Þjóðviljinn - 27.04.1947, Side 1
Fl^lkkiariisn
Frá Spila- og skákklúbbnum
Teflt verður mHii kl. 2—7
og spilað frá kl. 8—12 í dag,
að Þórsgötu 1.
12. árgangur.
Suimudagur 27. apríl 1947
Ö3. tölublað
TfÉo marsMllair gagnrýnir lieinisvalila«
stefnn Bandarík|ast|€arnar sem fiiann seg-
ir spifila saanland díágésfiavflifl og Cirikkfiands
Verkalýðsfélög
' A þingi skozku verkalýðsfélag-
aiina í Saint Andrews í fyrra-
dag munaði aðeins 8 atkv. að
sa-miþykkt væri ályktun, sem
kráfðist af brezku Verkamanna-
stjórninni gagngerðrar stefnu-
torcyii-ngar í utanríkismálum. Með
íillögunni voru greidd 158 afkv.
en 166 á móti.
X ályktuninni var þess krafizt,
að lirezka st.iÖmin ræki utanrík-
isstvfnu, sem styddi frið og fram
farir í heiminumm og hætti að
styðja bandaríska auðvaldið.
Tító marskálkur, forsætisráðherra Júgóslavíu
! hefur átt viðtal við bandarískan blaðamann, og hef-
ur júgóslavneska fréttastofan birt viðtalið.
Tító kvaðst ekki líta björtum augum á sambúð
Júgóslavíu við Grikkland og Tyrkland. Orsök þess
væri íhlutun Bandaríkjanna í löndum þessum.
Tító sagði að Bandaríkin befðu seinustu árin
seilzt til valda í Evrópu og notað tilbúna kommún-
istagrýlu til að koma fram heimsvaldafyrirætlun-
um sínum.
Tító kvað Bandaríkjastjórn
haft við orð, að kæra Bretland
innaiilandsmálum en að vera
sífellt að hlutast til um mál
annarfa þjóða.
pnga srinda
oÍíiféEaga
TJ l rinríkisráðlherramir ákváðu
á rqinasta fundi sínum í Moskva
að skipa fjögurra manna nefnd,
er hefði aðsetur í Vín og fjallaði
um óútkljáð atriði friðarsamn-
ingsins við Austurríki.
Molotoff kvað Sovétríkin hafa
beðið svo mikið tjón af völdum
Þjóðverja í styrjöldinni að þau
gætu ekki fallizt á, að breytt
yrði ákvörðun Potsdamráðstefn-
unnar, um að þýzkar eignir í
Austurríki skyldu ganga upp í
stríðsskaðabætur. Kvað hann
brezk og bandarísk olíufélög og
auðhringa, er selt hefðu Þjóð-
verjum eignir sínar í Austurráki,
af frjálsum vilja, verða að bera
fram kröfur , á hendur Þýzka-
landi, en ekki Sovétríkjunum og
og öðrum Bandamönnum, ef þau
þættust eiga rétt á skaðaibótum
Bólnsótt í Mew York
Bólusóttarfaraldur hefur brot-
izt út í New York. Áður en Tru-
man forseti fór til borgarinnar
um síðustu helgi til að halda
ræðu var hann bólusettur í var-
úðarskyni.
Kæra Jágóslavar til SÞ?
Júgóslavneska stjórnin hefur
haft við orð, a, kæra Bretland
og Bandaríkin fyrir SÞ fyrir að
halda hlífiskildi yfir júgóslav-
neskum kvislingum og stríðs-
glæpamönnum.
Menn þessir flýðu til Italíu
þegar Þjóðverjar voru reknir
úr Júgóslavíu og hafa setið
þar í flóttamannabúður síðan,
en brezk og bandarísk hernáms
yfirvöld hafa þverskallazt við
að afhenda þá júgóslavnesk-
um yfirvöldum.
Nú hafa brezk yfirvöld loks
tilkynnt, að þau muni afhenda
júgóslavnesku stjórninni 9
stríðsglæpámenn, sem hingað
til hafa dvalið í flóttamanna-
búðum á ítalíu.
Witgnieifififl stjéritaí^fiokkaifliia
fiiaiid|ásaiiaélF til aé fefila fiifi-
fitlgiii* siisíafiisfia án ÉillfÉs tlfi á-
lits þeirra á efsii tlllagmaisna
Við atkvæðagreiðsluna um f járlögin í gær tóku stjórn-
arflokkarnir óskiptir á sig ábyrgð af niðurskurðlnum á
framlögum til verklegra framkvæmda og samþykktu auk
})ess heimild fyrir heildsalastjórnina „að fresta fjárfram-
lögum til framkvæmda, sem ekki eru bundnar I öðrum lög-
um en f járlögum, ef atvinnuástandið eða f járhagur r íkisins
gerir það nauðsyi.legt.“ Með þeirri afgreiðslu getur stjóm-
in haft að engu samþykktir, þingins um framlög til \ erk-
Iegra framkvæmda, ofan á þami niðurskurð sem samhykfct-
ur var.
Sósíalistar einir greiddu atkvæði gegn niðurskurðinum
og þessari heimikl. Ailar breytingartillögur þigmamia sós-
íalista voru felldar, og kom í Ijós í lok atkvæðagresðslunn-
ar, að stjórnin hafði handjárnað þingmenn s\o að ekki
mætti samþykkja nokkra tillögn frá emstökum þíngmönn-
um.
Vitneskja um þessa handjárn
un fékkst er það glopraðist út
VISIT
Sú vísitala sem nú er hálmstrá afturhaldsins í vömum
þess fyrir tollahækkununum má ineð réttu heita VÍSITALA
EYMDARINNAR. Hún er byggð á búreikningum frá því
herraus ári 1939 og miðuð við nokkrar verkamamia- og
sjómannafjölskyidur. Hún er miðuð við þann tíma, þegar
alþýða landsins varð að vega hvern skilding í hendi sér áð-
ur en honum var eytt, þegar almenningur hafði ekki efni
á að eignast þokkaleg klæði innansíökksmum eða búsá-
höld, þegar börn verkamanna urðu að ganga. um í ónýtiun
görmum, homð og kirtlaveiii, þegar fæðan var tros dag
eftir dag, nærlngarsnauð og af skornum skammti. Við þetta
1 ástand er vísitaían miðuð, það er kaupgeta verkamanna frá
þessum tíma sem er grundvöllur hennar.
i En það er margt breytt síð-
an það herrans ár 1939, og með
1 einbeittri baráttu hefur launa-
1 stéttunum tekizt að fá sæmileg
lífskjör á síðustu árum. Og ef
íslendingar eiga að verðskulda
heitið menningarþjóð á ókomn-
um árum þá verður að miða
lífskjör launastéttanna við þau
kjör sem þeim hefur tekizt að
fá nú en ekki ár ■eymdarinnar
fyrir stríð. I vísitölu eymdar-
innar eru engir innanstokksmun
ir taldir með, búsáhöld og fatn
aður af mjög skornum skammti,
aðeins fábreyttustu matvorur
og þannig mætti lengi telja.
Vegna þess að vísitalan er mið
uð við ár eymdarinnar hafa
tollahækkanirnar aðeins óveru-
leg álirif á vísitöluútreikning-
inn, af þeirri einföldu ástæðu
að flestar þær vörur sem tollur
er settur á. eru ekki taldar með
við útreikningirm. Þær vörur
voru ekki með í búreikningum
sjómanna og verkamanna ár
eymdarinnar 1939. Þess vegna
mun ríkissjóður aðeins þurfa að
greiða 6—7 milljónir til að
halda vísitölunni í skef jum, 'þótt
álögumar á almenning nemi 45
milljónum á ári.
Alþýðusamtökin munu beita
öllum mætti sínum til að koma
í veg fyrir að ár eymdarinnar
eigi eftir að endurtaka sig. En
hin nýja stjórn heildsalanna
leggur allt kapp á að stöðva
þróunina og snúa henni við. Og
Alþýðublaðið er það blað sem
dag eftir dag heldur því fram
að vísitala eymdarinnar sé í
alla staði eðlileg og sanngjörn
og veiti almenningi þá trygg-
ingu, sem hann eigi skilið. Hins
vegar þurfa hinir fávísu skrif-
finnar Alþýðublaðsins ekki að
halda því fram að það séu að-
eins sósíalistar sem vilja fá vísi
tölu velmegunarinnar í stað
vísitölu eymdarinnar. 1 „útsýn“
2. tbl. sem út kom 26. okt. 1945,
skrifaði hagfræðingur Alþýðu-
flokksins Jón Blöndal grein sem
nefnist ,,Er vísitalan rétt?“
Hann sýnir þar fram á með
skýrum rökum að vísitalan er
stórfölsuð og gefur enga hug-
! mynd um hina raunverulegu
I neyzlu almennings nú. í greinni
i segir m. a.: „Þótt búreikning-
■ arnir frá 1939—1940 geti verið
I nothæfur grundvöllur til að
reikna út verðlagsbreytingarn-
ar sem orðið hafa síðan, þá er
hitt jafn víst, að þéir cru álger-
lega ónothæfir íil þess að dæma
um, hver sé meðaineyzla al-
mennings af ýmsum nauðsynja
vöruni í dag.“ (leturbr. Þjóð-
viljans). Síðan rekur Jón Blön-
dal það ranglæti sem kemur
fram vegna hinnar fölsuðu vísi-
tölu eymdarinnar, og kemst að
þeirri niðurstöðu að hún sé a.
m. k. 37 stigum of lág. „Fyrir
launþega með 500 kr. grunn-
laun myndi þessi skekkja vísi-
Framhald á 3. síðu.
úr Gísla Jónssyni, að „átt hefði
að passa“ að engar tillögur ein
stakra þingmánha næðu fram.
að ganga. Játaði þá annar
stjórnarfylgismaðnr, Bernharð
Stefánsson, með sárum trega,
að hann hefði talið sig svo
bundinn .að hann hefði greitt at
kvæði gegn mörgum tillögum.
sem hann hefði viljað gréiða at-
kvæði með!
Aðeins tvær breytingartillög-
ur einstakra þingmanna voru
samþykktar. Annað var tillaga
frá Gylfa Þ. Gíslasyni, Gunnari
Thoroddsen, Ásmundi Sigurðs-
syni og Páli Zóphóníassvni, um
heimild fyrir ríkisstjórnina að
greiða málurunum Gunnlaugi Ó.
Scheving, Sigurði Sigurðssyni
og Freymóði Jöhannssyni 15
þúsund kr. byggingarstyrk
hverjum. Var hún samþykkt
með 26:15 atkv. Hin tillagan
var frá Emil Jónssyni og Stein-
| grími Steinþórssyni, að greiða
Gunnlaugi Kristmundssyni, fvrr
verandi sandgræðslustjóra, full
laun frá 1. apríl sl.
Allar tillögur sem fjárveit-
inganefnd og meirihluti fjvn.
báru fram, voru samþykktar.
Verður sagt nokkru nánar í
næsta hlaði frá atkvæðagreiðslu
um einstakar tillögur.
Brakku sig í hel á
1 fyrradag létust 25 menn í
Nurnberg á hernámssvæði
Bandaríkjamanna 1 Þýzkalandi
eftir að hafa drukkið frostvarn
arlög. Menn þessir voru fangar
I í bandarísku hermannafangelsi.