Þjóðviljinn - 04.03.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.03.1947, Qupperneq 3
% í>riðjudagur, 4. marz 1947. ÞJOÐVILJINN ÍÞRÓTTIR Ritstion MIMANN HELGÁSON 4-H-1-ÞH-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-I-H-H-11H-H4-H-H* SKÁK Ritstjóri: Guðmuhdur Arnlaugsson Yanofsky-mótið 5. umferð fór fram á sunnudag j I Árni Snævarr Vi Yanofsky % Baldur Möller %■ — Wade '/2 G. S. Guðm. — E. Gilfer biðskák G. Ágústsson — Ásmundur. Ekk: tefld sökum veikinda Guðmund- Skákin mi.lli Árna og Yan- ofskys var vel leikin af beggja, hálfu og leystist fljótt upp í jafn tefli. Wade lék Vínartilbrigðið við Frá skíðamótinu í Holmenkollen árið 1940. Stökkbrautm efst til hægri. — Myndin gefur nokkra huginynd um fjölda áhorfenda, en þeir voru um 70 þúsund, Iséklsi Engin skíöamót í heimi munu t er þannig útbúiri að Lvifið er jafn víðíræg og Holmenkollen- mótin í Noregi. Frægustu skíða- menn heimsms haía komið þar fra^n bæói í göngu og stökkum. Mót þao sem nú hefur stað- íö yfir er pao 50. í röðinni og hefur verið sérlega til þess vundað. Það er líka í fyrsta sinni sem Island á þar full- trúa en þaö eru þeir Jónas Ás'- geirsson og Jón Þorsteinsson hærra cn venja cr og 'brekkan fyrir neuan pailinn er þannig j gerö aö hún kréfst mikils al"> stökkvurunum. Árin 1939—1940 var byggö- ur steinsteyputurn fyrir renni- brautina 31 m. liár. Þetta gjör- breytti brautinni. Er nú hægt aö stökkva þar 73 m. Til þess að Holmenkollen- brautin geti verið hlutlaus, frá Siglufiroi. Þeita hefur orðið keppnisbraut hefur hún aldrei til þess að fólk hefur farið að verið notuö til æfinga. fá meiri áliuga fyrir móti þessu og Holmenkollen. Til gamans fyrir lesendur íþróttasíðunnar verður sagt örlíiið frá þessum fræga stað, HOLMENKOLLENSTÖKK- BEAUTIN Met á brautinni hafa sett: 1892 A. Ustvedt 22,0 m; 1895. N. Lunde 22,5 m; 1896 A. All 24,5 m; 1897 M. Hansen 25,5 m.! 1900 H. Lindboe 28,0 m; 1902 R. Gjölme 29,5 m; 1907 stukku margir 30 metra, og eins 19111 stukku margir 30 m. og 1914 ; stukku margir 35 m. 1911 er i Holrnenkpllenstökkbrautin er(stokkiJ 35 m 1929 stökk A ! óefað frægasta stökkbraut í Smedrud 50 m. 1938 stekkur T. : heimi. Hún er 10 km. norðvest- á árunum —:’92 og var nót- uð fyrst 1892, á móti, sem fé- lagið ,,Ski-Idrettens Fremme" Gundersen 54,5 m. og næsta ár ur af Osló og var byggð íyrkl; ;tekkur Svíinn Seíánger 62 m. Eftir stækkunina 1940 setúr J. östby nýtt met 68 ■ m. .og K. Skjæveland 68,5 metra óg mun gekkst fyrir en áður notaði það það standa óbreytt'. svonefnda Husebystökkbraut nær borginni. *■ Stökkin á fyrstu árunum voru um 22—22,5. Brautin hefur verið endur- byggð mörgum sinnum á um- liðnum árum. Fyrsta tilbúna brautin var gerð 1910 og var þá 2 m. há og úr steini. 1913 er fyrsta tré rennibrautin byggð, sem er 9,5 m. há. Þessi braut hrundi daginn eftir keppnina 1927. Næst þegar hún er byggð í sambandi við þetta mót var 1895 gert sérstakt Holmenkoll- enheiðursmerki innan skíöaí- þróttarinnar í Noregi. Aðeins einu sinni hefur þessi heiðurs- peningur farið út fyrir Noreg en það var til hins fræga skíðastökkskappa S. Selánger í Svíþjóð. KEPPNIN Holmenkollenkeppnin varð þegar frá byrjun nokkurskonar er hæðin 19 m. Hægt var að, þjóðhátíð, og Holmenkollendag- stökkva lengra á ýmsum öðrum brautum. Astæðan var sú að hún var sérlega erfið. Brautin urinn, þegar stökkkeppnin fer fram hefur orðið annar þjóðhá- tíðardagur Norðmanna. Frá -1893 var keppninni kom- ið fyrir á mánudögum 'en»þá' var frí í skólum, og verksmiðj- uni. Síoar'var þessi keppni þó færð yfir á sunnudág. Þegar á. árinu 1894 var áhoríenda- ijöldinn oröinn 15 þúsund og þegar rafmagnsbrauun var !ögó þangað 1898 jókst talan ‘Stöðíigt. Þegar F. í. S. (Al- j þjóöaskíðasamb.) -móti/ fór j.mr 'fram 1930 voru ruættir 60 þúsand áhorxenclur, og 1940 voru áhorfenciu 70 þúsund. Á síóastl. ári komst taian upp i 100 þús. og svipað mun hafa vériö á nýafstöðnu móti. Frá lý .jun eða 1832 hefur verið Iþ-ppt í 17—18 km. göngu og K.u a'ánlagt göngu og stökki, en fvá lðOO kémur svo 50 km. ganga, og 1923 kemur svo skíðaboðganga sem hefur einn- ig orðið mjög vinsæl. Árið 1939 tóku t. d. 115 sveit- ir. er.skipt var í 8 flokka, þátt í þessari boðgöngu og voru þátttakendur 1725 (15 menn í sveit). Stjórnendur mótsins hafa náð furðulegri þjálfun í íramkvæmd þess, má þar nefna að á 21/2 tíma, sem stökkin taka fara oft fram yfir 400 stökk. Holmenkollenmótin hafa allt- af verið opin sldðamönnum frá öllum löndum. 1903 tóku Svíar fyrst þátt í mótinu; 1909 Fraíckar ög Þjóðverjar; 1911 Áméríkanar; 1912 Finnar; 1914 Austurríkismenn; 1923 Danir og Tékkar; 1928 Japanir. Is- lendingar tóku sem fyrr segir þátt í því í ár. í 50 km. göngu sigraði í fyrsta sinn útlending- ur 1922; var það Finninn A. Collin og 1933 vann 17 km. Nýlega er komin önnur útgáfa af Slcíðahandbókinni. Ilefur skíðasambandið gengið frá henni til prentunar en bókaúí gáfusjóður í. S. I gefið út. Þeir Einar Pálsson og Steinþór Sig- urðson hafa séð um þetta verk, og er það að öllum frágangi hið smekklegasta. Auk hinna almennu reglna um skíðakeppni eru þar leið- beiniugar og athugasemdir viú ýmsar greinar. Teikningar af skíðastökkbraut, og svigbraut. Þá eru þar ýmsar reglugerðir um skíðamót, löggildingu dóm- ara, flokkaslcipun skíðamanna fram til júní 1946, í karla og kvennaflokkum, og stutt skýrsla um skíðalandsmót Is- lands 1937-46. Skíðahandbókin lcom fyrst út 1940, en seldist upp á tiltölulega stuttum tíma og hefur verið ófáanleg um nokkurt skeið. Þessi nýja bók kemur því í góðar þarfir. 1 reglur þessar liafa verið teknai upp allar helztu breytingar ser gerðar hafa verið af Alþjóða skíðasambandinu (F. I. S. ) og eru þær því nokkuð breyttar fr;. fyrri útgáfu. gönguna Finninn K. Heilckincn. 1 stölcki var það Selánger serr fyrstur útlendinga vann þá keppni 1939. Fyrir sigur í göngu og stökki fær sigurveg- arinn svonefndan konungsbik- ar, en fyrir bezta stölck er af- hentur „Domernes pokal“. Konungsbikarinn hafa oftast unnið: L. Bergendahl 5 sinn- um og J. Gröttumsbraaten 5 sinnum. Eins og getið liefur ver- ið hafp einstakar greinar veri unnar af öðrum en Norðmönv- um, t. d. 50 km. 8 sinnum, 17 km. 3 sinnum, og stöklc 3 sinn urn, en samanlagt ganga og stölck. —- Konimgsbikarinn hei - ur Norðmaður alltaf hlotið og sama er að segja um bezír. stökk (Domemes pokal). Þettn staðfestir það hvílík öndvegis þjóð Norðmenn eru í skíóa íþróttipni, og kunnátta þeirrn og reynsla a flestum sviðum skíðaíþrótta hefur verið leiðar- ljós skíðaíþróttaþjóða uir allan heim. Drottningarbragði Baldurs. Þett-a er ein af mestu sevintýrabyrjun- um sem þekkjast enda varð skák in eftir því, stóðu stundum marg ir menn í uppnámi í einu. Bald; ur var liarðari í þessum við- skiptum og hafði bæði meira lið o.g betri stöðu þegar ósköpun- um létti. En. Baldur hafði verið í nokkuð miklu timahraki og hélt áfram að tefila hraðskák elt- ir að það var afstnðið og tókst á þann hátt að glata vinningn- um svo að skákin varð jafnteílii Skák Guðm. S. ög Gilfiers var ekki nærri búin þegar hún fór í bið. Guðm. Ágústsson liggur í inflúensku og gat því ekkt mætt til leiks. Baldur gaf skák sína gegn Yanofsky frá fjórðu umferð. Áhorfendur voru með fiærra móti eins og við mátti búast: Menn eru búnir að sjá hina er- lendu gesti, en hinsvegar er mót ið ekki kamið nógu lar.gt til að hægt sé að sjá fyrir úrsditin. Þegar þetta er skrifað eru biðskákir mánudagskvödds ekk.i hafnar og er staðan þá þessi: Yanofski hefur 4 vinn. úr 5 skákum, hefur unnið Wade, Bald- ur og Guðmur.d Ágústsson, gert jafntefli við Ásmund og Árna. t Ásmundur hefur 2(4 vinning > af 3, hefur unnið Wade og Gilfer. \ gert iafntefli við Yanofski. Á bið skák við Baldur og óteflda skák c við Guðmund Ágústsson. Guðmundur S. hefúr 2 vinn. af 3 Hann hefur unnið Wade og gert jafntefli við Baddur og G. Ágústsson. Á biðskák við Árna og Gidfer. Þessir brír virðast hafa mestar líkur til fyrstu sætanna, en anrw ars er erfitt að spá nokkru um þetta fyrr en biðskákum er lckið. Næst síðasta umferð mótsins fer fram í kvöld á venjulegurh stað og tíma. Þá tefiir Yanofskl við Guðm. S., Ás>mur.dur við Árna, Guðmundur Ágústsson við Baldur og Wade við Gidfer. Reyndar er mikið vafamá’. hvort Guðm. Ágústsson getur teflt. Geti hann ekki lokið skák- um sínum sýnisi fnér‘géta farið' svo að hann verði strikaður ú. j úr lceppninni, því hann hafó: I ekki lokið liedmingi skáka sinná. ■ þegar hann veiktist. En vonancV I rekur ekki að því. 5. umferð Yanofsky-mótsins. Árni Snævarr 1. e4 c5 3, d4 cxd 5. Rc3 dG 7. Rf3 hG 9. b3 dji 11. Rxd5 Dxd5 13. Bb2 fG 15. Rh4 li5 17. Rxf8 Kxf8 19. Hadl H'iihS 21. Bf3 gG 23. Hxd5 Hhd8 Y anofsky 2. Ef3 Rc6 4. Rxd4 RfG 6. Be2 e5 8. 0-0 BeG 10 eyd Rxd5 12. Dxd5 Bxd5 14. Hfdl BeG 16. RgG HhG 18. HdG Iíf7 20. c3 Hacg 22. Bd5 Bxd5 Jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.