Þjóðviljinn - 04.03.1947, Side 7
Þriðjudagur, 4. marz 1947.
ÞJOtíVlLJINN
H“M^++4“H“H“H"H“H”H“H“H“H“H“5“H“H“H“H“H“H“H“H~H-
Fyrstu sex bindi útgáfunnar eru komin út og hin
sjö eru væntanleg um mánaðamótin marz-apríl.
Um þessa'útgáfu segir einn þekktasti fræðimaður
landsins: ,,í þessari útgáfu eru samtals 124 rit, sög-
ur og þættir, er teljast til íslendingasagna. Af þeim
eru 30 ekki tekin með í útgáfu Sigurðar Kristjáns-
sonar, en 8 þeirra hafa aidrei verið prentaðar áður.“
Vefð útgáfunnar er ótrúlega lágt, jafnvel þótt
borið sé saman við bókaverð fyrir stríð, 13 bindi
fyrir einar þrjú hundruð krónur. Öll bindin eru fag-
urlega skreytt, titilsíðan í þrem litum, teiknaðir upp-
hafsstafir fyrir hverri sögu og fyrsti stafur hverr-
ar bókar tvílitur.
Verð innbundinnar bókar er svo lágt, að undrun
sætir, aðeins kr. 9,50 á bók. Þetta band er þó fallegt
og gott. Kjöiur bókanna sérstaklega smekklegur,
enda teiknaður af Halldóri Péturssyni listmálara, er
séð hefur um allt skraut bókanna.
NAFNASKRÁIN: Uirx Nafnaskrána, sem sannar-
lega má kalla töfralykiiinn að gullkistu fornsagn-
anna, segir dr. phil, próf. Páll E. Ólason:
„Mér var það fagnaðarefni, er ég frétti að for-
stöðumaður verksins hefði afráðið, að skrár um allt
ritsafnið skyidu birtast sér í bindi aftast —- um
menn, staði, þjóðir og önnur föst hlutarheiti. Með
þessum hætti er öllum greinargóðum lesendiim gert
fært að sjá á svipstundu, hvað sagt er t. d. um hvern
mann, sem fyrir kemur, í hverju bindi verksins sem
er. Fræðimönnum. kennurúm og rithöfundum, sögu-
mönnum, og ættfræðingum, ef með þessári ráðstöf-
un sparaður geysilegur tími við uppslátt nafna. Eg
minnist þess ekki, að þessi háttsemi hafi verið fyrr
höfð um fornritasöfn íslendinga, síðan er fornaldar-
sögur Norðurlanda voru birtar að tilhlutan hins
danska fornfræðifélags fyrir rúmri öld-----
I beinu framhaldi af íslendinga sögunum, er á-
kveðið að gefa út Biskúpasögur, Sturhmgu og Ann-
ála, Sæmuudar eddu, Snorra eddu, Fornaídarsögur
Norðurlanda, Þiðrlks sögu af Bern og e. t. v. fleiri,
svo og Riddarasögur. Allt mun þetta verða í sama
broti og Islendinga sögurnar.
Því aðeins eignist þér allar Islendingasögumar,
að þér kaupið þessa útgáfu.
Kjörorð vort er: Ekki brot, heldur heildir. Saman
í heild, það sem saman á.
Takmark vort er: íslendinga sögur inn á hvert
íslenzkt heimili.
Eg undirrit.... gerist hér með áskrifandi að Islend-
inga sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að
fá hana bundna, óbundna. (Yfir..það sem ekki ósk-
ast sé strikað).
Félagsiíf
Kandknattleifcsflokkur karla.
Æfing í íþróttaihúsi Jóns Þor-
steinssonar kl. 10-—11 í kvöld. —
Mjög áríðandi að fjölmennt
' verði vegna afmæliismótsins.
kSlh h/y/ ">
UMFR
Glímuæfin'gar eru á þriðjudög
um og fimmtudögum kl. 20.00',
og á laugardöfum kl. 19.20. —'
í Leikfimissal Menntaskólans.
, Æfing í kvöld. i
SKEMMTIFUND
heidur Glímuféiagið Ármann í
Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn
6.. marz kl. 9 síðd. — Frjáls-
íþróttamenn félagsins sjá um
fundinn. — Finnska íþróttakenn
ara félagsins, Yrjö Nora, verður
fa-gnað. Nánar augl. síðar. — Ár-
menningar úr öllum flokkum fé-
lagsins fjölmennið. — Nefndin.
Frjálsíþróttamenn Ámianns!
mxxijið að mæta á æfingunni
í' kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. j
Stjórnin.1
: ;Bckamarkaðurmn
::í Lækjargötu 6
■ Annáll 19. aldar, eo-mplet.
1 Amma, clomplet. — Sa>g-
£an af Þuríði formanni.
tFo'rnaldársögúr ‘J Kerðurlanda.l
• Ársrit hins íslenzka fræða-
jiíélags, — og óteljandi margt:
*annað; t. d. mikið af bókumi
feftir Kiljan, Kamiban, Haga-
j;lín, Þórberg og fleiri öndvegis-?
‘höfunda.
Bókaverzlun
Guðmundar Gamalielssonar
>Siimi '6837. — Pósthólf 156.j
Úr borginni
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki. Sími 1760.
Næturlæfenir er í læknavar-
stofunni Austurbæjarskólanum
-~ Sími 5030.
Næturakstur: BSR, sími 1720.
Útvarpið í dag:
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19.00 Enskukennsla 2. fl.
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.20 Tónleikar: Kvartett eftir
Sohubert (plötur).
20.45 Erindi: Meðvitund jurtanna
og sálarlíf (dr. Áskell Löve).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Smásaga vikunnar: „Dýr“
eftir Þóri Bergsson (Lárus
Pálsson).
21.45 Spurningar og svör um ís-
Jenzkt mál (Bjarni Vilhjálms-
son).
22.00 Fréttir.
22.15 Djassþáttur (Jón M. Árna-
son). —
22.45 Dagskrárlok.
Orðsending frá Karlakór Reykja-
víkur. —
Vegna óviðráðanlegra örsaka
félil samsöngur kórsins niður
í gærkvöld. Miðar frá þeim sam-
söng igilda miðvikudaginn 5.
marz kl. 9, miðar frá Þriðju-
deginum gilda á fimmtudag kl.
7.15, miðar frá miðvikúdegi gilda
á föstudag, kl. 7.15, og miðar frá
I fimmtudegi gilda sunnudaginn
I 9. marz kl. 1.15. — Allir sam-
söngvarnir verða í Gamila Bíó.
j Skaftfellingamót. — Skaftfell-
j ingafélagið í Reykjavík heldur.
! Skaftfellingamót n. k. laugar-
dag, að Hótcl Borg og hefst það '
kl. 19.30. Nánar augl. í blaðinu
í dag.
Félag Vestur-íslendinga heldur
fund í Ooofellowhxisinu uppi,
annað .kvöld kl. 8.30. Sýndar
verða kvikmyndir og 5 stúlkur
syngja með gítarundirleik.
Bíezk-ízðnskiii samniag-
m imdimtaimi , ,
Framh. af 1. síðu.
Frá Dunkerque hefur Eev-
in síðan ferð sína á utanrík-
isi'áðherra fundinn í Moskva.
Fer hann með iárnbraular- .
lest um Berlín og Varsjá.
verið hefur verið
Memeadnm sfad „Glötnð
Samvinnunefnd um bindindis-
mál bauo nemendum allra fram-
haldsskólanna í Reykjavík til
þess að sjá myndina „Glötuð
helgi“. Háskólaráð hafði lánað
myndina og Tjamaibíó endur-
gjaldslaust til þessara sýninga.
Sýningarnar fóru fram frá
11. til 20. febrúar og voru 5
aU§■
Um 75% allra framhalds-
skólanemenda munu hafa sótt
sýningar þessar.
ERNE
sem sýnir listir sínar í „Tripoli-leikhúsinu" miðviku- "
dag 5. marz kl. 8 síðdegis. List hans er fólgin í dá- “
leiðslu og dulrænum efnum til gamans og fróðleiks,-
Aðgöngumiðar fást í dag í Hljóðfærahúsinu og
eftir kl. 6 í „Tripoli-leikhúsinu“
»X.»t.»^«»|.»j.»J«»J»»^<»^*»|-«»^«»j»»^»»^»»m»»|«»^o»|<»^«»^«»1«»Í»»J«»|«»^<'4j»^«~^«»Í**'i*'~~þ*f'Í*>Ú*’I<>I<*I'**i**Í**l**'«**»**I*,T
TTi
E.s.
fer frá Antwerpen 13.
marz og frá Hull 20.
marz, í stað e.s. „Lubiin“
x
. Lj ósiiay m dasýiBfiia g
Ferðafélag íslands heldur ljósmyndasýningu
síðari hluta septembermánaðar þ. á. í tilefni af
tuttugu ára afmæli félagsins. Sýningin verður í
nokkrum deildum og verður nánari tilhögun sýn-
ingarinnar auglýst síðar.
Nafn :.......!'............................. t E.s. 9LubiiBte
Heimili ........................................
Póststöð .......................................
X íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Rvk.
*
fer frá Antwerpen 27.
marz og frá Hull 3. apríl
H.f. Eimskipafélag
íslands
SiiBfka óskast
til starfa á rannsóknarstofu.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. !
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 8. þ. m.
AtvinnuSeiM Háskélans
I