Þjóðviljinn - 24.12.1946, Síða 6
Þ JÓÐVIL JINN
Þriðjudagur, 24. des. 1946.
6
GLEÐILEG ^ JÓL ! Verzlunin DÍSAFOSS
GLEÐILEG JÖL !
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar
GLEÐILEG JÓL ! Verzlunin MÁLMEY
GLEÐILEG JÓL !
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
GLEÐILEG JÓL ! Veggfóðrarinn li. f.
GLEÐILEG JÓL ! Bólstrarinn
GLEÐILEG JÓL ! Hafliði Baldvinsson
GLEÐILEG JÓL ! Hjalti Björnsson & Co.
GLEÐILEG — JÓL ! Verzlunin BALDUR
Nófoelsverð-
launin
Framhald af 4. síðu
konu Grazzíu Deleddu. Kurteis-
leg hneiging fyrir Mús-sólíní. Ár;3
1932 varð hinn leiðinlegi enski
burgeisahöfundur John Galswort-
hy fyrir kjörinu. Kurteisi við
England. Verner v. Heidenstamm
og Selma Lagerlöf fengu verð-
launin, en Strindberg fékk þau
aldrei.
Það er óneitanlega hálfkjána-
legt að allur heimurinn sku.'i
láta sig skipta út’hlutun Nóbe;s-
verðlaunanna, því að bvernig er
hæfni og andlegu sjálfstæði bók-
menntadómanna farið? Það er
heldur bágborið. Meirihlutinn af
meðlimum sænsku Akademi-
unnar eru skikkanlegir, smáborg-
aralegir rithöfundar og sannar-
lega engir bókmenntalegir hæsta-
réttardómarar. Og meðal „hinm
átján“ eru enn þann dag í dag
vinur Hitlers, nazistinn Sven
Hedin og Friðrik Böök með sitt
spjallaða mannorð á sviði stjórn-
mála og siðgæðis. Það eru held •
ur þokkalegir piltar til að veita
öðrum rithöfundum verðlaun
fyrir hugsjónir í bókmenmu-
störfum.
-*
Með því að veita Hermanni
He:sse verðlaunin og ganga fram
hjá ýmsum merkum, húmanist-
ískum skáldum, hefur sænsku
Akade-mlíunni enn einu sinni
tekizt að sýna öllum heimi að út-
hlutun bókmenntaverðlaunanna
er tómt baktjaldamakk. Enda er
sannleikurinn’ sá að ef sænska
Akademían hefði ekki fengið þessi
verðlaun til úthlutunar myndi
enginn virða störf þessarar háu
stoínunar meira en hreppsnefnd-
arfundina í Akrahreppi.
Málmng
Framh. af 5. síðu.
dálítið. Hann er hændur að
mömonunni, reyndar líka að
mér, minnsta kosti þegar
hann er að biðja um aura.
Eg hef verið eitthvað svo
skrítinn á sjónum í dag. Mér
finnst það dálítið leiðinlegt.
ef ekki verður hægt að gera
sjómann úr þessum eina syni
En þetta atvik í gærkvöldi
kom hálf illa við mig og rifj-
aði upp fyrir mér allt það
gamla. Mér mun seint úr
minni Hða hvað mér brá þeg-
ar ég kom heim og inn í eid
húsið. Uppi á eldhúsborðinu
lá drengurinn á hnjánum
með margvíslegt litadót í
krlngum sig og hafði málað
mynd á vegginn- Þetta var
hræðilegt klessuverk í skær-
um litum og átti að heita
mannsmynd. Fæturnir voru
digrir og hendurnar hræðileg
ar, kinnarnar voru bláar, nef
ið rautt og eyrun stóðu út í
loftið.
Eg stóð gapandi af undrun
og ’kom ekki upp n'okkru
orði, en hann leit hróðugur
til mín drengurinn og ságði:
-.Pabbi, ég er búinn að
mála af þér mynd“.
GLEÐILEG JÓL ! KEILIR h.f.
GLEÐILEG JÓL !
■ Ó V. Jóhannsson & Co.
GLEÐILEG J Ó L !
Verzlunin MANCHESTER
GLEÐILEG JÓL !
Sigfús Siglivatsson, vátryggingastofa
GLEÐILEG JÓL !
H.F. RAFMAGN
GLEÐILEG JÓL !
Einarsson & Funk
< . GLEÐILEG .. •- pl. - v*» JÓL !
Nora Magasín
GLEÐILEG J Ó L !
Verzlunin B. H. Bjarnason
GLEÐILEG JÓL !
Verzlunin Reynimelur 22
Hjörtur Hjartarson Bræðrabóst. 1