Þjóðviljinn - 11.04.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Föstudagur 11. apríl 1947 81. tölublad FLOKKURINN Þeir, sem ekki hafa gert skil fyrir happdrættismiðum Þjóðviljans eru vinsamlega beðnir að gera það í dag í skrifstofu Sósíalistafélags- ins, Þórsgötu 1. Greiðið flokksgjald ykkar skilvíslega, gjalddagi var 1. april. Tekj iiöfhinarlmðir OSVIFIN ÁRÁS Á Frtimvörp um gífurlegar íollaiiækkssnir. sem þýða 30—40 mifil|öna kr. álögur á alþýðu keyrð gegnum Afiþingi á einum degi Verhnlwfðshreyiingin eerður að yera eíðttehar ráðstafanir til að mæta þessari árás afturhaldsins á lífskjör almenninys h <kil dsalasí j érna r i n nar ALÞÝÐU LANDSINS Einar Olgeirsson benti á að sinna. Þetta er gert án þess að með tekjuöflunarfrumvörpum nokkur ráðstöfun sé gerð til að þessum hefði „fyrsta stjórnin1 skattjeggja óhófsgróða heild- sem Alþýðuflokkurinn myndar“, sala og annarra braskara. Hér er markað stefnu sína í dýrtíðarmál um, framkvæmdin byrjaði með vegið í sama knérunn og oft áður, reynt að leysa liið svokall- því að leggja 30—40 millj. króna j aða dýrtíðarvandamál á kostnað „Fyrsta stjórnin sem Alþýðuflokkurinn mynd- ar" hefur nú lagt fram fjáröflunartillögur sínar, og sýna þær betur en flest annað algert úrræðaleysi stjórnarinnar að finna nokkra raunhæfa Iausn á vandamálunum, og eru samtímis ósvífin árás á laun- þega og alla alþýðu landsins. „Úrræðin" eru stórfelld hækkun á vörumagns- folli, verðtolli, bílaskatti og gjaidi af innlendum tollvörutegundum, og segir stjórnin að hækkunin nemi 30—40 milljónum króna það sem eftir er ársins 1947. lafnframt ætlar stjórnin að halda vísi- tölunni óbreyttri, svo hin mikla verðhækkun, sem af þessum ráðstöfunum verður, bitnar bótalaust á lasnþegum. Þingmenn Sósíalistaflokksins lögðust af alefli gegn frumvörpunum og sýndu fram á hver óhæfa væri að grípa til þessara ráða en snerta ekki við éhófsgróða íteildsala og annarra braskara. Ráðherr- arnir voru í fyrstu allhreyknir af frumvörpunum, en síðar í umræðunum var risið á Jóhanni Jósefs- syni, fjármálaráðherranum sem ber frumvörpin fram, ekki hærra en svo að hann játaði að þau væru „bráðabirgðaúrræði, vandræðaúrræði og örþrifaúr- ræði". Fundir héldu áfram í nótt þegar blaðið fór í pressuna og var geri ráð fyrir að þeim yrði haldið á- fram þar til frumvörpin öll væru afgreidd sem lög. 1939> sé stórfölsuð, og litill mæli.;iað stefnt væri að því að gera í gær lagði ríkisstjórnin fram um bifreiðaskatt, benzinskatt og kvarði á þarfirnar nú, er lífs- fjögur lagafrumvörp, frumvarp gúmmískatt. Vörumagnstoliurinn; kjör almennings hafi batnað og Formaður Fram sóknarflokksins virðist vera lít- ólögur á alþýðu manna! Látíð væri í veðri vaka að halda ætti niðri vísitölunni, en toein afleiðing af ráðstöfunum rik isstjórnarinnar væri sú að vísi- talan liækkaði og hefði t. d. tóbakshækkunin orðið til þess að- hækka vísitöluna um Ivö stig. Þegar þessar afleiðingár kæmu fram, vrði svo að leggja á nýjar álögur til að mæta hækkuninni. með þessu væri komið út í verstu ihringavitleysu. Með ráðstöfunum stjórnarinnar alþýðunnar, en hlífa gróðastétt- um landsins. Óhófsgróði braskaranna ósnertur Einar tók dæmi um óhófsgróða þann sem heildsalar og braskar- ar hefðu, t. d. af bílainnflutningi. Hægt hefði verið fyrir rík- issjóð að fá miklar tekjur með því að taka í sínar hendur inn- flutning nokkurra gróðamestu vöruflokkanna, með því að skatt leggja óhófsneyzlu hinna nýríku, væri þvi skipulögð hækkun á dýr ^ t_ d þjóðnýta kvikmy:nda. tíðinni í landinu, og þar sem jafnframt ætti að halda vísitöl- unni óbreyttri, væru þessar ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar bein árás á launastéttir landsins og alla alþýðu. Einar benti á að vísitalan, sem væri miðuð við brýnustu þarfir verkamannafjölskyldna árið rekstur. Eitthvað af þessu, eða all^ þetta, hefði átt að reyna áð- ur en gripið var til þess að leggja 30—40 millj. kr. byrði á al- þýðu. Einar sýndi f-ram á hvernig ráðstafanir ríkisstjórnarinnar til aukningar dýrtiðarinnar hlytu að bitna á atvinnuvegunum, og Við umræður um tekjuöfluu arfrumvörpin í efri deild lýsti Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins yfir, að liann teldi sér ekki fært að sitja á Alþingi til þingloka, án þess að prófa hvort ekki væri vilji til að breyta um stefnu í fjármálum. Hann mundi að vísu láta þessi frumvörp fljóta afskiptalítið, e. t. v. greiða þeim atkvæði. Hann legði ekki kapp á að fella þessa stjórn, mcðan ekkj væri önnur stjórn að taka við. dýrtfíðarmálin að enn harðari hnút en þau væru nú. Það væri ekki hægt að halda lengur áfram á þessari braut nema sem stríðs Framhald á 7. síöu. um 200% hækkun á vörumagns- og verðtollurinri ná til allra vöru tolli, 65% hækkun á verðtolli og tegunda nema kaffis, korns, 100% hækkun á gjaldi á mjöls og gijóna, sykurs, áfengis, imilenduni tollvörum, frumvarp tóbaks, salts, kola og olíu — og mun hafa stórvægilegar verð- hækkanir i för með sér. í grein argerð segh- að ..verðhækkunun- FuEltrúaráðs- fundur í kvöld Fulltrúaráðsfundur verka- Iýðsfélaganna í Reykjavik verður haldinn í dag að Þórs- götu 1, og hefst hann kl. 8,30 e. h. Tilkynnt hefur verið að fundurinn ræði undirbúning hátíðahaldanna 1. maí, skýrslu um málsókn fulltrúaráðsins og Rauðhólaskálann. Auk hinna auglýstu dagskrárliða mun að sjálfsogðu verða rætt um hin nýju tollahækkunarfrumvörp er ríkisstjómin hefur lagt fyr ir Alþingi. kröfur til sæmilegra lífskjara aukizt. Nú þegar séu mikil út- gjöld, sem ekki f-áist vísitöluupp ■bót á, eins og húsaleiga. Þegar ofan á þessa fölsun vísitölunnar ' bættist að stórhækka ætti tolla I i á nauðsynjavörum, ón þess að j Verkalýðssamtökin hljóta að gera sínar ráðstafanir til varnar um ... verði varið til að greiða verðhækkun sem af því fylgdi niður verð á Iielztu na,uðsynja- vorum þegum og allri aiþýðu. Alþýðan lætur ekki I umræðunum um tollahækkunarfrv. í efri deild lýsti kæmi tram í vísitölunni, þýddi Brynjólfur Bjarnason j fir því að Iiann teldi algerlega óvið- það alvarlega árás á hendur laun t eigandi að slík frumvörp væru lögð fram og tekin fj rir með afbrigðum og þau afgreidd í flýti. Hér væri um gífurlegar tollahækkanir að ræða, er valda mundi stórkostlegum hækkunum vöruverðs. Með þessum ráðstöfunum ykist dýrtíðin en vísitalan stæði í stað, en það ]>ýddi skerðiugu á lífskjörum allra launamanna og annarra sem lifa á vinnu sinni. Hér væri að koma fram það sem Sósíalistaflokkurinn spáði þegar ríkisstjórnin tók við. MEÐ ÞESSUM FRIJM- VÖRPUM ER IIANZKANUM KASTAÐ OG HEÍÓTA VERKALÝHSSAMTÖKIN AÐ GERA SÍNAR EÁÐSTA.F- töluðu auk róðherranna Einar^ hækka laun sín. Með tillögum | ANIjj TIL VARNAR ÞEJIRRI ÁRÁS SEM NÚ ER GEEÐ Olgeirsson. Sigfús Sigurhjartar-; ríkisstjói-narinnar er verið :lð ! \ I ÍI SKÍÖR AI ÞÝÐU I neðri deild var lagt fram frumvarp um hækkun á aðflutn- ingsgjöldum og frumvarp um breytingar á tollskrá. í -efri deild | voru frv. um gjald af inniendum bjÓða. SCl' Slíkt tollvörutegundum og frv. um bif- [ ., , Gera menn ráð fyrir að laun- reiðaskatt. I þegar landsins láti bjóða sér það, í neðri deild fóru fundir allt að rýrð séu lífskjör þeirra. stór- fram á kvöld í fvrstu umræðu lega, án þess að verkalýðurinn írv. um áðflutningsgjöldin, og | reyni að fá uppbót með því að son, Gylfi Þ. Gíslason og H,.H- grímur Benediktsson. skora á verkalýðsfélög landsins • ' að hækka grunrikaup nieðlima

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.