Þjóðviljinn - 27.04.1947, Qupperneq 8
Molotoff vill tak-
marka hernámslið
Á seinasta fundi utanríkiaráö-
herranna i Moskva lagði Molo-
tof'f til, að hernámsliði Banda-
manna í Þýzkalandi yrði fækkað
eins og hægt væri öryggis vegna.
Hernámslið Scvétrikjanna yrði á-
kveðið 200.000, Breta og Banda-
ríkjamanna, én hernámssvæði
þeirra hafa verið sameinuð í
eitt, 200.000 og hernámslið
Frakka 50.000. Bevin kvað Breta
vérða að haia a. m. k. 140.000
rrrenn á hernámssvæði sínu og
Marshall og Bidault gátu heldur
ekki fallizt a tihöguna.
Molotoff kvaðst vona, að héðan
í frá væri öilum Ijóst, hvað satt
væri i þeim sögum að Sovétrikin
hefðu milljónaheri í Þýzkalandi
og' öðrum hemumdum löndum.
LEAM-fiíW'ingf-
str sleppa
Gríska stjómin hefur gert út
r'Ælota smáskipa til að leita að 15
foringjum úr mótspyrnuhreyfing
unni EAM, sem börðust gegn
Þjóðverjum á stríðsárunum, og
. sluppu nýlegia úr fangatoúðum
; grisku stjórnarinnar á eyðiey í
' Eyjahafi.
Þúsundir Gr-ikkja úr vinstri
fflokkunum og mótspyrnuhreyf-
ingunni sitja nú í fangatoúðum á
■■ eyjum undan strönd Grikklands.
Almennur áhugi launþega fyrir
mikilli þátttöka sg giæsiiegum
hátíðahidum 1. naí
Fyrsta maí-ncfnd verkalýðssamtakanna í Keykjavík
vinnur nú af fullum lirafti að imdirbúningi hátíðahald-
anna, tjáði Björn Bjarnason, formaður fyrsta-maí-nefnd-
ar verkalýðsfélaganna Þjóðviljanum í gær.
Að hátíðahöldunum standa fulltrúaráð verkalýðsfélag- •
anna, ásamt öllum þeim féiöguin sein eru innan fulltrúa-
ráðsins, ennfremur Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
og Iðnnemasamband íslands.
Hátiðahöhlin úti verða með svipuðu sniði og undan-
farin ár, géngið mun sömu leið og áður og útifundurinn
verður á Lækjartorgi. — Um kvöldið verða skemmtanir
í þrem húsnm.
Almennur áhugi er meðal launastéttanna fyrir að
fjölmenna og gera hátíðahöld dagsins sem sterkust og
glæsilegust.
Aifiýðublaðið boðar ofbeldisráð-
stafanir gegu islenzkri alþýðu
Uudanfarna daga hefur Alþýðublaðið eytt mestu
rúmi sínu til að verja tollahækkanir heildsalastjórnar-
innar og reynt að breiða blæju blekkinganna yfir þær
stórvægilegu byrðar sem lagðar hafa verið á allan al-
menning. I gær hefur skriffinnum blaðsins þó loks skil-
izt að allt moldviðrið var til einskis. En í örvæntingu
sinni grípa þeir til þess ráðs að bera frain ógnun og hót-
anir til þess að reyna að hræða alþýðusamtökin til hlýðni:
„Fyrirhugað venkíall DagsbEÚnarmaitna
myndi verða hæftulegur leikur íyrir þjóðfé-
lagið og ef til vill valda því, að réttarbæiur
þær, sem aiþýðustéttunum og launþegunum
hafa hlotnazf á liðnum árum, yrðu skertar
að verulegu leyti um ófyrirsjáaniega langan
fima",
Öllu skýrar er ekki hægt að kveða að orði um það að
„fyrsta stjórnin sem Alþýðuflokkurinn hefur myndað“
ætli að grípa til kúgunarráðstafana og nýrra þrælalaga,
ef verkalýðsfélögin geri verkföll tii að vinna upp óhæfi-
legar og óþarfar álögur. Með þessari hótun hefur Al-
þýðublaðið svipt af sér grímunni svo rækilega að ekki
verður um villzt og nú blasir við alger fasismi að banda-
rískri fyrirmynd. En {ieim sem nú skrifa Alþýðublaðið
skjátlast fullkomlega, ef þeir halda að hægt sé að kúga
íslendinga til hlýðni enda þótt hótað sé ofbeldi og nýj-
um þrælalögum.
‘Nýjar olíia-
llndir i ÍJrsiI
i
•
Nýjar olíulindir hafa fundizt
s Sovétfiíkjunum austan Volgu
•og í Úral. Ákveðið hefur vefið
-að þrefalda olíuframleiðslu á
•tol’íulandsvæðinu í Úral og ellefu-
falda framleiðsluma við Volgu á
maestu 3 árum. Kemur þá þriðj-
ungur af olíuframleiðslu Sovét-
ríkjanna frá þesum tveim svæð
tnm.
ðr því íæst væntaniega
skorið í dag
Úrslitaleik Walterskeppn-
innar 1946 var frestað hvað eft
ir annað sl. haust vegna slærnra
ieikskilyrða. í vor hefur þessi
leikur verið auglýstur einu sinni
<en þegar til kom var knatt-
; spyrnuvöllurinn ekki nothæfur J
■ og leiknum því frestað enn á I
;mý.
Það eru KR og Valur, sem
• eiga að keppa til úrslita og
hefst leikurinn kl. 2 e. h. að öllu
forfallalausu. Tekst vonandi að
Ijúka Walterskeppninni 1946 áð-
ur en sú næsta á að hefjast.
Æ. F, R,
Félagar!
Ferðinni sem auglýst var í
gær er frestað af ófyrirsjá-
anlegum ástæðum.
Ferðanefndin.
Syggingarviima mnmkaði verulega
eftir siustu áramót
Mánuðina jan.—febz.—marz réði Vinnumiðlunar-
skrifstofan 991 maiin til starfa
Atvinna hér í bænum þrjá fyrstu mánuði ársins 1947 var
mikil. Byggingarviima minnkaði þó verulega upp úr árainótum,
og tor minnkandi út ársfjórðunginn, bar livortveggja til, óhag-
stætt veður og efnisskortur. Aðalatvinnan \ið byggingar þetta
tímabil var innanhússvinna, mótauppsiáttur og klæðning á þök-
um.
Vinna var hins vegar mikil í
hraðfrystihúsum og fór vax-
andi, liurfu inargir að vinnu
þar, sem hættu annars staðar
t. d. í byggingarvinnu.
Mikil eftirspurn var á þess-
um tíma eftir mönnum til sjó-
sóknar og til að vinna við báta
í landi, réði skrifstofan um 200
menn, háseta, vélstjóra og land
menn til liinna ýmsu verstöðva
hér í nágrenni, yfir tímabilið,
var þó ekki fullnægt eftirspurn
inni.
Hjá Reykjavíkurbæ og hin-
um ýmsu fyrirtækjum hans, t.
d. Höfninni, Vatns- og hitaveit-
unni, Rafveitunni og Sand- og
grjótnáminu, unnu á þessu tíma
bili um 950 menn að meðaltali
mánaðarlega.
Við höfnina var mikil vinna
hjá hinum ýmsu skipaafgreiðsl
um, og unnu hjá þeim að meðal
tali, þessa þrjá mánuoi um 450
menn. Auk þess var allmikil
vinna við togara, sem veiðar
stunduðu, fiskuðu þeir mest í
ís en þó nokkuð í salt, einnig
við affermingu bæði kola- og
saltskipa, sem hingað komu
síðari liluta marzmánaðar, þó
hafa og ýmsar kolaverzlanir
allmarga menn í þjónustu sinni.
Þá var og á þessu tímabili
um næsta mikla og óvænta
vinnu að ræða hér í bænum,
sem voru síldveiðar er stundað-
ar voru héðan frá Reykjavík,
af allmörgum skipum. Síldin
veiddist ýmist í Kollafirði, inni
á sundum eða rétt fyrir utan
hafnarmynnið. Veiði þessi stóð
dátlaust frá því í desember og
fi’am í marzmánuð. Mikið af
síld þeirri, sem hér veiddist var
fryst hér m. a. til beitu, en
meginhluti hennar var þó flutt
ur norður til Siglufjarðar til
bræðslu þar.
Hjá hinum ýmsu járn- og
blikksmiðjum, bifreiðaverkstæð
um, skipasmíðastöðvum og tré-
smíðaverkstæðum, var mikil
vinna og mun það ekki ofmælt
að á þessum vinnustöðvum
starfi 1000—1200 verkamenn
og fagmenn.
í marzmánuði réði skrifstof-
an allmarga menn til American
Overseas Airlines flugfélagsins,
til starfa á Keflavíkurflugvell-
i inum, og munu nú um 100 ís-
lenzkir menn vinna ýmiskonar
störf þar. Þá vinna einnig um
70 menn við Reykjavíkurflug-
völlinn, og liefur svo verið að
undanförnu.
Hjá símanum, lands- og bæj-
arsíma, hafa á þessu tímabili
unnið um 100 menn og hjá
vegamálastjórninni um 20
menn, að vegaviðhaldi í ná-
grenni bæjarins.
Ráðningar skrifstofunnar
fyrstu þrjá mánuði ársins 1947
fara hér á eftir, bæði mánaðar
legai’ ráðningar og skipting
þeirra eftir atvinnugreinum:
Janúar 391. Febrúar 304.
Marz 206. Samtals 991.
'• Verkamenn 371, sjómenn 180,
hreingerningam. 149, glugga-
hreinsarar 85, þvottakonur 68,
sveitastörf 24, ræsting 19, vél-
stjórar 15, bilstjórar 14, tré-
smiðir 12, ráðskonur 11, liús-
störf 9, matsveinar 9, sendi-
| sveinar 8, múrarar 6, járnsmið-
ir 3, málarar 2, Innheimtum. 2.
þjónar 2, garðyrkjum. 1.
( Samtals 991.
(Frá Vinnumiðlunarskrifstof
unni).
Forseti íslands viðstadd-[
ur útför Kristjáns X
Forseti íslands mun verða
viðstaddur útför Kristjáns tí-
unda hinn 30. þ. m.
I fylgd með honum verður
Agnar Kl. Jónsson, skrifstofu-
stjóri utanríkisráðuneytisins.
(Fréttatilkynning frá
utanríkisráðuneytinu).
Landsliðskeppni
ískák
Landsliðskeppnin í skák hófst
sumardaginn fyrsta. Keppend-
ur eru sex: Baldur Möller, Guð
mundur Amlaugssön,. Guðmund
ur S. Guðmundsson, Hjálmar
Theódórsson, Jón Þorsteinsson
og Sturla Pétursson. Tvær um-
ferðir hafa verið tefldar. I
fyrri umferðinni vann Baldur
Jón og Sturla Guðmund S., en
skák Hjálmars og Guðmundar
Arnlaugssonar varð biðskák. í
annarri umferð vann Baldur
Hjálmar, en skák Guðmund-
anna og skák Jóns og Sturlu
urðu biðskákir. Biðskákir verða
tefldar í dag en þriðja umferð
verður tefld á miðvikudags-
kvöld. Skákirnar eru tefldai’ í
Kaupþingssalnum.
Sigurvegarinn í þessari keppni
verður skákmeistari Islands.
3k.
f greininni um embættisheið-
ur drengskaparmannsins Bjarna
Benediktssonar höfðu tvær
setningar misprentazt herfilega.
Setningamar áttu að vera þann
ig:
Allur almenningur vill að
sjálfsögðu trúa því í lengstu
lög að jafnvel Bjarni Benedikts
son eigi til einhvern embættis-
heiður, en það er því miður ó-
mögulegt eftir sölu Hvalfjarð-
ar.
Þannig var Bjami Benedikts-
son einnig óheill í svikum sín-
um, og sýnir það að einhver
snefill af samvizku leynist und-
ir yfirborðinu, þótt ólíklegt
kiuini að virðast.