Þjóðviljinn - 30.03.1947, Qupperneq 7
Sunnudgaur 30. marz 1947
ÞJÓÐVILJINN
Faðir okkar og tcngdaí aön-,
ágúst Þérarinsson
andaðist að heimili sínu í Stykkishólmi aðfaranótt
27. þ. m.
Böm og tengdabörn.
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++<
2 menn geta fengið fasta atvinnu á verkstæði voru.
Einungis reglusamir menn koma til greina.
Cummibarðiim hi.
Sjávarborg við Skúlagötu, Reykjavík.
.++++++++++++++-!
J*. **-T«
•++++++++++++++++++++++++++++++++++++++-HH-+++++
Glæsileg kvöldskemmtvm í Sjálfstæðishúsinu 1.
apríl,' }>riðjudagskvöld kl. 9.
LISTDANS: Ungfrú Sigríður Ármann. Undirleik
annast: Fritz Weisshappel.
EINSÖNGUR: Nanna Egilsdóttir. Við hljóöfærið:
Dr. V. Urbantschitsch.
Kl. 10 verður dregið í happdrætti Hallveigarstaða.
Lárus Ingólfsson lýsir haþpdrættismununum.
DANS.
Hverjum aðgöngumiða fylgir 1 happdrættisseðill
og'gildir hann í senn í happdrætti Hallveigarstaða
\ og í happdrætti kvöldsins, en þar er vinningur
skreytý karfa með ýsisskonar góðgæti, þ. á. m.
. kampavínsflaska.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl.
4, mánudag.
Fjáröflunarnefnd Hailveigarstaða.
•++++++++•!•++++++++++++++++++++++++++++++++++++
I-++++++++++++++++++++++-H-+++++++-H-++^-++++++++++->
StáEka óskast
ý. í borðstofuna í Kleppsspítalanum. — Upplýsingar ••
: hjá ráðskonunni, sími 3099, og hjá skrifstofu ríkis- ;;
+ spítalanna, sími 1765.
Fyrri Ueklugos
Framhald af 5. síðu
ig norður um land, og Reykjavík
fór ekki með öilu varhluta af
henni. Eeldflóð steyptust enn öðru
hvoru ofan úr Heklu og bættust
íj hraunhafið fyrir neðan. En það
var þá .mjög tekið að storkna og
hætt að breiðast út. Jarðskjálfta-
kippir fundust nokkrum sinnum
í nærsveitum. í lok marzmánaðar
dró fjög úr gosinu. 10. apríl
sást eldur í fjallinu síðasta sinni,
og má heita að þá væri gosinu
lokið. Um vorið og sumarið eftir
lagði þó mikla hviíta gufu., upp
úr gígum Heklu, .einkum fremra
stóra gignum og við og við rauk
þar upp öskublandinn mökkur.
Hvíta gufan sást öðru hvoru
neðan úr sveitum fram í janúar
mánuð 1847.
1878. 27. febrúar, nálægt nóni,
k.om upp eldur þar, sem nú heitir
Nýjahraun, milli Krakatinds og
Krókagiljaöldu. Gosið stóð fram
í maímánuð og sást stundum
úr Reykjavík. Þetta var lítið
Heklugos og sérstaklega mein-
laust. í byrjun þess gengu að
vísu jarðskjálftar um allt Suð-
vesturland, en ollu ’.itlu eða engu
tjóni. Einnig breiddist hraunið
(Nýja hraun) um allstórt svæði,
en eingöngu gróðursnautt og ó-
nýtt land. Öskufall var mjög ó-
verulegt nema á litlu svæði á
öræfunum hið næsta gosstöðvun-
um.
1913. Aðfaranótt 25. apríl vökn
uðu menn váða í Rangárvaila-
sýslu og Árnessý^lu við þráláta
jarðskjálftakippi sem fundust
einnig í Reykjavík, en voru
yíirleitt hægir.' 1 birtingu sást,
að eldur var kominn upp skammt
austur af Heklu, og síðar um dag
inn sást annar eldur nokkru
norðar og austar. Aðrar gos-
stöðvarnar voru undir Munda-
felli, hinar á Lamtoafit. Munda-
fellseldurinn mun hafa k-omið
upp fyrr, og stóð hann aðeins
fáeina daga. En á Lambafit gaus
fram i miðjan maímánuð. Þetta
voru smágos eins og næsta Heldu
gos á undan. Frá báðum eldstöðv
unum að samanlögðu rann öllu
min'na hraun en 1878, og ösku-
fall mun hafa verið svipað. Hið
eina verulega tjón af völdum
þessa síðasta Heklugoss var, að
áningarstaðinn góða, Lambafit
1 ++-:-t-++-H-l"l"I"I"I"l"H"I"I"!»I-!"I-H"H-H"H"I"I"H-H"I"H-H"l-I-l'-H-J
STUDEBAKER
Studebaker verksmiðjurnar geta nú afgreitt vöru-
bíla með 30 daga fyrirvara.
Þeir, sem innflutningsleyfi hafa ættu að tala við
mig sem fyrst.
Egill Vilhjálmsson.
+-H"H-++-9++++-l"I"l"I"I-H-++++-!-++++-l"I"l"I"l"I-+-I„H"I-I-i-++++-H"l"
í apríl 1947
verður skrifstofa kirkjugarðanna í Reykjavík flutt
í hið nýja skrifstofuhús fyrir ofan útfararkapelluna
í Fossvogi.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin alla virka
daga kl. 10—12 og 14—15, á laugardögum þó að-
eins kl. 10—12, sími skrifstofunnar er 7712.
Kirkjugarðsstjórnin í Reykjavík.
K. Zímsen.
9+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Kirkjygarðurinn í Fossvogi.
; ~ Frá og með 1. apríl 1947 verður ganghliðinu á
; austurgirðingunni lokað kl. 17 alla virka daga vik-
; unnar nema á laugardögum kl. 12. Á suimudögum
: verðar hliðið ekki opnað. Jafnframt þessu verður
; opi .að ganghlið á norðurgirðingunni og geiigið um +
:- það frá kapellulóðinni. Verður það hlið opið alla J
; daga vikunnar og umgangur um kirkjugarðinn í
: frjáls eftir sömu reglum og gilt hafa. t
; Kirkjugarðsstjórnin í Reykjavík.
K. Zíinsen.
+++++•
!l
býður Verkakvennafélagið Framsókn bæjarbúum
upp á, sunnudaginn 30. marz kl. 2,30 í Breiofirð-
ingabúð.
Á borðið verður hlaðið ýmsu góðgæti svo sem
seiddu rúgbrauði og hangikjöti, pönnukökkum með
rjóma og margt fleira, sem of langt yrði upp að
telja.
I Breiðfirðingabnð drekka allir eftirmiðdagskaffi.
Með því styrkið þið gott málefni.
KI. 5, upplestur HMLEtÓli EIIIM LMhgss j..........-......
Ölium heimill aðgangur meðan húsrúm leyíir. Aðgongumiðar seidir. við mnganginn> og gilda þeir sem
happdrættismiðar um 20 listaverk, sem eru ,á sýningunni. ....
Skegið vexðuK á isiiðvlkudag. (Ath. að dreigið. verour aðeins úr seiduiír fíílðttm.
Þeir sem hafa miða til sölu eru beðnir að gera skil fyrir þriðjudagskvÖld.