Þjóðviljinn - 24.12.1946, Page 3

Þjóðviljinn - 24.12.1946, Page 3
Þriðjudagur, 24. des. 1946. ÞJÓÐVILJINN 3 F/rir skömmu sýndi Tjarn- arbáó eina merkustu kvik- mynd'síðari ára, l'.tmyndina ,,Hinrik V.“, gerða eftir sam- nefndu leikriti Shakespeare;, en sýningum var hætt eftir fáa daga. Tómlæti það, ser.i Reykvíkingar sýndu hinu frábæra listaverki, hlýtur að vekja nokkra furðu, einkum ef þess er minnzt, hversu sjaldan spekingar vorir og aðrir fyrirmenn láta hjá .líða að guma af einstæðum áhuga og þekkingu íslendinga á bók! menntum og fögrum listum. j Það mun álit allra dóm- bærra manna, að vart hafi verið sköpuð söguleg kvik- mynd er taki „Hinriki V“. fram, enda er sú mynd gerð af öruggari smekkvísi og meiri kunnáttu, listrænum skilningi og sögulegu innsæi en aðrar kvikmyndir hlið- stæðar. Hún er til orðin fyrirj nána samvinnu ágætra' brezkra kunnáttumanna. en leikstjórn hefur Laurence Olivier með höndum, einn fremsti leikari sem nú , uppi, og fer um leið með aðal hbfcverkið. hinn sigursæla' konung. Áður hafa kvikmynd , ir verið gerðar eftir sjónleikj, um Shakespeares, og sumar j þótt vel takast, en hér er lagt! inn á nýjar brautir: orð skáldsins eru flutt óbreytt og óvenjulegum ráðum beitt til þess' að seiða fram anda hins löngu liðna tíma, Litir1 eru svo fagrir og samræmdir j 1 myndinni að unun er á að horfa, enda studdust höfund- arnir öðru fremur við hinar sígildu myndir van Eyck- bræðra og annarra flæmskra listamanna frá dögum Hin- riks V- Hinrik V. var mibilhæfari flestum konungum Englands, en ríkti aðeins í níu ár- Hann lagði Frakkland undir ensku krúnuna. og varð .fyrir það þjóðhetja. sinn mesta siguv vann hann við Azineourt árið 1415. Hann var Shakespeare hjartfólgnastur allra enskra mikilmenna og ímynd hins vammlausa, fullkomna höfð- ingja, um hann orti skáldið í raun og veru þrjá sjónleika, því að bæði leikritin um Hin rik IV. fjalla öllu framar um æfintýri hans og æskubrek. Leikrit það, sem kvikmyndin er gerð eftir, hefur verið kall að enskur þjóðsöngur í fimm þáttum, það e.r ekki drama- tiskt í raun og veru, en skemmtilegra mörgum öðr- um leikritum Shakespeare. þar skiptast á háfleygi og létt gamansemi, alvara og gáski á hfnn snilldarlegasta hátt. Kvikmyndin hefst á yfir- sýn um Lundúnaþorg árið 1600, síðan er haldið til Globleikhússins, en bar er sýning á Hinriki V. að hefj- ast. Við sjáum undirbúning- inn að herferðinni til Frakk- lands, en skoðum um leið leik húsið sjálft og hina háværu gesti, og gægjumst bak við tjöldin, þar sem leikararmr eru að búa sig undir starf sitt; á þennan hátt gefst manni einstætt tækifæri til þess að kynnast leifchúsmál- um á dögum Shakespeare, konungs allra leikskálda- En smám saman brýtur sjónleik- urinn af sér fjötra leikhúss- ins, við sjáum innrásarflot- ann enska leggja úr höfn í Southamton og sigla yfir Ermarsund. Frakkland rís úr hafi- Harfleurborg gefst upp fyr r Hinrik V., en hirðmenn Frakkakonungs skeyta bví engu, þeir eru vissir um sig- ur og hæðast að hinum lítt reynda konungi Englands Herirnir slá landtjöldum vif Azincourt, Frakkar hælast um og biða dags'ns með o- þreyju, en Hinrik reikar dul- klæddur um herbúðirnar og kannar hug sinna manna. — Orustan hefst, herstjórnar- gáfur Hinriks og hreysti hinna ensku bogmanna ráða úrs'litum, aðalsmenn'rnir frönsku liggja þúsundum sam an eftir í valnum. Hinrik V. snýr heim umleikinn siguv- frægð, hann biður Katrínar, hínnar frönsku konungsdótt- ur, og er viðurkenndur stjórn andi og erfingi alls Frakk lands- — Um leikendurna er það skemmst að segja, að þar er valinn maður í hverju rúmi, enda munu margir þeirra í röð fremstu Shakespeareleik ara á Englandi, en nöfnin eir er þýðingarlaust að telja. Ef ti,l vill ber Laurence Olivier af þeim öllum — betur er ekki hægt að sýna hinn glæsi lega, vaska konung, mælsku hans, gamansemi og dreng- lyndi- Fáum mun heldur gleymast konungur Frakka, góðviljaður maður, en hálf- geggjaður og gamalær; hinn slungni bragðarefur, erkibrsk upinn af Kantaraborg, eða gortarinn Pistol, kátlegasta persóna leiksins; og svo mætti lengi telja. Framsagn- arlist þessara manna er snjöll með afbrigðum, af henni gætu leikarar lært hvermg flytja skal hið bundna orð á leiksviði. — Myndin er helg uð víkingasveitum Breta og flugmcnnum í styrjöldinni, og er vel til þess fallin að glæða þjóðarvitund og sam- hug hinnar brezku þjóðar á örlagastund. Leikrit Shakespeares hafa aldrei orðið almenningseign hér á landi, og er því mörg- um vorkunn þótt þeir skilji ekki myndina eða kunni ekki að meta hana, enda fylgir eng inn texti að íslenzkum sið Fy;rir þetta hefði stjórn kvik myndahússins getað bætt að nokkru með þvd að gefa út vandaða leikskrá, bezt hefði verið að birta ítarlegar lýsing ar myndarinnar í dagblöðun- um um leið og sýningar hóf- ust. Þessi fátæklegu orð eru til bess birt, að skora á stjórn Tjarnarbíós að sýna mynd- ina um Hinrik V- að nýju, þótt ekki sé nema í nokkur sk'pti. Eg veit, að ég mæii þar fyrir munn fjölmargra manna. sem annaðhvort gafst aldrei tækifæri til þess að sjá myndina, vegna þess að hætt var að sýna hana fyr- irvaralaust og eftir skamma hríð, eða höfðu ætlað sér að sjá hana öðru sinni- — Að óreyndu verður því ekk; trú- að, að Tjarnarbió bregðist með öllu því menningar- hlutverki, sem margir hafa vænzt að það innti af hönd- um. Á. Hj. Jéhania Mrlsi* Miiming A aöiangadag ióla gleðjast mennirnir yíir litlum dreng, sem fæddist til þess að flytja blessun inn í líf þeirra. Jólafögnuðurinn rifjar upp á hverju ári minning- arnar um hann og það, sem hann gerði. Vonandi er bað svo, að á sem flestum heimilum verði ekkert til þess að draga úr jóla- gleðinni eða ýfa upp sorg og þryggð. Þó getur átt sér stað að jólin eigi til bæði 1 jós og skugga. , Á heimili hér í bænum fæddist öinu sinni lítill drengur á að- fangadag jóla. Foreldrarnir héldu upp á afmælið hans um leið og jólabamsins. Ef hann væri nu hjá þeim, væru þessi jól 3. af mælisdagurinn hans. En hann varð fyrir bílslysi og andaðist 18. nóv. síðastliðinn. Jóhann Kristinn Skaftason var fæddur 24. des. 1943. Foreldrar hans voru Skafti Kristjánsson og Þuríður Ágústsdóttir á Hverf- isgötu 102 A. Hann var skærasta jólaljós foreldra sinna, íjörugt og tápmikið barn. Gleðin, em hann ílutti þeim, verður ekki metin tii fulls, og mínningarnar um leikina hans, brosin og barna legt hjal eiga sjálfsagt eftir að vekja hjá þeim að nýju fögnuð hinhar stuttu samveru. Þó að sóknuðurinn varpi sjálfsagt skugga á jólahaldið, þá verðo GLEÐILEG JÖL! Olíuverzlun Llands h.f. GLEÐILEG JÖL! Marteina Ihnarsson GLEÐILEG JÖL! Hétel VIK GLEÐILEG JÓL! Vinnufatagerð Éslands h.f. GLEÐILEG JÓL! Freyja Þvottakvennafélag GLEÐILEG JGL! GLEÐILEGRA JÖLA! óskura við öllum starfsmönnum og við- skiptavinum vorum. Gott og farsætt nýtt ár. B YGGING AR FÉLAGLö Smiðmr hJ• það þessar minningar sem á hinn l anda í þeirri jólagleði, sem þáíu bóginn bera birtu. — Frelsarinn eiga eftir, og allir góðir vinlv sem faxldist á jólúnum, hefur get heimilsins munu því enn se2n ið fyrirheit um, að þeir sem elska j fyrr tala við Jóhann með liann, fái að „vera þar sem hann j og þakklæti. AJlir góðkunningtír er“ eftir dauðann. Og engir elska i þeirra sameipast um að óslía jólabarnið heitar en börnin. Þess vegna. hljóta vinir Jóhanns lit’.a að hugsa sér hann nú þátttak- þessu heimili gleðilegra jóla. V.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.