Þjóðviljinn - 03.01.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.01.1947, Blaðsíða 8
Gamíárskvöid var me8 éréleora móti EÚSUBEOT — KLIFUBÆFINfitffl — ÖLÆBIS 06 ÖLáTASKHÁMUE — ENGIN &LVAHLEG MEIÐSL Gamlárskvöld var með ókyrrara móti að þessu sinni, að því er Erlingur Fálsson yfirlögregluþjónn tjáði Þjóðvilj- anum í gær, en s.l. gamlárskvöld var hið 27. í röðinni sem Erlingur hefur verið \ið löggæalu. Mest bar á púðurkerlingum og heimatilbúnum sprengj- um og margar íliveikjutilraunir voru gcrðar, en hvergi tókst óspektarmönnunum að kveikja í og engin alvarleg meiðsl urðu. Heimatilbúnar sprengjur Um kl. 8 um kvöldið fór fjölmenni að safnast saman í miðbænum og bar þegar mikið á að skotlð væri púður- kerlingum, 'kínverjum og heimatilbúnum sprengjum. Séu kínverjarnir rétt til bún- ir eru þeir hættulausir, en púðunkerlingar, og einkum þó heimatilibúnu sprengjumar geta verið stórhættulegar. 'Heimatilbúnu sprengjurnar eru að sjáífsögðu óleyfilegar og munu hafa verið búnar til með leynd. — Er nú lögregl- an að rannsaka á bvern hátt óróaseggirnir hafi komizt yf- ir sprengiefni það sem þeir notuðu o. fl. í sambandi við þetta mól- Hættulegustu heimsku- pör kvöldsins Hættulegustu heimskupör fevöldsins voru þegar múgur manns ruddist upp á steypu- palla Búnaðarlbankans í Aust urstræti. Höfðu nokkrir ærsla belgir forustuna um að klifra upp á pallana og þusti fólk ið á eftir þeim og varð lög- reglan að skerast í leikinn. því hefði fólk'ð fengið að ryðjast óhindrað þarna upp má ganga að því sem vísu að pallamir hefðu hrunið niður með þá sem á þeim voru yfir mannfjöldann sem var fyrir neðan og hefði þá ekki getað hjá því farið að stórkostlegt slys hefði hlotizt af. Var látinn síga í kaðli Einn þeirra sem ruddist IS í dag kl. 5 e. h. opnar Sig- fús Halldórsson listmálari sýn- ingu í Listamannaskálanum. Cýning þessi verður nokkuð ný- stárleg, þar eð stór hluti af verkum listamannsins, sem þar verða til sýnis eru teikningar af leiktjöldum og leikbúningum. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem slíkt er sýnt hér á landi. Sigfús dvaldi um eins árs skeið við nám í Englandi og lagði þá aðallega stund á leiktjaldamáln ingu. Var hann svo lánsamur að njóta tilsagnar eins þekkt- asta leiktjaldamálara, sem nú er uppi, Vladimir Polunin. Ekki er að efa að mörgum mun leika forvitni á að sjá þessa sérstæðu sýningu. upp á pallana klifraði aila leið upp á þak Búnaðarbank- ans og varð lögreglan að eita hann þangað og láta hann síga niður í kaðli. En þegar hann átti eftir um eina mann hæð niður í götuna skar ein- hver, sem leyndist uppi á pöllunum, á kaðalinn svo að maðurinn féll niður, en meiddist þó ekki. Þar var hann tekinn fastur og var þá gerður aðsúgur að lögregl- unni svo að hún vai’ð að beita kylfum. Porteldar Fyrir gamlárskvöld hafoi iögreglan látið hre.'nsa mörg port í miðbænum og hélt vörð við önnur, en ærslaseggirnir voru ótrúlega fundvísir á rusi og komu með það 1-ogandi í körfurn sem þe:r fleygðu á götuna eða kveiktu í port- ' um, en lögreglan hafði nokkr- ! ar útrásardeildir sem tófest ! að slökkva alla þessa elda. ! Lögreglumenn fóru í jeppa i bílum uim bæinn og sáu beir ! eitt sinn að kveikt hafði ver- J ;'ð stórt bál á bak við Fiski- j félagshúsið, scm að vísu er úi ! steini, en timbunhús skarr.mt [ frá og því ekki gott að segja hvað af hefði getað hlotizt ef 1 ekki hefði verið slökfet áður J en eldur.'nn varð meiri- : Póstkassi sprengdur Um miðnætti kom maður á lögreglustöðina mað alimik ið af bréfum og nýjárskortum se'.-n hann hafði hirt á götunni við Skoiavörðustíg 19, en snrengja hafði ver'ð sett í póstkassa þar á horninu svo bréfin sem í honvm voru þeyttust í götuna sfeemmd og eyðilögð. Lögregluvörður um jóla- tré Töluvert bar á fcví að kccn- ið væi’i með íkveikjuefni á Austuivöll að jólatrénu. Komu menn rogandi með stórar flat'botnaðar feöi’fur, fylltar tréull o- fl. eldfimu dráslfc en 4 lögregluþjónar voru á verði við tréð og slökktu jafnóðum. Grjótkast á lögrreglu- stöðina Undir miðnættið hafði múg ur manns safnazt að lögregiu stöðinni og hófu óiátaseggirn- ir grjótkast að húsinu og brutu í þvx 8 rúður með grjóti og sprengjum og, ennfi’emur eina stóra rúðu í Pósfihúsinu. Ólátabendu sundrað með kylfum Síðustu verulegu ólætin urðu um kl. 4 um nóttina. Höfðu æslaseggir safnazt sam an á horni Skólavörðustígs og Laugavegar, náð þar í tunnur og kassa, velt þeim fyrir bíla og stöðvað umferð- ina. Auk þess settu þeir sprengjur undir benzíngeyma tveggja bíla og hlutust e;n- hverjar skemmdir af þessum i Jan iiiit Samkvæmt nýútkomnum hagtíðindum höfum við fiutt inn vörur fyrir 49,8 millj. kr. í október (okt. ’45: 31 millj. kr.), en flutt út fyiir 41,6 millj. kr. í sama mánuði (okt. ’45: 8,6 millj. kr.). Frá janúarbyrjun til októbeiioka liefur vei’ðmæti innfiutnings okkar numið 348,3 millj. kr. (jan.—okt. ’45: 248 millj. kr.), en útflutningsins á sama tírna 245,8 millj. kr. (Útfl. jan,—okt. ’45: 224,7 millj. kr.). ólátum, en lögreglan di’eifð: Á tímabilinu frá áramótum 1944—’45 til októberloka hefur hópnum með kylfum- Ölvun ekki meiri en venjulegu Enda þótt ólæti væru öliu meiri en venjulega var þó ekki meira um ölvun á skemmtistöðum en undanfar- in ár. Ólótaseggirnir voru flestir ungir strákar og voru rnargir þeirra teknir og geymdir í sal uppi í lögregiu- stöðinni þar t:l þeir voru fluttir heim kl. 1 um nóttina. Að sjálfsögðu yfirfylltist þó „kjallarinn" xaf ölvuðum mönnum sem voru teknir úr umferð- Engin alvarleg slys en allmargar skrámur Svo vitað sé hlaut enginn veruleg meiðsli í viðureign við lögregluna og engin al- varleg slys urðu, en töluvert drukkinna manna kom á lög- reglustöðina sem höfðu hlotið minni háttar meiðsli í áflog- um og ærslum. Einn hafði t. d. ætlað að velta bíl og datt þá beint á andlitið svo blóðið strej’mdi um hann þegar hann stóð upp, Menn þessir voru fluttir á slysavarðstofuna. vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd verið óhagstæður um 101,5 millj. kr., en í októbermánuði einum um 8,2 millj. í október hefur aðal inn- flutningur okkar verið frá Bret landi, eða fyrir 17,3 millj. kr. (okt. 1945: 8,1). Næst koma Bandaríkin með 6,9 millj. kr. (okt. 1945: 17,5) og Sovétrík- in með 5,6 millj. kr. (okt. ’45: engin innfl.). 1 þessum sama mánuði er langsamlega mest fiutt út til Sovétríkjanna, eða sem nemur 15,6 millj. lcr. (okt. 1945: engin útfl.j. Næstmesta útfl. verðmætið í þeim mánuði var flutt til Bretlands, eða sem nam 9,9 millj. kr. (okt. ’45: 6.5). Þar næst koma Svíþjóð með 5,8 millj. kr. (okt. 1945: 1,2) og Bandaríkiii með 4,7 millj. kr. (okt. ’45: 0,2). Frá áramótum til október- loka var innflutt frá Bretlandi fyrir 127,1 millj., en flutt út til sama lands fyrir 95,4 millj. (jan. —okt. ’45: innfl. 54,4 — útfl. 169,8), frá Bandaríkjunum var á sama tíma flutt inn fyrir 93,6 millj. kr. en út'fyrir 32,6 (jan.—okt. ’45: innfl. 151,6 — útfl. 23,3). Hið þriðja og fjórða í röðinni hvað iimflutning snert ir urðu Sviþjóð, með 49,4 millj. kr. (jan—okt. ’45: 5 millj.) og Danmörk með 22,3 millj. (jan.—okt. '45: 0,4 millj. kr.). Á þessn sama tímabili voru fluttar út vörur til Sovétríkj- luw uin kstnp og k|ör standia uú yfir á nokkriasii stöéum SamíS á Isafiíði — Verkfall halið á Bíldudal Sanmingar standa nú yfir um kaup og kjör á nokkr- ura stöðum á landinu milli verkalýðsfélaga og atvinnurek- e:ida. Einkum eru það sjómannaJsjörin sem verkalýðsfélög- in hafa sagt upp. I»á hafa og atvinnurekendur einnig sagt upp samningum. fsafsörSus Samningar tókust á ísa- firði nokkru fyrir áramótin um kauptryggingu sjómanna á smábátum. Hækkar kaup þeirra um 80% og tekur bær inn að sér að ábyrgjast nokk urn hluta tryggingarinnar. Bíldudalur Vinnustöðun liófst á Bíldu- dal um áramótin, þar sem samningar runnu þá út og ný- ir samningar höfðu ekltí tekizt. Stykkishólmur Samningar standa yfir milli anna fyrir 45,3 millj. kr. og til Danmerkur. fyrir 23,6 millj. (jan.—okt. ’45r til Danmerkur íyrir 5,7 millj. en ekkert ti> Í ívarp féll Miéiir í gær- kvöld Útvarp féll niður í gærkvöld vegna þess að loftnet útvarps stöðvarinnar á Vatnsendahæð bi’ aði um kl. 7 í gærkvöld. Eigi var fyllilega vitað hve mikil bilun var og var ekki hægt að gera við bilunina sökum nátt- myrkurs og veðurofsa. Forsofi sæmir §ex iiieiiii heiöiirs- Verkalýðsfélagsins í Stykkis- hólmi og útgerðarmanna þar um sjómannakjör. Sandur Samningar milli verkalýðs- félagsins Afturelding á Hellis- sandi og atvinnurekenda þar gengu úr gildi um áramótin og munu samningarumleitanir nú standa þar yfir. VesSmannaeviar Vélstjórafélagið í Vest- mannaeyjum og sjómannafélag ið Jötun hafa sagt upp samn- Þann 1. janúar s.l. sæmdi forseti íslands eftirtalda menn heiðursmerkjum hmn a'r íslenzku fálkaorðu: Eggert Claessen hæsta- réttarlögmann stjörnu stór riddara. Óla Vilhjálmsson fram- kvæmdarstjóra Kaupmanna- höfn, stón’iddarakrossi H. í F. Frú Laufeyju Vilhjálms- dóttur, Jónas Rafnar yfir- lækni, Bjöm Ólafs skip- stjóra, og Áma Thorsteins- son tónskáld, riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Ailir áðurgreindir menn eru þjóðkunnir fyrir ýms störf í þágu lands og þjóðar. (Fréttatilkynning frá orðuritara). ingum sínum og fer þar nú fram undirbúningur nýrra samni.iga. Bomames - Samningai’ milli Verkalýðs- félags Borgamess og H.f. Skallagríms um kjör sjómanna á skipum félagsins gengu úr gildi um áramótin. Giindavfk Atvinnurelíendur í Grinda- vík sögðu upp sámningum sín- um við verkalýðsfélagið í Grindavík og ganga þeir úr gildi um áramótin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.