Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 2
2 ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 21. sept. 1940. TJARNARBIÖ Bíjqí 6488. Flagið undir fögru skinni (The Wicked Lady) Afarspennandi ■ mynd eftir skáldsögu eftir Magdalen King-Hall. James Mason Margaret Lockwood Patricia Roc Sýning kl. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára TIL MÁLAMYNDA (Practically yours) Amerísk gamanmynd Clcmdette Colbert Fred Mac Murray Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl- 11. Tivolí Skemmtistaðurinn er op- inn alla daga frá kl- 2 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði __ Kaupið Þjóðviljann lr—------------------------------ MARÍA MARKAN ÖSTLUND óperusöngkona heldur þriðju og síðustu SÖNGSKEMMTUN sína sunnudaginn 22. september í Gamla Bíó kl. 5 e. h. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð . Lárusar Blöndal og Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi í dag Dansleikur TIL i lig«ur leiðin _ 0 Ragnar Olafsson HæstaréttaríögmaÖKr löggiltur endurskoðandJ Vonarstræti 12, sími 5999 i________________________; ALFREÐ ANDRESSON heldur Kvöldskemmtun með aðstoð Jónatans Ólafssonar píanóleikara í Gamla Bíó þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 11,30 e. h. Nýjar gamanvísur — Skrítlur — Upplest- ur — Danslagasyrpur Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur Daglega NÝ FGG, soðin og hrá. Kaff isalati HAFNARSTK.-ETl lö - —---,---„■ -ii .j-rn-n-.!-1-1 Muníð Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Bezt aö auglýsa í Þjóðviljanum /. B. R. 1. R. R. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, hefst í dag á íþróttavellinum Kl. 5 e. h. stundvíslega. Keppt verður í þessum íþróttagreinum. . 200 m hlaupi, kúluvarpi, 800 m hlaupi, hástökki, spjótkasti, 5000 m hlaupi, lang- stökki og 400 m grindahlaupi. Mótið heldur áfram kl. 4 á sunnudag. Hinir frægu Oslofarar keppa á mótinu. Þetta veröur síðasta frjálsíþráttamói ársins Stjórn K.R. Kaupið Þjóðviljann i verður í samkomuhúsinu RÖðull í kvöld. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Símar 5327 og 6305 Röðull. lr——-------------------------------------------- Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Feðgamir á Breiðabóli íí. eftir norska skáldið SVEN MOREN Bærinn og byggðin Um gamla bæinn virtist enginn vita neitt. Hann var eins og gamalt andlit er felur sorg sína fyrir augum annarra. Og haustnóttin fer ekki með sögur. Hún er þögul og hljóð. Þetta er annað hindi hins rnikla sagnabálks um feðgana á Breiðabóli, sem liófst með sögunni STÓRVIÐR I BÆRINN OG BYGGÐIN segir frá átökunum milli bræðr- anna á Breiðabóli, sem lýkur með því, að gróöabrallið og peningavaldið ber sigur úr býtum — um hríð. — Það er sterkt, stígandi í hinni örlagaþrungnu rás viðburðanna i sögum þessum öllum, er lýsa fjölbreyttu lífi í fásinninu, þar sem skógurinn mikli er líf mannanna og lán, æskuást þeirra og bani. Nú ríkir kyrrð og tóm yfir bænum. Vetrarnóttin er nöpur og nístandi köld með ísiblátt blik frá skógi og sjörnuprn _________________________________________________ w«itl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.