Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 7
Laugardagur 21. sept. 1946 ÞJÖÐVHUINN Framhald af 1. síðu, flokka, sem náðu kosn- ingu, þá yfirlýsingu að þeir skyldu standa eindregið gegn erlendum herstöðvum á ís- landi í hvaða mynd sem væri. Forsætisráðherra lýsti yfir því; fyrir hönd Sjálfstæðis- flokksins, að sá flokkur mundi aldrei fallast á her- stöðvar hér í neinni mynd, á friðartímum. Framsóknar- flokkurinn gaf svipaða yfir lýs'ngu. Það er ekki ágrein- ingsmál, að allir núverandi alþingismenn, kannski að ein um undanteknum, voru kosn ir í því trausti að þeir myndu standa gegn beiðni erlendra stórvelda um herstöðvar á ís- landi í hvaða mynd sem væri. Nú er sú raun á orðin, að forsætisráðherra hefur rætt við fulltrúa Bandaríkjanna, ekki eingöngu og ekki fyrst og fremst um brottför her- liðsins frá íslandi, heldur fyrst og fremst um aðra hluti Um nýjan samn. við Banda- in, ný réttindi þeim til handa. réttindi sem þau hafa ekki lengur samkvæmt hervernd- 'a'rsamningnum. Þessi réttindi fela í sér raunverulegar herstöðvar fyr ir Bandaríkin hér á landi, að okkar dómi, og mun ég nú rökstyðja það álit. í 5. gr. samningsins er Bandaríkjunum veitt réttindi til ótakmarkaðra afnota Keflavíkurflugvallarins í sambandi við framkvæmd hernáms Þýzkalands. — Þeim er heimilt að hafa á flugvell inum það starfslið er Banda- ríkjam. sjálfir telja sig þurfa, og mega halda uppi allri þeirri starfsemi á vellinuin sem þeir telja nauðsynlega í þessu skyni. í samningnum er þessari starfsemi engin tak mörk sett, né því, hve fjöl- mennt slíkt lið megi vera. í 6. gr. segir að vísu, að eftir því sem kringumstæður leyfa skuli þjálfa íslenzka starfs- menn „svo að ísland geti í vaxandi mæli tekið að sér rekstur flugvallarins að svo miklu leyti sem frekast er unnt“- Þetta er mjög óákveð- ið orðalag. Það mun öllum Ijóst, að það verða Bandarík- in sem skera úr því hvað „kringumstæður leyfa“ og hvað „frekast er unnt“. Bandaríkin geta fyrir þess- um samningi haft lið svo þúsundum skiptir á flugvell- inum, bara ekki í hermanna- 'búningi. I 7. gr. er minnzt á „úrslita yfirráð" íslendinga um rekst ur flugvallarins, en í 5. gr. er ákveðið, að langvíðtækasti reksturinn á vellinum, allc sem snerti hernaðarflug, skuli vera á ábyrgð Banda- ríkjanna. í 7. gr- segir að stjórnir Bandaríkjanna og ís- lands skuli i sámráði setja reglugerðir um rekstur, ör- yggi og önnur mál, er varða afnot allra flugfara af fl.ug- vellinum. En hverjir skyldu Samningsuppkast forsætisráðherra ráða því í raun hvern'g slíkbúnings eða hernaðaraðgerða ar reglugerðir verða? Skyldi gegn öðrum þjóðum. — Verði það vérða hin vóldugu Banda riki eða litla ísland? Þó Is- lendingar stæðu á rétti sín- um, geta Bandaríkjamenn haft það í hendi sér að láta slíka samninga stranda, svo engin reglugerð yrði sett, en það þýðir að Bandaríkin hafa öll ráð en Islend'ngar engin. Þá yrði yfirlýsingm um - úrslitayfirráðin harla lítils virði. Því hefur verið haldið fram, að við gætum ráðið öllu starfsliði vallarins nema Bandarikjamönnum og við getum neitað þeim mönnum um vegabréf sem við kynnum þessi samningur gerður er- um við að bjóða heim þeirri hættu að ísland verði innlim að í hernaðarkerfi Banda- ríkjanna. Ef þjóðin er ekki fær um að standa á skýlaus- um, samningabundnum rétti sínum, er mér sem ég sjái slíka þjóð kæra Bandaríkin fyrir öryggisráðinu fyrir slík samningsrof. Ætli það gæti ekki orðið erfitt að leggja fram sönnunargögnin. yrðu efndar. Ef Bandaríkin setja það skilyrði fyrir efnd- um loforða sinna að þeim séu veitt ný réttindi, er það ekki annað en nauðung. Þá eru þau ekki að semja við okkur sem frjálsa og full- valda þjóð. heldur sem her- setið land er þau eiga alls- kostar við. Nýja samninga við Banda- ríkin getum við þá fyrst gert. er þau hafa staðið við samn- ingsbundnar skuldbindingar sínar. Þá fyrst geta ísland og Brynjólfur benti á þá stað Bandaríkin samið sem jafn- reynd, að hvað sem liði rétt- mæti og nauðsyn hervemdar samningsins frá 1941, hefði hann verið talinn nauðungar- 1 ekki að vilja hafa, og leiði1 samningur, og las upp því ti' I þetta af ákvæðinu um úrslita stuðn'ngs ummæli úr þing- yfirráð íslendinga og niður- i fellingu herverndarsamn- ingsins. — Af því leiði ! einnig að við höfum fullt dómsvald yfir Banda- ríkjaliðinu á vellinum. En ekki stendur orð um það í: ég líti á samningsuppkast. I samningnum. í 5. gr- stendur j það, sem nú liggur fyrir,- af j að taka skuli sérstakt tillit j of mikilli tortryggni. Á sín- til starfsliðsins sem ráðið um tíma héldu menn, að ekki réttháir aðilar. Ef við stöndum einarðlega á rétti okkar, verða Banda- ríkin að standa við skuldbind ing'ar sínar. Næstu daga verða Bandaríkin að gera ör- ræðum Gísla Sveinssonar, Ól-' yggisráðinu grein fyrir því afs Thórs og Sig. E. Hlíðar, sem taka af öll tvímæli um þetta álit þeirra, — og hélt svo áfram á þessa leið: Því mun haldið fram, að er við bandarísku herflugvél- arnar (eða áhafna þeirra, eins og þessu var breytt í þýð- ingu) „hvað snertir tolla, landvistarl. og önnur formsat riði.“ Eftir því orðalagi er litið á tolla og landvistarleyfi sem „formsatriði". Ætli mætti þá ekki láta ýmislegt fleira teljast for-msatriði, t.d. dómsvald? í 4. gr. segir að allt banda rískt herlið og sjólið utan Æeykjavíkur eigi að vera ! farið af landi innan 180 | daga, h'nsvegar er Banda- ríkjunum í sjálfsvald sett hvenær þau flytja herlið sitt og sjólið frá Reykjavík, um væri hægt að treysta betur en gert var skyldu Banda- ríkjanna að fara með her si-nn af íslandi í stríðslok. -- Samt er þeirri fáránlegu túl k un haldið fram, að stríðinu sé ekki lokið enn. Við höfum því fulla ástæðu til tor- tryggni. Ætli reynslan ætti ekki að hafa kennt okkur að það er nauðsynlegt að ganga vel frá rétti okkar í samn- ingum við Bandaríkin eða hvert annað stórveldi. Forsætisráðherra heldur því fram að betri samning höfum við ekki getað feng'ð. Hann hefur einnig haldið þvi fram að það sé óvinátta við það er ekkert tímatakmark í Bandaríkin að hafna þessum herliði sem þau hafa á Is- landi og í öðrum þeim lönd- um sem ekki voru samherjar öxulríkjanna. Þau verða að viðurkenna , að þau eigi að hverfa héðan með her sinn tafarlaust, ef íslendingar krefjast þess, og ef við höf- um ekki gert samning urn annað. Allt annað væri í hróplegri mótsögn við af- stöðu Bandaríkjanna til her- setu annarra ríkja í löndum þar sem líkt stendur á. — A alþjóðavettvangi hafa Banda- ríkin aldrei borið fram aðra vörn fyrir þrásetu sinni hér, en að Íslendingar hafi ekkí krafist brottfarar þeirra. Sósíalistaflokkurinn leggur eindregið til að Alþingi hafni samningsuppkasti for- sætisráðherra, vegna þess að það felur í sér raunverulegar herstöðvar Bandaríkjanna á íslandi, samningurinn yrði t:I þess að einangra okkur frá. öðrum þjóðum og gera landið háð Bandaríkjunum,. og þýðir hættu á innlimurt íslands í hernaðarkerfi þeirra Verði þessi samningur sam- þykktur án þess að bera hann. undir þjóðina er það í fu”- kominni mótsögn við loforð þingmanna til umbjóðenda sinna og telur Sósíalistaflokkr urinn það fullkomin brigð- mæli við kjósendur. Sósíalistaflokkurinn lýsir yfsr því, að hann telur samningsiipp- kastið og meðferð þessa máls' brjóta algerlega í bág við þann grundvöll, sem stjórnarsainsíarf ið hvílir á. Verði það samþykkt af saai- starfsflokkum Sósíalistaflokksirs telur hann að grundvöllur miver- andi stjórnarsamstarfs sé eklrt Iengur til. Ræða Hermanns Jónassonar Hermann Jónasson talaði i hann, eiga að taka við vell.'.n samningnum- Þannig er það. Öll réttindi Bandaríkjanna eru mjög skýr en þau réttindi sem talið er að ísland hafi og öllu máli I sk'.pta hefur láðst að taka | fram í samningnum- Að formi til getum við J losnað við þerinan samning i eftir sex og hálft ár. En ef samningi. Með slíkum rölí- semdum, með slikum skila- boðum, er í raun og veru sagt að um úrslitakosti sé að ræða- Það er verið að rétta að okkur nauðungarsamning- i annað sinn. ■En sem betur fer þurfa ís- lendingar nú engan nauðung það er talin óvinátta við i arsamning að gera. Það er Bandaríkin að hafna þessum samningi, skyldi það þá ekki verða talin óvinátta á sínum tíma að segja honum upp? — Það er ófært ákvæði að samn 'ngurinn skuli ekki falla úr gildi nema honum sé sagt upp. Hamingjan má vita ekki Island sem þarf á samn- af hálfu Framsóknarflokksins Gagnrýndi hann samnings- uppkastið og taldi það með öllu óaðgengilegt. Enginn efi væri á því,. að herverndarsamningurinn frá 1941 væri niður fallinn, og þyrfti enga nýja samninga um það að Bandaríkin færu með her sinn af íslandi. Ekki sé ástæða til að neita Bandaríkjamönnum um leyfi til lendinga á íslenzkum flug- völlum. En samningsuppkast forsætisráðherra væri óvið- unandi, og ekki nauðsyn að ganga svo mjög á rétt Islend inga og þar er gert til að fullnægja þeim þörfum og kröfum sem Bandaríkin teldu nauðsynleg. um og rekstri hans saipkv. herverndarsamningnum frá árið 1941. 2. Á flugvellinum á að' ríkja óskoruð íslenzk lög- gæzla, tollgæzla og dómsvald 3. íslendingar ráði útlend- 1 inga til starfa á vellinum meðan á þeim þarf að halda og greiða þeim kaup. 4- Útlendingar sem starfa. á vellinum séu að öllu leyti háðir sömu lögum og íslenzk ir þegnar. 5. íslendingar setji einir reglugerð um rekstur vallar ins, án samráðs við aorar þjóðir. 6. Hugsanlegt er að við'- fengjum kostnað við rekstur vallarins að verulegu leyti borinn uppi af Bandaríkjun- um meðan þau nota hann aðallega. Hermann taldi nauðsynlegt Hermann benti á, eins og Brynjólfur, að öll réttindi ingi' að halda, heldur Banda-' Bandarikjanna séu skýrt orð ríkin V'ð þurfum engan nýj-I 1 samningnum, en óþol-^ag samningsuppkastinu yioi. an samníng að gefa um það|andi loðið °§ óákveðið orða|breytt til samræmis við þá að herinn fari á brott, því la§ á flestu varðandi hags-1 gagnrýni er hann hafði komið muni íslendinga- Ef gerður j með. Væri aðalverkefni yrði samningur við Banda- j þingsins að breyta því þahn- ríkin ætti hann að byggjast, ig ega þá að báðar þjóðirnar á gagnkvæmri tiltrú, og vera s,kipuðu samninganefndir. uppsegjanlegur með ársfresti, þar sem íslendingar gengju en ekki eins og hér væri far ið fram á, að önnur þjóðin skuldbindi sig til að veita hinni ákveðin réttindi til það er samningsbundið í her verndarsamningnum. Hvaða tryggingu höfum nokkru ' við fyrir því, að nýr samning hvort við getum sinni losnað við þennan' ur verði betur efndur en sá samning þegar við erum | gamli hefur verið efndur9 komnir í þá aðstöðu sem leið j Meðan ekki er um fullar efnd ir af því að hafa gert hann. j ir á þeim samningi að ræða. Ekki geta íslendingar haft: höfum við enga ástæðu til að eftirlit með því, hvort hern-1 treysta því, að nýr samning- lan§3 tjma, an þess raunveru aðarafnot Bandaríkjanna af.ur verði haldinn. Það eitt-er flugvellinum verða einungis í sambandi við hernám Þýzkalands. Hvenær sem er geta . Bandaríkjamenn notað í samræmi við afstöðu full- valda ríkis. Verkefni forsætisráðherra var aðeins það, að krefjast réttindi snVtil hernaðarundir þess að gefnar skuldbindingar lega að fá nokkuð í staðinn. í ræðulok dró Hermann saman aðalatriðin í afstöðu sinni til málsins; 1. íslendingar eiga Keflá- víkurflugvöllinn og reka ekki að öðru en þeim væri samboðið. Væri hins vegar svo komið meðferð málsins að ekki væri um annað að gera en segja já eða nei við þessu samningsuppkasti, teldi hann málið mjög illa komið- Fundi Var slitið um kl. 4. en umræður halda áfram í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.