölu á Faxa- brautar og Gunnarsbrautar.
síld, en samt hefur nefndin
þegar leitazt fyrir um sölu á
Faxasíld, bæði í Svíþjóð,
Danmörku og Ameríku, þótt
samningar hafi enn ekki tek-
izt. Faxasíldin er eins og vit-
Hún kom akandi vestur
Miklubraut, en vörubifreiðin
2361 suður Gunnarsbraut. Á
horninu rákust þær á með
þe'm afleiðingum sem fyrr viðurkenndasta firma í Sví
arstúlkur gera yfirleitt, t. d-
sker hún minna og jafnara
af síldinni.
Þarf lítið viðhald og er
auðveld í hirðingu
Öryggisútbúnaður vélarinn
ar er mjög fullkominn. Komi
það fyrir, sem þó er nær ó
hugsandi, að maður festi
hendi á færibandinu, sem flyt
ur að skurðarhjólinu, rekst
hún á slá, sem liggur þvert
yfir bandið. Stöðvast vélin þá
samstundis. Vél þessi þarf
mjög litla hirðingu og við-
hald. Hún smyr sig sjálf, að
mestu leyti, og ræsting henn-
ar að lokinni notkun er í því
fólgin að sprauta á hana
köldu vatni. Skurðarhjólið
þarf aðeins að hvetja á nokk-
urra vikna eða mánaða fresti.
Bilanir eru mjög sjaldgæfar,
enda eru vélar þessar fram-
leiddar af einu þekktasta og
segir. Bílstjó.rinn var einn i
anlegt er minna eftirsótt R.-574 og sakaði hann ekki.
þjóð, Arenco-verksmiðjunum.
Slit á vélarhlutum er mjög