Þjóðviljinn - 29.12.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.12.1946, Blaðsíða 3
Surmudagur, 29. des. 1946 Þ JÓÐVIL JINN 3 Leikíékg leykjavíkur: Eugene O’Neill er almennt tal- inn mesta harmleikaskáld Ame- ríku, og Eg man þá tíð (Ah, Wilderness), sem Leikfélagið hafði frumsýningu á nú á annan í jólum, mun vera eini gaman- leikurinn, sem eftir hann liggur fram að þessu. Leikritið fjallar um uppeldis'vandamál, en það vandamál reynist næsta auðleyst. því fjölskyldurnar, sem við sögu koma, eiga slíku barnaláni að fagna, að það sýnir sig að óhætt! er að láta börnin sigla sinn eig- ^ in sjó. Þau eru öll svo heilbrigð og efnileg, að óþarft er að hafa | nokkrar áhyggjur af þeim. Væri betur, að slikt væri almenn reynsla. Vafaláust er boðskapur leiksins þörf áminning til siða- vandra og þröngsýnna purítan i, en hér, þar sem frjálslyndi er rikjandi í uppeldismálum, hlýtur athyglin einkum að beinast að gamanseminni í samtölum og senum. Og leikurinn er vissulega geðþekkur og skemmtilegur, þó að hann sé ekki viðamikill og i gefi litla hugmynd um höfundinn eins og hann birtist í hinum stóru verkum sínum. Leikfélagið sýnir leikinn nokk- uð styttan, og virðist það frem- ur til bóta, því að hann er í lengra lagi í sinni óstyttu mynd.; Unga kynslóðin. meðal leikaranna fær þarna gott tækifæri til að reyná sig. Af ungá fólkinu fer | Róbert Arnfinnsson með lang- stærsta og vandasamasta hlut- verkið, leikur hinn uppreisnar- gjarna son, Richard. Róbert var ekki laus við að vera þvingaður í fyrstu, tók of mikið á, en þegur fram í sótti varð leikur hans léttari og kryddaður gamansemi. Yfirleitt má segja, að Róbert hafi farið vel og myndarlega af stað í þessu hlutverki. Muriel var mjög laglega leikin af Herdisi Þorvaldsdóttur. Margrét Magnús- dóttir og Þorgrímur Einarsson léku systkin'i Riehards, Arthur og Mildrad og mættu bæði vera ívið . fasmeiri. Unga fólkinu er ætlað að vera kvikt og fjörlegt. Halldór Guðjónsson leikur ærsiakollinn Tommy af hjartans lyst og er hvergi smeikur að sýna sig fyrir fullu húsi þó að ungur sé. Úr 2. þætti. Jón Aðils, Inga Laxness, Róbert Arnfinnsson (fremst) og Valdimar Helga- son (bak við Róbert). 4-r-h'h'h'f-H-'l'h**'Hh'Lt'h'i~l'i-h'H-l'h'H-1-H--h-h'f*-K'-H--1-i-l-1--l--H~H"1' [ S K Á K j j: Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsscn ± GamaaleikKS i 3 þátium eitir Eugene O'Neill Leiksviðsmynd úr 1. þætti. Af eldri kynslóðinni fara þau* með aðalhlutverk Valur Gíslason og Arndís Björnsdóttir, leika Millerhjónin. Njóta þau sín bæði stórvel í þessum hiutverkum. Einnig- er góð frammistaða þeirra Brynjólfs Jóhannessonar og Þóru Borg Einarsson, en þau leika hjónaleysin Sid og Lily. Hins vegar gerir Guðjón Einarsson kaupmanninn McComber að of miklu skiiípi. Önnur smærri hlut- verk leika Inga Laxness, Nína AtSiitgasemd um 99Horfifia gédhesta?? Halldór H. Snæhólm hefur beð- ið Þjóðviljann fyrir eftirfarandi atliugasenid við greinina um Sneisar-Jarp á bls. 151 í bókinni „Horfnir góðliestar“, eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp: Úr 2. þætti. Brynjólfur Jóhann- esson og Þóra Borg Einarsson. Sveinsdóttir, Haukur Óskarsson, Valdimar Helgason og Jón Aðils 1 heild sinni er þessi sýning skemmtilegasta, enda fékk hún ágætar viðtökur áhorfenda. Leik stjóri er Indriði Waage, og .íef- ur honum farizt leikstjórnin vei úr hendi. G. Á. Skáldsstga eft- ii# Jón í Vissulega var ég búinn oft að gefa þessari bók hýrt á- girndarau.ga frá því fyrst hún j kom hér í búðargluggana, því j ég vissi að hún mundi verða mörgum góðhestaeigendum og hestaunnendum til gleðilesturs. Tvö yiigstu börn mín voru svo smekkleg og fundvís á löngun mína, að gefa mér bók- ina „Horfnir góðhestar“ í gær- kvöld. Eg leit snöggvast inn- an í han'a, síðan byrjaði ég að lesa efnisyfirlitið, þar til ég kom að Sneisar-Jarp (mínum elskulega horfna vin) á bls. 151. Sá ég á þeirri opnu margra kunningja minna vel getið. Sneisar-Jarpur hét Spakur. Eg sem þetta rita var eigandi Spaks frá því vorið 1912 er ég keypti hann af Guðmundi heitn um alþingismanni í Ási á kr. 200.00 er þá þótti óhæfu rnikið verð fyrir lítt taminn klár- hestsgapa. Átti ég hann þar til hann var á tvítugasta árinu, þá var hann felldur. í aðaldráttum get ég lýst Spak þannig: Aðalliturinn var jarpur, hvítir leistar á aftur- fótum, með stóra stjörnu í enni, hringeygður á vinstra auga, sýndist það jafnan mjög hvasst jafnvel rosalegt, nitt var dökkt, djúpt og milt, sívak- andi til viðbragða. Spakur var 54 þm. á hæð, skrokkurinn síval- ur og langur, hálsinn reistur, höf. Hlíð, 99FóIk?f Ein nýju bókanna er skáld saga eftir skipstjóra f Vest- mannaeyjum, Jón í Jllíð, pg nefnist hiún „Fól1k“: ' Þetta er fyrsta bók höfund ar-ins, en hann mun hafa feng ist talsvert við ritmennsku í frístundum sínum- uðið frítt. Fótaburðurinn var sér kennilegur, svo að ég hef ekki séð hann á neinum hesti eins, hann bar fæturna svo hátt og hringsveigði þær, er hann fór á „hásvífandi" brokki, eins og Ás- gei,r:-^gmst..-y(el a&.orði um það i lýsingu sinni. Fjörið var ofsalegt, hjartað var heifbrigt, kjarkurínn mikill og varanlegur, hann hrædd ist aldrei neitt er honum var att á, hversu torfært er það reynd- (Vegna þrcngsla hefur þessi grein orðið að bíða alllcngi og eru þvi fréttirnar sem hér er frá sagt ekki lengur nýjar). Skákþingi Bandaríkjanna er ný- lokið. Pyrstur varð Resevsky, ann- ar Kashdan, þriðji Santasiero, fjórði Levin, fimmtu og sjöttu verðlaunum skiptu þeir Horowitz Review lýkur mikíu lofsorði á Sví- ana fyrir gestrisni þeirra. A heim- Jeiðinni frá Moskvn var aftur hrað skákkeppni i Stoklihólmi og enn varð Resevsky fyrstur með 12 Vj vinning. Annar varð Svíinn Sund- berg með 10%, þriðju Lindquist Sví þjóð með 7%. Hver kcppandi hafði 8 mínútna umhugsunarl’rest á hverja skák. os Denker fyrrverandi Bandarikja- meistari á rnilli sin_ I-Iermann Steir.cr varð sjöundi cn Pinkus áttundi. Þetta var sjötta skákþing Bandaríkjanna síðan hætt var að keppa um titilinn Skákmeistari Bandarikjanna í einvígi. Af þeim hefur Resevsky orðið eftur í fimm, í eitt skipti jafn Kashdan. Skák- þing Bandaríkjanna er haldið ann- að hvert ár. ★ Útvarpskeppnir eru sýnilega að komast í tízku. 1 haust kepptu Frakkland og Ástralía á þennan þátt og nú kemur frétt um keppni rnilli Spánar og Ai-gentínu er fór fram 12.—13. október. Það kom vist flestum á óvart að Spánn vann þessa keppni með 8 vinn- Ingum gegn 7. Hér eru úrslitin á fyrstu borðum: 4pánn: Argentína: Pomar % Pilnik % Medina 1 Rossetto 0 Aibareda 1 Jac. Bolbochan 0 Sanz 0 Jul. Bolbochan 1 Leikjunum var útvarpað um a!la ) nímvdmn moSfin lronnninvii * Hér í þættinum var sagt frá því að Bandaríkjamennirnir sem kepptu i Moskvu tefldu hraðskák- ir við Svía í Stokkhólnii á leið- inni austur. Ameriean Chess Það lítur ekki sem bezt út með hina fyrirhuguðu keppni um heims nreistaratignina, sem fram átti að fara í Hollandi. Euwe náði hin- urn sex væntanlegu þátttakendum (Euwe, Fine, Resevsky, Botvinnik, Keres, Smislov) á fund að þvi er Chess skýrir frá. En á þessum. fundi lýsti Botvinnik því yfir að eitt hollenzka biaðið hefði ritað á þá leið meðan á Groningenmótinu stóð, að hinir rússnesku þáttakend- • ur gætu unnið saman og tryggt Botvinnik fyrsta sætið. Þessu hafði lrann reiðzt og neitaði nú að tefla í Hoilandi. Að lokum var sam- þykkt að halda mótið að hálfu í Hollandi og að hálfu í Rússlandi en þá var deiit um hvort iandið ætti að fá siðari hiuta þingsins. ★ Timaritið Chess býöur æviáskrift fyrir f 10 10 s. Þetta tilboð stendur til 31. marz 1947. Þessa skák telur Chess beztu skákina úr keppninni milli Spánar og Argentínu: SPÆNSKI LEIKURINN Antonio Medina Spánn 1. e4 e5 3. Bb5 af> 5. 0—0 d6 7. d4 0—0 9 Bb3 Ra5 11. dxe! Bxf3 Hector Rosetto Argentína 2. RÍ3 RcG 4. Ba4 Ri'G 6. c3 Be7 8. Hel b5 10. Bc2 Bg4 12. Dxf3 dxe ist. Á stökki leyfi ég mér að segja að Spakur hafi verið með allra fljótustu hestum í Austur- Húnavatnssýslu, frá því hann varð átta vetra og fram að því hausti, er hann var lagður. Eg varð oft samferða mörgum á- gætum hestum, er ekki komu til kappreiða og var því kunnugt um flýti þeirra, og þar að auki vil ég gela þess, að síðasta vor- ið sem hann lifði, reyndi ég hann í kappreiðum á Blönduósi og var það í þriðja sinn, er hann vann fyrstu verðlaun fyrir stökk- hraða. Nú er ég kominn að athuga- semd minni og ég spyr: Af hvaða ástæðu getur Ásgeir Jónsson frá Gottorp ekki um það í niður- lagi greinarinnar um Sneisar- Jarp (Spak) að hann hafi feng- ið fyrstu verðlaun á kappreiðum á Blönduósi? Ekki um ein, hvað þá þrenn. Takið eftir lesendur ibókarinnar, að í sömu opnu er þó getið um, eins og skylt var, Svartur var tilneyddur að gefa biskupinn fyrir riddarann til þess að tapa ekki peði. 13. Rd2 Dd7 14. h3 gG 15. Rfl Rh5 16. BhG Rg7 Síðustu þrír leikir svarts hafa vei'- ið honum alveg óþarfir og veikt kóngsstöðu hans. 17. Re3 c6 18. a4 DeG 19. axb axb 20. Hedl Rb3? 21. Hxa8 Hxa8 22. Rd5!cxd Tilneyddur því að hvítur hótaði Rc7 og Bxb3. Nú getur hvítur unn ið peð með 23. exd og 24. Bxb3 en velur aðra leið sem líklega er enn- þá betri. 23. BxbS dxe 24. Dxe4 DaG Auðvitað ekki Dxb3 Dxa8í 25. Dd5 25. Dxe5 er ekki alveg eins gott því að þá á svartur svörin Rf5 eða Bf6. Nú er Hf8 iiklega bezta svar svarts 25. — Re6 26. Dxe5 Bf8 27. Bxe6 Dxe6 27. — Bxh6 28.Bxf7t! 28. Dxe6 fxe 29. Bxf8 Kxf8 30. Hd4! að Köldukinnar-Rauður hafi feng ið 1. verðlaun og Ennis-Jarpur vann tvisvar ef ekki þrisvar 1. verðlaun á stökki, segir Ásgeir. Hér á ekki að draga af heiðri þessá hests, sem einu gildir, þar sem höfundur gefur í skyn, að hann haíi unnið fleiri verðlaun ■en hann man rrieð vissu eftir. Aft. Framhald á 7. síðv Hvítur verður að halda báðum peð- um sínum drottningarmegin. 29. Hd.7 eða d6, svartur svarar með; Halt — bl o.g hefur dálítið mótspil: 30. — Ite7 31. Kll Ha2 32 Hb4 Ha5 33, Ke2 KdG 34. Kd3 Kd6?? 35. Hxb5f! Gefia Nú vinnpr hvitur auðveldlega. 34^. Kc5 var betra en hvítur á auðvi' að að vinna skákina engu að síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.