Þjóðviljinn - 03.01.1947, Page 5

Þjóðviljinn - 03.01.1947, Page 5
Föstudafiur 3. janúar 1947 ÞJOÐVILJINN 5 Bjartsýni Ilja Erenburgi Fyrri hluti. GRUNNTÓNN1 í ummaelum stjórnmálamanna og heims- blaðanna um þessi áramót er bjartsýni. Bjartsýni á að frið ur haldizt, bjartsýni á að nú takist að skipa alþjóðlegum vandamálum svo, að ekki lcomi til mikilla árekstra í náinni íramtíð. AL.LT fram á síðustu mánuði árs ins horfði þunglega um sam ■ komulagshorfur á þingum þeim, sem fjalla um skipu- lagsmál heimsins og friðar- samninga fyrrverandi styrjald araðila. >ar stóðu naer alltaf andstæð mesta stórveldi auð- valdsskipuiagsins, Bandaríkin, með Bretland sósíaldemókrat anna í taumi, og hinsvegar al- þýðustórveldið Sovétríkin, en um það skipuðu sir mörg hinna nýju alþýðuríkja Ev rópu. Lengi voru líkur til að ekkert samkomulag næðist í New York á fundum utanríkis ráðherra fjórveldanna og alls- herjarþingi sameinuðu þjóð- anna um mál sem miklu varða fyrir þróun alþýðu- mála. Auðvaldsblöð og önnur sem í þeirra kór svngja kenndu þetta fulltrúum Sovét- rikjanna, þrátt fyrir þá stað- reynd að engilsaxneska ríkja- blökkin tæki á hverju málinu eftir annað svro ögrandi og einstrengislega, að ekki var skilið neitt rúm eftir fyrir málamiðlun af þeirra hálfu. EF ÁRIÐ hefði liðið svo, að ekki hefði greiðzt að verulegu leyti úr þeim flækjum, sem Nevv York-fundirnir fengust við, hefði varla nokkur stjórn- málamaður lýst yfir bjartsýni á þróun alþjóðamála og frið- arhorfur um þessi áramót. SVO FÓR að fulltrúar Sovétrikj anna leystu marga erfiðustu hnútana með þvi að ganga langt til móts og stundum samþykkja alveg úrslitakosti vesturveldanna um lausn ein- stakra mála. Blöðin sem áð- ur höfðu kennt fulltrúum Sovétrikjanna hve illa gekk, hafa átt bágt með að skýra þessa staðreynd, en aðeins fá Bandaríki Ameríku er stórt, óviðjafnanlegt og sérstakt land. Eg hef verið hér í tvo mánuði. Vitanlega er það of stuttur tími til þess að þekkja Ameríku. En hann hefur verið nógu lang- ur til þess að, komast að því, hversu lítið Ameríkumenn þekkja til okkar, og hversu lít- ið við þekkjum þá. Eg hef ferðazt mikið um æf- ina; ■— hvarvetna um Evmópu. tíamt beið mín eitthvað óvænt. við hvert fótmál eftir að ég kom 1 hingað. Allt er hér öðrúvísi: borgir, tré og siðir. Eg tók eftir og ég reyndi að skilja. Vesæll er sá ferðamaður, sem sér ekki annað en það sem blasir við hon um; augu hans verða að geta greint það sem er í skugganum. New York borg er stórkostleg í Ijósaskiptunum þegar horft er á hana frá einhverri brúnni. En ég iðrast þess ekki að hafa farið til Missisippi þar sem ég sá kof- ann hans Tom frænda, eftir að hafa séð skýkijúfana. Eg hef átt dásamlegar stundir í sam- ræðum við rithöfunda, við gáfað og góðhjartað fólk. En engu minna virði voru samfundir mín ir við hinn venjulega Ameríku- mann, í venjulegri borg, þar sem einn eða tveir skýkljúfar gnæfa upp yfir einnar-hæðar húsin, þar sem allt grúir af lífs þægindum og hræðilegu órétt- læti, þar sem rithöfundar ganga ekki um aðalstræti, heldur hetj ur skrifaðra og óskrifaðra sagna. Eg var varla kominn út úr flugvélinni, sem flutti mig yfir hafið, þegar amerískir frétta- menn helltu yfir mig spurning- um. Þeir spurðu mig ekki um Rússland; nei, það var aðeins einn hlutur, sem þeir vildu vita. — „Hvernig finnst þér Amer- íka?“ Hvað gat ég sagt þeim? Gat ég sagt þeim frá skarpeygu tollþjónunum? Eða frá blindni fréttamanna? Núna hef ég séð nokkuð, en ég þarf tíma til að Minn kunni rússneski blaðainaður, Ilja Eren- burg, notaði 2 mánuði af síðast liðnu sumri til að ferðast um Bandaríkin og kynnast landi og þjóð. Hann hefur skrifað margar greinar um þá reynslu er hann öðlaðist á þessum mánuðum. Grein sú, sem Þjóðv. færir lesendum sínum hár í íslenzkri þýð- ingu, birtist í arneríska tímaritinu Collier's í sept. s. 1. I henni lýsir Erenburg meðal amiars skoðunum sínum á amerískum blaðam. og þeim áróðri sem stór hluti þeirra rekur nú gegn Sovétríkjunum. Rússlands en höfðu skrifað bæk neskra höfunda í Bandaríkjun- ur sínar um landið áður. Við vitum lítið um Ameríku. Þekking okkar á kostum hennar og göllum er of gloppótt. I dag- blöðunum okkar eru fáar grein- ar um lífið í Bandaríkjunum. Þetta er ekki vegna skorts á áhuga heldur vegna skorts á pappír. Ef við ættum þann papp ír, sem amerísku blöðin nota til að lýsa fjölskrúðugu lífi Holly- wood-fegurðardísanna, mynd- um við vita miklu meira um hina raunverulegu lifnaðarhætti Ameríkumanna. En í blöðunum okkar finnst aldrei rógur um amerískt fólk; við vitum lítið, en það sem við vitum er sann- leikur. Fyrir stríðið birtum við marg ar skáldsögur og smásögur eftir ágæta ameríska rithöfunda. Les endur okkar voru heillaðir af þeim, ekki aðeins vegna þess að það voru góðar bækur, held- ur einnig vegna þess að okkur langar til þess að vita um líf Ameríkumanna, hugsanir þeirra og tilfinningar. Þótt mikið sé til af pappír í Bandaríkjunum, eru hér gefnar út mjög fáar bækur eftir Sovét-rithöfunda. Þýðir þetta að amerískir lesendur hafi ekki áhuga á lífinu í Rússlandi ? Eg hugsa ekki. Vissulega er það satt að við eigum ekki sem stendur neinn Leo Tolstoy eða Chekhov, en við eigum góða rit Ilja Erenburg í Iran, í Mansjúríu eða í Balkan löndunum. Jafnvel þótt hann vilji hugsa sjálfstætt, er það svo, að allt sem hann hefur um að hugsa er kúfur af lygum úr dagblaðinu hans. Amerískur alþýðumaður gæti brotið heilann ei.is mikið og hon um sýndist um þá spurningu hversvegna Sovét-skriðdrekar stefndu til Teheran; hann gæti komizt að sinni eigin „sjálf- stæðu“ niðurstöðu. En það sem hann ekki vissi var það, að Sovét-skriðdrekar stefndu al- drei til Teheran. Enda þótt föls unin hafi aldrei jafn mikil áhrif og hin raunverulega frétt liggur rógburðarins beinlínis um, eru margar bækur um Rúss land skrifaðar af Ameríkumönn um, sumar einlægar, sumar ýkt- ar og sumar vísvitandi lognar. Því miður eru bækurnar fleiri falsandi en fræðandi. Ágóðinn er mjög hagstæður fyrir lyga- framleiðendurna, þar sem neyt- endurnir hafa ekki tækifæri til að dæma á milli ósanninda og sannleika. Það myndi ekki verða ágóðasamt að auglýsa vondar sígarettur; reykinga- maðurinn myndi ekki gleipa þá | máttur beitu tvisvar. En hvernig getur • grafinn í þeirri staðreynd að höfunda. En biddu fyrir þér, hugsa áður en ég sezt niður og amerískir útgefendur koma ekki' þeirra hafa ymprað á því, að Ameríkumenn „undanlátssemin" þýði veik- leika Sovétríkjanna í alþjóða málum — hin skýringin er alltof nærri: Sovétrikin eru nógu sterk til að gefa vestur- veldunum þá „álitssigra“ sem þau töldu sér nauðsynlega í New York. Er það reyndist skrifa. Eg er þess fús að taka mér til fyrir- myndar í mörgu, en ég mun ekld fara að dæmi þeirra amer- ísku blaðamanna, sem komu til eina hugsanlega leiðin til að samkomulag næðist og von ætti að vera um friðsamlega1 þróun alþjóðamála, hikuðu Sovétríkin ekki við að slaka til. ÞVÍ FER fjarri að alsstaðar sé friðvænlegt um þessi áramót. í Grikklandi berst alþýðan við fasistiska kúgunarstjórn, sem hangir við völd í skjóli Bevins og brezks hers. í Palestínu eiga Bretar í skæruhernaði við Gyðinga,- í hinum nýju lýðveldum Austur-Indlands berst iTanskur hor_ gegn þjóð frelsisherjum .3íiet Nams, og sósíaldemókratastjórn Leon Blums neitar að semja nema þjóðfx-elsishreyfingin verði bæld niður. Bai-átta Indónesa fyrir sjálfstæði hefur enn blossað upp í bardaga gegn hollenzka nýlenduhernum. Á Spáni, Portugal og fleiri löndum stýnur alþýðan undir oki fasisma og kúgunar og hristir hlekki sína. I Kína reynir afturhaldsklíka Sjang kajséks með hjálp bandarísks hers að hneppa þjóðina í þræl dómsfjötra miðaldarlegra stjórnarliátta. ÁRI£> 1947 verður baráttuár pó ekki komi til styrjaldar. Und irokaðar þjóðir og alþýða hvers lands halda áfram bar- auga á þá; og auglýsingar eiga eins mikinn þátt í vinsældum bóka hérlendis eins og gæði þeirra. Eg varð hissa á spurningum amerískra fréttamanna: „Veit rússneska fólkið að Ameríka hjálpaði því í stríðinu? Hvernig fá Moskóvítar fréttir af gengi verðbréfa ? Hversvegna viltu heldur hafa tölur en rennilás á buxunum þínum ? Hversvegna hafið þið einn stjórnmálaflokk en ekki tvo ?“ Eg held að álþýða manna í Bandaríkjunum sé, betri og skynsamari en blöðin, sem hún les; samt sem áður er hún venjulega óafvitandi undir áhrifum frá dagblöðunum, gagn rýni og útgefendum. Ameríski alþýðumaðurinn heldur að smekkur hans móti útgefand- ann og hugmyndir hans móti ritstjórann; raunverulega er það svo að smekkur ameríska alþýðumannsins og hugmyndir eru oft og tíðum mótaðar af út- ameríski alþýðulesandinn vitað, hvaða lýsing á rússesku lífi er sönn og hvaða lýsing er fölsuð. Ef blöðin okkar eru sek um skort á lýsingum um Ameríku, eru mörg amerísk blöð sek um fjölda ósannra upplýsinga um Rússland. Andsovét áróðurinn, sem nú er haldið uppi í mörg- um amerískum blöðum, byggist á upplýsingum, sem eru skipu- lega falsaðar. Rógberarnir vita, að áhrifin liggja ekki í ritstjórn argreinum, sem margt fólk les ekki einusinni, heldur í frétta- skeytunum, sem prentuð eru á fremstu síðu með feitum fyrir- sögnum. Starfsemi ýmissa amerískra blaða er söguleg. Lyfseðillinn er eftirfaranai: Taktu 10 fréttir f jandsamlegar Sovétríkjunum og eina vinsamlega, lesandinn mun trúa því að þú sért óhlut- drægur og mun hrylla við laun- ráðum Rússanna. Ameríski al- þýðumaðurinn elskar frið, og ég er orðinn þess fullviss, að hann vill vináttu við Rússa. Hann er þess viss að hann sé hann sitt. skilur ávalt eftir merki Framhald. öp bopglnn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður teki. i Laugavegsapó- áttimni um frelsi sitt og síilf, gefandunum og ritstjórunum. stæði, hv-að sem það .kostar. | Þótt fátt sé um þýðingar rúss ómóttækilegur fyrir lygum blaðanna, að hann sé nægilega þroskaður og að hann hugsi sjálfstætt. En til þess að hugsa verður þú að þekkja hlutinn, sem þú hugsar um. Npkkrir Ameríkumenn hafa sagt að ég geri of mikið úr þýð ingu blaðanna. Þetta sanna þeir með einu dæmi: Meirihluti blað anna var á móti Roosevelt en samt var Roosevelt endurkos- inn. Eg endurtek það: Eg er þess viss að ameríski alþýðu- maðurinn er enginn kjáni, að það er ekki hægt að rugla hann með blaðagreinum. Ameríski al- Útvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Tónleikar. Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „í stórræð- um vorhugans" eftir Jonas Lie, X (séra Sigurður Einarsson). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í C-dúr eítir Mozart. 21.15 Erindi: Um bókasöfn á ís- landi (Björn Sigfússon háskóla bókavörður). | 21,40 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn syngja (plötur). 22.05 Symfóniutónleikar (plötur); a. Píanókonsert nr. 3 eftir Rach maninoff. b. Symfonía í D-dúr eftir Prokoffieff. Trúlofun. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína Kristján Eríksson (Kristjánssonar á Akureyri) og þýðumaðurinn var samt sem áð- Sigrún Laxdal (Eggerts, listmál- ur vitni að athöfnum Roose- velts; og auk þess lét Roosevelt ara). Trúlofun. Hinn 29. des. opinberuðu trú- til sín heyra. En hvernig getur ameríski alþýðumaðurinn geng- ið úr skugga um sannleiksgildi jlofun sina Málfríður JónsdótUr fregna um framkomu Rússanna °S Gunnar B. Ólafsson, bílstjórL jUÁÍ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.