Þjóðviljinn - 03.01.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. janúar lð47 ÞJÓÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTTR Ritstjóri: FXÍMANN H E L G A S O N I --------—— ------— — -----------— / arinu Fksibjöm f»©iva!dss@n!. B. seffii 10 meS í emsialrfmgskeppm ©g vaí þáttfhandi í 8 sveitaimetnm — ísland eignaSisS sinn íyssta Sviópn meisfaira — Islend- ingar ná ágæfium áiangii í keppii vsö erlenda írjálsiþióttamemt hér lieinia Frjálsar íþróttir hér á landi, hafa aldrei lifað glæsi- legra ár en 1946. Hin 30 met sem sett voru, tala skýru máli um þann árangur, sem náðst ’hefur. Enda þótt þau segi ekki til um hina almenuu þátttöku í íþróttaiðkunuTn. má fyllilega gera ráð fyrir að þátttakan fari almennt vax- andi. I samibandi við metin má geta þess, að eitt félag, — íþróttafélag Reykjavíkur — hefur sett 22 met á árinu- K. R. hefur sett 4 met, en 3 eru sett af félögum utan af landi. Vestmarinaeyingum — (tugþraut), Völsungum á Húsavík (þrístökk) og U-M.F. Geisla í Aðaldal (80 m. hlaup kvenna). Eitt met var sett af landsliði (4x100 m. hlaup) í Svíþjóð- (Slík met eru skráð sérstaklega, og fé- lagsmet einnig). Þennan árangur má mikið þakka samskiptum, sem frjáls íþróttamenri okkar áttu við erlenda keppinauta, og hvað I. R. snertir mun Bergfors þjálfari hafa haft sín áhrif, þó ekki verði fram hjá því gengið, að í. R.-ingarnir hafa Haft góðan undirbúning hjá fyrri kennurum félagsins- Svíamótið var okkar fyrsti sigur. Þá fengust sannanir fyrir því að við raunveru- lega ættulm úrvals íþrótta- menn, eins og Huseby og Finnbjörn sýndu ljóslega á E. M.-mótinu, Árangur okkar manna á E. M.-mótinu, varð til að vekja alheimsathygli á íþróttamönn um okkar. Margir þessara af- reksmanna eru ungir að árum og eiga mikla þroskamögu- leika. Það sem líka gefur glæstar vonir eru hinir mörgu ungu efnilegu menn, sem fram hafa komið í drengjaflokki. Má þar nefna bræðurna Vil- hjálrii o'g- Björn Vilmundar- syni, Öm og Hauk Clausen, Pétur F- Sigurðsson, Stefán Gunnarsson, Kolbein frá Selfossi og þrístökkvarann frá Húsavík, (sem ekki er talinn síðra efni en Stefán Sörensson) og fleiri mætti telja. Á austur- og norðaustur- landinu virðist yfirleitt bezt- ur og almennastur árangur utan Reykjavíkur- í Vest- mannaeyjum er íþróttalíf ekki eins fjörugt og áður og munu atvinnuriættir valda- en stöðugt koma þar fram ágæt efni. Hið fjölmenna og ágæta mót U.M.F.Í. að Laug um, gefur tilefni til að álíta að út um byggðir landsins sé vaxandi þátttaka og batnandi árangur. Framundan eru nú stór við fangsefni fyrir frjálsíþrótta- menn okkar. Munu þegar hafnir samningar milli Í-S.L og Iþróttasambands Noregs, um landskeppni í frjálsum íþróttum á komandi suimri. Þá mun unnið að því að ráða hingað landsþjálfara í frjálsum íþróttum, sem einn- ig er gert me-ð tilliti til Olyin píuleikana 1948. Heyrzt hef- ur einnig að í. R- muni ráða Bergfors aftur og ennfremur að Ármann hafi í hyggju að ráða til sín þjálfara, en Ár- mann er sem stendur ,,í öldu dal“ með sína frjálsíþrótta- starfsemi. Allt þetta bendir til þess að frjálsíþróttamenn hugsi sér að búa sig sem bezt und- ir komandi ár svo ljóminn frá árinu 1946 lýsi þeirn á- fram með vaxandi magni, og það ætti þeim að takast. Finnbjörn Það' ér ekki hægt að skilj- ast svo við þessar stuttu hug- leiðingar að minnast ekki ör- fáum orðurn á Finnbjörn Þorvaldsson- Frammistaða hans á s. L ári er svo frá- bær, að í sögu frjálsíþrótta hér mun hún einstæð. Það afrek að setja 10 einstaklings met á árinu, og vera með í 6 sveitarmetum, mun seint sleg ið út. Met hans í fimmtar- þraut segir einnig til um fjölhæfni hans sem íþrótta- manns. Þar kom líka fram Finnbjörn Þorvaldsson að hann er frábær lang- stökkvari, stökk þar yfir 71 m., og hefði með því stökkij orðið nr. 4 í úrslitum á E.M. j mótinu- En menn vissu ekki uím þetta þá- Árangur hans á E.M.-mótinu var einmg frábær og ber bæði norsk- um, sænskum og dönskum blöðum saman um, að sem íþróttamaður hafi hann vak- ið einna mesta athygli allra íslenzku keppendanna. — Eitf blaðið segir t. d.: „Af þess- um ágætu íslendingum var Þorvaldsson ef til vill ágæt- astur þeirra allra“. Danska íþróttablaðið birtir forsíðu- mynd af honum og lætur þess getið að hann hafi kom- ið mest á óvart af öllum keppendum E.M.-mótsins, — Hér er aðeins stiklað á stóru Ótalið er þó hvílík fyrir- mynd hann er öðrum íþrótta mönnum í allri framkomui Háttprýði, látleysi og reglu- semi, er greypt á skjöld hans. Hann á því heiður og þökk allra, sem íþróttamað- ur og maður. T’T - Staðfest íslandsmet a árinu 1946. Staðfest hafa verið 44 met á árinu, 30 í frjálsíþróttum og 14 í sundi og eiga þeir Sig- urður Jónsson Þingeyingur (5) og Ari Guðmundsson (4), A u g I ý s I n g iiin lágmairlkgveF^ á iiýj- ilIBl Samkvæmt 7. gr. laga frá 28. desember 1946, um ríkisábyrgð vegna báiaúívegsins o. fl.( er hér með ákveðið að frá og með 1. janúar n. k., skuli lágmarksverð á nýjum fiski vera sem hér segir: Þoiskui, ýsa, laitga ©g sanákoli Óhausaður......... kr. 0.65 hvert kg. Hausaður ......... — 0.84,5 — — Karíi @g keila: Óhausaður ..... . — 0.27 Hausaður . — 0.36 Ufisi: Óhausaður . — 0.34 Hausaður . — 0.45 Skötubörð: Stór . — 0.50 Smá . — 0.35 Lúða yfir 15 kg. . . — 4.50 Sfeinbítui: í nothæfu standi, óh. — 0.45 — — Flatfiskur: Allur annar en stórkjafta, langlúra, sandkoli og lúða yfir 15 kr. — 1.80 — — Stórkj. og langlúra — 0.85 — — Háfur ............... — 0.20 — — Ákvæði þessi gilda þar til öðruvísi verður ákveðið. Atvinnumálaiáðuneytið, 30. des. 1946. Áki Jakobsson. Gunnlaugur E. Briem. alls 9 þeirra meta. Fer skrá yfir metin hér á eftir: Finnbjörn Þorvaldsson I- R. 60 m- hlaup, 6.9 sek, sett 16. júlí. 100 m hlaup, 10.8 sek. sett 7. ágúst. 200 m hlaup 22.8 sek-, sett 13. júlí. 200 ;n hlaup, 22.6 sek-, sett 6. ágúst. 200 m hlaup 22.4 sek., sett 24. ágúst. 200 m hlaup 22.3 sek-, sett 24. ágúst. 200 m hlaup 22.1 sek, sett 4. sept. 300 m. hlaup 36,6 sek. sett 16. júlí 110 m. grindahlaup 16.2 sek., sett 7. ágúst- Fimmt arþraut, 2958 stig, sett 24. september. Kjartan Jóhannsson í. R.: 800 m hlaup 1:57,2 mín., sett 29. júlí. Óskar Jónsson í. R-: 800 m hlaup 1:56,1 mín. 22. ágúst. 1500 m hlaup 4:03,2 mín , sett 16. júlí. 1500 m hlaup 4:00,6 mín.j sett 7- ágúst. — 1500 m hlaup 3:58,4 mín., sett 24. ágúst. 3000 m hlaup 8:52,4 mín-, sett 28. ágúst. Þuríður Ingólfsdóttir, — (Umf. Geisla): 80 m hlaup kvenna 11 sek., sett 6- júlí. Brjmjólfur Ingólfsson (K R): 400 m. grindahlaup 59,7 sek., sett 6. ágúst. Stefán Sörensen (íþr- Völs ungúr) : Þrístökk, 14.11 metv, sett 22. ágúst. Skúli Guðmundsson (KRl: Þrístökk án atrennu, 9.23 m-, sett 30. september. Gunnar Húseby (KR): — Kringlukast, 45.40 m-, sett 29. júlí. Kúluvarp 15.69 m.„ sett 8- júlí. Gunnar Stefánsson (ÍBV): Tugþraut, 5552 stig, sett 10. og 11. ágúst. Ari F- Guðmundsson (Æ): 50 m sund, £r jáls aðferð 27 2 sek., sett 7. febr. 100 m sund, frjáls aðferð 1:02,6 mín., sett 14- marz. 100 m sund, frjáls aðferð 1:01.6 mín., sett 12- apríl. 100 m sund, frjáls að- ferð 1:01.5 mín., sett 12. júní. Hörður Jóhannesson (Æ): 50 m brin.gusund 34.3 sek-, sett 15- apríl. Sigurður Jónsson (HSSÞ); 100 m bringusund 1:18.7 mín., sett 12. júní. 200 m bringu- sund 2:55.2 mín, sett 12. apví 200 m bringusund 2:50.9 mín., Frh. á 4. síð’j.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.