Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 3
Laugardagur 21. sept. 1946. ÞJOÐVILJINN Landráðasamningur- inn er ekki dulbúinn Bandaríkjuiium er heimilt að halda uppi þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfsliði, sem Bandaríkiu telja nauðsynlegt Við áttum von á dulbúnum brott allt annað herlið og sjó samningi um afsal landsrétt- inda til bandarísku herstjórn arinnar. En Ólafur Thors leyf ir sér, að leggja fyrir Alþingi íslendinga tillögu sem felur í sér ódulbúna yfirlýsingu um heimild fyrir Bandaríkja- stjórn að hafa svo mikið s’tarfslið og þau tæki, sem Bandaríkjastjórn telur sér nauösynlegt til að annast skyldur sínar í sambandi við hernám Þýzkalands. Samningsuppkastið er svo ódulbúið að hvorki Morgun blaðið né Alþýðublaðið sem bæði hafa dregið land' ráðafánann að hún svo sem vænta mátti, sáu sér fært að birta uppkastið án beinnar fölsunar á innihaldi þess- Morgunblaðið segir, að starfslið Bandaríkjanna á flugvellinum verði að ,,fá dvalarleyfi og atvinnuleyfi hjá íslenzkum stjórnarvöld- um og lúta íslenzkri löggjöf“. Engin slík orðanna hljóðan fyrirfinnst í þessu uppkasti, en þar stendur aftur á móti: ,,5. Flugförum þeim, sem rek'n eru af Bandaríkjastjórn eða á hennar vegum í sam- bandi við framkvæmd þeirrar skyldu, er Bandaríkin hafa tekizt á hendur, að hafa á hendi herstjórn og eftirlit í Þýzkalandi, skulu áfram heimil afnot af Keflavíkur- flugvellinum. í þessu skyni skal stjórn Bandaríkjanna heimilt að halda uppi á eigin kostnað, beinlínis eða á sína ábyrgð, þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfsliði, sem nauðsynlegt kann að vera til þeirra afnota.“ Hvað þýða þessi ummæli? Þau þýða ótiltekinn fjölda ,.starf3liðs“, þau þýða þann fjölda, sem Bandaríkjastjórn telur nauðsynlegt. Þau þýða ótakmarkað leyfi til að koma upp á flugvellinum þeim ,,tækjum“, serp Bandaríkja- stjórn þóknast að telja sér nauðsynleg. Alþýðublaðlð segir: „Banda ríkjastjórn býðst til að fella herverndarsamninginn úr gildi, .... og flytja allt herlið sitt af íslandi innan sex mán- aða.“ En skrifað stendur: ,,4. Stjórn Bandaríkjanna mun svo fljótt sem auðið er (leturbr. hér) flytja á brott það herlið og sjólið Bandaríkj anna, sem nú er í ReykjavíR, og innan 180 daga frá gildis- töku samnings þessa mun hún smátt og smátt flytja á lið Bandaríkjanna, sem nú ?r á íslandi.“ Hvað þýðir það? Það þýðir loforð um að flytja í burtu herlið, sem er utan Reykja- víkur innan sex mánaða, en herliðið í Reykjavík á að flytja burt eins fljótt'og her- stjórn Bandaríkjanna telur auðiö. Það er að segja, þrátt fyrir rétt til að hafa „starfs- lið“ og koma upp „tækjum“ á Keflavíkurflugvellinum í þeim mæli, sem Bandaríkin telja sér nauðsynlegt á hverj- um tíma, þá áskilja þau sér einnig rétt til að halda herliði í Reykjavík ótiltekinn tíma. íslendingar! Öll Evrópa bíður í ofvæni eftir svari okk- ar. Við höfum aflað okkur viðurkenningar í tölu þjóð- anna fyrir það, að lítið hefur verið á okkur sem menntaða og stórbrotna smáþjóð. Við höfum hlotið inngöngu í Bandalag sameinuðu þjóð- anna, sem hefur það efst á dagskrá að koma á og við- halda friði í heiminum. Eig- um við svo að verða fyrstir til að láta kúgast til að ógna friðinum í heiminum? Eigum við að láta það verða okkar fyrsta spor, eftir að við erum komin í bandalag sameinuðu þjóðanna, að afla okkur verð- skuldaðrar fyrirlitningar allra nágrannaþjóða okkar í Evrópu og eiga á hættu að Jakob Benediktsson, magister: Hvort man nú enginn Gamla sáttmála? íslenzka þjóðin hefur á síð ur ábyrgzt að uppsagnará- asta ári krafizt þess svo að ekki verður um villzt, að Bandaríkjamenn yrðu á brott með allan her sinn úr land- inu og íslendingar fengju full og óskoruð yfirráð yfir hverjum einasta bletti lands síns. Þessi krafa byggist á vera valdir að nýjum víg- samningi og skýlausum lof- búnaði um norðanverða Ev- orðum Bandaríkjastjórnar, rópu^ sem enn verið efnd. Nú kemur loks í stað fullra íslenzkir alþingismenn vissa ^ efnda tilboð um nýjan samn- í vor hver afstaða íslenzkra ing, sem í orði kveðnu skilar kjósenda _var til herstöðva- j íslendingum aftur fullum málsins. íslenzkir kjósendur ^ landsréttindum og lofar brott mega ekki láta þingmennina. för setuliðs. En í tilboðinu gleyma því hver afstaða ; felast um leið slík sérréttindi þeirra er. Enginn heiðarlegur íslendingur má vanrækja neitt það, er orkað getur til að hindra, að löggjafarsam- kunda þjóðarinnar svíki þjóð- ina á svo smánarlegan hátt, að aldrei getur fyrnzt. Gunnar Benediktsson. til handa erlendu stórveldi að engum Islendingi getur kvæði samningsins reynist íslenzkum landsréttindum traustari vörn en samningur sá sem gerður var 1941? Lausn þessa máls kemur auðvitað framar öllum oss sjálfum við. En hún getur haft víðtækari áhrif en marg ir hafa ef til vill gert sér grein fyrir. Það er á valdi vor íslendinga að verða öðr- um smáþjóðum fordæmi um afstöðu gagnvart ásælni stór velda til sérréttinda. Ef vér stöndum einarðlega og ein- huga á móti og látum hvergi þokast frá skýlausum rétti, eigum vér vísa samúð og stoð annarra smærri þjóða; blandazt hugur um að hér er j látum vér undan, verður þaö * verið að stofna sjálfstæði I efalaust tilefni svipaðra til- Björn Sigurðsson, lœknir: Missum ekki jafnvægið Til eru þeir menn á íslandi, sem nú stinga uppá, að við gerumst einskonar leppríki eins stórveldis, og af skrifum blaðanna og umræðu manna undanfarið verður helst ráð- ið, að þetta skuli gert í ögr- unarskyni við annað ná- grannastórveldi. íslenzka þjóðin vill hins vegar halda heilum sáttum við allar þjóð- ir og flestum er ljóst, að til þess verðum við að halda jafnvæginu á alþjóðavett- vangi. Enn eru róstutímar og geð- ríkum mönnum því hætt við að gleyma skynsemi sinni fyrir skapsmunum. I lands- réttindamáli voru liggur h’ns. vegar svo mikið við, að ekkert nema æðrulaus yfir- vegun má ráða ákvörðun vorri. Pappírsviðurkenning á ís- lenzkum yfirráðum yfir flug- höfninni við Keflavík er verri en engin viðurkenning. Leyfð „sérfræðingaseta“ und- ir erlendri stjórn er jafnvel verri en opinber herseta gegn vilja okkar. Mesta nauðsyn vor íslend- :nga eins og annarra smárra j þjóða er réttsýn og hagsýnj utanrík'sstefna, er sé sjálfri, sér samkvæm- Um leið og heilindin í utan ríkisstefnu vorri eru dregin í efa á þingi þjóðanna, er sjálfstæði vort einnig vé- fengt. J landsins og allri framtíð þess í voða. Með samþykki þings og stjórnar á að leyfa er- lendu stórveldi afnot af ís- lenzkri grund sem eru í raun inni ekkert annað en það sem allur þorri íslendinga hefur verið að andmæla síðan stríði lauk. Erlent stórveldi á að hafa hér mannafla — að | vísu ekki í einkennisbúningi Ef vér hlaupumst frá þelm1 — sem lýtur ekki að fullu ís- skyldum, sem sjálfstæði rík- isins leggur oss á herðar, höf- um vér glatað sæti voru á bekk frjálsra þjóða. Látum ekki minnimáttar- kennd hinna bölsýnu blinda oss fyrir nauðsyn þess að ríki vort sé óháð. Engin hernaðarleg sérrétt- indi á Íslandi! Missum ekki jafnvægið! Björn Sigurðsson. lenzkum lögum og er ekki ráðinn af íslenzkum yfirvöld- um; flutningar hers og her- gagna geta áfram farið urn mæla frá öðrum stórveldum til annarra smáþjóða. Svars vors við þessu tilboði verður því beðið með mikilli at- hygli víðs vegar um heim. Afstaða Islendinga til þessa máls getur orðið prófsteinn á sambúð smáþjóða við stór- þjóðir á komandi árum. I sjálfstæðisbaráttu vorri við Dani var því oft við brugðið hve fast Islendingar héldu á réttarstöðu sinni og hvikuðu aldrei frá sögulegum réttar- grundvelli. En beisk reynsla hafði kennt oss að beifa íslenzkt land án íhlutunar ís- þessu vopni, skæðasta lenzkra stjórnarvalda. Hvað er þetta annað en samnings- bundin viðurkenning íslend- inga á einmitt því hinu sama ástandi sem þeir hafa viljað losna við? Jú, samningurinn er uppsegjanlegur, segja for mælendur hans. En hver get Verkamannafélagið ,4>ór” mótmælir landaafsali hvaða mynd” sem það birtist WJ Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi verka- mannafétagsins „Þór“ í Sandvíkurhreppi 19. sept- ember s.l.: „Verkamannafélagið „Þór“ I Sandvíkurhreppi, lýsir megnri óánægju sinni yfir þrásetu Bandaríkja- hersins hér á landi og skorar á ríkisstjórnina að kref jast þess að Bandaríkjastjórn standi við gefin loforð og flytji allan her sinn héðan tafarlaust. Ennfremur skorar félagið á ríkisstjórnina að vísa á bug öllum tilmælum um herstöðvar liér á landi og landaafsal í livaða mynd sem þær birtast eða hvað- an sem þær koma.“ vopni smáþjóðar í baráttunni gegn erlendu valdi. Smáþjóð má aldrei gefa höggstað á sér með undanlátssemi og uppgjöf á réttindum sínum. Vér íslendingar* ættum manna sízt að gleyma því að vér gerðum eitt sinn sátt- mála við erlent vald, sátt- mála sem var þá að margra dómi bæði þarflegur og nauð synlegur og átti ekki að skerða lög og réttindi lands- manna. Höfunda Gamia sáttmála óraði ekki fyrir því að útlendir valdsmenn ættu eftir að sölsa undir sig auð- æfi þjóðarinnar eða að er- lendir dátar ættu eftir að kúga biskup og lögmann til að framselja íslenzk lands- réttindi í konungs hendur. En þessi reynsla sögunnap var sívakandi í hugum þeirra manna sem börðust fyrir ís- lenzku sjálfstæði. Þess vegna vildu þeir aldrei víkja, aldrei afsala sér nokkru broti ís- lenzkra réttinda. Eigum vér Islendingar sem höfum lifað lokasigur íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu að bregðast bæði forfeðrum vorum og eft irkomendum og afsala oss réttindum sem kostað getur nýja, sjálfstæðisbaráttu að. endurheimta ?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.