Þjóðviljinn - 01.12.1946, Side 8
■**^W*Í
Almenningur hefur sýnt traust sitt á
nýsköpun atvinnuveganna
13» íj - -»>■ -«w>ii*5W9»Mn*3 w •> -»rmv i ts ra>3Liíf«.fii* rai
Styðjið sjávarutveg íslendinga
kaupið vaxtabréf stofnlánadeild-
arinnar.
Enginn má skerast úr Ieik.
Almenningur hefur sýnt trú sína á nýsköpun at-
vinnuveganna í verki með því að kaupa vaxtabréf Stofn-
lánadeildarinnar. í nóvembermánuði einum seldust bréf
fyrir sjö milljóiiir króna, eða rúmar tvö hundruð þúsimd
krónur á dag að meðaltali. Til þess að gera sér hugmynd
um hvað þetta þýðir þá skal bent á að hraðfrystihús seni
afkastar 15 til 20 tonnum af flökuðum fislti kosar frá
700.000,00 til 1.000.000,00 kr. Almenningur hefur lagt sitt
fé fram það ört að fyrir framlag Iians eitt væri hægt að
fullgera slíkt liraðfrystihús fjórða eða fimmta hvern dag.
Nú er fé þessu varið sem lánsfé gegn hérumbil þriðjungs
framlagi frá eigendum hraðfrystihúsanna, þannig að nóg
lánsfé fæst til byggingar eins slíks húss þriðja eða fjórða
hvem dag.
Þetta er góður árangur aí eins
mánaðar sölu. En yerkeíni þau
sem við höfum framundan okk-
ur eru það risavaxin að jafnvel
þetta átak er langt frá þvi að
naegja. Lánsþörí þeirra hrað-
frystihúsa sem eru þegar full-
gerð eða eru í byggingu á þessu
ári pemur um 20 milljón krón-
'im, og á næsta ári um 10 millj.
fcrónum, og á árinu 1948 um 10
milljónum í viðbót. Að vísu er
bygging hraðfrystiihúsanna það
nál sem minnsta töf þolir, en
>tofnlánadeildin hefur auk þess
nörg önnur horn i að Hta, þann
ig að markmiðið er að geta lánað
út að minnsta kosti fjörutíu
TiiUjón krónur á þessu og nsesta
iri.
Markmiðið er að selja fyrir
fimmtán milljón krónur skulda-
bréf fyrir áramót, og ef þjóðin
skilur að fullu hvað hér er í
húfi, þá þarf ekki að efast um
\ð settu marki verður náð.
Sala þessara bréfa hefur verið
neð nokkuð öðru móti en sala
ranalegra skuldabréfa.
Hátíðahöld stúdenta
Háátiðahöld stúdenta í dag
verða sem hér segir:
Kl. 1.30 Skrúðganga stúdenta
frá Háskólanum að Alþingishús-
inu.
Kl. 2.00 Alexander Jóhannes-
son prófessor flytur ræðu af svöl
um Alþingishússins.
Kl. 2.30 Hátíðaguðsþjónusta í
Djmkirkjunni: Biörn Magnússon 1
fc" j
dísent prádikar. Sigurbjörn Ein-1
arsson dósent þjónar fyrir altari.
Kl. 4.00 Samkoma i hátíðasal
Segja má að íslenzkur almenn
ingur hafi fram að þessu gcrt
lítið af þvi að kaupa vaxtabréf.
Lán þau er boðin hafa verið út
hafa verið yfirtekin af bönkum
sparisjóðum, tryggingarfélögum
og öðrum stærri fyrirtækjum er
fé hafa haft aflögu.
Öðru máli gegnir með þessi
váxtabréf Stofnlánadeildarinnar,
þau hafa að mestu verið keypt
af almenningi, enda eru þau
einkar vel fallin til þess, upp-
hæðirnar lágar, því minnstu
bréfin hljóða á fimm hundruð
krónur, og vextimir dregnir frá
í eitt skipti fyrir öll við sölu
bréfanna,^ þannig að kaupandi
losnar við þá fyrirhöfn að skila
arðmiðum árlega, fylgjast með
því hvenær bréf eru dregin út,
og svo framvegis.
Allt þetta hefur orisakað að
sala bréfanna, a. m. k. þeirra
minnstu hefur gengið mun greið
ara en reiknað var með í upp-
hafi. Þetta hefur haft í för með
sér að tafir hafa orðið á r*-
hendingu bréfanna en hér eftir menn
fá kaupendur hau afhent um leið
og þau eru greidd.
Opið verður í Landsbankanum
á mánudaginn 2. des. frá kl. 5
—7, og þeir sem vinnu sinnar
vegna hafa haft erfitt með að
koma á vanalegum afgreiðslu-
tíma bankanna ættu að notfæra
sér þetta tækifæri. Bréfin verða
afhent við greiðslu.
Stúlka verður fyrir
bíl
Stúlka varð fyrir bifreið á
Suðurgötu í fyn-akvöld. Meiddist
hún nokkuð og var flutt i Lands
spítalann.
Klukkan hálf sex í fvrrakvöld
var bifreið á leið norður Suður
götu. A móts við kirkjugarðinn
mætir hún tveimur karlmönnum
og einni stúlku. Voru karlmenn
imir saman á gangstéttinni með
íram garðinum, en stúlkan rétt
á eftir. Bifreiðinni var ekið eftir
miðri götunni. Hleypur stúlkan
þá skyndilega út á götuna, og
verður fyrir biíreiðinni, Meidd-
ist hún nokkuð, en þó ekki al-
varlega, og var flutt í Lands-
spítalann.
Þá tvo menn, er gengu á und
an stúlkunni eftir gangstéttinni
biður rannsóknarlögreglan að
koma til viðtals.
þJÓÐVILIINN
f staké íþrótlðLkei&iislii9 verd-
ur mm teklu itpp keuusla í
Fiðlulelkur Emils Teluiáuyis
Bráðabirgðamðstöfun íneðan mænuveikin er í
bænum
Eins og auglýst hefur verið í blöðunum, óskaði héraðs-
læknir eftir að kennsla í fimleikum og sundi yrði lögð niður
í bili, vegna mænuveikisfaraldurs, þar eð þetta nám hefur tölu-
vert líkamlegt erfiði í för með sér. í stað íþróttakennslunnar
verður nú tekin upp kennsla í umferðarreglum, sem er ekki erf-
iðara en bóklegt nám, og eldri nemendum verður kennd lífgun
úr dauðadái. Hr. Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi Slysavamafél.
Islands hefur búið íþróttakennarana undir þessa kennslu.
Kennslan hcfst n. k. þriðjudag'gólf salarma götur, gatnamót og
í öllum skólum. í Rvík og Hafnar gangstéttar. Nemendur leika um
firði, ef ekki veikindi og aðrar ferðina á götunum og fyrir þeim
ástæður hamla. Nemendur mæta; eru útskýrðar umferðarreglur og
varúðarvenjur, til þess að forð-
ast megi slys og skapa reglu-
iegri umferð.
Skólastjórar og íþróttakennar
ar hafa brugðist vel við þessari
væntanlegu kennslu og eru það
tilmæli til bæiarbúa, að þeir
hvetji nemendur, til þess að hag-
nýta sér þessa kennslu.
(Frá fræðslumálaskrifstof-
unni).
í fiimleikatímum þeim, sem ráð
er fyrir gert á stundatöílum.
Kennslan fer fram í fimleikasöl
unum. Nemendur afklæðast ekki,
og fara ekki í bað.
Kennslan hefur litla áreynslu
í för með sér og þreytir því ekki
nemendur.
Kennararnir munu merkja á
Baldur Möller teflir
fjölskák
Baldur Möller teflir fjöl-
tefli kl. 1 e■ h. í dag, í Þórs-
café við Hverfisgötu.
Mun Baldur tefla við allt
Ýmsum mun nú þykja að nóg
sé komið af hljómleikum á þetta
sama hljóðfæri, fiðluna, og vist
er, að heppilegra hefði það ver-
ið, ef samtök hefðu verið um
hljómleikahald hér i bæ og gætu
því tilliti látið sér
og lagaðist það ekki að mun
fyrr en líða tók á efnisskrána,
en þá var nokkuð farið að hlýna
í húsinu. Við þessa annmarka
bættust svo miður góð hljómskil
yrði í húsinu.
Allt fyrir það tókst Telmányi
að ná tökum á áheyrendum með
reynslu síðasta árs að kenningu ! glæsilegum leik sínum. — Efnis
verða. Hinsvegar er það fjarri
mér, að amast við nokkrum
þeirra fiðlara, sem hér hafn
látið til sin heyra undanfarið;
þeir hafa allir verið góðir, hver
á sína vísu, þótt stigmunurinn
betri beztur, komi þar einnig til
greina.
Það má með sanni segja, að
það sé grózka í íslenzku tónlist
arlífi nú á dögum. Það er ekki
lítill stórhugur, scm ræður þvi,
að fenginn er hingað heims-
skráin var mjög fjölbreytt —
náði yfir tónverk þriggja alda
— og gaf þvií tækifæri til marg
breytilegs flutnings viðfangs-
efna. Leikur Telmányis i sónötu
Handels var áferðarfagur og stil-
bundinn, öllu , miður naut
sónata Mózarts og skorti þar á
nægilegan stunðing undirleiks-
ins. Tónn T. er mjög blæbrigða-
rikur og tæknin torveldar hon-
um hvergi túlkun erfiðustu við-
fangsefna. Tónmyndunin er ó-
Gamall maður
drukknar
í gæimorgun vildi það slys til
á Þingeyri að Kristófer Egilsson
féll út af bryggju og drukknaði.
Kristófer var vanur að ganga
sér til hressingar niður á bryggju
snemma á morgnana, en i þetta
sinn var stormur og bryggjan
hál og mun enginn hafa verið
nærstaddur, þegar slysið vildi til.
Kristófer var einn af stofnend
um Sveinafélags járniðnaðar-
manna og ennfremur meistarafé-
m lags járniðnaðarmanna, en járn-
smíðameistari var hann 1899. —
Hann var fæddur 1873.
frægur fiðlusnillingur til að venjulega falleg og örugg svo
skemmta krökkum með leik sin- ag honum bregst þar aldrei boga
um, og það við mjög vægumj
inngangseyri eða jafnvel ókeyp-
is. Vonandi sýna menn þeirri
viðleitni verðskuldaðan skilning.
H". -kólans: Ávarp: Geir Hall- ag 49 keppendur. Þátttaka er [ Fyrstu hljómleikar Telmányis
grímsson form. Stúdenlaráðs. ^ öllúr.Ti heimi'l, en menn eru
Eínleikur á fiðlu: Björn Ólafsson, beðnir að hafa með sér töfl
með aðstoð frú Katrínar Dalihoff;
Dalheim. — Ræða: Sigurður
Bjarnason alþingismaður. — Ein- ' Vk o • »
söngur: Birgir Halldórsson. Dr. j
1
V. Urbantsohitsch aðstoðar. —-
Ræða: Gylfi Þ. Gíslason prófess
Einleikur á píanó: Lanzky-Otto.
Kl. 7.30 Hóf að Hótel Borg. —
Ræðumenn: Prófessor Ásmundur
Guðmundsson og prófessor Einar
Ól. Sveinsson. — Einsöngur: Jón
R. Kjartansson. Dr. V. Urbant-
schitsch aðstoðar. — Upplestur:
Kristmann Guðmundsson. —
DANS.
keiatfim nílEit*
Saga Gunnars M. Magnúss, Óli
I prammi, er nú komin út i ann-
arri útgáfu.
Saga þessi kom fyrst út 1944
og varð svo vinsæl að hún seld-
ist upp á tveim mánuðum.
Saga þessi er, eins og kunnugt
er, af gömluim förumanni. Bókin
kostar í bandi 11.00 kr.
— fyrir styrktarmeðlimi Tónlis+
arfélagsins — voru föstud. 22
nóv. í Tripolileikhúsinu. —- Það
hlýtur að hafa verið köld að-
koma fyrir listamann, sem ýeikið
hefur í veglegustu hljómleika
sölum heimsins, að standa fyrir
framan hóp skiálfandi áheyr-
enda í hinni miög svo köldu
og óhátíðlegu braggabyggingu.
Einhver bilun mun hafa verið
á hitunartækjium hússins.
Var auðheyrt, svo sem vænt3
mátti, að listahiónin nutu sin
ekki sem skyldi framan af
hljómleikunum, einkum gætti
nokkurs óstyrks í undirleiknum
listin. Mjög athyglisverður var
leikur hans i verki ungverska
tónskáldsins Dohnanyis: Ruralia
Hungarica. Sýndi hann þar
flesta þá kosti, sem góðan fiðl-
ara mega prýða. Var leikur
hans borinn upp af skapi og
festu auk næmrar innsýnar í tón
verkið. Telmanyi veit ávallt hvað
hann vill og fiðlan hlýðir honum
því að hann er sem samvaxinn
hljóðfæri sínu.
Frú Telmányi er duglegur
pianisti, en leikur hennar er æði1
misjafn og virtist hún stundum
eiga fullt í fangi með að fylgja
manni sínum eftir á fluginu.
Það er fengur að því, að fá
hingað listamann sHkan sem
Telmányi og munu margir minn
ast komu hans hingað með
þökkum. G. M.
Lögreglustjón lætur
lítið yfir vopna-
smyglinu
Agnar Kofoed Hansen vild:
sem minnst gera úr gildi sögu-
sagnanna sem gengið hafa um
vopnasmygl til landsins, þegar
Þjóðviljinn spurði hann um þetta
mál í gær. Hinsvegar kvað hann
rétt að lögreglan hefði komizt
yfir þrjár smyglaðar vélbyssur.
Að svo komnu kvaðst hann
ekki geta sagt í hverra höndum
hinar smygluðu 'byssur hefðu
verið.
Eru þær hingað komnar frá
Danmörk og munu seljendur
hafa flutt þær i því augnamiði
að hafa fé út úr islenzkum glóp
um.
Hinsvegar er þetta enn ein að-
vörun um það, að eitthvað muni
tollgæzlunni ábótavant