Þjóðviljinn - 30.03.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.03.1947, Blaðsíða 5
Sunnudgaur 30. marz 1947 ÞJÓÐVILJINN HEKLUG 1104. „Eldsuppkoma hin fyrsta í Heklufelli" (Annales regii). ' „Anno 1106 sandfallsvetur hinn mikli...... Eldsuppkoma í Heklu fjalli fyrsta sinni“ (Oddverja ann áll). Annálana greinir á um ár- talið. 1158. „Eldur annar í Heklufelli" (A. regii). Aðrir annálar geta Hekluelds 1157. _ ' 1206 „Eldur hinn Heklufelli" (A. regii). 1222. „Eldur hinn Heklufelli“ (A. regii). „Sól rauð‘ (Annales Reseniani). 1294 „Eldur hinn Heklufelli með svo miklum mætti og landskjálfta, að víða í Fljóts hlíð og Rangárvollum og svo fyrir utan Þjórsá sprakk jörð. Og mörg hús féllu af landskjálfían- um, og týndust menn. Ganga mátti þurrum fæti ýfir Rangá af vikjarfalli. Víða í lónum og þar, sem af kastaði straumnum, í þriðji í fjórði í Sól rai fimmti Til þessa hafa farið sögur af 22’ gösum í Heklu eða nágrenni hennar, hið fyrsta 1104 en hið síðasta 1913. I liiimi inerku bók Guðmimdar Kjar-tanssonar jarðfræð- ings um Heklu er stutt skrá um gosin og er hún birt hér r á eftir. falli eyddíst byggð í Þjórsárddl — Áðrár heimildir telja og víðar í uppsveitum Árnes- gos þetta hafa orðið 1439 ,og enn sýslu. ’ aðrar 1440. ' 1341. „Kom Upp eldur í Heklu-, 1510. '25. júlí hófst Heldugos felli með óári og öskufalli, og með • landskjálfta og ægilegu eyddust margar. byggðir. Myrkur grjótkasti um Landsveit, Rangár- svo' mikið um daga sem um næt- velli. Holt og langt út í Árnes- Ur á vetur“ (A. regii). — „..... sýslu. Steinar komu . niður .á Tók askan í ökla.undir Eyjafjöll Vörðufellif á Skeiðum, og einn um“ (Skálhoíls annálar). — drap mann úti í Skáliholti, 45 km : ..... : sauðfé* og nautfénaður frá' HeklU/ Annar maður dauð- dó mest um Rangárvöllu, og rot'aðist austur í Landsveit, og' eyddi nálega-» fimm hreppa“ enn að'rir meiddust. (Lögm. a.). —• *.... Dunur um Í554. í lok maímánaðar kom allt ’ land, sem* hiá væri. Ösku- upp eldur skammt frá Heklu og fall um Borgarfjörð og Skaga, stóð sex vikur. Öskufall var ekki Þjórsá var svo þykkt vikurin, að ; svo að fénaður féll af, og hver- til skaðá, en snarpir og tíðir jarð fal ána. ovo sögðu og kaupmenn, j vetna þar í milli. Menn fóru til skjálftar. er hingað komu um sumarið eft- j fjallsins, þar sém uppvarpið var, 1578. Lítið Heklugos í nóvem- ir, að þessum megin Færeýja og heyrðist béim bjargi stóru ibermánuði. Bæir hrundu af jarð- voru viða svartir flakar á sjón-|væpi kastað innan um f jalíið. j skjtálfta úti í Ölfusi. um af vikrinni .....“ (Oddv. a.).! p,eim sýndist ftlglar fljúga í eldin 1 1597. 3. janúar komu upp eldur Úti í Árnessýslu urðu breytingar á hverum. M. a. „komu upp hver- ir stórir" hjá'Haukadal, en aðrir hurfu. 14 gígar sáust gjósa samtímis. : um Heklu, að hún væri-með öflu 1725. 2 apríl sást gjósa upp eldur kulnuð og gysi ekki framar. Gos i Heklu og beggja vegna við þetta stóð sjö márraði, en var hana, alls á 9—11 stöðum. . þó eitt af hinum mimíi og mein- 1728. Sást eldur í hrauninu 1 lausari Heklugosum. Schythe lýs- vestur af Heklu, en aðeins þrjá ir því allnákvæmiega í Heklu- daga. j ibók sinni og fei j'ar einkumi eftir frásögnum og dagbókurht sjónarvotta, eh einnig rannsókn- á verksummerkjuni 1766. Að morgni 5. apríl hófst i stórgos í Heklu og stóð méð litl- , um sínum um hvildum fram í apralmánuð • 1768. Um þetta gos eru til all-j^1'^ e^*r' nákvæmar skýrsTur, skrifaðar af j Að morgni 2. septúmber var sjónarvottum, og er þar rakin | Hekla hulin skýjaþykkni. Um kL saga þess frá upphafi til enda. j 9 árdegis heyfðust tíðá úm Rang En hér skal aðeins drepið á fátt j árvallasýslu og Árr. essýslu drun- eitt. — Nóttina áður en gosið j ur ög undirgangur 5 áú'stri, og • byrjaði fundu menn snarpa jarð-j fylgdu því dálitlar .‘láréhrœringar. skjálftakippi, og litlu síðar hófst \ sama bili sló ’blásvörtum mjór svartur gosmökkur hátt í myrkva á austurlöftið. En brátt loft upp úr fjallinu og lagði til rofaði til aftur, ög var þá ekki 1300. „Eldsuppkoma í Heklu- felli með svo miklu afli, að fjall- ið rifnaði svo að sjá mun mega meðan ísland er byggt. í þeim 1389—90. eldi léku laus björg stór sem kol j Þessu g°sl- á afli, svo að af þeirra sam- komu urðu brestir svo stórir, að heyrði norður um land og víða annars staðar. Þaðan fló vikur svo mikil á bæinn í Næfurholti, að brann þak af húsum. Vindur var af landsuðri, sá er bar norð- ur yfir landið sand svo þykkv- an“, að myrkt varð norðan lands milli Vatnsskarðs og Öxarfjarð- arheiðar. Slíkt. var betta myrkur, „að enginn maður vissi, hvort var nótt eður dagur úti né inni, meðan niður rigndi sandinum á jörðina, og huldi svo alla jörð- ina af sandinum. " Annan aag eftir - fauk svo sandurinn, að menn fátu trautt leið sína í su.n- um, . bæði smáir og stórir, ineð j í Ijeklu með miklum ofsa og stóð ýmsum látum. Hugðu menn vera fr^m í marzmánuð, en rauk enn sálir. Hvítasalt svo mikið lá þar j ýr fjallinu í júLí. Hekla sýndist umhverfis opnuna, að klyfja j öll í báli, og töldu menn 18 eld- mátti hesta af- og' brennusteini" j stróka upp úr henni. Aska féll (Flateyjar anníáll). — Þorvald-; um mesíán hlúta lands. Snarpir ur Thoroddsen- taldi sennilégt, jai*ðskjálftakippir fundust í Ská- að Þjórsárdalur hefði eyðzt í holti í byrjun gossins, og um vor- I ! ið hruri'du bæir af jarðskjálfta „Eldsuppkoma í j í Ölfusi. norðvesturs. Tók þá að rigna grjóti, vikri og ösku um næstu sveitir. T. d. kom niður vikur- flikki, sem var 2 m að ummáli, í 15 km fjarlægð frá Heklu, og í 22 km fjarlægð steinn, sem vó 1.75 kg. Öskufallið eyddi 5 bæi í Landsveit og nokkra í uppsveit. úm Árnessýslu. Mikil spjöll urðu á afréttum Rangæinga. Hlaup kom í Ytri-Rangá, og bæði hún og Þjórsá báru kynstur af vikri til sjávar. Fám dögum eftir að gosið hófst, rann hraunflóð tii suðvesturs frá Heklu i stefnu á Geldingafell. Síðar hefur það hraun stækkað að miklum mun og önnur kvisl þess runnið fram austar. Þá má enn fremur telja fullvíst, að í þessu gosi — senni- um að villast, hvá'ð var á seiði. Hekla sást nú ölj og gaus eldi hátt á loft í tvt-unur stöðum.. Annað gosið kom upp bfarlega í vestanverðu fjallinú, og 'streymdi þaðan eldflóð ofan hliðina, en. hitt stóð upp úr háfjallinu, og lagði þaðan svartan ;nókk til aust urs og suðaustui';. ‘Þe'nna dag gerði ákaft öskuíaihaustúrí Skaft ártungu og Síðu, &vo að þar várð svartamyrkúr um ’hádegið. Þá. kom einnig hlaup í Ýtri-Rangá: og vöxtur ií Ma'rkárfljót. — Fram undir lok nóv— embermánaðar gaús Hekla'í sifellu, og lagði öskumökkinn -• íL ýmsar áttir eftir vindstöðu; eu til allra heilla mest iiin og aust- ur yfir óbyggðir. Aústurjöklar- lega eftir miðjan september 1766 j urgu svartir af össkú, og stór— Heklufelli með svo miklum undr | 1619. Um sumarið kom upp _hafi runnið bæði Hringlanda-1 spjöll ur8u á afréttum Rant um, að dunur og bresti heyrði j eldur í Heklu með skaðræðis j hraun og sll- af • inga og Landmanna. Öskumökli- —! urinn sást oft greinik-.ga úr hraunið austur um allt land. Tók af tvo bæi, | öskufalli, og fylgdi því myrkur j Hekluöxl hinni innri_ Skarð ogTjaldástaði" (Lögm. a.).j noj-ðan lands. í Bárðardal og víð-| ofs. gossins var feikileg- j Reykjavik. 9. nov. var • hamv — eyddust Skarð og Tjalda ; ar varð að hætta slætti í viku. fyrstu vikurnar, og sáu merm hærri en nokkru sinni öðfu i staðír af bruna. Var svó mikið Aska barst allt til Færeyja °S j allf að lg eidstólpa í einu upp þessu gosi 0g náði ::-á 4370 m upp- úr fjallinu. Síðan dró heldur úrj af Heklutindi„ sanikvæmt nvtT- gosinu, og urðu jafnvel alger hlé ingU Björns Gunnlaugssonar. ElcV vikrakast, að hest sló til bana. Noregs. Öskufall svo mikið, að margur fén ■ 1636. Hekla tók að gjósa 8. aður' dó af. Færði sig rásin elds- uppkomunnar úr sjálfu fjallinu og i skógana litlu fyrir oían maí og; var að allt sumarið. Eldur inn kom upp i mörgum stöðum. Öskufall lolli grasbresti og fjár- Skarð og kom þar upp með svo j felli. miklum býsnum, að þar urðu eftir tvö fjöll og gjá í milli. Kom upp eldurinn á fyrra ári, en slokn aði á þessu. Urðu þar í nándir dögum saman. 21. apríl mældist1 straumar sáust be'ijá 1 breytileg- gosmökkurinn 5 km hár, en varð j um rasum ofan vcsturbrekki* oft hærri. Aska féll því nær um HekiU) en fyrir veðan þandist land allt, og í nærsveitum Heklu hraunhafið út og mjakaði-st á- 1693. 13. febrúar hófst eitt hið \ hrundU bæir af jarðskjólítum.; fram j stefnu á (Gamla-)Næfur- um stöðum. Þessa tvo daga þorðu lá90). — Svo’sem bent var a menn eigi á sjó róa fyrir myrkri“ , framar í þessari bók, geta fjöll- æj’ilegasta Heklugos, sem sogur j— Árið eftir 1767, lá eldurinn hoU 23. sepb flýði fólkið bæinnog fara af. Gaus fyrst upp ösku-1 niðri allan febrúarmánuð og flutti hurt með sér fénaðinn og mökkur með braki og brestum j fram yfir miðjan marz. Þá gaus ' aiit iausiegt úr húsurium. 14. nóv- hverar og heit' vötn“» (Flat. ,a„ j 0g: óskaplegri grjót- og vikurhrið , hann upp aftur í norðanverðu' emher hafði hraunið umkringfe, urri Landsveit, Þjórsárdal, ofan- ; fjauinu með meiri ofsa en nokkru Melfell og tók nú að troöast fram- verða Hreppa og Biskupstungur. sinni áður. Fylgdi því ógnarleg- um git þæjarlæk.iarins sunnair ur hávaði, og var um hríð að, yið fl-mið j Næfurholti. 19. nóv. sveitum, én flestir þeirra byggð- sja sem ant fjallið stæði í ljós- j var það komið fram úr gilkj. U ust upp aftur síðar. Steinar á j um ]0ga. Síðar, um vorið °g j inum mður. á jafnsióttu, mjög ná- nú, urnar skaplegri og hlé á milli. j en hefur þó siðar rojakazt örlitlu Frá ágústlokum og fram í mai'z- j lengra. Um þessai mundir var mánuð veturinn eftir, 1768. Hæfurholtsbærmn riiinn og hef- mátti .heita hlé á gosum, en rauk | up aldrei siðan verið byggður (Lögmanns annáll). — Gos þetta 1 irj tvö í skógunum litlu fyrir | Eyjldust þegar 18 bæir í þessum hófst 10. Júlí’og stóð' því nær 12 ofan Skarð várt verið önnur mánuði. Því fyigdu landskjálftar' ep Rauðubjallar milli Geldinga- á Suðurlandi, og 'féll í þeim, fjalla og Trippafjalla, enda er, stærð við hús féllu niður mílu j framan af sumri, urðu goshrin- j lægt þvi sem þag endar bærinn í Skarði hinu eysfra. j Ijóst af staðíráttum, að þaðan hef !«vegar frá ' f jallinu,' og nálægt Af öskufallinu hlauzt hallæiú og j ur hraun flætt um þær 'slóðir, ‘ Skarfarieái á Landi, 15 km frá manndauði n'orðan lands. -— Sig- er bæirnir Skarð ' eystra og j Heklu, kom niður glóandi steinn, urður Þórarinsson hefur lcomizt Tjaldstaðir hafa verið. • nokkurra faðma að umrnáli, og að þeirri niðurstöðu af öskul.aga- Hér þrýtur hina gömlu ann- sprakk súndur i mola í fallinu. rannsóknum sínum, að í þessum ! ála, og um næstu tvær aldir eru Heklueldi hafi gosið hvítum vikri; miklu lakari heimildir um Heklu- og þá hafi myndazt „efra ljósa, elda. þó úr fjallinu öðru hvoru. 1 ,!pp aftur á sama stað — í nóv- marz og apríl sást Hekla enn! em;beriok id eldunnn niðri þrjá gjósa „reyk um daga og eldi 11111 daga. ’ En allan deseníbemnánUð nætur“. Loks í maímánuði var gaus eidi og ösku í ijalMnu, stund gosinu slotað að fullu, en í lok; um dkaft) en hægði á milli . — Ollu þessu fylgdu snarpir . jarð- skjálftakippir, þrumur, eldingar og hélliei'úrir. í byrjun þessa lagið“, sem rekia má í jarðvegi! 1434. Um þessar mundir er | g0ss telur Daði Halldórsson Litlu víða um Norðurland. Miðháiendið getið Heklugoss, er eytt 'hafi' 18 JHekiu hafa ’sprungið í loft upp. j,hans fundust, enn jarðskjálfta-' Bítir áratnótin sást oft illa HH og uppsveitir Rangárvallasýslu bæi á einum mörgni, meðalþeirra ; Gosið hélzt fram í miðjan sept., j kippir í nágrenni Hekiu. i Heklu fyrir þykkviðri, en hún og Árnessýslu, erþ fer þykknandi Skarð eystra ög Dagverðarnes. með miklum ofsa og öskufalli j 1845. Síðasta gos, sem uop hef-; virtist gjósa með nrjög stuttun* og verður að sama skapi stór-1 Fn hér mun' eitthvað málum j framan af, en dró heldur úr, ur komið í Heklu sjálfri, hófst! hviidum fram til Zfi. marz 1816. gervara í átt til Heklu. blandað, þvi að Skarð varð und ! er á leið. Eldurinn kom upp á! 2. september 1845, eftir algera, öskufall varð mest i Landsveifc Bannsóknir Sigurðar leiða enn- ir hraunfióði 1389—’90 og hefur j mörgum stöðum í fiallinu, en var j Onvíld. allra Heklueldstöðva i 77 0g Etreppum, en asxan barst ehm fremur í ljós, að í þessu vikur- þar verið óbyggilegt siðan. J einna stöðugastur hæst á því|,ar. Héldu menn þá í nærsveit-! Framhald á 7 síðn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.