Þjóðviljinn - 21.09.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. sept. 1946.
ÞJÖÐVILJINN
Fiskarnir í sjónum eru
háðir sömu náttúrulögmálum
og allar aðrar jarðneskar
verur: Fjöldi einstakling-
anna, og meðalaldur þeirra,
er háður viðkomunni annars
vegar og dánartölunni hins
vegar. Fiskveiðarnar hækka
dánartöluna þannig að þeim
mun færra verður af stórum
(gömlum) fiski, sem veiðarn
ar eru sóttar af meira kappi.
Sé tekið meira úr einhverj-
um fiskstofni en það, sem í
liann bætist á sama tíma, er
að ræða um arðrán, en sé
minna tekið, nýtist stofninn
ekki að fullu. Markmiðið er
því, að stilla veiðunum í hóf,
þannig að hámarksarður fá-
ist af auðlindunum í sjónumí
og gera aðrar þær ráðstafan
ir, sem til þess þarf, að slíkt
megi verða. Ot frá þessu
sjónarmiði vil ég nú draga
fram nokkrar staðreyndir,
er mættu gefa vísbendingu
um hvað íslénzku stofnanir
þola mikla veiði. Að vísu verð
ur slíkt ekki gert nema á
mjög ófullkominn hátt í
stuttri blaðagrein og hefði
ég hug á að skrifa lengra
mál um þetta efni á öðrum
vettvangi.
1. Gildi Islandsmiða fyrir
markaðslöndin
Á árabilinu 1919—1938 fór
r
Arni Friðriksson:
| Víðsjá Þjóðviljans 21. 9. ’46.
Hvað þola íslenzku fiskistofnarnir mikla veiði?
6.6% af skarkolanum, svo aðlþeim 10 tegundum, sem hér ið 61.749 sml. og virðist stofn
taldar séu helztu tegundir
botnfiska.
Þótt fljótt ha/i veríð farið
yfir sögu ætti það þegar að
vera ljóst að mið'n kringum
fsland hafa hina mestu þýö-
ingu fyrir forðabúr Evrópu,
og á því öli sú heimsáifa og
eigi aðeins íslen-iiugar einir,
mikið undir þ<ú að þau nýtist
sem bezt og gefi sem meatan
arð.
2. Viðnám ísl«‘uzku íiski-
stofnanna gegn veiðinni.
Á tímabilin i milli lleim-
styrjaldanna jckst sóknin á
íslandsmið mjög milrið ems
og kunnugt er. íslendingar
juku sjálfir útgerð sína e.M -
ir megni, meðal annars kom
þá dragnótin til sögunnar.
er um að ræða, í tvo flokka:
Þykkvalúru, þorsk og ufsa,
sem hafa færzt í aukaua og
allar hinar tegundirnar, sem
hafa látið á sjá, sumar stór-
lega. Harðast hafa skarkoli
og ýsa orðið fyrir barðinu á
veiðunum, enda var það al-
inn þó hafa vaxið nokkuð
(14%). Mætti því áætla hæri
legan afla a. m. k. 75.000
sml. á ári.
3.) Ýsa Með því að taka úr
þessum stofni 25—30 þús.
sml. á ári eins og gert var á
árunum 1919—1937, hrörn-
mennt viðurkennt af vísinda- aði hann stórlega. Væri þvi
mönnum að þessar tegund- óvarlegt að leggja á ýsuna
ir væru stórum ofveidd- (meira en hér um bil 20.000
ar, eklri aðeins hér við land sml.ársafla þangað til stofn-
heldur einnig annais staðar. inn ykist aftur og hægt væri
íslenzka lesendur mun vanta að bjóða honum meira án
tvær merkar nvtjafinktegund þess að arðræna hann.
ir í þennan samanburð: Luðuj 4.Langa. Stofninn virðist
og síld. Af astæöum, sem J ekki hafa látið mikið á sjá og
eigi er hægt að grema frá mætti því ætla honum sama
hér, var ekki nægt að telja
lúðuna með í þessu yfirhti,
en við vitum það um hana,
samkvæmt öðrum hoimild-
Ennfremur skapaðist þá um> að henni hafði stórum
þýzka stórútg. og sótti hing-, hrakað á þessu. Lmabih, Síld
að mikinn afla og loks tvöföld| veiðist ekki í botnvörpu her
uðu Bretar sókn sina hingað við land, svo uokkru nemi
á tímabilinu frá 1925- 1937.
Ennfremur var botnvarpan
stórlega endurbætt. Ef við
,,útsvar“ og áður, um &.000
sml. á ári.
5) Keila. Af henni hefur-
aldrei veiðzt mikið, aðeins
2.000 sml. árlega og mundi
hún þola það áfram.
6) Lúða. Meðalveiðin af
henni komst niður í 2.600
og því er henni sleppt. Hún sml. 1936 og væri vonlaust
er eini uppsjávarfiskurinn, j um að sá stofn gæti haldist
sem veiddar eru hér og við eða aukist ef meira væri
viljum bera saman fiskmagn það er rétt að taka þaö fram sótt í hann en sem nemur
ið í sjónum, eins og það varj að ekkert bendir cil þess, enn 2.000 sml. a ari. Þo er ætlasti
það aflamagn, sem sótt var, t. d. 1919 og 1938, er þvýsem komið er, að hún þoli til að friðun hafsvæðis, eins
ekki fyililega þá veiði, sem á' og Faxaflóa gæti styrkt lúðu
hana er íögð, eða jofnvel stofninn stórlega og mætti
svipuðum afla framyegis.
Aðalútkoman af þessum
athugunum verður sú, að
hæfilegt mundi vera að taka
úr sjónum við ísland sem
nemi 560.000 smál. af botn-
fiskum á ári ef rétt er að
öllu farið, viðkvæmustu teg-
undunum hlíft, þegar þess
þarf og friðun látin fylgja
sókn. Þess er þó að geta að
það aflamagn, sem taka má
(hámarksarðurinn) er breyt
ingum háð frá ári til árs, frá
áratug til áratugs, eftir þeim
skilyrðum, sem tegundirnar
eiga við að una í hafinu og
gætum við því frekar áætlað
hámarksv. einhvers staðar á
milli 500.000 og 600.000 sml.
enda væri 300.000—400.000
sml. af því þorskur. Ofan á
þetta bætist svo síldin, en
eftir því, sem bezt verður
séð, ætti henni ekki að vera
það ofviða að leggja til það,
sem vantar á 1.000.000 smi.
á ári.
Við íslendingar höfum kom
izt yfir 500.000 sml. ársveiði,
með okkar gamla skipakostí.
Okkur ætti því að vera vork-
unarlaust einum, þegar við
höfum tvöfaldað skipastólinn
og nálgast það að nýta síldar
stofninn til hlítar, að bjarga
einir á land þeirri veiði, sem
hæfilegt er að sækja í ís-
lenzkan sjó.
Reykjavík, 19. sept. 1946.
til Islandsmiða sívaxandi.
Það þrefaldaðist rúmlega a
þessu tímabili, óx úr 235 þús.
smál. 1919 upp í 671 þús.
smál. 1938. Þegar litið er yf-
ir það árabil í heild, sem hér
er um að ræða, sýna alþjóoa
fiskiskýrslurnar að þorsk-
fiskarnir hafa numið 76.9%
af öllum aflanum miðað við
þyngd, síldin 13.5%, flatfisk
arnir 2.5% og aðrar fiskiteg-
undir 7.1%.
ekki einhlítt að byggja á
heildaraflanum, þar sem
sóknin jókst svo mjög. Á
hinn bóginn getum við rann-
sakað hvaða aflamagn fékkst
frá ári til árs, miðað við fyr-
irhöfn, og byggt niðurstöður
okkar á þeim grundvelli, sem
þannig fæst.
Við viljum nú gera tilraun
til þess að bera saman fiski-
magnið í sjónum eins og það
var að meðaltali árin 1919-—
Aðal breytingin á fiskveiö- 1922 og 1933- -1937, með því
unum þessi ár er fólgin í þvi,1 að styðjast við meðalaf’a-
hve síldveiðar færast í auk- magn brezkra togara á liverj
ana, og er það að þakka sí-, um 100 togtímum. Hér er því
vaxandi veiði Islendinga og'miður ekki rútn til þess að
auknum verksmiðjukosti.1 gera grein fyrir ýmsum smá-
Önnur megin breyting var sú atriðum í sambandi við sam-
að þorskaflinn fór jafnt og j anburðinn og alla milliliði í
þétt vaxandi fram til ársins1 þessum útreikn'.ngum verð-
miklu meiri ve'ði.
3. Hvað þola ftsksfcofnarair
við Island mikla veiði?
þá viðhorfið verða allt ann-
að og betra. Svipað á einnig
við um skarkola og ýsu.
7)Skarkoíi. Stofninn var
1933, en drógst saman úr því.
Gildi Islandsmiða fyrir Ev-
rópumarkaðinn kemur ef til
vill bezt í ljós ef við hugleiö
um að um það bil 1/6 allrar
Evrópu-veiðinnar hefur jafn-
aðarlega verið sóttur í ís-
lenzkan sjó, hin síðari ár.
Þannig var rúmlega 70 % af
öllum þeim steinbít, sem kom
á Evrópumarkaðinn á árun-
um 1933'—1938 frá Islandi,
en af öllum þerski veiddum
í Evrópu komu 38.5% þaðan.
Hlutdeild Islandsmiða i þorsk
aflanum náði þó hámarki
1933 með 48.5% en lækkaði
síðan og var ekki orðin nema
26.1% árið 1937. Þá hafa ís-
landsmiðin látið Evrópumörk
uðunum í té, á umgetnu ára-
bili 58.9% af nllum karfa,
30.5% af ufsanum 20.7% af
lúðunni, 13.2% af ýsunni og
um við að stökfcva vfir. Sú
niðurstaða sem ég hef knfn-
izt að, er í stuttu máli sú, að
sé miðað við að veiðzt hafi
Þau rök, sem við höfujn í orðinn mjög slitinn fyrir i / / » .
höndum til þess að komast styrjöldina, þótt hann stæði! 'r' ^
nálægt sannindum í þessu1 ekki lengur undir nema 5.000
efni eru aðallega tvmns kon- sml. afla árlega. Verður aö Bandaríska setulioic) a
ar: Annars vegar það afla-
magn, sem veiözt hefur und-
anfarin ár af hverri tegund,
hins vegar þoi tegundarinn-
ar gegn veiðinm sörnu árin,
en um það var reynt aö gefa
nokkra hugmynd með tölun-
gera ráð fyrir að hann þ°li fslanHi býðst til að
alls ekki meiri veiði, og sízt
ef eigi yrði beitt sérstökumj ^a^a fataskipti
verndarráðstöfunum, líkt og
friðun Faxaflóa.
8) Aðrar kolategundir. Af
þeim fjórum tegundum, sem
um hér að framan. Skal nújhér koma til greina, hefur
reynt að skyggmist fyiir um veiðzt um 5.000 sml. á ári.
veiðiþol hverrar tegundar,
eftir því, sem kostur er.
1.) Þorskur. Á árunum
1919—1937, en við það tíma-
bil viljum við mioa meðal.-
I veiði tegundanna hér a eí tir,
Alþingi Islcndinga hefur nn
lil medferðar samningsfrnnwarp
frá Bandaríkfastjórn, en það er
ánangur af langvinnu starfi hins
mikla samningamanns Olafs
Thors. Samningur þessi er í þvi
Virðist sá afli vera hæfileg- fólginn að bandariska setulióió
ur, en sízt of Ktill,- þegar til hér skuldbindur sig iil að fara
lengdar lætur, enda þótt ein úr einkennisbúningum sínum
tegundin, þykkvalúran, þoii „svo fljótt sem anðið er“ ng
mun meira nú. | „smátl og smádt“ og senda þá
9) Karfi. Stofninn entistj til Ameríku, cn íaka upp hállav-
vel þangað til farið var að hig óbreyttra borgara í klæða-
100 fiskar af hverri Legund var ársaflinn af þorski við sækja í hann af auknu kappi burði. Þetta fclsl í samningnnm
á fyrra tímabilinu, þá hefur ísland 346:018 smálestir. Ájeftir 1935. Hann virtist »n ekkevl annað sem máli skipt
aflinn á síðara tímafcilinuj síðara hluta þessa tímabilsj standa vel undir veiði semj ir. Finnst snmum þelta mjóg
miðað við sömu fyrifhöín,
verið sem hér segir.
Þykkvalúra
Þorskur
Ufsi
Langlúra
Stórkjafta
Lýsa
Steinbítur •
Sandkoli
Ýsa
Skarkoli
Ef við lítum á þessar tölur
sem mælikvarða á fiskmagn-
208
120
114
88
82
66
62
54
27
23
naut þorskurinn óvenjulegra j nam um 25.000 sml. (1935) | rausnarlegi tilboð, þvi að ein-
viðgangsskilyrða, þar sernjen láta undan þegar í hann j kennisbúningar eru i miklum
aukinn sjávarhiti gerði hon-
um fært að færa út heim-
kynni sín til kaldari haf-
svæða, t. d. Grænlands. Kef-
ur þetta að sjálfsögðu orðið
stofninum til einhverrar hlííð
ar. En þar sem þorsksnmgn-
ið við ísland virðist liafa auk
izt um það bil um 20% á
þessu tímabili, má gera ráð
fyrir að úr stöípinúm megi
taka um 400.000 smál. á. ári
ið í sjónum á árunum 1933—leins og hann er nú, án þess
1937 miðað við 1919 —19221 að á sjái.
voru sóttar 58.000 sml. [metum hjá hernaðarþjóðunt;
(1936). Mundi því hæfilegt
að ætla karfastofninum um
30.000 sml. ársveiði.
10) Steinbítur. Meðalaflimi
vár 9:755 sml. og virtist stofn
inn tæplega þola það. Mætti
sennilega ætla honum
8.000 sml. á ári.
cnda segir Morgunblaðið i for-
ushigrein að þessi faíaskipti
sýni ,,að þetta volduga lýðræðis-
ríki hefur nú skilið tilfinningar
íslenzku þjóðarinnar i þcssu n
viðknæmn málum og tekið
uni ' fullt iHlit tU þeirra." Aldrei fgrr
i nuin faiaskiplum nokkurra
11) Ajrar tegundir.
ýmsum minni háttar tegund- iafn
Af.man/ia hafa verið fagnað með
hádeilu orðbragði. En ís-
um veiddist um 10.000 sml.
á ári og eftir viðnámsþoli
flestra þeirra að dæma mætti
(100%), getum við skipt; 2)Ufsi Aflinn höfur ver- c.tla þeim að standa undir
lenzka þjóðin lætur sér fátl um
finnast, cnda hefur luin aldrei
talið að einkennisbúningar eimr
væru hættulegir sjálfstæði símu