Þjóðviljinn - 15.02.1947, Side 3
Laugardagur 15. febrúar 1947
ÞJ OÐVILJ INN
r
lorf «j|
▼ifefeifeonJi
nl I
stótm
ingum sínum við atvinnurekend-
ur, og ganga þeir úr gildi 5.
marz n. k. Fundurinn samþyk'kti
að veita stjórninni fullt’ umboð
til samninga fyrir félagið.
Arnór Kristjánsson
Verkamannafélag
Húsavíkur
Verkamannafélag Húsavíkur
hélt aðalfund sinn 9. þ. m. — í
stjórn voru kosnir:
Formaður: Arnór Kristjánsson.
Ritari: Páll Kristjánsson.
Gjaldkeri: Albeit Jóhannesson.
Samþykkt var að hækka ár-
gjald félagsmanna úr kl. 30 í kr.
60. — Sjóðir félagisins nema nú
26 þús. kr.
V erkalýðsfélstg
Tálknafjarðar
Verkalýðsfélag Tálknafjarðar
hélt aðalfund sinn 5. jan. s. 1.
í stjórn voru kosnir;
Formaður: Sigurður Ág. Eiríks
son. —
Ritari: Guðmundur Sveinsson.
Gjaldkeri: Guðmundur Þor-
steinsson.
Meðstjórnendur: Þórarinn JÓns
son og Einar Guðmundsson. ■
Von, Húsavík
Verkakveimafélagið Von á
Húsavík liélt aðalfund sinn 6.
jþ. m. Stjórnin var öll endur-
kosin í einu hljóð og skipa hana
þessar konur:
Formaður: Þorgerður Þórðar-
dóttir.
Ritari: Jónína Hermannsdóttir.
Gjaldikeri: Sigríður Hjálmars-
dóttir.
Meðstjórnendur; Jónheiður
Steinþórsdóttir og Guðrún Pét-
ursdóttir.
Mjólkurfræðm <rafélag
íslands
Mjólkurfræðingafélag íslands
hélt aðalfund sinn 11. þ. m. — X
stjórn voru kosnir:
Formaður: Sigurður Runólfs-
son.
Ritari: Einar Þorsteimsson.
Gj'aldlkeri • Skúlí Rergistað.
Félagið hefur sagt upp samn-
Vélag íslenzkra rafvirkja
Félag íslenzkra rafvirkja hélt
aðalfund sinn 13. þ. m. í stjórn
vom kosnir:
Formaður: Siguroddur Magnús
son.
Varaform.: Árni Brynjólfsson.
Ritari: Óskar Hal'lignímsson.
Gjaldkeri: Eiríkur Þorileifsson.
Varagjaldkeri: Kristján Sig-
urðsson.
Samþykkt var að fela stjórn-
inni umtooð til samniniga við
atvinnurekendur, en félagið
sagði upp samningum fyrir
nokkru
gjaid félagskvenna úr kr. 25 í
krónur 40.00.
*
Varagjaldkeri Jötuns í Vest-
mannaeyjum er Auðunsson; gjald-
keri Verkalýðsfélags Hólmavík-
ur heitir Bjarni Guðbjörnsson
og meðstjórnandi þess Hans
Sigurðsson, og leiðréttist hér með
villur sem urðu í frásögn af aðal
fundum þessara félaga.
Heimurinn nær öryggi og afvopn-
un en nokkru sinni áðnr
Segir Trygve IJe. aéalritári
saiMeiiiisiðu |®|éfeiiiia
Trygve Lie, aðalritari sameinuðu þjóðanna átti viðtai
við danskan fréttaritara nýlega uin heimsástandið og starf
bandalagsins.
Brynja, Siglufirði
Verkakvennafélagið Brynja.
Siglufirði, hélt aðalfund sinn
fyrir nokkru. í stjórn voru
kosnar:
Formaður: Ásta Ólafsdóttir.
Varaförrn.; Halldóra Eiríks-
dóttir.
Ritari: Ólína Hjálmarsdóttir.
Gjaldkeri: Hólmfríður Guð-
mundsdót'tir.
Meðstjórnandi: Rósamunda Ey-
jólf'sdóttir.
Aðeins einn listi kom fram og
var stjórnin sjálfkjörin.
sanmingar
Hvöt Hvammstanga
Verkamannafélagið Hvöt á
Hvammstanga undirritaði 3. þ.m.
nýjan kaup- og kjarasamning við
Kaupfélag- Vestur-Húnvetninga.
Samkvæmt hinum nýja samn-
ingi hækkar grunnkaup karla í
almennri dagvinnu úr kr. 2.20
í kr. 2.45 á klst., í skipavinnu
úr kr. 2.45 í kr. 2.75 á klst. —
Skipavinna við kol, salt og se-
ment greiðist með kr. 3.00 á
klst., en skipavinna var áður
í' einum flokki.
’. Grunnkaup kvenna hækkar úr
kr. 1.66 í kr. 1.80 og við hrein-
gerningar í kr. 1.90 á klst.
Kaup drengja 14—16 ára hækk
ar úr kr. 1.66 í kr. 1.80 á kls-t.
„Þegar litið er á ástandið í
stjórnmálum heimsins nú og
það borið sa.man við ástandið
í fsbrúar í fyrra, þá verður
það ljóst. að nú er mun betur
ástatt,“ sagði Lie m. a.
„Breyting hefur orðið til hins
betra, og ég er alveg sam-
mála því, sem Austin öld-
ungadeildarþingmaður lét í
ljós fyrir skemmstu, að þrátt
fyrir hið mikla djúp, sem nú
virðist staðfest milli Banda-
ríkjanna og •Rússlands, þá sé
heimurinn nú staddur nær
virku öryggi og afvopnun en
nokkru sinni áður.“
„Það eru meðlimaríkin 55,
sem að síðustu munu ráða
því, hvern sess bandalag
hinna sameinuðu þjóða skip-
ar í veraldarsögunni, því að
Sameinuðu þjóðirnar eru,
þegar öllu er á botninn hvolft,
nákvæmlega hið sama og
meðlimarí'kin vijja vera lá.ta-
Banaalagið er engin allsherj-
arstjórn heimsms.“
,,Þér eruð efcki svart-
sýnn?“ spyr fréttaritarinn.
„Ef ég væri það, þá gæti
ég ekki verið aðalritari S Þ.
Bölsýnismenn hafa hingað til
haft á röngu að síanda í spá-
dómum sínum um þróun
j 'heimsmálanna, enda þótt ég
| sé manna fúsastur til að við-
' urkenna að vér höfum enga
, ástæðu til að vera á-
nægðir með allt, sem fyrir
hefur komið síðan stríðinu
lauk.“
i i Fviöriksdóttír
Freyja
Þvottakveimafélagið Freyj
hélt aðalfund sinn 31. jan. s
Stjórnin var öll endurkosin
einu hljóði og skipa liana þessa
konur:
Formaður: Þuríður Friðrik-
•ióttir.
Varaform.: Petra Pétursdó’ttir.
Ritari: Áslaug Jónsdóttir.
Gjaldkeri: Sigríður Friðriksd.
Meðstjómandi: Kristín Einars
dó'ttir.
Samþvkkt var að hækka ár-
Afturelding Sandi
Verkalýðsfélagið Afturelding
á Sandi gerði nýjan kaup- og
kjarasamning 9. jan. s. 1. við at-
vinnurekendur þar á staðnuin.
Grunnkaup karla í almennri
dagvinnu hækkar úr kr. 2.10 í
kr. 2.45 á klst.; í skipavinnu úr
kr. 2.40 í kr. 2.80. Vinna við kol,
salt og sement greiði-st með kr.
3.00 á k-lst., en var áður í sarna
flokki og al-menn da-gvinna.
Grunnkaup kvenna hækkar úr
kr. 1.50 í kr. 1.95 á klst.
Grunnkaup drengja 15—16 ára
hækkar úr kr. 1.50 í kr. 1.95
á klst.
Grunnkaup drengja 14—15
ára og stúlkna 14—16 ár-a pr kr.
1.50 á kls-t.
vera i m
Fræðslu- og mál-
fundafélagið Kyndill
Aðalfundur Fræðslu- og mál-
fundaféiagsins Kyndill, sem
starfar meðal bifreiðastjóra í
Keykjavík, var haldinn 11. febr
s. 1. t stjórn félagsins voru
kosnir:
Formaður: Tryggvi Kristjáns
son,
Gjaldkeri: Guðlaugur Guð-
mundsson.
Ritari: Valdimar Lárusson,
. 1 varastjórn voru kosnir:
Ingimunaur Gestsson, Einar
Guðmiiröqson og Þorvaldur Jó-
hannssön. Á fundinum var sam-
j :t að sækja um upptöku í
samband íslands fyrir tail
félagsins.
Þann 12. þ. m. fengu ísfirzku
kratarnir kast og gengu af bæj-
arstjórnarfundi. Ástæðan sem
þeir-tilfærðu fjirir þessu hátta-
lagi var sú, að enginn af for-
setum bæjarstjórnar var mætt-
ur á fundinum — en enginn
þeirra var í bænum. Fyrir tveim
árum síðan gengu þeir af fundi
(vegna þess að annar af vara-
I forsetum bæjarstjórnarinnar
stjórnaði fundi!
Menn eru því farnir að venj-
ast því nokkuð að ísfirzku krat-
arnir fái kast og flestir láta
nægja að brosa góölátlega. En
samt er rétt að víkja nánar að
þessum köstum þeirra til þess
að ganga úr skugga um hvað
á bak við þau liggur.
Bæjarstjóri Isafjarðar setti
fundinn 12. þ. m. og lagði til
að Matthías Bjarnason yrði
kjörinn fundarstjóri í forföllum
forseta og varaforseta. Leitaði
hann atkvæða um afbrigði til
þessa fundarstjórakjörs og voru
þau samþykkt með 5 atkv. gegi
4 atkv. Alþýðufl.
Létu fulltrúar Alþfl. bóka a;
þeir teldu ekki hægt að afgreiða
fjárhagsáætlun á þessum fundi
og vildu láta bæjarstjóra sækja
um frest til að afgreiða f járhags
áætlunina.
Bæjarstjóri bað þá bókað
eftirfarandi:
„Með tilvísun til þess, að
stjóniai.Táöið taldi ekki heimilt
á síðasta vetri, að fr,» nlengja
áður ákveðinn og fenginn frest,
til samningu fjárhagsáæthmar,
tel ég þýðingarlaust að fresta
fundi til að fá slíkan frest. Eg
tel á vaidi bæjarstjórnar, að
kjósa þá starfsmenn, lvverju
sinni, til að hún geti framkvæmt
störf sín. Þá get ég ekki fallizt
á það, að með nokkrum rétti
verði hægt að véfengja gjörðir
fundarins, af þeim sökum, að
varamenn séu mættir í stað
aðalfulltrúa í fjarveru þeirra.
Enda þótt fundarsköp bæjar-
stjórnar segi að % bæjarfull-
trúa þurfi að vera á fundi til
lögmætra ákvarðana, þá er á-
kveðið í 12. grein 3. málsgr.
laga nr. 67 1917. um bæjar-
stjórn Isafjarðar, að minnst
helmingur bæjarfulltrúa skuli
vera á fundi. Atkvæðamagn skal
ávalt ráoa. Held ég því fast við
ákvörðun mína að forseti skuli
kosinn, til að stjórna fundinum
og fundinum fram haldið, enda
þótt 4 bæjarfulltrúar hóti að
ganga af fundi“.
Fulltrúar Alþýðufl. létu þá
bóka að þeir teldu fundinn ó-
lögmætan og gengu út.
Fundinum var þvínæst hald-
ið áfram, Matthías Bjamason
kosinn fundarstjóri og fjár-
hagsáætlunin afgreidd.
Hver er hin raunverulega á-
stæða fyrir brotthlaupi krat-
anna ?
4. des s.l. sátu þeir fund sem
Matthías Bjarnason stjórnaði
— og hreyfðu engum mótmæl-
um. I fyrra gengu þeir af fundi
vegna þess að annar varafor-
seti stjórnaði fundi. Nú ganga
þeir út m. a. af þvi að hann var
ekki í bænum. S.l. ár sendu þeir
hvað eftir annað kærur sem
Finnur Jónsson treysti sér ekki
! að taka til greina (og hefur
! hann þó vafaiaust ekki vantað
vil jann!).
Frarnh. á 7. síðu