Þjóðviljinn - 27.04.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.04.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 27. apríl 1947 Þ J Ó Ð V I L J I N N ■ ENSKUR BARNAVAGN og barnastóll til sölu í dag kl. 2—4, á Miklubraut 16. KAUI'UM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira-. Sækjum j— Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. t- KAUPUM hreinar uliartuskur. Baldursgötu 30. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. Nokkrir æfðir bifreiðaviðgerðarmenn geta nú þegar fengið fasta atvinnu á bifreiðaverkstæði voru í Jötni við Hringbraut. Upplýsingar á staðnum eða í síma 5761 og 7005. samvm a. :: Éinokunarhriiigariiir afhjúpaðir eftír iieinrich ifavidsen <„1.^H->!-I'I"I"i"H"t»H"i‘-i-H"!";-i"i"l-I"I"I"H"H"i"i-H"t"H"i"n-i"!-H“i"l“r •h-HH-H-H-H-I-H-H-i-l I ] .I"I-H-i-H-I"H"H-H-H"H"i->H-H-H-i-i- Vana r afgreiðsiustúSku r Stúlkur vantar nú þegar í salinn. Upplýsingar í skrifstofunni (ekki í síma). ÐREKKIÐ MALTKÖ ÐAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. HERRAVESKI með ýmsu smá- vegis í, þ. á. m. ökuskírteini og vegabréfi, tapaðist s.l. föstudag. Vinsamlega skilist á afgr. blaðsins gegn fundar- launum. STÓRI SALURINN í K.F.U.M. húsinu er skemmdist í brun- aniun í veiiur verður tekinn til afnota aftur eftir yiðgerð- ina í dag. allan daginn á morgun vegna jarðarfarar. ... A' joros blikksmiðja og tinhúðun, og ^eroiiio GuðmuiMlur J. Breiðf jörð s.f. Iret fra Káiipniáijinahofn Framhald ai 4. síðu. hrópaði húrra og söng söngva. þjóð- K.F.U.M. í dag: Hátíð í tilefni þess, að stóri salurinn er tekinn i notkun á ný. Allir venjulegir fundir. Samkoma kl. 8,30. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS held ur framhalds-aðalfund í Fé- lagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4 þ. 2. maí 1947 ld. 8,30 síðde^is.: Lagðir fram reikningar fé- lagsins Ferðastarfsemi. Sæluhúsbyggingar. Önnur-mál. Stjórnin. Frh. af 5. Siðu. on Forster leikur föður þeirra hressilega. Gail Patrick leikur móður þeirra hvergi nærri eins vel og hún hefur aldur til. J. Á. Kaupið Pjoðviljanm Nú er heldur farið að fyrnast yfir fregnirnar um Heklugosið og allt sem þeim fylgdi. Við er- um farin að jafna okkur aftur eftir þann óhug, sem á okkur sló við fyrstu tíðindin, enda kom þetta eins og reiðarslag. Fregn- irnar voru líka margar liverjar ferlegar mjög, allt var tínt til: manndauði, fjárfellir, eitrao drykkjarvatn um land allt og auk þess fannst Hekluaska hér í Danmörku, snjór ku liafa ver- ið rauður í Svisslandi og rign- ing blóðlituð í Frakklandi og því ekki að undra þótt við óttuð- umst afdrif ættingjanna lieima á Fróni. En.smám saman fengu fregnirnar á sig trúlegri blæ; sagt var að Pálmi Hannesson hefði flogið austur, Sigurður Þórarinsson hefði klifrazt niður í gíg milli hríða og slíkt var ekki hægt að draga í efa. Svo komu fyrstu blöðin með flug- pósti að heiman með ýtarleg- um lýsingum og þau gengu manna á rriilli og voru lesin til þrautar. En gaman var að sum- um fregnunum og fáfræðinni, sem kom í ljós í dönsku blöð- unum. Þar var margítrekað að Reylcjavík væri ekki í yfirvof- andi hættu 'af hraunflóðinu. Þul- urinn í danska útvarpinu spurði I Noe-Nygaard að aflokinni ís- landsför, hvort yfir fjallinu grúfði ekki gufuský og hraun- ský (Lavasky!) En það er varla von þeir viti hvað hraun er. Styzta Heklufréttin, er ég las var í sveitadagblaði og var eitthvað þessu lílt: íslenzka eld- í'jallið Hekla er farið að gjósa og veldur miklu tjóni. Dóttir Petersens læltnis hér í þorpinu fékk fyrir nokkru smjörþefinn af neðanjarðarhita landsins. Hún rak fótinn í ógáti niður í hver og varð ao liggja nokkra daga. — Síðastliðinn fimmtudag var haldin eldgosakvöldvaka i stúdentafélaginu, sú fjölmenn- asta sem haldin hefur verið í vetur, Hana sóttu um 120 manns ,meðal anarra allir ís- lenzkir námsmenn í Lundi í Sví- þjóð, sem fóru yfir landamærin til þess eins að vera á kvöld- vökunni. Og kvöldvakan var liin skemmtilegasta. Jón Helgason prófessor las ritgerðir, þjóðsög- ur og kvæði um Heklu, einnig lýsingar á eldgosum annarra fjalla, bæði gamlar og nýjar. (Niðurlag) Hinn máttugi flösku- hrmgur Flöskuiðnaðurinn í Ameríku er almáttugur. Afstöðu sína til einkáleyfa á nýjum uppfinning- um setur hann fram á eftirfar- andi hátt: . zM • „Þegar við tökum út- einka- leyfi geriim við það í þrenns- konar tilgangi: a) til þess að yerndá nothæfar vélar, sem við búum til, og til þess að hindra eftirlíkingar á þeim, b) til þess að koma í veg fyrir framleiðslu á vélum, sem aðrir gætu búið til, til sömu notkunar og okkar vélar, þar sem uppfinningar- maðurinn byggir á öðrum und- irsfóðuatriðum en við, c) til þess að tryggja okkur einka- leyfi á hugsanlegum endurbót- um á samkeppnisvélum með það fyrir augum að útiloka þær og hindra að þær komist á markaðinn í endurbættu formi.“ Það fyrirfinnast mörg dæmi um „frystingu" á einkaleyfum, þannig að neytendur eru hindr- aoir í að fá betri og ódýrari vörur. Hinir nýju Ijóslampar lýsa betúr og eru ódýrari í fram- leiðslu og notkun en hinir al- mennu glóðarlampar. En hinn mikli auðhringur í rafmagns- iðnaðinum hindrar af ásettu ráði þróun, sem mundi auka útbreiðslu þessara nýju lampa. Á heimssýningunni í New York 1839 var tæki, sem sýndi mismuninn á straumorku þessara tveggja lampategunda. Þetta leiddi strax af sér mót- mælaskrif til „General Electric Company“ frá forstjóra stærstu lampaverksmiðjunnar, þar sem stóð: ;,Þaö er mitt álit, að þetta sé skerðing á þeirri grund vallarreglu, sem er undirstaðan vítamín- og hormóna-samsetn- ingar eru að miklu leyti í hönd- um einokunar, að það er heims- auðhringur, sem ákveður verð- ið og umsetninguna, og er það til mjög mikils skaða fyrir heil- brigði almennings. Fjögur félög, sem eru í hormónaauðhringnum voru þ. 17. des. 1941 dæmd í 54,000 dolíára sekt fyrir ýmis lagabrot sem þau meðgengu. M. a. höfðu þau hjálpað þýzkum fyrirtækjum að rjúfá hafnbann Breta í stríðinu; með því að nota falskar vörulýsing- ar reyndu þau að halda opnum mörkuðum fyrir þýzk samstarfs firmu, og hindra að lífsnauð- synleg lyf næðu útbreiðslu, svo að aðeins séu nefnd nokkur af lagabrotunum. Hin hlægilega lága sekt, er að ofan er nefnd, mun áreiðanlega ekki spilla fyrir myndun auð- hringa og samvinnu þeirra. Þeóuii kapítallsMasss vðfðmr ekki snúlð við Þannig eru í bókinni dæmi eftir dæmi um hin skaðlegu á- hrif auðhringanna fyrir neyt- endurna, fyrir framfarir og lýðræðislega þróun. Hér er sá sannleikur undirstrikaður, sem Lenin sýndi fram á, að kapí- talisminn er að renna skeið sitt á enda. Kaþítalisminn hefur lifað sjálfan sig, og er nú að- eins til skaðsemi fyrir mann- kynið. Afleiðing þessa hlýtur að vera sú, að í stað kapítalism- ans verður að koma réttlátara þjóoskipulag, — sósíalisminn. Aö minnsta kosti ættu dæmin í bókinni að ýta undir kröfuna um þjóðnýtingu hinna stóru einokunarfyrirtækja í auðvalds- löndunum. Að þeirri niðurstöðu kemst i Wendell Berge ekki. Hann vill undir hlutverki lampadeildar- i ^ innar, en það er að þróunin inn- j kljufa einokunarfjHrtæk- I n, svo að frjáls samkeppni an Ijósatækninnar eigi ekki að j 4 aftur> og hann viU verða á kostnað Wattstyrkleik- I fyrst 0 —• Ég vona að þér getið á a austur um land til Seyðisfjarð ar 2. maí. Vörumóttaka á morg- un. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. ans. Eg vona einn eða a-nnan hátt breytt þahnig sýningunni, að sýning- argestir fái ekki rangar hug- myndir.“ „General Electric" svaraði þegar, og sagoi að þetta væri misskilningur, og „þegar við nú ( tökum þessa útstillingarvél ! burtþurfa Hr. Sharp og aðrir j af hinum háu herrum innan I rafmagnsiðnaðarins ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Læknislyf á höndum dnolmnai: Læknislyf Sverrir ýmsra tegunda, ; fremst ónýta sam- þykktir auðhringanna, því að þær hafa í mörgum tilfellum dregið úr utanríkisverzlun Bandaríkjanna. Hann er algjör- lega fylgjandi aulinum útflutn- ingi Bandaríkjanna og að Bandaríkin leggi meira fé í er- lend fyrirtæki. Verkalýðshreyfingin veit, að ckki er hægt að snúa þróuninni við, heldur ekki þróun kapítal- ismans, það er ekki hægt að hverfa aftur til hinnar óheftu samkeppni. Alþýðan í nokkrum löndum hefur þess vegna þegar með góðum árangri tekiö hinn frjálsa þróunarrétt af einokun- arherrunum. til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness. Vörumóttaka á morgun. Liedin til hafna milli Patreksfjarðar og Isafjarðar. Vörumóttaka á morgun. Jarðarför litla drengsins okkar, Hannesar fer fram frá Dómkirkjimni þriðjudaginn 29. þ. m., og Iiefst með bæn frá heimili okkar, Hrísateig 24 kl. 3,30 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Helga Valdémarsdóttir. Elías Valgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.