Þjóðviljinn - 03.01.1947, Qupperneq 6
Þ JÖÐVIL JINN
Föstudagur 3. janúar 1947
€.
Jarðarför sonar okkar,
ÓLAFS BJARNLEIFSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni þann 3. janúar kl. 1 e. h.
J?eir, sem hafa hugsað sér að minnast liins látna
með blómum láti andvirðið renna til Slysavarnafé-
lags íslands.
Ólafía Magnúsdóttir.
Bjarnleifur Jónsson.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns,
FERDINANDS R. EYFELD, vélstjóra.
Sérstaklega vil ég þakka forstjóra og sam-
starfsmönnum hins látna í li.f. Keilir.
Fyrir hönd aðstandenda
Margrét Eyfeld.
l ■
-i&'rr-
Sexhigsafmæli
Félagslíf
Fyrsta dag árslns 1947 átti
frú Ingibjörg Ólafsdóttir, Fram-
nesveg 16 hér í bænum, sextugs
áfmæli.
;; Ingibjörg er fædd að Kol-
þeinsá í Bæjarhreppi, árið
1887, og voru foreldrar hennar
Ólafur Björnsson, bóndi á Kol-
beinsá og kona hans, Elísabet
Stefánsdóttir.
Það er ekki ætlunin með þess
úm línum að rekja æfisögu Ingi-
bjargar til þessa dags, heldur
jfniklu fremur að tjá henni al-
'úðarþakkir fyrir allt gott og
joska henni innilega til hamingju
3éaeð sextugsafmælið. Það væri
ifunni hógværu og yfirlætislausu
'ýinkonu minni sízt að skapi að
lesa hól um sjálfa sig á prenti;
íefistarf hennar hefur verið unn
'ið í kyrrþey, og hún hefur gert
sér far um „að vera“, fremur en
j,að sýnast". Ingibjörg er ein-
Jægur sósíalisti og ber hag
flokks síns mjög fyrir brjósti.
Hún hefur ávallt látið sér annt
;tim hvert það mál, er almenn-
^hgsheill varðar, og ennþá, sex-
.tug að aldri, fylgist hún með
•|>eim málefnum, sem efst eru á
'þaugi hverju sinni af miklum
'áhuga.
Sá, sem þessar línur ritar, á
Ingibjörgu margt gott upp að
unna, og svo hygg ég að muni
"vera um marga vini hennar og
kurmingja.
Stórbrotin í lund, einlæg og
iijartagóð hefur hún miðlað
X)kkur ,,af þelvarmans gnótt“,
og þess munu vinir hennar áreið
ímlega hafa minnzt, þegar þeir
jhugsuðu til hennar á sextugs-
áfmælinu.
Vinur.
Skíðaferð í Jósefsdal í laug-
ardag kl. 2 og 6- Farmiðar í
Hellas.
ÍR-ingar.
Skíðaferðir að Kolviðarhóli á
morgun, laugardag kl. 2—8
og á sunnudagsmorgun kl. 9
ef þáttaka fæst- Fanmiðar og
gísting seld í í. R. húsinu í
kvöld kl. 8—9- Farið verður
frá Varðarhúsinu.
Skíðaferð í Heiðariból á
sunnudagsmorgun kl. 10 f. h.
úr Shellportinu. Þátttaka
tilkynnist í síma 5389 í kvöld
kl- 6—8
Stjórnin.
1.0. G.T.
Stúkan Frón nr. 227. Fund-
ur í templarahöllinni í kvöld
kl- 8, 30 — Kaffisamsæti að
fundi loknum.
Æ. T.
Happdrætti Háskóla íslands
Dregið verður í 1. flokki 10
janúar. Ef menn vilja tryggja
sér sömu númer sem, áður
verða þeir að vitja þeirra í
síðasta lagi 6. janúar- Heilmið
ar og hálfmiðar voru uppseld
ir í fyrra, og mun verða
Imikil eftirspum eftir þeim
strax og endurnýjunarfrestur
ínn er liðinn.
jiiiiiiiiiiiiiyiiaiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Drekkið maltkó!
immmmmmmmmmmmmmmmum
Torolf Elster:
SAGAN UM GOTTLOB
1 unum. Það brýtur ísheminginn
ofan af pollunum og þvær sér.
Morgunblöðin þjóta gegnum
rótasjónspressuna. ítalía krefst
Korsíku og Savojen, Túnis og
! Djibótí. Chavalkocsky utanríkis
ráðherra á að fara til Berlínar.
Heimsmeistaramótið á skíðum
l hefst í dag. Bíll ekur gegnum
borgina hlaðinn þjófstolnu fé
frá ráni í Dejvice. 1 Smichof tek
ur lögreglan föst tvö skötuhjú
sem h.afa lagzt til svefns í
kirkjugarðinum. Frá lögreglu-
stöðinni er sent símskeyti í allar
áttir:
STÖDVID BIFREIDINA AL
36283 BLÁR OG GRÁR FIMM
MANNASEDAN
Blaðamaður frá Morgunblaði
Pragborgar hefur þegar komizt
’ á snoðir um þetta:
I „Ungur, júgóslavískur land-
flótta kvenmaður, Denísa L. hef
ur horfið í nótt, sennilega brott
numin í Trjágarðinum á leið
til heimilis síns í Letna, lögregl-
an auglýsir eftir bifreiðinni A L
36283. Enn er of snemmt að
mynda sér skoðun á málinu, en
lögreglan fullyrðir, að þetta sé
pólitískt hvarf. Lögreglan í
Bratislava er áminnt um, að
lialda nákvæman vörð við landa
mærin.“
En bíllinn getur þegar verið
kominn að landamærunum. 1
aftursætinu situr kona bundin
og svæfð. I framsætinu sitja
tveir menn. Allar stöðvar eru
aðvaraðar, lögreglubílarnir
þjóta eftir veginum og landa-
mæraverðirnir eru til taks. Er
það of seint ?
Morgunninn er hrollkaldur go i
vindurinn blæs gömlum, blöðum
til og frá um götuna. 1 fangels-
inu í Zizkov eru kveikt ljós hér
og þar, því að hermenn marséra
þar að bakdyrunum. Mitt á með
al þeirra gengur ungur maður.
Þetta er ennþá snemma morg-
uns, allar mishæðir ógreinan-
legar, hundrað metra burtu er
allt umvafið þoku. En hermenn-
irnir kæra sig heldur ekki um
að sjá neitt. Þeir marséra eftir
stíg gegnum skóg og kjarr og
koma að lokum á auða sléttu.
Grasið er hávaxið og blautt.
„Hinn þrjátíu og tveggja ára
fánaberi Fiser, sem herréttur-
inn dæmdi hinn 23. febr. til
dauða fyrir hernaðarnjósnir,
var skotinn í morgun kl. fimm
og hálf í landareign fangelsis-
ins við Zizkov, eftir að ráðherr-
ann hafði neitað að taka náðun-
arbeiðni hans til greina. Fiser
svaf rólegur síðustu nóttina.
Þegar hann var spurður um
hinstu ósk sína, bað hann um
nókkrar sígarettur. Klukkan
fjögur og hálf gekk fangelsis-
presturinn inn í klefa hans og
lét hann skrifta. Klukkan ellefu
mínútur yfir fimm og hálf úr-
skurðaði læknirinn hann dauð-
ann.“
Á Karlstorginu er líf og fjör
hjá götusölunum. Skemmtílegar
sögur og rifrildi út af beztu stöð
unum. En annars sofa allir enn-
þá.
Vagnar bændanna skrölta í
átt til borgarinnar. Flokkur syf j
aðra manna gengur út úr henni.
I sveitaþorpunum allt í kring ið-
ar allt af lífi, gæsirnar þjóta
argandi upp, og fólkið ekur sér
í myrkrinu og finnst það sjá
þess merki, að veturinn sé brátt
á enda. En allt í kringum borg-
ina grúfir landið autt og líf
laust, víðlendar gráar sléttur
með ógreinilegum skuggum og
nöktum trjám.
Hér og þar sér móta fyrir I
verksmiðjubyggingum, reykháf-
um og risavöxnum grindverk-
um. Vélaverksmiðja, mjólkur-
samlag og gasstöð. Það er verk
fall í vélaverksmiðjunni, og
grindverkin eru þéttsett áletrun
um. Frá gasstöðinni má greina
mannamál. Einhvers staðar
heyrist skrölt, verður skýrara
og skýrara, og einhver kallar
nokkru hærra en áður. Tvær
verur koma í ljós hjá gerðinu,
þær fleygja einliverju niður.
Flýta sér á eftir því og hlaupa
síðan leiðar sinnar. Kolaþjófar.
Lögreglan er á hælum þeirra.
Brátt hverfur sá fyrri milli hæð
anna, og síðan sá aftari. Loks
kasta þjófarnir frá sér kola-1
pokunum og læðast út í kjarrið.
Lögregluþjónarnir nema staðar
og þerra svitann af enninu. Það
er ekkert vit í að fara að bera
þessa þungu kolapoka alla leið
heim í geymsluna aftur, enda
skiptir það ekki máli, lívar þessi
óvera er niðurkomin. Hús stend
ur upp á brekkunni ‘ rétt við
brúnina, þar sem land^ð byrjar
að halla niður að borginni. Það
er umlukið björgum og eikar-
kjarri, sem vex næstum því inn
um gluggana. I rökrinu líkist
húsið einna mest timburstafla.
Þarna búa sex manneskjur, og
þær eru eflaust í þörf fyrir kol.
Lögreglan finnur til meðaumkv
unar með þeim og drepur á
dyr. — Hún skelfur , en
enginn svarar. Þeir berja
aftur og upp lýkur ungur mað-
ur, sem farið hefur í frakka
utan yfir náttfötin. Hann hrekk
ur aftur á bak, þegar hann sér
lögregluþjónana. Þeir segja eitt-
hvað, benda á pokana og fara
síðan leiðar sinnar. Ungi maður-
inn tosar pokunum innfyrir og
aftur verður hljótt. Skömmu
síðar hætta kolaþjófarnir sér
fram úr fylsnum sínum, læð-
ast upp brekuna og drepa á
dyr. Ungi maðurinn lýkur upp
aftur, þjófarnir hella yfir hann
orðaflaumi á tékknesku með
geysilegu handapati, og loks fá
þeir pokana aftur.
Sólin er komin upp og skín
stór og rauð gegnum kolareyk-
inn. Borgin er grafin undir ryk-
skýi, en út á sléttunum er loft-
ið hreint. Fólk streymir til
vinnu sinnar, bændakonurnar
breiða kálhöfuð sín og spínat
yfír gangstéttarnar, og vinnu-
konurnar krjúpa á kné og skúra
útidyratröppurnar. Þetta er í
útjaðri bæjarins, þar sem aðal-
vegurinn til Plzen liggur um.
Grasflákar og sandeyrar teygja
sig inn á milli kassabygging-
anna, sem verkamenn búa í, og
hreysa, er komin eru að hruni.
Verksmiðjur og bændabýli
standa hlið við hlið. Hér og þar
eru í götumar pyttir, sem aldr-
ei þorna. Eitthvert millibilsá-
stand milli lækjar og salernis
hlykkjast meðfram veginum.
Fagrir og velhirtir skrúðgarðar
og safamikið kjarr fylla loftið
ar römmum ylmi. Smáir, skítug
ir og blautir snjóblettir. Og
sléttur svo langt sem augað
eygir, brúnar, svartar. Þarna
er hið fræga Hvítafjall, þar
sem lið keisarans sigraði Bæ-
heimsbúa í Þrjátíuárastríðinu.
Meðfram veginum standa raðir
af gisnum trjám pg ná alveg út
að sjóndeildarhringnum.
Veturinn er að syngja sitt síð
asta vers.
Sagha vill helst sofa áfram,
en hann er glaðvaknaður. Hann
lítur kringum sig, hinir sofa enn
þá.
Já, þarna liggur Brúnó. Hve-
nær ætli hann hafi komið heim?
Áreiðanlega ekki fyrr en eftir
þrjú. Hann hlustar eftir hljóði
úr eldhúsinu, eftir rödd Elsu.
En all er hljótt. Aðeins nokkrir
kvistir nuddast upp við kofann.
Komu þau heim saman,
Brúnó og Elsa? Hvar ætli þau
liafi verið ? Hann gæti spurt
þau, annars skiptir þetta engu
máli. Elsa hafði ekki viljað
segja, hvert hún ætlaði, þegar
hún fór í gærkveldi. Hann hafði
legið vakandi til klukkan tvö
og verið órólegur án þess að
vita hvers vegna. Það var óhætt
að treysta Elsu. Síðan hafði
hann sofnað. En hann vaknaði
aftur, reis upp og gekk um gólf
í stofunni, því að honum hafði
verið svo heitt í rúminu. Hann
hafði horft út um gluggann og
séð skuggana, sem hreyfðust,
þegar stormurinn bærði trjá-
greinarnar. Næturvagninn ók
hjá niður á Plzenveginum. Elsa
kom ekki. Og svo sofnaði hann
eins og steinn.
Höfðu þau komið seint
heim ?
Honum var ókleift að rísa úr
rekju. Hvers vegna ætti hann
líka að vera að þvi, þegar hann
þarf ekki að fara í leikhúsið
fyrr en klukkan ellefu? 1 dag á
að æfa Antigone. Hann var áður
lektor í þjóðfélagsvísindum, nú
er hann aðstoðarmaður á leik-
sviði, meðlimur í kór. Iiann er
29 ára og getur orðið hvað eina
ennþá.
Sagha kom frá Zagreb árið
1934. Fjölskyldan bjó í Beograð,
en Sagha varð ósáttur við föð-
urinn og flutti úr borginni. Einu
sinni lifði hann á því að selja
pylsur á kvöldin. Seinna græddi
hann dálítið sem ritstjóri tima-
rits um þjóðfélagsmál. Svo
komst hann að háskólanum.
Faðirinn var lögfræðingur, rit-
höfundur og mikils metinn. Síð-
ar höfðu þeir sætzt. Nú sat
faðirinn í fangelsi í Beograð, en
Sagha varð að yfirgefa landið.
Hann var búinn að þekkja
Elsu nokkuð lengi. Fyrsta árið
í Prag hafði verið illt og leiðin-
legt. Hann hafði oftar en einu
sinni reynt að komast aftur til
Júgóslavíu og dvelja þar í leyfis
leysi, en það hafði ekki heppn-
azt. Hann kaus heldur að svelta
Á samkomu sátu þau við
sama borð. Það kom í ljós, að
hvorugt þeirra gat umborið
André Gide. Þau voru bæði land
flótta. Fyrst báru þau mikla