Þjóðviljinn - 03.01.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1947, Síða 1
11. árgrangur. Föstudagur 3. janúar 1S47 1. tölublað skiptl við ILðt fi! €Í $ Itl Í <1 j • nfiia Forstjóraskipti urðu við Lands smiðjuna um áramótin. Ásgeir Sigurðsson lætur af því starfi en við tekur Ólafur Sigurðsson skipaverkfræðingur. Ólafur Sigurðsson er ungur maður, sonur hinna víðkunnu hjóna Sigurðar Péturssonar og Ingibjargar Ólafsdóttur i Páls- bæ á Seltjarnarnesi. Ólafur Sigurðsson lauk stud- entsprófi við Menntaskólann i Reykjavík vorið 1934 og fór bvu næst til Svíþjóðar og stundaði háskólanám í Stokkhólmi, og iauk skipaverkfræðiprófi þaðan vorið 193.9. Meðan á námsárunum stóð vann hann á- sumrin í skipa- smíðastöðvum og síðan sem verk fræðingur, hjá Kockuns mekan- iska verksted, þar til um áramót- in 1944—-’45 að hann varð eftir- litsmaður ríkisstjórnarinnar með smíði Svíþjóðarbátanna svo nefndu og er það enn, þar sem ýmsu er enn ólokið í því sam- bandi og mun hann væntanlega skreppa til Svíþjóðar í febr. í sambandi við ýmisiegt varðandi Svíþjóðarbátana, sem enn er ó- lokið. ur gefur auðhrln uÉaldsöflum § Ja Tiigangurinn að geraJapan að virki gegn konimúnlsfinanum verkaalda í Paiestínn Ný hermdarverkaalda gekk yfir Palestínu í gær. I Jerúsal- notuðu Gyðingar heimatil- búnar eldvörpur gegn bryn- vörðum lögreglubíium. Gerðar voru árásir á aðalstöðvar brezka hersins og lögreglustöð ina í TelAviv. Þrír brezkir her- bílar voru sprengdir í loft upp á vegum úti og beið einn liðs- foringi bana en 3 hcrmenn særðust. lýðsfélögum í Japan, sem eiga í harðri baráttu til að bæta kjör meðlima sinna. Þannig bannaði MacArthur rafmagns- verkamönnum að gera verk- Kaupmannahafnarblaðið „Information" birti ný- lega grein um hernámsstjórn Bandaríkjanna í Jap- an undir forystu MacArthurs hershöfðingja. Bendir blaðið á, að fulltrúar Bretlands, Kína og Sovétríkj- anna í hernámsstjórn Japans hafi lýst óánægju að,_fylg’ia eftir kaup" sinni með stefnu MacArthurs, sem þó hefur haft mótmæli þeirra að engu. Segja fulltrúar þessara ríkja, að MacArthur láti sér alltof annt um að verja sasan frá Þýzkaiandi, á dög- hina hægrisinnuðu stjórn foshida í Japan. kröfum sínum. „Information'* segir að lok- um, að allt útlit sé fyrir, að Erlendir fréttaritarar í Jap- an segja, að stuðningur Mac- Arthurs við Joshida stafi að viðleitni Bandaríkjamanna til að berja niður kommúnismann í landinu. Tilgangur Bandaríkj anna sé ekki að koma á lýðræði í Japan heldur gera iandið að varnarstöð gegn áhrifum Sov- étríkjanna. Japanska þingið hefur samþykkt stjórnarskrá, svipaða þeirri bandarisku, en MacArthur kveðst hafa samið þessa japönsku > stjórnarskrá sjálfur. En framkvæmd hcnn- ai er í höndum sömu embætt- is- og stjórnmálamanna, sem studdu hernaðarsinnana til valda fyrir árásina á Pearl Harbor. ítaishir verhametui neita að semja rið Biandaríkjamenn wm að §erm ehhi rerhföli Kommúnistar fá ekki að bjóða fram Gott dæmi um baráttu Mac A rthurs gegn kommúnisman- um, er að kommúnistum hefur ekki verið leyft að bjóða fram sérstaka lista við væntaníegar bæjar- og sveitarstjórnakosn- ingar í Japan. Kommúnistar eru sá flokkur landsins, sem harðast hefur barizt fyrir að striðsglæpamönnum yrði refs- að og hernaðarsinnar reknir úr ábyrgðarstöðum. Einkennandi fyrir stefnu | MácArthurs er, að hann hefur látið hin voldugu auðfélög Jap- | ans að mestu afskíptalaus, enda > þótt þau styddu dyggilega hernaðarsinnana, sem hófu styrjöld gegn Bandaríkjunum. Hins vegar hefur hershöfðing- inn hvað eftir annað snúizt gcgn hinum nýstofnuðu verk- Brezkfii kola- iiáitafiirfifiar þjóúfiiýttar Brezka stjórnin tók við rekítri kolanámanna með há- tíðlegri athöfn á nýjársdag. Stjórnskipuð nefnd sér um rekstur némánna og er for- maður hennar einn hinna fyrrverandi námueigenda. Bú izt er við að langt líði um þangað til rekstur námanna um Weimarlýðveldisins fái að endurtaka sig í Japan, hernað- arsinnarnir og stóriðjuhöldarn ir fái á ný að hrifsa völdin í landinu vegna þess að sigur-; er kominn i gott horf þar sem vegararnir láti sér mest umhug ^ Þær eru í h:nni mestu niður- að um að berjast gegn Sovét- j níðslu og erfitt er að fá menn ríkjunum og. kommúnismanum. I til að vinna í þeim. eildarmaður mmi m al Misslr liklega þingsætið Herstióíniii leiter unáeiiþágr. þó aS banddrískum lögum sé ætZaS að gilda á Italíu Tilraunir herstjómar Bandaríkjarnanna á Italíu til þess að fá 50 þúsund ítalska verkamenn til að skrifa undir skuldbindingu um að gera ekki verkfall , mfettn mjög harðvítugri andstöðu hjá ítalslca verkalýðssambandinu 3. desember s.I. Þe«si fyrirætlun hersíns var ekki tilkomin vegna neinnar verkfnllshótunar frá ítölskum verkaraönnum heldur var hún í samræmi við ákvörðim Banda ríkjaþings, sem kveour svo á að allir starfsmenn í þjónustn bandarísku stjórnarinnar skuli skrifa undir skuldbindingu um að gera ekki verkfall, og sem bannar þeim að ganga í verk- lýðsfélag sem krefst verkfalls- réttar gegn ríkisstjórninni. ítalska verkalýðssambandið neitar uð viðurkenna þann skllning áð verkföll gegn rík- isstjóm séu ólögleg, einkum vegna þess að stór deild í sam- bandinu er í þjónustu ríkis- stjórnar Iands síns, við jám- brautir, síma o. fl. þýðingar- mikíar starfsgreinar. ftölsku verkalýössamtökin halda því fram að ef þáu verði við kröfu bandaríska hersins muni það gefa ítölsku aftur- haldsöflunum byr undir vængi ti) þess að berjast fyrir því að verkföll gegn ítölsku stjórn- inni verði lýst ólögleg. Herstjóm Bandaríkjahers- ins féllst á að leita samþykkis æðstu manna bandaríkjastjórn ar fyrir því að undantekningu ir.egi gera frá þessari ákvörð- un í þeim löndum sem hún brýtur í bága við landslög. (ALN). Er hið nýkjörna Bandaríkjaþing kemur saman á fyrsta fund sinn í clag verður ákveðið hvort öldungadeildarmaður- inn Bilbo úr flokki demokrata verði sviptur þingsæti sínu. Bilbo er öldungardeildarmaður fyrir Missisippi-ríki og er ákærður fyrir að hafa þegið um 100.000 dollara í mútur af auðfclögum, sem hann útvegaði gróðavænlega samninga um framleiðslu hergagna á stríðsárunum. Kínverskir stúdentar í Nanlcíng, höfuðborg Kína, fóru í gær í kröfugangu um götur borgarinnar hundruðum saman, að því er brezka útvarpið skýrði frá í gærkvöld. Kröfu- gangan hélt tii banda- ríska sendiherrabústaðar- ins í borginni og bar fram kröfur um að Bandaríkin hættu þegar í stað íhlut- un í innanríkismál Kina og færu á brott með her- lið sitt úr lahdinu. Síðan gengu stúdentarnir til heimilis Sjangkaiséks, og báru fram sams konar kröfur. Auk þess ér Bilfco ákærður fyr r að hafa æst til kyn- þáttaofsókna í kosningaræð- um sl- sumar- Skoraði hann á hvíta menn, að sjá til þess. að enginn svertingi fengi að nayta atkvæðisréttar sins- Eitt p"ósent kw'senda greiöir atkvœöE Kynþáttakúgun er mikil í Missisirpir'ki og svertingíar eru svipt'r flestum mánnrétt- indum. í kosn'ngunum 4. nóv- (í haust greiddu aðeins 1500 ] svértingjar atkvæði af 150.0-30 | sem hafa kosningarétt lögum samkvæmt. eða 1%. Svertingjar í Suðurrikj- unum hafa síðan á dögum L’incolns fylgt republikön- um að málum. Repuibl'kanar hafa nú meiriihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings og mun þeim vera ósárt um að svipta Bilbo þingsætinu. Flugvirki Irá tslandi vautafi* Leit hafin í Opimberar v.erðlagsskýrslur í Bandaríkjunum sýna, að dýrtíð hefur aukizt þar r.m 18% á sl. ári. Mest hefur verð hækkunin orðið á matvörum eða 34%. morgun Brezka útvarpið skýrði frá því í gærkvöld, að Prestwick flugstöðin í Skotlandi hefði tilkynnt, að flugvirki sem. var á leið þangað frá íslandi væri orð'ð 2 tímum á eít'r áætlun- í flugv'rkinu var 5 manna áhöfn- Brezkar f’rg- vélar frá Norður-írlandi áttu að hefja leit á hafinu með morgninum ef vélin væri þá ekki enn komin fram.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.