Þjóðviljinn - 21.09.1946, Síða 6

Þjóðviljinn - 21.09.1946, Síða 6
6 f>JOÐVTLJIT'ÍN Laugardagur 21. sept. 1946. Ráðskona óskast í Kaldaðarneshœliö. Upplýsingar í skrifstofu ríkis- spítalanna. Sími 1765. Stúlkur óskast í eldhúsið á Vífilsstöðum. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 5611, kl. 2—4, og skrifstofu ríkisspítalanna sími 1765 Járnsmiðir og aðstoðarmenn geta fengið vinnu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8, sími 7184 TILKYNNING um yfirfœrslu á námskostnaði Að gefnu tilefni telur Viðskiptaráð nauðsynlegt, að þegar sótt er um leyfi til yfirfærslu á námskostnaði fyrir þá, sem stunda nám erlendis, séu lögð fram vottorð frá hlutaðeigandi námsstofnun um að nem- andinn sé þar við nám. Ef þessi gögn eru ekki lögð f ram, mun umsóknunum verða synjað, þar eð ráðið hefur komist að raun um, að aðilar, sem sótt hafa um gjaldeyrisleyfi til náms er- lendis, hafa ekki notað gjaldeyririnn í sliku skyni. 17. september 1946 Viðskiptaráð. I Til stuðningsmanna blaðsins Nú þegar skólarnir byrja hætta flest þau börn, sem borið hafa blaðið til kaupenda í sumar* Það eru því vinsamleg tilmæli okkar að þið gerið allt sem mögulegt er til að fá unglinga og eldra fólk til þessa starfs. Sendum blaðið heim ÞJÓÐVILJINN sími 2184 George Berezko: Rauði flugeldurinn kattarnef eins og þínir menn!“ Gorbúnoff var ekki lengnr reiður við Podlaskín höfuðs- mann. Honum hafði auðsjá.- anlega ekki verið unnt að gera árásina fyrr. Sprengju- eyðararnir höfðu hreinsað jarðsprengjusvæðið, sem var á veginum, eftir áætlum. En á síðustu stund hafði nýtt jarðsprengjubelti verið upp- götvað, sem hindraði útgöngu úr skóginum. Sprengjueyð- arnir höfðu unnið af slíku kappi að hraði þeirra var al- veg frábær. Podlaskín hafði heyrt gný inn af orustu þeirra Gorbún- offs og séð roðann á austur- loftinu. Hann hafði staðið yf ir mönnum sínum með fing- urinn á flugeldabyssugikkn- um og sífellt rekið á eftir. Nú var hann mest hreykinn Hvíldu þig nú, Gorbúnoff. Við erum búnir að uppræta skytturnar í kjarrinu .... Berðu mönnum þínum kveðju mína. . . .“ Ofurstinn var í góðu skapi eftir rödd hans að dæma. Lið hans sótti hart fram og or- ustugnýrinn barst þegar frá stöðvum sem voru langt fyrir handan þorpið. Gorbúnoff kom út úr her- mannaskálanum og hélt urn reifaða handlegginn með heilu hendinni. Það var drunga- legur, sólarlaus dagur og á lágri hæð handan við gihð blasti skólahúsið við. Auðir gluggarnir og stór, ávöl rauf in á veggnum litu út eins og klessur á hálfhruninni bygg- ingunni. Öll merki um or- ustuna höfðu hulizt snjo, sem hafði fallið um nóttina. Gorbúnoff gekk niður um sá hann einu sinni enn rauða húsið með hinum auðu dimmum gluggum. Síðan skaust vegurinn niður í gilið og skólinn var horfinn sýn. ENDIR. f I ® TJ *5 af því, Gorbúnoff til mikillarj strætið og hugsaði með sár, undrunar, hvernig hinum ó-j að hann yrði að skrifa mrA- vænta farartálma hafði verið ur sinni í dag. Hann hefði rutt úr vegi. haft gaman af að senda Og þó að þetta stolt væri henni dálítinn pakka. lítt réttlætanlegt í augum Tvær konur gengu frarn Gorbúnoffs varð það nóg tii hjá honum tári stokknar og að sannfæra hann og af- hamingjusamar í andliti. vopna. Líklega hefði ein- hver annar en höfuðsmaður- inn ekki unnið hótinu betur. Samt sem áður neyddu Þær horfðu á hann með auðsærri aðdáun og hann brosti til þeirra. Hann kom auga á Kotsésoff og Droje- endurminningar næturinnar j glasoff. Þeir komu á mót i hann til þess að leita eftir. honum og báru suðupotta og skilningi ef ekki samúð. Gor- j brauðhleifa. Lautinantinnn búnoff, sem var hreykinn af nam staðar. Hann langaði til sigrinum eins og Podlaskín, hafði líka sína sögu að segja. En það virtist óviðeigandi og að segja eitthvað sérstaklega hlýlegt við þessa menn. ,,Á nú að halda veizlu°' jafnvel smásmugulegt að, spurði hann, þó að hann vissi fara að segja ofurstanum frá upp á hár að það var ætlun hvað gerzt hafði á biðtíman- in. um, þar sem sé síðastnefndi „Rétt til getið, félagi laut- hafði á meðan stjórnað mik-, inant,“ anzaði Drojeglasoff. illi sókn. Gorbúnoff lét sér nægja að gefa í skyn, að sér hefði ekki verið hernaðaraf- staðan fyllilega ljós meðan sambandið var rofið. „Hvað áttu við með óljós?" spurði ofurstinn. „Þegar þú hefur einu sinni tekið stað, verðurðu að halda honum í lengstu lög. Hvað óvinunum viðvíkur, verður maður að ráðast á þá hvar sem þeir sjást. Eg get ekki leyft neina vafasemi í þeim efnum. . . . “ Lautinantinn og mennirnir stóðu þarna og brostu kind- arlega hvert til annars, án þess að geta nokkuð sagt. Rumjantseff kom og sagði að sleðinn væri tilbúinn, svo að Gorbúnoff varð að leggja af stað til sjúkrahússins. Hann ætlaði ekki að dvelja þar, en langaði einungis til að sjá Majsu Ruzhovu. Þegar Gorbúnoff minntist hennar varð hann kvíðafull- ur á ný. Hún hafði samt haft meðvitund þegar hún var Gorbúnoff var yfirmannin- J flutt til afturstöðvanna og um sammála. Orustan hafðii hafði jafnvel beðizt þess að endað með sigri og nú virtist ! vera flutt síðust. öllu breytt frá því um nótt- „Seig stelpa,“ hugsaði ina, það fannst meira að segja Gorbúnoff sjálfum. Allt virtist hafa verið frera- ur einfalt og tiltölulega auo- velt. „Podlaskín tafðist hann. batna. „Henni ætlar að Um leið og sleðinn ók út úr þorpinu leit Gorbúnoff um öxl. Mennirnir voru á gangi við um göturnar í velktum yfir- sprengjusvæði,“ sagði ofurst höfnum. Hann kom í hug, að inn. „Slíkt kemur fyrir .... Höfuðsmaðurinn fékkst við jarðsprengjur, meðan Þjóð- verjar fengust við þig .... Eins og við vitum fór það ágætlega .... hann yrði að sjá um, að þeir fengju nýjar samdægurs. Hann hafði ákaflegan verk í handleggnum og gretti sig við hvern hristing sem á sleð ann kom. I beygjunni á vegin Úp^ofgion! Næíurlæknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- um. Unglingar og eldra fóík, sem kynni að geta borið Þjóð- viljann til áskrifenda í vetur, er vinsamlegast beðið að athuga að við getum sent blöðin heim til þeirra. Sósícilistar og aðrir velunnarar Þjóðviljans eru vinsamlega beðnir að hjálpa til að útvega nú þegar börn til að bera blaðið til á- skrifenda. Hverfin sem vantar í eru auglýst á öðrum stað í blaðinu. | 40 manns liafa sóll um urn- sjómannastarfið við Melaskól- ann. Vélstjórasambami Islands ætlar að haida hér vélstjóra námskeið innan skamm og lieí- ur sótt um styrkveitingu til þess. Enginn tannlæknir hefur sótt um skólatannlæknisstöðuna við Austurbæjar- og Laugarnesskót- ann. Útvarpið í dag: 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Ferðaþættir: Bréf til kon- unnar (Helgi Hjörvar). 21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Félagslíf Farfuglar Sjálfboðaliðsvinna í Heið- arbóli um helgina. Lagt af stað úr Shell-portinu kl. 3 e. h. á laugardag. Nefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.