Þjóðviljinn - 30.03.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1947, Síða 1
12,- argangur Siuinudagur 30. tölub’að. FLOKKURINN Sósíalistafélag Reykjavíhur Xrúnaðarmauna- og fulltrúa- fundur Sameiginlegur trúnaðar- manna og fulltrúafundur verður annað kvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1. Áríðandi að áll- ir rnœti. HEKLUGOS Feikna magni af gosefnum rignir yfir allt til Vestmannaeyja - Hraun streymir til austurs og nor&austurs af f jallinu Sslenzkir jarðfræðingar skipuieggja víðíæka rannsókn á gosinu — Ktá«f~ stafanir gerðar til skyndihjálpar fólki ef þörf krefiir liehlutindur hefur ehhi gesið í MP2 ár en síðast (1845) gaus hann í 7 mán» Sumir létu segjá sér þetta tvis- var í gærmorgun, éft þegar litic var til austurs sást gosmökkm inn bera hátt við austurhimin- inn. Klukkan tæplega hálftíu lögðu jarðfræðingar undir for- ustu Pálma Hannessonar rekt- ors af stað í flugvél austur, á- samt fréttamönnum o. fl. Ef'tir tæpyar hálfrar stundai flug var komið að Iiekiu. Ús ijarslra virtist gosmökkurinr. Ijós á iit, en fór dökknandi þegar nær dró. Að baki v; Prentsmiðjusöfnunin: 120 Þau þrjú hlutabréf sc. keypt voru í gær lækkuðu töUi óseldra Iilutabréfa í 120. Þennan rnánuð baf'a því selzt 308 hlutabréf en alls cru sebl 280 af ]>eim 400 bréfum sem ú.: voru boðin. Þessi árangur (3r ineð ágæíuin, en nú ríóur á að hraða sölu þcirra 320 bréfa sem eftir eru. Lesendur Þjóðviljans! Minn- izt þess, hvað tíu ára barátta Þjóðviljans hefur fært íslenzkri alþýðu, íslenzkum framfaraöfl- um. Takið höndum saman um að Ijúka söfnuninni með sóma. Öll til starfa l'yrir Þjóðviljann! strókarnir stigu upp með geysihraða, hniklúðuát, lyftust, breyttu stöðugt um lögun og lit, lýstust því ofar sem dró, næstum hvítir að sjá efst. Flogið var í fimm hringi í 4 —5 km. f'jariægð norðan við gosmökkinn. Fjallið var svo hulið gos- meldii að ekki var gott að sjá hvar aðalgosið var, en hraun- tunga sást streyma nörðaustur af Hekluöxl innri og önnur aust ur frá i jallinu norSanyerðu. Yf ir þeini lá rauðbrúiin reykur. Þegar flogið var forsælumeg- in við gosmökkinn var hann ,’íða biksvartui að sjá og neð- arlega í vesturhlíðinni sáust jiu hvoru rauoar eldsúlur WR.jast upp, en víðsvogar ur fjailið stigu upp hvítir gwí'u- mekkir, sennilega frá snjá c. hefnr bráðnað, og bar c.öidií grjótfiugið vel við þá, þegai heljárbjörg þeytíust í gcysihæS sundruðust og rlgndi niður yfi’ fjallið. Um umfang mökksins geta menn nökkuð dærnt af með- fylgjandi myndum. Þegar flogið var austur fyr- ir norðurenda Heklu sást hvern ig landið suður af var svart af öskufalli. Döíikar tungur eftir vatnshlaup sáust víðsvegar frá Framh. á 8. síðu Eftlr hundrað og tveggja ára hvíld tók Kekla að gjósa um kl.,7 í gær-, morgun. Um 10 mín. fyrir kl. 7 fannst mikill jarðskjálftakippur austur á Landi og þegar að var gáð sást reykjarmökkur stíga upp úr Heklu og eftir skamma stund var f jallið hulið gosmekki. Dynkur mikill varð um sama leyti og gosið hófst og heyrðist hann alla leið vestur í Bolungavík,, norður í Mý- vatnssveit og austur á Hustfirði. eða næstum því um land allt. Jarðfræðingar, fréttamenn o. fl. flugu austur um kl. 10,30 f. h. í gær- dag og steig þá gosmökkurinn í ca. 10—12 km. hæð og tveir hraunstraumar runnu niður fjallið, annar norðaustur af Hekluöxl innri, en hinn ausfur frá norðanverðu fjallinu. Auk þess sást eldur neðarlega í hlíðinni vesfan megin og reykur í hlíðinni að norðan. Fram eftir degi í gær rigndi yfir ailt til Vestmannaeyja miklu aí gos- efnum. Bimmt var í lofti þar sem mökkinn har yfir sem um nótt væri. » í gærkvöld fréttist frá ásólfsstöðum að gosið héldi &k&m með vaxandi afli, sprengingar og drunur væru meiri en fyrr um daginn, eMgígunum virt- ist f jöiga og f jallið væri orðið nær autt. Jarðfræðingar ielja að þetta muni vera eitt af stærstu gosum Heklu, en mesta gos hennar hófst 1766 og stóð það á þriðja ár. Snemma eins fegursta morg- i heiðblár himinn og sólglitað uns vetrarins barst fréttin um j landið þakið snjó — framundan að Hekla væri tekin að gjósa. j biksvartur gosveggur, Reykjar Hér fara á eftir nokkur frétta- atriði frá fyrsta gosdeginum. Á 6. tímanum vaknaði fólli í Kvígindsdal við mikla dynki. Á Hvallátrum heyrðust dynkir milli kl. 7 cg 8 í gærmorgun. Á Grænavatni í Mývatnssveit heyrðust dynkir kl. 5 til 10 mín. yfir 7. Um kl. 7 varo fólk á Raufarhöfn vart við lítinn jarc jarðskjálfakipp. I Grímsey heýrðust dynkir láust eftir kl. 7 í gærmorgun. Frá Bolungarvík hefur frctzi að dynkur hafi heyrzt þar í grend um líkt leyti eða ld. rúm- lega 7. Ólafur Iielgason á Helgu- stöðum við Reyðarfjörð heyrði þar þuugan dynk úr landátt eða vestri, 10 mín. fyrir kl. 7 í gærmorgun, og á eftir honum fyigdu margir smærri dynliir, eins og skothríð í fjarska. Jarðhræringa varð ekki vart þar austur frá. — Um ki. 7 heyrðist fjórir dynkir mjög greinilega í Stöðvarfirði. Öskuiailið í Múlakofi í Fljótshlíð byrjaði Ö3kufallið kl. 7,30 í gærmorg- un og hélzt fram yfir hádegi, en þá tók að birta upp. Ösku- lagið þar var um 3 þuml. Með- Framliakl á 8. síðu* Mynd þessi sem sýnir gosmökk inn frá Heklu, var tekin í flugferð fréttamannanna og jarð^i fræðinganna í gærmorgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.