Þjóðviljinn - 04.03.1947, Page 8
árbók Lanðsbókasainsins
Safmíið átti í tírsíah 1946
162 §m$m biméi prrmtMðm
faéfkm ■— 9*129- Mmííí imnúrita
shráð
Sestis: íllestíarsa! IS4S vom 1051L — LánuS 23550
binái bóka og handiiia
Árbók ILaodibókasainsins fyrir árið 1945 er nýkomin Út. Kit-
auki safnsias það ár varð 4600 binði og ei- bókaeign þess í árs-
byrjyiB 494® talin 162 þúsund bindi.
Ilaiidritasafnið var ai'tur flutt í Landsbókasafnið 1945 og töld-
ust skráð iaatiílrit þess í áralok 9520 bintli.
Gestir 4 liestrarsai voru á ájinu 10511. Lánuð voru í lestrar-
■ sal 189Í5Ö' i'r.indi prentuð og 4620 handrit, eða samtals 23550
sbindi. Úí; voiru lánuð 5162 biudi.
Safnið fákk á árinu 1500 bindi
frá ýmsunn i.un'lendum og erlend-
um gefeudmii. Mikill hluti er-
lendu rilann■). er bækur á Norð-
mdandianáilu,ai, en þaðan bárust
■ engar hadeur á styrjaldarárun-
ura, SaÆninu hafa borizt margar
/’6ðar gjafir Erá Norðurlöndum
frá því saimgöngur hófust að
iiýju... Sfeœt.u bókagjafirnar
"hafa um möng ár verið frá dr.
iSinari lýí.unlffigaard, og svo var
■enn. Hann hefur gefið Lands-
bókasafiiinu, 650. bi.ndi frá því
. samgöngui: voru að nýju teknar
upp við Danmörku.
jtíIamtr).tas.afnið 100 ára
Hahdritasafiiíð var flutt aftur
,í LandíÆhýica'S afn i ð 1945, eftir
úLlegð « íy rí -ilda nár ann a. Skrá-
■s-ett voru íi irinu 210 bindi hand
rita, Frii HóÍTnfmður Pétursdóttir
í Winnep-eg gaf-safninu 80 bindi.
Úr minnjasafni Andrésar John-
rsens bættu.J; ' safninu 67 bindi.
. Auk jþcwsa fékk safnið handrit
frá fk'intm, gefin eða seld.
Árið 1940 varð handritasafnið
jlOO. ára, en grundvöllur þess var
lagður 1846 þegar handritasafn
: ..Síein.grim:; biakups Jónssonar
var keyjit og afhent Landsbóka-
rsafninu. Verður 'afmælisins
minnzt í ÁrOÓk safnsins 1946.
FétagJrJímdír.ga í Ediniborg hef
ur gefið; pafninu filmur af ísl.
-l.andrilum í Bratlandi, öðrum en
þeim. swi) gaymd eru í British
Museum. SaEaið á lestæki fyr-
i'ir miknaíit•ri-ic.
" Tvær aj:ra$el issýn ing'ar
Árið 1945 voru tvær afmælis-
; sýnin-gar. Eyrri 2. febr. á ald-
•■rafmæ'h TfH'öáudar Hólm, voru
* Ö31 í'i.t iieiiuðr sýnd.
'/0. inaá íi 100 ára ártíð Jónas-
ar Iíshl'gri'jni,\wnar var haldin sýn
Wösfcffl-amiaeyjar:
2M frlmgdagar
í fímlhrútsr
):%gvE(i)i)lffl»imi í Eyjum
kömui' <:iá agætum noium
Híðítsl.bðírra inánuð voru 420
riirþegar Siifttir um flugvöllinn
í Vestttifmaeyjum til og frá
Kyjum.
CTugííagair voni 23.
Anson-fl.ugvél Loftleiða er nú
.- fitaðsett í Eyjum og hefur hún
fiutt meat af farþegunum.
(Karl).
ing á ritum hans. eiginhandar-
ritu-m hans o. fl. minju.m og ■
voru báðar þessar sýningar vel
sóttar.
Góð gjöf vestan um ha,f
Dr. Kögnvaldur Pétursson bauð
eitt sinrl Landsbókasafninu
að gjöf íslenzk handrit er hann
ætti. Það var þó ekki fyrr en
að honum látnum að málaleitun
var hafin við ekkju hans, frú
Hólmfríði Pétursson, að fá keypt
handrita- og bókasafn hans. Svav
’aði hún því að sala kæmi ekki
til greina, hinsvegar hefði það
\
verið ætlun þeirra að gefa Lands
bókasafninu þau handrit og bsek
ur er óska.ð væri eftir. Kom bóka
sending þessi árið 1945, en í
henni voru 300 bindi prentaðra
bóka og rúmlega 80 bindi hand-
rita.
Meðal handritanjia er töluvert
af handritum úr fórum Stephans
G. Stephanssonar. í þessari bóka
sendingu komu aftur til íslands
lengstu rimur sem ortar hafa ver
ið á íslandi, Bragða-Magnúsar-
rimur eftir Jón Lang Jónsson. —
Mun þeta vera eina eintakið sem
ti'l er.
Mikil þörf aukins hús-
næðis
Landsbókavörður telur það
mikla búningsbót að sai'nið var
málað utan sl. sumar. Um hús-
rými safnsins segir hann m. a.:
., ..... enn eru hátt á annað hundr
að kassar í kiallara hússins full-
ir af bókum, sem hvergi er
hillurúm fyrir, og þeim fjþlgar
óðum, því að stöðugt verður að
rýma fyrir nýjum bckum sem
Framh. á 4. síðu
Leifur Sigfússon
látinn
Hinn 25. f. m. varð einn
af þekktustu borgurum Vest
mannaeyjabæjar, Leifur Sig-J
fússon tannlæknir, bráð-
k'vaddur.
Afgreiddi bann sjúklinga
sína með eðlilegum hætti
fyrrihluta dags, en var liðið
lík litlu eftir hádegi.
Leifur var franskur ræðis-
maður í Eyjum, formaður
Stúdentafélags Vestmanna-
eyja og fleiri trúnaðarstörf-
uim gegndi hann.
Ritstjóraskipti við
Eyjablaðið
Misiiftss flftitt ftit — meirsft iim
Áður hefur verið frá því skýrt að verzlunarjöfnuður-
iun í jan. s. 1. hafi veiið óhagstæður um 31,5 millj. kr. Hef-
ur útflutningurinn í jíin. s. 1. verið um það bil 5 millj. kr.
minni en í jan. ’46, en innflutningurinn í jan. s. 1. 10 millj.
meiri en í jan. ’46. (
Samkvæmt skýrslu Hagstof-
unnar hafa hæstu útflutnings-
liðirnir í jan. s. 1. verið þessir:
ísfiskur 2.1 miUj. (4.6 millj. í
fyrra); freðfiskur 2.4 miilj. (2.7
til Hollands, írlands; Ítalíu, Pól-
lands, Rússlands, Sviss og Tékkó
slóvakíu, en ekkert var flutt út
til þessara landa í jan. 1946.
Ástgeir Ólafs^on.
Sigurður Guttorimsson, sem
verið hefur ritstjóri Eyja-'
blaðsins undanfarm ár, er nú
sigldur af landi burt til eins
árs d.valar í Kaupmanna-
höfn, og hefur hann því lát-
ið af ritstjórninni.
Astgeir Ólafsson er nú tek
inn við starfí þessu.
(Karl)
Ferðafélagið
liéldur fijós-
myiidasýn-
í fyrra); óverkaðui* saltfiskur
kr. 587.470 (ekkert í fyrra); sölt
uð síid" kr. 754.050.
Mest var flutt út í mánuðinum
til Bretlands, fyrir 2 milij. 684
þús., (6.4 millj. í fyrra) og Ítalíu
2 millj. 439 þús. (ekkert í fyrra).
Til Danmerkur var í jan. s. 1.
flutt fyrir tæpl. 979 þús. kr., en
4.4 rnUlj. í jan. í fyrra.
í jan. s. 1. var flutt m. a. út
Ný bók:
e i k í i iis i
eltir Aðalsfein Hallsson
IJtiiorguii liéf a
fyrir |an. og
felir. máiiué
Á mánudag, þriðjudag og mið
vikudag n.k., kl. 10-12 f.h., fer
fram útborgun bóta samkvæmt
almannatryggingarlögunum til
þeirra sem eiga ósóttar bætur
fyrir mánuðina jan-febr. Greiðsl
ur þessar eru inntar af hendi í
skrifstofu sjúkrasamlagsins.
Framvegis verða bætur að-
eins greiddar síðari hluta mán-
aðar og hefjast greiðslur fyrir
marz-mánuð samkvæmt því 15.
þ. m.
mgu
Um eða eftir viiðjcLn sept-
embermánuð n. k. opnar
Ferðafélag íslands sýningu
á Ijósmyndum í Listumanna
skálanum, og verður sýning
pessi haldin í tilefni 20 ára
afmælis félagsins, sem er í
haust.
Gert er ráð fyrir að sýn-
ingin verði í flokkum eftir
efri, en það verður . m. a.
landslagsmyndir, þjóðlífs-
myndir, ferðamyndir, nátt-
úrulýsingar o. fl. Að öðru
leyti hafa ekki verið teknar
fullnaðarákvarðanir um skipu
lag sýningarinnar, en búist
við að þátttaka verði góð.
Beztu myndir í hverjuim
flokki verða verðlaunaðar.
Veiting sænskra
heiðursmerkja
Sendiherra Svía hefur nýlega
afhent eftirtöldum mönnum
þessi sænsku heiðursmerki, sem
Hans Hátign Svíakonungur hef-
ur sæmt þá fyrir nokkru:
Agnar Kl. Jónsson skrifstofu-
stjóri, kommandörstig Vasaorð-
unnar II. fl.
Guðmundur Vilhjálmsson fram-
! kvæmdastjóri, kommandörstig
Vasaorðunnar II. fl.
Guðlaugur Rósinkranz yfirkenn
ari riddarakrossi Norðstjörnu-
orðunnar.
Gunnlaugur Briem fulltrúi,
kommandörstig Vasaorðunnar
II. fl.
Óli Vilhjálmsson, kommandör-
Stig Vasaorðunnar II.
Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla-
stjóri, kommandörstig Vasaorð-
unnar, II. fi.
Leikfimi nefnist nýútkom
in bók eftir Aðalstein Halls-
son. Eru í henni 28 stunda
skrár til notkunar í barna-
skólum.
Höfundurinn, Aðalsteinn
Hallsson, hefur langa reynslu
að baki sem kennari í leik-
fimi. Árið 1934 gaf hann út
fjölritaða bók fyrir íþrótta-
kennara, er notuð var í skól
unum; er hún fyrir nokkru
uppseld. Með þessari bók er
bætt úr þörfinni fyrir kerfis
’bundið æfingas^fn fyrir
börn og unglinga í skólum
larvdsins.
Bók þessi er gefin út að
tilhlutan fræðslumálastjórn-
arinnar, en útgefandi er Jens
Guðbjörnsson.
Töframaðurinn Waldosa
væntanlegur
Sjónhverfing'a- og töframaður
að nafni Ernesto Waldosa er
væntanlegr.r hingað með Drottn- j
ingunni á miðvikudaginn.
Töframaður þessi er talinn
geta talið áhortendum sínum trú
1 um að vatn sem hann gefur
þeim sé viskí! Enníremur að
hann geti fengið menn til að
trúa því að þeir séu „kúrekar
á slétlunni“ og fengið þá til að
ríða stól i þeirri trú að þeir
sitji á hesti!
Töfrasýningar hans hans taka
eina og hálfa klst.
Skæruliðar hefja sókn
Skæruliðar í Vestur-Make-
doníu Ihafa toyrjað öfluga
sókn gegn stjórnar'hernum
þar um slóðir. Hafa þeir náð
mikluim vopna- og matar-
birgðum af hernum.
Fimm erindi um sænsk
skáld
Á næstunpi mun Peter Hall-
berg sendikennari, flýtja fimm
fyrirlestra um sænsku skáldin
Verner von Heidenstam, Gustaf
Fröding' og Erik Axel Karlfeldt.
Fyrsti fyrirlesturinn verður í
kvöld þriðjudaginn 4. marz í
I. kennslustofu háskólans og
hefst kl. 6.15 e. h.
Fyrirlestrarnir verða fluttir
á íslenzku. Öllum er heimill að-
gangur.
Undarleg framkoma
bandarískra yfir-
valda
Á hernáinsárunimi giftust
| allmargar isienzkar stúlkur
bandarískum liermönniun. —
iMargar þeirra eru farnar til
Ameríku, en aðrar eru hér
enn og hafa siunar þeirra
ekki haft neitt samband við
eiginmenn sina lengi. — Ný-
lega kom það fyrir að ein af
þessum stúlkum leitaði aðstoð
ar íslenzkra yfirvalda til þess
að fá samband v,ið eigimnann
sinn. Eftir nokkurn tima bár-
ust henni þau svör að banda-
rísk yfirvöld neituðu að gefa
nokkrar upplýsingar nm þá
liermenn, sem þaunig væri
ástatt um!
Þetta eru óneitanlega kyn-
leg svör. Og þess er að vænta
að íslenzk yfirvöld skerist
röggsamlega í leikinn og sjái
til þess að réttnv íslenzkra
kvenna, sem þannig eru sett-
ar, sé ekki skertur á jafn ó-
svífinn hátt.