Þjóðviljinn - 22.01.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1947, Blaðsíða 1
\2. árgangur. Miðvikudagur, 22. janúar 1947. 17. tölublað. Eftírsóttur af þjófaim I fyrrinótt var brotizt inn í bifreiðina R-4103, við Framnesveg 57 og stolið úr henni brennivínsflöskum sem geymdar voru undir sætinu. Fyrir um hálfum mánuði var brotizt inn í sömu bif- reið á sama stað og stolið 250 krónum úr geymslu'hólfi í mælaborðinu og tveimur stýrisendum undan framsæt- inu. Framíeiðsla á fyrsfa ári hinnar nýju fimm ára áætlunar fór fram ur áætl un í nær öllum greinum Áætlunarnefnd Sovétrikjanna gefur út tll- kynningu um framleiðslu síðastliðið ár Úfriðurinn í Bndð-Kínu shað- ar hagsntuni Frahhlands Við verðum að semja um bandalag við Viet Nam segir Duclos. ritari Kommúnistailokks Frakklands — Við erum þeirrar skoðunar, að ekkert tækifæri megi láta ónotað til að semja við stjóm Viet Nam, sagði aðal- ritari Kommúnistaflokks Frakklands, Jacques Duclos ný- lega í viðtali við fréttamann International News Service. — Þvl fyrr sem við hefjum samninga því fyrr munu vandamálin Ieysast, bætti hann við. Bandarikja* maður njósn- ari í tiiigó- siaviu Réttarhöld standa nú yfir í Króatíu gegn 16 manna flokki, sem sakaður er um hermdarverk og njósnir fyrir erlent ríki. Einn hinna á- kærðu, Ivon Printer, er Bandaríkamaður. í gær sak- aði hinn opiniberi ákærandi flokkinn um að hafa undir- búið árásir á forystumenn Föðurlandsfylkingarinnar, er fer með stórn 1 Júgóslavíu. Auh þess hefði hann safnað upplýsingum um hervamir og látið þær af höndum við erlent ríki- Af einstökum framleiðslu- greinum fóru kjöt- og mjólk urvörur 10 prós. fram úr á- ætlun, pappír 10 prós., raf- ♦ - Við getum fundið og 6 I**. ko1 5 verðum að finna grundvöll ol>a vefnaðarvorur fyrir bandalag við Viet Nam j Pros- aro sla ram leiðsla var 0.5 pros. undir a- Áætlunamefnd Sovétríkjanna hefur gefið út til- kynningu um framleiðsluna á fyrsta ári eftirstríðs fimm ára áætlunarinnar, sem hófst um áramótin 1945—1946. Sýnir yfirlitið, að framleiðslan hefur farið fram úr áætlun í nær öllum greinum. Framleiðsluaukn- ingin fram yfir 1945 nemur í sumum greinum fjórð ungi og jafnvel þriðjungi. Kornframleiðslan ein lækkaði verulega vegna verstu þurrka sem komið hafa í hálfa öld. í samræmi við þá samninga, sem við þegar höfum gert, og þar með tryggt og varð- veitt hagsmuni Frakklands. — Hætta er á að langdreg inn ófriðúr ve.rði til þess að erlendir hagsmunir græði á kostnað Frakklands- Með því að hvetja til sátta og samninga erum við þess full- vissir að við séum að þjóna raunverulegum hagsmunum Frakklands og styrkja franska ríkjasambandið, sagði Duclos að lokum. Tveif svertmgja drengir hengdir í Bandaríkjunum Lundúnablaðið „Daily Mirr or“ skýrir frá þvi að tveir svertingjadrengir frá Jackson í Missisippiríki í Bandaríkj- ununi liafi verið liengdir snemma í þessum mánuði. Þeir voru báðir 14 ára gamlir. Drengirnir voru sak- aðir um að hafa skotið hús- bónda sinn til bana. Þeir voru dregnir fyrir rétt og dæmdir til hcngingar sania daginn. > íi<* I,** i « iH * U 1» Æf F a Rf Fundur verður haldinn í málfundahópi Æ.F.R., fimmtu dag, kl. 9 síðd., á Þórsgötu 1. Fjölmennið! Stjórnin. ætlun. Aukning yfir fyrra árs framleiðslu var: Járn og stál 9 prós., kol 12 prós.. skófatn- aður 28 prós. og yefnaðar- Bandarlkin vilja fresta afvopn unarumræðum Fulltrúi Bandaríkjanna i örygg isráðinu fór þess á leit á fundi ráðsins í fyrradag, að umræð- um um afvopnunarmálin yrði frestað til 4. febr. Færði hann þá ástæðu, að hann þyrfti að ráðfæra sig við hinn nýja utari- ríkisráðherra, Marshall. — Gromyko fulltrúi Sovétríkjanna mótmælti því, að afgreiðsia af- vopnunarmálsins væri dregin á langinn. Frestunartillaga Banda ríkjanna var samþykkt með 9 atkv. gegn 2. vörur 30 prós. — Járnbraut- irnar fluttu 14 prós. meira vörumagn en árið áður- — Tala vinnandi fólks í iðnaði og landbúnaði jókst um þrjár milljónir. Meðaltals framleiðsluaukn ing framyfir árið áður var 20 prósent. Þjóðitýting eykwr fram- leidsluna Brezki eldsneytismálaráð- herrann Shinwell hefur hald ið ræðu, og skýrt frá því að kolaframleiðsla í landinu hafi stóraukizt þær vikur sem liðnar eru síðan þjóð- nýting kolanámanna kom til framkvæmda. Orsök þessa kvað ráðherrann vera þá, að verkamenn legðu meira að sér til að auka kolafram- leiðsluna nú þegar þeir vita, að þeir eru að vinna fyrir þjóðarheildina en ekki fáa einstaklinga. Pólska Lýðræðisbandalagið (kommúnistar, sósíaldemókratar o. íl.) hefur unnið glæsilegan sigur í kosningunum í Póllandi. Af 444 þingsætum, sem um er kosið fékk Lýðræðisbandalagið 331, Bændaflok.kur Mikolajzyk 27, Kaþólski Verkalýðs- fl. 17, Psyni (klofningur úr bændaflokknum) 13 og smáflokkar í stjórnarandstöðu 4. Þegar búið er að reikna út atkvæðatölur fyrir allt landið verður út- hlutað 52 þingsætum í hlutfalli við atkvæðatölur flokkanna. Fæéfs i lírikk lawdi Samband félaga þeirra í Bandaríkjunum, sem berjast fyrir lýðræðisstjórn í Grikk- landi hefur skorað á Banda- ríkjastjórn að beita áhrifum sínum til að bundinn verði endi á núverandi stjórnarfar í Grikklandi. Formaður rannsóknarnefnd „Skal stjórn Bandaríkj anna heimilt að halda uppi á flugvellinum á eigin kostnað, beinlín- is eða á eigin ábyrgð. þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfs- liði, sem nauðsynlegt kann að vera til slíkra afnota.“ (4. gr. her- stöðvarsamningsins) Angist og skelfing stjórna nú skrifum landsölublaðanna, Morgunblaðsins og Alþýðu- blaðsins. Afleiðingarnar af þýlyndi hinna þrjátíuog- tveggja hafa birzt fyrr en þá óraði fyrir og sett frændur okkar Norðmenn í geigvæn- Iegan vanda. í óráðskenndu fáti reyna þau nú að halda því fram að bækistöðvar Bandaxíkjanna, flugvöllur- inn, „starfsliðið“ og herflug- vélarnar, eigi ekkert skylt við herstöðvar! Þeir vita þó gjörla að enginn trúir yfir- klóri þeirra, lxvorki hérlend- is né erlendis, ekki einu sinni landsölumennirnir sjálfir. Það er gagnslaust að deila um staðreyndir; en hitt er glæp- samlegt athæfi að flytja í sífellu bandax-ískar falsanir um óvéfengjanleg atriði sem eru á allra vitorði og getur oi-ðið þjóðinni til óafmáan- legs tjóns og smánar í við skiptum við aðrar þjóðir. Það er jafn gagnslaust að ætla að telja fólki trú um. að það sé aðeins áróður ís- Ienzki-a sósíalista, að mála- leitanir Rússa um Svalbarða séu bein afleiðing af hér- stöðvum Bandaríkjanna á ís- landi og Grænlandi. Þótt öll- um áróðursvélum sé beitt fæst enginn til að trúa því að íslenzkir sósíalistar stjórni málgagni sænsku ríkisstjórn- arinnar, Morgon-Tidningen, eða stærsta blaði Svía, Dag- ens Nylieter, eða brezka stór- blaðinu, Economist. Enda kemur það ekki til af góðu að íslcnzku landsölublöðin HAFA EKKI ÞORAÐ að birta grein- ina úr Dagens Nyheter. Og agentarnir þurfa ekki að láta sér detta i hug að nokk- ur rnaður sé búinn að gleyma því að Bandaríkjamenn hafa liaft herstöðvar á íslandi og Grænlandi frá því árið 1941. Nú er svo komið að falsan- ir og blekkingar landsölu- mannanna koma þeim sjálf- um í koll. Svik hinna þrjátiu ogtveggja eru nú gerð að um- talsefni í heimsblöðunum Þeir hafa smánað þjóð sína. brugðizt málstað allra smá- þjóða, og síðast en ckki sízt kornið frændþjóðum okkar á Norðurlöndum í þann vanda, sem torvelt verður að leysa. ar SÞ, sem á að rannsaka innanlandsátökin í Grikk- landi, kom til Aþenu í gær. Nefndin tekur til starfa 3Ö. þ. m. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.