Þjóðviljinn - 24.12.1946, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1946, Síða 4
4 ÞJÓÐVILJINN Þriðju-dagur, 24. des. 1940 Jól Gísla Guðmundssonar Staðfærð smásaga eftip MMans Kirh: Maxím Gorkí Á hverju ári — síðan Gísli Guðmundsson Magalún var orðinn ,.h;nn alkunni og gáf- aði rithöfundur“ — var hann vanur að fá sér jólatré. Það var þess vegna sem máninn nam staðar í stirðn- j aðri undrun á braut sinni upp himinihvolfið að kvöldi þess 24 desember 1946. Hann starði vantrúaður til jarðar með uppsperrtar augaibrýr og opinn munn, sem titraði af niðurbældu flissi- Hann gægð ist inn um gluggann á íbúð j Gísla Guðmundssonar — og þetta var það sem hann sá. NéheSsverðlaunin þú ferð um mig illum orðum! Þúh! Það er ekkert annað Mitt í stóru herbergi stóð j en öfund, veit ég vel- Þú öf- hátt jólatré. Bjarmi logandi1 undar mig af hæfileikum kerta flökti glaðlega um dökk mánum. Það er lítilmótlegt grænar greinarnar. Gísli Guð- ag vera öfundsjúkur- Sjáðu mundsson gekk hægum skref um umhverfis jólatréð í sín- um beztu föturn, með ljóm- nú til — þú öfundar mig, og ég hef hengt þig upp í jóla- tréð á skottinu — skilurðu andi bros á andlitinu og greip það? arnar spenntar fyrir aftan Hann sló hund nn úr iófa j sér, og hann sveiflaðist lengi Auk kertanna var ekkert j fram og aftur í loftinu og leið jólaskraut á trénu — á því, auðsjáanlega mjög illa í þess hékk bvorki annað né meira : um stellingum. en blaðaúrklippur, og hér og Á meðan las Gísli Guð- þar voru nokkur gúmmíleik-1 mundsson næstu úrklippu: föng hengd í greinarnar:' ,,Með G. G. Magalín hafa íslen 'kar bókmenntir orð ð enn einum hæfileikamannin- um ríkari....“. — Ha-ihe-ho! hló hinn hæf; leikaríki Gísli Guðmundsson hrifinn og sagði um leið og hann lyfti gúm’mígrísnum: fyrst í hendur, fór hann í kirkju og bað fyrir velgengni hlns ókunna ritdómara — þótt hann væri annars full- komlega áhugalaus um trú- mál. Þess var vænzt að madam.) Kollontaj íengi friðarverðlaunin, en þess í stað hefur norska Nó- belnefndin kosið að skipta þeim á miíli áttræðs amerisks leikprédik ara og amerískrar friðardömu í sama aidursfiokki, og því ber ekki að neita að þessi aldur- hnignu Ameríkjuhjú hafa aldrei gert flugu mein. Hins vegar skipt ir það innilega litlu máli hvort þau hafa alla sína löngu ævi verðið blíð sem dúfur eða herská sem villidýr, og ástæðan til þess að þau fengu friðarverðlaunin og ekki madama Kollontaj, sem þó hefur óvéfengjanlega unnið merkilegt starf í þágu friðarins, hlýtur að vera sú að ekki hefur verið talið æskilegt að spilla hinni heittelskuðu áróðursmynd af ofbelsisstefnu Ráðstjórnarríkj- anna, jafnframt því sem hin Þegar hann hafði lesið frómu Bandariki halda á atóm- þennan vitnisiburð um stór- j bombunni í annarri hendinni og sniild sína til enda, andvarp | útdoila blessun friðarins með aði hann þungan og þrýsti! hinni. blaðinu hátóðlega að vörum sér. Síðan sneri hann sér að hinum dinglandi myndum gagnrýnendanna, sem voru óánægðir með rit hans, og sagði djúpri röddu og lyfti vísi’fingrinum hátt á loft með virðuleiik: — Varið þið ykk- ur, heiðingjarnir ykkar. Sáðan safnaði hann þejm saman úr trénu, batt þá í kippu og henti þeim út í horn. En hann vildi ógjarn- an skiljast við úrklippurnar .... hann starði á þær, hlej'pt: *1: Hjæhja þá? Er búið að, í brúnirnar og velti fyrir sér hengja þig? Þarna sérðu hversu hættulegt það er að vera ranglátur: þú segir um mig að ég sé auvirðilegur smárithöfundur, en ‘hinir segja að ég jafnist næstum því á við Snorra Sturluson. Og hinir eru í meirihluta. Og. hana nú: hundar, asnar, grísir og þess háttar dýr. Gísli Guðmunds, heinmitt! son gekk hátíðlegur og ein-jHnúh teldu sjálfur: það eru mana kringum jólatréð, j sextíu og tveir hrósandi rjt- stundum nam hann staðar dómar sem hanga á þessu tré, fyrir framan einlhverja úr- klippuna, jafnaði hana var- lega með höndunum, ræskti hvað? og þið sem gagnrýnið mig eruð bara sjö tals'ns. Eða sig og las upphátt með titr- andi röddu: „Síðasta bók hins alkunna og gáfaða rithöfundar herra G. G. Magalíns ber enn einu sinni vott um hinar háleitu skoðanir hans á láfin-u og hina innilegu ást hans á manneskjunum; hún staðfest ir skoðanir vorar um hina djúpu hæfileika hans Með sælu brosi braut Gísli Guðmundsson blaðið saman, síðan setti hann lófann undir gúmmfhundinn, sem hékk á skottinn, horfði á hann með Gísli Guðmundsson hvernig hann gæti öðlazt enn frekari nautn af þeim. Já, hvernig? Hann stóð hugsi nokkrar mínútur, síðan losaði hann þær úr trénu með björtu brosi og breiddi þær á legubekkinn í horninu. Þeg ar hann hafði þakið legubekk inn með þeim, slökkti hann á kertunum á jólatrénu, fór úr fötunum og lagðist ofan á úrklippurnar, sem allar höfðu að geyma hrósandi um- mæli um hann. Það var dimmt og aató kyrrt í herberginu- Við og litla grísnum selbita á trýnið við heyrðist skrjáfa og fór að lesa þriðja ritdóm- inn: „Þegar svartsýnisseggir kvarta um stöðnunina í is- lenz'kum hókmenntum, kemur mér það alltaf svo fyrir sjón ir sem þeir viti blátt áfram efclji um, hvað þeir eru að tala: hefur bókmenntum vor- um ekki hlotnazt sú náð að eignast stórsnillinginn Gísla Magalín?“ Gísli Guðmundsson fann að hann roðnaði, meira að segja papp- Jafnframt hefur sænska Aka- demían htotið óskipta aðdáun borgaralegra blaða fyrir að veita bókmenntaverðlaunin Hermanni Hesse, sem hefur búið í Sviss frá fyrri heimsstyrjöldinni og hlotið þar borgararéttindi, en um hann má segia að ef fastar ferð- ir væru til tunglsins, væri- Her- mann Hesse orðinn ríkisborgari þar. Hermann Hesse er einn af síð- ustu fulltrúum úreltrar bók- menntastefnu. Verk hans eru að hugmyndum til samsull af gam- allri þýzkri rómantík, af Nietzsche og Freud, af Búdd- hisma og sálnaflakki. Því er sullað saman af nokkrum hag- leik og var fyrir daga nazismans til mikillar uppbvggingar fvrir smábargaralega þýzka vanga- veltumenn. Ekki spillti það fyr ) honum í augum betri borgaranna að hann var belgfullur af íhalds- semi í stiórnmálum. „Það á ekki heldur fyrir ykkur að liggja \5 auðga heiminn að þessum hljómi þessum tóni. Fylg þú eðli þínu. þá er heimurinn auðugur og fag ur. Fylg þú ekki eðli þínu, vert þú lygari og heigull, þá er heim- urinn fátækur og þér virðist hann þurfa umbóta við.“ Það rr rödd spámannsins úr „Als.i sprach Zarathustra“, og íhalds- sömu fólki þótti ekki miður að heyra, að þeir sem telja að rétt sé að breyta einstökum atriðum í þessari veröld, séu blátt áfram lygarar og heiglar. Hermann Hesse kaus að draga sig í hlé frá lífi og baráttu rnanu- kynsins til þess að tína jurt skáld skaparins í friðsömum, sviss- neskum fjallahMðum. En það reyndist vera ósköp dapurleg jurt án ferskleika og ilms, og : dag minnir hún á visið eilífðav- blóm í jurtasafni. En þetta hó- , leita skáld sem skrifaði: Self'sam im Nebel zu wandern! Leben ist einsam sein. Kein Mansch kennt den andern. jeder ist allein.. írnum, lágt hljóð, sem lét vel eyrum, eða þá hljómur af haimingjusömum, hljóðum hlátri.. — Ha-he-ho, hí-ihí! Síðan heyrðust lágar hrot- ur.... Mánrnn á himimhvolfinu blés út kinnarnar og hélt á- fram leiðar sinnar, titrandi af niðurbældum hlátri. einlægri meðaumkvun og I niður á bak- Hann leit í kring sagði. hátt og með sannfær- ingu: — Heyrðir þú það? Og bú — þú viðuhkenndir ekki hæfi leiika xnína! Þú gagnrýnir — um sig feíminn og sæll, en það var enginn í herberginu nema hann sjálfur. Þetta var eftirlætisritdómurinrt hans- Þegar honum barst hann laðaðist jafnframt að hinu sjúka og spillta í huga mannanna. Hinn óbreytti verkamaður var honur.-i viðurstyggð, draumóramenn og liðleskjur hetjur hans. Meðal þeirra sem til mála kom að fengju bókimenntaverðlaun Nóbels í ár voru skáld eins o" Martin Andersen Nexö, Sjólókoíf og Steintoeck. Þeir eru allir þrh' skáld á heimsmælikvarða, og oíjarlar Hermanns Hesse bæði að hæfileikum og andlegu heilbrigði. En það er einn galli á þeim, þeir eru sós’íalistar eða þeir eru grun aðir um það. Hermann Hesse er ekki hægt að gruna um neitt slílrt. Hann er hvorki sósíalisti né nazisti. Hann er aðeins jórtur- tugga borgaralegrar menningar frá 1910. Oft og tíðum hefur sænska Akademían gengið erinda borgara legra menningarhagsmuna og reynt að breyta hinu eðlilegi rnati á bókmenntum, en í því felst að rithöiundar sem skapa eitthvað nýtt standi ofar bók- menntalegum verrfeðrungum. \r ið 1933 gengu „hinir ótján“ fram hjá Maxinn Gorki og veittu vevð launin rússncskum flóttamamv, Bunin, sem var algerlega óku m ur í bókmenntum Evrópu, ein- skisnýtur höfundur, sem enginn hefur lesið hvorki fyrr né siðar Árið 1927 voru verðlaunin veitt hinni lítilmótlegu ísölsku skáld- Praxnh. á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.