Þjóðviljinn - 27.04.1947, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1947, Síða 2
* 2 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. apríi 1947 tYÍYÍYÍ TJ AHNARBÍ ó IYÍYTV? Slmi 6485 Kossaleikur í (Kiss and Tell). iBráðfjörug amerísk gaman-j; ímynd. Shirley Temple Jerome Courtland. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9. t jliggur leiðinj Munið hluta- J Sala hefst kl. 11. Í]fUI‘HiþínBSU Itlii BÆRINN OKKAR eftir THORNTON WILDER Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Síðasta sinn. s.k i i Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld ! ' " kl. 10. Aðgöngum. frá kl. 6,30 e. h. Sími 3355. traniisscsM T * -5- er opm ega HHHHHl-lll^H-HHnnni-HHHHH-H-HHHHH- •H-H"I"H"H"I"H"l"H-4~}-i.4"H-H-4-H-H-i"H"H"H"M"H"í"I"H-H~H~h } Æ ~ ~ ' “ ' ---------------------------- ' I oi'loÍLfte 4» fer fram í dag kl. 2 e. k milli b ©g wass Komið og sjáið spennandi leik! I-i-H-M"M-H"I-H-I~H-;"H-4-4~H"l-H"l-H"I-!"I"I"I"I-4"I"!"i"I"I"H-4-4-4"H- ar! Krakka vantar strax til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði. ;; Gott kaup. Upplýsingar gefur Alexander Guðjóns- ^ son, Dvergasteini, Hafnarfirði. 4"i"i"l"I,4"I"l"I"H"l"i"i"I"l"i"H"t"i~i~i"H-4"HH"t-H"I"H"l-4"l"H-l"H"H"I"I -H-H"I-H"H-H"H'i"i "H I I I i 1 I I M I M H ■H-H-H-H-I-IvW-H-H S K A K Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Lesendum Skákdálksins* heíur fram til þessa ekki verið íþyngt með skákdæmum eða þrautum. Veldur þar tvennt; Prentsmiðja blaðsins á ekki ennþá tæki til mát — spegilmynd af fyrri mát-1 stöðunni! Og það er ekk allt búið enn: 1— Kd6 2. Be4 Kc6 3. Dc7 mát. Enn eru biskupamir, drottn að prenta stöðumyndir og rit- ingin og svarti kóngurinn á stjóri dálksins ber lítið skyn á beinni línu! Og öll eru mátin þessa hluti. hrein, enginn flóttareitur svarta ; jEn ,.hér um daginn rakst ég kóngsins er meira en einvaldað- grein um skákdæmi í bók Ed- ur. ward Laskers, Qhess for Fun! Að lokum kemur einn af klass and Chess for Blood, sem mig ^ dkurum taflsöguníiar en er ótrú- dauðlangar að stela glefsum úr lega lítið kunn. áður en við verðum dregnir inn í Bernarsamibandið. Hvítt: Dubois. hefði átt- rað 'Líða '■-eftir )nn - áð svartur hrókaði. 6. ---- h7—h6 7. Bg5—r4 ff7—g5 8. Bh4—g3 h6—h5! 9. Rf3xg5 Hvítur t^kur áskoruninni.. Stað- , an er óþægileg hvort eð er (9 h3 h4 10. Bh2 g4.eða 9. h4 Bg4) og þetta lítúr hreint ekki sem verst út. 9.--- h5—h4 10. Rg5xf7 h4xg3!! 11. Rf7xd8 Velur feitari bitann. 11. Rxh.8 tapar líka: 11. -— Bg4 13, Dd2 De7 og hótar Dh7. 11. — —r-/ Bc8—g4 Eí iavífur heíði séð fyrir, það sem k-oma skal; myndi hann senn.ilega Svart: Eteinitz hafa tekið þann kostinn að fórna Skákdæmið, segir Lasker, á greinilega heima á sviði listanna. Gerð þess er stjórnað af fagur- fræðlegum reglum, sem sameig-' inlegur smekkur hefur gert að föst.um lögmálum. Aðalregilan er sfpameytni í notkun efnis og afls og svo er það einnig mikilvægt atriði, að úrlausnin komi manni á óvænt, en hið óvænta er snar þáttur í öllu því sem orkar á fegurðar- kennd manns. Eftirfarandi dæmi sýnir regl- una um sparneytni: H. Weenink; Hvítt; Kd8—Db5—Bb3—Pf4 Svart: Kd6—Ba8—Pc7 Hvítur leikur og mátar í öðr- um leik. Ráðningn er 1. Dc4. Þessi leikur hótar Dxc7 mát. Temað er að hver einasta vörn svarts gegn þessari hótun hindrar vörn hans gegn eimhverju öðru máti. Til dæmis: Beri svartur biskupinn á milli 1.— Bc6 lokar hann leið inni fyrir peðinu og hvítur getur mátað með 2. Db4. Leiki svartur ■aftur á móti 1.— c7—c6 lokar hann línu biskupsins og tekur reit af kónginum svo að hvítur getur mátað með 2. Dd4. Þriðja tilbrigðið hindr-ar flótta svarta kóngsins; 1. — u7—c5. 2. Dc4—-e6 möt. Auk kóngsins hefur hvítur ekki nema fvo aðalmenn. Þetta nægír Weenink í þriú snotur til- brigði. Og hugmyndin í dæminu, sú að menn svarts loki leiðum hver fyrir öðrum á víxl, kemur oft fyrir í tefldu tafli. Frægt er þetta skákdæmi Sam Lloyds: Hvítt: Kd8—Da7—Bc3—-Bdl. Svart: Kd5 Hvítur mátar í þriðja leik. Fyrsti leikurinn er Bdl—t>3 skák. Venjulega er ekki skákað í fyrsta leik . skákdæmisins, því að þá hefur svartur að jafnaði minna úrval svarleikja en elia. En hér á svartur ekki annan mann til að leika en konginn, svo að ekkert er við skákinni að segja frá fagurfræðilegu sjón- armiði. Nú á svartur þrjú svör; Ke4, Kd6 og Kc6. Leiki hann Ke4 svarar hvítur 2. Df2, svartur á þá ekki ann.að en Kd3 og nú kem ur fram falleg mátstaða: Df3 mát. Ef svartur leikur 1. — Kc6 kemur 2. Bb4 og nú er ekki ann. að til en 2. — Kib5 og 3. Db7 tefld í London 1862. drottningunni hér. l.\e2—e4 e7—5 12. Ddl—d2 Rc6—d4 2. Rgl—f3 Rb8—c6 Nú hótar svartur Re2t og Hxh2 3. Bfl—c4 Bf8—u5 mát. 4. d2—d3 d7—d6 13. Rbl—c3 Rd4—f3f!! 5. 0—0 Rg8—f6 14. g2xf3 Bg4xf3 6.Bcl—-g5 Hvítur er of fljótur á sér. Hann Nú er mátið óverjandi. 15. h2xg3 Hh8—hl mát. . Ný, fullkomin matreiðslubók, sniðin eftir þörf- um íslenzkra húsmæðra og fyllstu kröfum nútím- ans í matargerð og efnasamsetningu. Höfundur bókarinnar, ungfrú Helga Sigurðar- dóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands, er löngu þjóðkunn- fyrir margar ágætar bækur um matreiðslu, sem hún hefur samið og gefið út á und- anförnum árum. Þessi stóra, nýja bók, Matur og drykkur, er 500 blaðsíður, skreytt mörgum fögrum litmyndum og miklum fjölda annarra mynda. Þar eru um 1300 uppskriftir alls, að súpiun, grautum, kjötréttum, fuglaréttum, fiskréttum, síldarréttum, sósum, kartöfluréttum, ábætisréttum og búðingum, köld- um réttum, salötum, íslenzkum haustmat, eggja- réttum, smurðu brauði, sælgæti, veizludfykkjum, kökum og brauðum. Auk þess eru í bókinni sérstakir kaflar um sjúkrafæðu, borðsiði, nesti, lieita og kaldá drykki, mál og vog og ítarleg næringarefna- tafla. Þessi bók er ekki aðeins sjálfsögð fermingargjöf og sumargjöf handa stúlkum, heldur er hún og bezta vinargjöfin og nauðsynleg gjöf handa hverri einustu góðri eiginkonu og húsmóður. Bókaverzlun ísafoldar og útibú. H-4-H-H-l-H-H-WH-H-I-H-M-H-H-H-H-W-l-H-W-M-H-fr.I-H

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.