Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 21.09.1946, Qupperneq 8
Einingrmenn sigr- uðu á Siglufirði Þróttur á Sigli'firði kaus fulltrúa sína á Alþýðusam- bandsþing í gær. Allir borg- araflokkarnir í bænum mynd- uðu Breiðfyikingu gegn ein- ingarmönnum og ráku áróður eins og i hörðustu alþingis- kosningum og höfðu tugi af kosningasmölum um bæinn. Samt beið Breiðfýlkingin ó- sigur fyrir einingarmönnum. Fulltrúar einingarmanna fengu hæst 141 atkv., hæsta atkvæðatala Breiðfylkingarinn ar var 111. Sex fulltrúar voru kosnir. í fyrradag fengu einingar- menn 3 fulltrúa, er voru sjálf- kjörnir, í Vkf. Brynju. Frá ferðaskrifstofunni: Skemmtiferðii um Þing Iðnnemasambandsins sett í dag Fjórða þing Iðnnemasambands íslands hefst í dag kl. 2 e. h. I samkomusal LandsSmiðjunnar við Sölvhólsgötu. A þinginu verða unt 60 fulltrúar, víðs vegar að af landinu. LIINN Þau mál er þingið mun fyrst og fremst taka til meðfero- ar, eru skipulagsmál sam- bandsins, framkomið frum- varp um iðnfræðslu, svo og önnur hagsmunamál iðn- nema. 19 félög eru í sambandinu, þar af 12 í Reykjavík, hin eru í Hafnarfirði, Akureyri, helg ina til Ferðaskrifstofan efnir tveggja skemmtiferða um þessa helgi, ef veður leyfir og næg þátttaka fæst. I dag verður farið í Krýsu- vík og að Kleifarvatni, en á morgun að Gullfossi, Geysi og Skálholti, en sennilega farið heim um Þingvelli. Þetta verða síðustu ferð- irnar sem ferðaskrifstofan efnir til í haust. Henry Wallace segir af sér! ísafirði, Siglufirði, Akranesi, Vestmannaeyjum og Kefla- vík. Meðlimatala sambands- ins er um átta hundruð. Núverandi stjórn sam- bandsins skipa: Óskar Hall- grímsson, formaður; Sigurð- ur Guðgeirsson, varaformað- ur; Eggert Þorsteinsson, rit- ari; Magnús Jóhannsson, gjaldkeri og Gunnar Össurar- son meðstjórnandi. Þinginu verður sennilega lok- ið n. k. sunnudagskvöld. Þar fékk Morgunblaðið gleði sína Morgunhlaðið í gær kaim sér ekki læti, svo mikill er fögnuður þess jdir Nýja sáttmála Ölafs Thors. Forystugrein blaðsins Iicfsí mcð þessum setningum, er engra skýringa þurfa við, en lifa munu í sögu Islands sem dæmi dýpstu niðurlægingar íslenzkrar blaðamennsku. En þess hefur aldrei verið vænzt, að ritstjórar Morgunblaðsins þekktu sína smán. I. HERSTÖÐVAMÁLIÐ er úr sögunni. # ■ Allur Bandaríkjaherinn fer burt frá íslandi innan sex mánaða. íslendingar fá óskoraðan eignarrjett flugvallarins í Keflavík. íslendingar fá að nýju yfirráð yfir öllu sínu landi. Þessi miklu gleðitíðindi spurðust í gærkvöldi, og þau munu vekja fögnuð í hjörtum allra sannra íslendinga. _ ti;i « ..V - ; - ★ Og forustu greininni lýkur með þessum orðum: k' ★ Bandarrkin hafa nú algerlega látið. niður falla óskir sínar um herstöðvar á íslandi. En það er vissulega lofs- vert, að þetta volduga lýðræðisríki hefur nú skilið til- finningar íslensku þjóðarinnar í þessum viðkvæmu mál- um og tekið fullt tillit til þeirra. Þessi samningur felur í sjer fullnæging þeirra óska, sem islenska þjóðin hefur skýrt og skorinort látið í Ijós. Jafn ófyririeitna Iygi telur Morgunhlaðið sig geta borið fram fyrir íslend- inga, En skyldi það þó ekki hafa skotið yfir markið? hann hefði farið fram á það við Wallace að hann segði af sér „vegna ræðu þeirrar um 'dtanrík'sstefnu Bandaríkj- anna, sem hann hélt fyrir nokkru. Hann kvaðst virða Wallace mikils, en ekki væri hægt að líða meðlimum stjórnarinnar að halda fram skoðunum um jafnmikilvæg máh og utanríkismál, sem væru á öndverðum meið við -stefnu hennar. Fréttaritari BBC í Was- hington segir það skoðun manna, að þetta sé aðeins upp háfið á „pólitískum hvirfil- byl“ í Bandaríkjunum. Wallace ætlaði að halda ' McNarney, yfirmaður bandarísku ræðu kl. 1 í nótt samkvæmt hernámsstjórnarinnar í Þýzka- ísl. tíma. ^ landi. Stjórn Bandalags íslenzkra listamanna varar Alþingi við að gera samninga, er „stofna sjálfstæði Islands í beinan voða” Stjórn Bandalags íslenzkra listamanna samþykkti á fundi sínum í gœr svohljóö- andi ályktun: \ „Um leiö og vér skírskotuni til fyrri sam- þykktar Bandalags íslenzkra listamanna um herstöövamáliö, vill stjórn Bandalags- ins vara Alþingi íslendinga viö því aö gera að íslenzku þjóöinni fornspurðri nokkra samninga um aö veita erlendu ríki sérrétt- indi á íslandi vegna hernaðarreksturs þess ríkis, og teljum slíkt afsal óskoraðs um- ráðaréttar þjóðarinnar yfir landinu stofna sjálfstœöi Islands í beinan voða.“ Reykjavík, 20. sept. 1946. Lárus Pálsson. Halldór Kiljan Laxness. Helgi Pálsson. Sigurjón Ólafsson. Sigurður Guömundsson. Dómur sjómanna Frh. af 4. síðu. þeirri von að einhver mundi trúa þeim ef þau bara væru endurtekin nógu oft. Síðast 13. þessa mánaðar segir það að sjómenn í Sand gerði og Garðinum gjaldi „40 til 80 kr. í toll í hverj- um róðri í vasa útgerðar- manna á þeim skipum/ sem farið er eftir þeim samning- um fyrir klæki Jóns Rafns- sonar.“ Islenzkir alþýðumenn eru heiðarlegir að eðlisfari og hafa fengið orð fyrir að vera- seinþreyttir til illdeilna. AI-j þýðublaðsmenn hafa vafa- laust treyst því að Suður- nesjamenn myndu láta róg- burð þeirra kyrran liggja. þessi eru ómakleg og saim- leikanum ósamkvæm. Að öðrum sambandsstjórn um ólöstuðum vill 'félagið nota tækifærið til að þakka sambandsstjórn þeirri, er set ið hefur síðasta starfstímabil gott samstarf og lýsa trausti sínu á steftiu hennar og starfi að hagsmunamálum allrar alþýðu.“ Hér talar rödd hinna heið- arlegu verkamanna. Látlaust en ákveðið lýsa þeir ummæli Alþýðublaðsins „ómakleg og sannleikanum ósamkvæm.“ Og þeir gera meira. Þoir lýsa trausti sínu á núverandi sambandsstjórn af því hún hefur reynzt þeim vel og þeir treysta henni, en AI- þýðublaðið hefur látlaust „ . ,v. haldið >uppi árásum á ölt En svo getur langt gengið', 8törf að jafnvel hlédrægustu menn '%l ■'jtenmcm geti ekki orða bundizt. Á fundi í Verklýðs- og sjó mannafélagi Gerða- og Miö- neshrepps í fyrrakvöld sam- þykktu félagsmenn eftirfar- andi: „Fundur í Verkalýðs- og sjómannafélagi Gerða- og Miðneshrepps haldinn 19, september 1946, vítir harð- lega níðskrif Alþýðublaðsins um núverandi stjórn Alþýðu- sambands Islands og fram- kvæmdastjóra þess, Jón Rafnsson, í sambandi við síld veiðasamningana s.l. sumar og lýsir því yfir að ummæli I þessu félagi hefur stór hluti félagsmanna verið Al- þýðuflokksmenn og það eru þeir vafalaust ennþá, en þeir hika ekki við að nefna ósann indi Alþýðublaðsins réttu nafni. Með Alþýðublaðinu eiga þeir enga samleið. Rödd heiðarlegra verka- manna og sjómanna hefur dæmt Alþýðublaðsmennina. Þess er naumast að vænta að Alþýðublaðið kunni að meta þessa rödd. Sá tími er löngu liðinn að rödd heiðar- legra verltamanna fékk að tala á síðum Alþýðublaðsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.