Þjóðviljinn - 24.12.1946, Qupperneq 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur, 24. des. 1946.
* GLEÐILEG JÓL !
Almesma húsgagnavinnustofan h. f.
GLEÐÍLEG JÓL !
%7igfús Guðbrandsson & Co.
GLEÐILEG JÓL !
Hrollé & Rothe h.f.
GLEÐÍLEG JÓL !
Vaðnes.
GLEÐILEG JÓL !
Verzlanir Hjalta Lýðssonar.
GLEBILEG JÓL !
Verzlumn Vísir, Laugaveg 1, Fjölnisveg 2.
GLEBILEG JÓL !
Sápugerðin FRIGG
GLEÐILEG JÓL !
Efnagerð Reykjavíkur
GLEÐILEG JÓL !
Heitt & Kalt
SEréf ISenry Wallaee
Framh. af 1. síðu.
Það eru tvö sjónarmið sem
ráða bví, hvernig menn nálgast
! þeirra til aðgerða og utanríkis-
stefnu annarra þ.ióða. í meir cn
þúsund ár hefur saga Rússa að
það vandamál, sem sambúð miklu leyti mótazt af tilraunum
Bandaríkjanna og Rússlands
skapar. Hið fyrra er það, að
ekki sé hægt að komast að neinu
samkomulagi við Rússa og þess
vegna sé styrjöld óumflýjanleg.
Hið síðara er, að stríð við Rúss-
land mundi hafa í för með sér
cibætanlegt áfall fyrir mannkyn-
ið og þess vegna verðum við að
finna leið til að lifa samarl 1
friði.
Það er auglióst, að velferð
ökkar og alls mannkynsins bygg-
ist á því, að við höldum okkur
við síðara sjónarmiðið. Eg þyk-
ist viss um, að þér séuð sömu
skoðunar og útvarpsræða utan-
ríkisráðherra, sú er hann flutti
15. júlí, gefur greinilega til
kynna, að hann sé réiðubúinn tii
að tak'a þátt í samningum, eins
lengi og nauðsyn krefur, ef tak-
ast mætti að finna lausn mál-
anna á þessum grundvelli.
Við eigum að reýna að fá
hreinskilið svar við spurningunni
um það, hvaða atriði liggja til
grundvallar vantrausti Rússa á
okkur og sama máli gegnir um
spurninguna um það, hvaða at-
riði liggja til grundvallar van-
trausti okkar á Rússum.
Hvað liggur til gi-undvallar
vantraustinu?
Vantraust okkar á Rússum
hefur aukizt mjög að undanförnu
vegna áróðurs blaðanna, og meg-
inorsökin til þessa vantrausts er
mismundandi stjórnmála- og
hagfræðikerfi. í fyrsta skipti- í
SÖgu okkar hefur nú skapazt
ótti við það, að önnur þjóðfélags
skipan sé að taka við af lýðræði
og frjálsu einstaldingsframtaki í
öðrum löndum og máske hjá
okkur siáifum. Það er mín sann-
færing, að við getum staðið gegn 1
þessu, eins og við höfum ávallt
gert, með þvi að sýna, að hægt
sé að tryggja efnalega hagsæld,
án þegs persónu-, stjórnmála-
eða trúfrelsi sé skert á nokkurn
hátt. En við getum ekki tekið
upp bá stefnu Hitlers, að mynda
andkommúnistiskt bandalag. Má
vera, að það gleymist of fljótt,
að þrátt fyrir miklar andstæðrr
í menningu ókkar og Rússa og
þrátt fyrir 25 ára gengdarlausan
áróður gegn Rússum, þá gjör-
breyttist afstaða amerísku þjóð-
arinnar til þeirra, meðan á stríð-
inu stóð. En núna, þegar hin
heimspólitísku vandam.ál virð-
ast næsta torleysanleg og árekstr
ar halda áfram, er bylgja
ameríska almenningsálitsins aft.
ur að söúast gegn Rússum. En
hér felst ein af þeim hættum,
sem bréfi þessu er ætlað að
fjalla um.
Eg skal nú benda á þau at-
riði, er liggja til grundvallar því.
að Rússar vantreysta Banda-
ríkjamönnum:
Það er fyrst saga Rússa, sem
við verðum að taka til athugun-
ar, því af henni leiðir það sjón-
^ armið, sem einkennir afstöð.i
þeirra (sem oft hafa mistekizi.)
til ^ið standa gegn innrásum —
er gerðar hafa verið ýmist af
hálfu Mongóla, Tyrkja, Sví <,
Þjóðverja eða Pólveria.
Saga Rússa
í augum Rússa hefur það tím •_
bil, sem liðið er síðan Ráðstjórn-
in tók völdin, verið áframhald
hinnar sögulegu baráttu þeirva
fyrir þjóðlegri tilveru sinni. —
Fyrstu fjögur ár Ráðstjórnarinn-
ar, frá 1917 til 1921, fóru í það
að verjast eyðileggingarárásum
hersveita Japana, Breta og
Frakka, (sem nutu nokkurs
stuðnings frá Bandaríkjamönn-
um), og Hvítu herjanna, sem
voru studdir fjárhagslega af
vesturveldunum. Og svo, árið
1941, munaði minnstu, að Sovét-
ríkin öll yrðu þýzk yfirráða-
svæði, en á því tímabili, sem á
undan var gengið, höfðu vestur-
veldin goldið þegjandi samþykki
við víg’oúnaði Þjóðverja í þeini
trú, að nazistar mundu leita sér
landaaukningar í austurátt frern
ur en vesturátt. Þess vegna er
Gleðileg jól!
Verzlunin
Pétur Kristjánsson
Ásvallagötu 19
Gleðileg jól
Eeiðhjólaverksm.
Fálkinn
GLEÐILEG JÓL
Iagólfsopótek
GLEÐILEG JÓL
Fatapressan FOSS
það bersýnilegt, að Rússar líta |
þannig á málin, að þeir séu að |
, i
berjast fyrir tilvveru sinni !
fjandsamlegum heimi.
í öðru lagi. hljóta varnar- og
öryggisráðstafanir vestarveld.
anna að koma Rússum fyrir sjón-
ir sem áleitni. Aðgerðir okkar i
þá átt að víkka út varnarkerfið
t d. með því að vígoúa þjóðir
vesturhvelsins, halda einokun á
atómsprengjunni, reyna að koma
sem víðast upp herstöðvum og
styðja brezka heimsveldið — allt
þctta hljóta þeir að 1í5a sem
aðgerðir, er ná langt út fyrir
takmörk nauðsynlegra varr.a.
Eg hygg, að tilfinningar okkar
mundu nokkuð svipaðar, ef við j Rússaj sem ákveðnir einstakling-
værum eina auðvaldsríki verald-! ar 0g útgáfufyrirtæki kynda nú
ar og voldugustu sósíalistisku rík * un(jír a skipulagðan hátt meðal
GLEÐILEG JÓL
Verzlunin DKÍFANDI
GLEÐÍLEG JÓL
Verzlunin Erla.
L
in væru að tryggja sér þá hern-
aðaraðstöðu, er færi langt fram
úr fyrri tilraunum þeirra á því
sviði.
Talið um varnir hlýtur að
iiijóma sem hræsni
Við verðum að gera okkur
grein fyrir bví, að heimurinn hef
ur breytzt og að „einn heimur"
er óhugsanlegur nema þvi aðeins
að Rússar og Bandarikjamenn
geti búið þar saman í friði. —
Tökum til dæmis þetta: Flestir
okkar eru sannfærðir um rétt-
mæti þeirrar uppástungu, að
Dóná og Dardanellasund skuli
verða óvíggirt og öllum þjóðum
frjáls til afnota; en mundum við
ekki bregðast reiðir við, ef Rúss
ar svöruðu þessú með uppá-
stungu um það, að Suez- og
Panama-skurðirnir skyldu þá
einnig óvíggirtir og öllum þjóðum
frjálsir til afnota? Við verðum
að viðurkenna, að fyrir Rússa
er hér um hliðstæður að ræða.
Við eigum að reyna að kveða
niður þann ástæðulausa ótta við
amerísku þjóðarinnar. Við
eigum ekki að haga oklcur eins
og væri okkur einnig ógnað í
heiminum. Við erum lang-vold-
ugasta þjóð heimsins, hin eina
af bandamannaþjóðunum, sem
komst út.úr hildarleik stríðsins
án þess að þurfa að þola nokkra
verulega eyðileggingu — og
miklu sterkari en fyrir stríð. Allt
okkar tal um það, að við þurfum
að efla varnir okkar hlýtur að
hljóma sem hræsni í eyrum ann-
arra þjóða.
Eg hygg, að víðsýn stjórnav-
stefna, er væri gamkvæmt þeim
uppástungum, sem ég hef borið
hér fram, mundi vera í sam-
ræmi við vilja og hagsmuni mik
ils meirihluta þj.óðar okkar og
mundi tryggja framtíðaraðstöðu
Demókrataflokksins í alþjóða-
málum og — sðast en ekki sízt
mundi skjóta loku fyrir þá rás
atburðanna, sem nú virðisf
stefna að einangrun og atóm-
stríði.
Virðingarfyllsf
H. A. Wallaee