Þjóðviljinn - 17.12.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.12.1946, Blaðsíða 2
2 Þ.T ÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. des. 19-16 Sími 6485 Hollywood canteen Söngvamyndin fræga. Jean Leslie Robert Huttan. Sýnd kl. 9. Sök bííur sekan (Conflict) Spennandi amerísk sakamála- mynd Humphrey Bogart Alexis Smith Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. tryggir yður beztu undirfötin og náttkjólana lóhannes lóhannesson heldur í Listamannaskálanum Opin daglega kl. 11—23. Það eru milljónir manna um gjörvallan heim, sem eiga Gillette að þakka sparnað, flýti og þægindi við daglegan rakstur. Gillette blöð eru öllum öðrum rakblöðum fremri. Verð: kr. 1.75 pakkinn með 5 blöðum. FRAMLEIDD í ENGLANDl 4 herbergia íbúð á hitaveitu svæði. — Einbýlis- og tví- býlishús í Laugarneshverfi, Kleppsholti og Seitjarnarnesi, og hæð og hús í smíðum í Hlíðarhverfinu. 1,5 hektari af erfðafestu- landi við Háte'gsveg. Talið ávaít fyrst við Fasteignasölu- miðstöðina Lækjargötu 10 B Sími 6536 Garðastræti 2 Hjá okkur fáið þið bezta og smekklegasta úrvalið af Mjög fjölbreytt úrval af allskonar GLERVÖKUM, POTTAPLÖTUM, SKREYTTUM KÖRFUM og SKÁLUM. Ennfremur dagiega nýjar sendingar af AFSKORNUM BLÓMUM. G'arður hJ« Garðastræti 2 Ný bék: Lix U eftir líönnu Astrup-Larsen. Bók þassi er ævisaga skáldkon- unnar, Selmu Lagerlöf og segir á Ijósan og einfaldan hátt frá lífs- ferli hennar, baráttu og sigrum. Fyrsti kafli bókarinnar, Æsku- árin, segir frá forfeðrum hennar og heimilisháttum á ættaróðalinu Márbacka. Lesandinn sér í anda þegar amma Selmu litiu, grá fyr- ir hærum, segir henni vermlenzku ocuu.jjjiöLaoan í frægustu bók Selmu Lagerlöf, þjOOöUv, ul , ou.l Lj Gösta Berlings sögu. Ennfremur eru í bókinni þessir kaflar: „Höfundur Gösta Berlings sögu“, „Frá Dölunum til Jerúsalem“, „Aftur í Vermalandi“, „Samtal við Selmu Lagerlöf“. Sehna Lagerlöf hefur öðlast miklar vinsældir hjá íslenzkum lesend- um, og hafa margar bækur hennar verið þýddar á íslenzka tungu. Er ekki að efa það, að hinir fjþlmörgu aðdáendur Selmu Lagerlöf hér á iandi munu taka ævisögu hennar tveim höndum. Bókin er prýdd f jölda mynda. Þýðandinn er Einar Guðmundsson kennari. Békaálgáfa Giiðiéns Ó. Guðjónssonar t * * Kvenhattar Ný ges*# al Hreinsa, pressa og punía armstólnm í hatta. — Tek á móti pöntun- • . um frá kl. 1—4. Sími 1904. með vönduðu rauðu og + drapplitu ensku áklæði f Holtsgata 41 B. til sölu og sýnis á Óð- Stóraseli. insgötu 13 (bakhús). L •F-í Hulda ber höfuð og herðar yfir íslenzkar skáldkonur. Ljóð hennar veittu nýjum lifs- straumi iim í íslenzkan skáldskap. Ctkoma fyrstu Ijóðabókar hennar: „Kvæða“, var merkilegur bókmenntaviðburður, og um langt skeið hefur þessi bók verið ófáanleg með öllu. — En nú er hún komin út Ijós- prentuð og fást nokkur eintök í bókaverzl- unum. Eignist þessi fögru æskuljóð Huldu. I’M; -i\ \ f ■ .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.