Þjóðviljinn - 15.02.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.02.1947, Qupperneq 1
12. árgangur. Laugardagur 15. febrúar 1947 38. tölublað. Æ, F, R, Félagar! Munið málfundinn á mánu- daginn kl. 8,30 að Þórsgötu 1. Mætið stundvíslega. Stjórnin. U stjírnarmn- Kjamorkutiögur Bandankjanna ar snýst upp i ákæru gegn henn! sjálf ri Ofsékiaiiivi grísku stjérnarfnnar gegn Make- doniumönnum lýsi fyrfr rannséknarnefnd öryggisráésins Rannsókn öryggisráðsins á kærum grísku stjórn-1' arinnar á hendur nágrannalöndum Grikklands heíur nú snúizt upp í ákæru gegn grísku stjórninni sjálíri. Fulltrúi Júgóslava á fundum rannsóknarnefndar öryggisráðsins í Aþenu lýsti því í gær, hvernig gríska stjórnin reynir að útrýma þjóðerni Makedon- íumanna í norðurhluta landsins. Fulltrúi Júgóslava kvað of- sóknir grísku stjórnarinnar gegn Makedoníumönnum eina af helztu orsökum borg- arastyrjaldarinnar í Grikk- landi. Z0.000 flýja Hann skýrði frá, að síðast- liðið ár hefði s'töðugur st.raum ur makedónskra flóttamanna verið yfir landamærin til Júgósl'avíu. Hefðu 20.000 Makedoníumenn yfirgefið heimili sín og flúið heldur en búa við búgun og ofsókn- ir grískra stjórnarvalda- Skor ir skæruliðar árás á setulið grísku stjórnarinnaf í Spörtu. Yfirbuguðu þeir brátt herinn og lögregluna og leystu yfir 200 pólitíska fanga úr haldi. í N'orður-Grikklandi náðu skæruliðar mátvælalest til stjórnaxihersins á sitt vald og höfðu komið öllum birgðun- um undan er stjórnarherinn kom á vettvang. Bevín gefst Betrf horfur í Bretlandí ósamrýmanlegar gnmdvallar- reglum S Þ Framleféa kjariiorkusprengj nr en þykjast vflja hanna þær Öryggisráðið hóf í gær umræður um skýrslu kjarn- orkunefndarinnar og tók Groínyko, fulltrúi Sovótríkjanna fyrstur til nxáls. Hatm kvað tillögur Bandaríkjanna í kjarn- orkumálunum brjóta í bága við gmndvöll S Þ, þar sem þau ! \ ildu afnema reghma um samkomulag stórveldanna. Talið er í Bretlandi að. búið i sé að bjarga rafstöðvunum I gegnum versta kolaskortinn en , útlitið fyrir gasframleiðslu sé enn alvarlegt. AIls hafa 114.000 tonn af kolum sparast síðan sparnaðarráðstafanir stjórnar- innar komu til framkvæmda. Attlee hefur afþakkað boð Trumans forseta um kol frá Bandaríkjunum. Frakkar gera saninfnga upp Brezka stjórnin hefur Bretar og Frakkar hafa skipzt á uppköstum að fyrir- w „ - , huguðum bandalagssamningi aði júgóslavnes'ki fulltrúinn k've^ að alestinu- milli ian(janna< Tilkynnt er í ' m ^ _ * málin undir úrskurð S Þ. bar __u.k;., _____ a- a rannsóknarnefndina- að fara til Makedoníu, svo að hún gæti séð með eigin aug- um fangabúðir grísku stjórn- aiúnnar og rannsakað glæoi þá, sem framdir hafa verið gegn makedónska þjóðernis- minnilhlut'anum. Skœruliðar frelsa pólitíska fanga í fyrrinótt gerðu 150 grísk- málin undir úrskurð S Þ, þar sem Bevin hefur hvorki tek- izt að fá Gyðinga né Araba til að fallast á tillögur sínar. Fregnir herma, að ágreining- ur sé um þ’að innan brezku stjói’narinnar, hvort Bretar eigi að leggjia til við S Þ að Palestínu verði skipt. Eru Bevin og hermálaráð'herrann á móti því, þar sem þeir vilja ekki styggja Araba. uiia 5 v já* Stjórn síldarvcrksiniðja ríkisins ákyað upphaf- lega að greiða SO kr. íyrir málið aí Faxaflóaslkl til veiðiskipanna og 15 kr. fyiír málíð til fhitninga- skipanna. Eigendur flutningaskipanna fóru fram á að flutn- ingsgjaldið yrði hækkað um 5 kr. íi mál, og s.I. mánu- dag ákvað verksmiðjustjómin, gegn atkvæðum sósíalista að lækka oíldarverðið ti! veiðiskipanna niður í 25 kr. fyrir málið og hækka gjaklið til fiutn- ingaskipaima um 5 kr. á mál. Flutningaskipin virðast þó liafa mátt una við sinn hlut. Hrímfaxi, scm tekur 4500 mál fékk þann- ig 67 500 kr. fyrir ferðina norður og auk þess flutn- ing til baka suður. — Eitt skipanna, Eldborg, hef-' ur tilkynnt að það muni hætta fhitningum og fara á veiðar. París, að bráðlega hefjist samn ingaumleitanir um bandalag Frakklands og Tékkoslóvakíu. Þá hafa Frakkland og Pólland gert með sér samning um menn ingarmál. Gxxxmvko sagði, að tillögur Bandaríkjanna brytu bæði í bá.g við skipulagsskrá S Þ og samþykktir allsherjar- þingsins. Fulltrúi' Bandaríkjanna Austin, kvað það eitt geta komið í veg fyrir útrýmingu kjarnorkuvopna, ef Sovétrík- in skærust úr leik við að framkvæma útrýminguna. Bann þegar í stað Gi’omyko sagði, að engin leið væri að hafa eftirlit með kjarnorkuframjleiðslu, nema fullt samkomulag næðist með al stórveldanna. Sovétrxkin vildu, að öryggfsráðið bann- aði þegar í stað notkun kjarn orkuvopna og annarra múg- drápstækja- Gi'omyko benti á. að sum- ir menn, sem þættust fylgj- andi útrýmingu kjarnorku- vopna, héldu engu að síður áfram framleiðslu kj'arnorku- spiængna, án þess að sjá neitt athugavert við það. llernaéar- bandalag Bandarikj- anna og Kanada Bandaríkin og Kanada hafa gert með sér hei'naðar- bandalag. Fá Bandarfkin af- not af herstöðvum, hvar sem er í Kanada. Blaðið „New York Times" minnir í þes'su sambandi á ummæli Spaatz flugforingja- Hann sagði ný- lega, að frá flugvöllum í heimskautáhéruðunuim gætu bandarískar sprengjuflugvél- ar gert árasfr á öll iðnaðar- lönd gamla heimsins. Málverkasýning Kjarvals í gærkvöhl höfðu um 2500 manns séð málverkasýningu Kjarvals í Listamannaskálan- uin. 31yndin liér að ofan er af einu málverkinu á sýningunni. (Ljósm. Vignir). i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.