Þjóðviljinn - 17.05.1947, Side 2

Þjóðviljinn - 17.05.1947, Side 2
2 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. maí 1947 iYTYTYl TJAnnARBíór^fYTYT Síml 6485 Meðal flökku- fólks (Caravan) 1 Afarspennandi sjónleikurj- ! ieftir Skáldsögu Lady Elean-- • Jor Smith. Stewart Granger Jean Kent Dennis Price Anne Grawford Kobert Helpman Sýning kí. 3, 6 og 9 |liggur leiðin Munið hluta- í Bönnuð’ innan l'4.“ára í f jÚB'SÖftltltlÍtlU \ \ Sala hefst kl. 11 M-l-l-H-l-H-l-l-H-H-H-H-H-H-l-H-l-l-l-l-l-H-H-H-l-H-l-H-H-H-H' j* Sunnudag kl. 8 síðdegis !! ” „Ærsiadraugurinn" gamanleikur eftir Noel Covvard Aðgöngumiðar í dag frá 4—7 ATh. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. BARNALEIKSÝNING Sunnudag kl. 4 e. h. " „Alfafeir | Aðgöngumiðar í dag kl. 5—7 j •H-H-1--1-+4-H-1-1-1-Í-HH-H-H-H-1-H-1-1-H-H-1-1-1-1-H-H-H-H-4-HH- HH-H-l-l-l-l-l-l-I-l-l-t'l-t-l-l-l-l-l-l-l-l-I-l-l-l-H-l-l-l-l-H-H-H-H-H-l-l-l’ Idri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S.M.T. 1 Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 | Aðgöngumiðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 3355 1 - - —I ansleúmr í Tjarnarcafé í kvöld kí. 10. Að- göngumiðar seldir á sama stað- kl. 6—7. ■4-H-H-H-H-H-H-H-H-HH4-H--H-H-H-H-H-H-HH-H-H-W-I--H-* Hálverkasýning Waistels I dag er næstsíðasti dagur sýningarinnar Opið til kl. 11 í kvöld. HH-H-HH-H-HH-H”l-H“H"l"l-l-l"l"l"Hi4-H”l”H-H"l”H-H"l-H-4-l-H”H-l"l“l"H”H-HH|..i-l. 1 I 1 1 1 1-1-H AUGLYSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með bifreiðaeigendum að skoðun fer í fram frá 19. maí til 31. júlí þ. á., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: júní R 2601—2700 — — 2701—2800 — — 2801—2900 Mánudaginn 19. maí R 1— 100 Fimmtudaginn 26. Þriðjudaginn 20. _ _ ioi_ 200 Föstudaginn 27. Miðvikudaginn 21. _ _ 201— 300 Mánudaginn 30. Fimmtudaginn 22. _ _ 301— 400 Föstudaginn 23. _ _ 401— 500 Þriðjudaginn 1. Þriðjudaginn 27. _ _ 501— 600 Miðvikudaginn 2. Miðvikudaginn 28. _ _ 601— 700 Fimmtudaginn 3. Fimmtudaginn 29. _ _ 701— 800 Föstudaginn 4. Föstudaginn 30. _ _ 801— 900 Mánudaginn 7. Þriðjudaginn 8. Mánudaginn 2. júní R 901—1000 Miðvikudaginn 9. Þriðjudaginn 3. _ _ 1001—1100 Fimmtudaginn 10. Miðvikudaginn 4. — — 1101—1200 Föstudaginn 11. Fimmtudaginn 5. _ _ 1201—1300 Mánudaginn 14. Föstudaginn 6. _ _ 1301—1400 Þriðjudaginn 15. Mánudaginn 9. — — 1401—1500 Miðvikudaginn 16. Þriðjudaginn 10. _ _ 1501—1600 Fimmtudaginn 17. Miðvikudaginn 11. _ _ 1601—1700 Föstudaginn 18. Fimmtudaginn 12. _ _ 1701—1800 Mánudaginn 21. Föstudaginn 13. _ _ 1801—1900 Þriðjudaginn 22. Mánudaginn 16. _ _ 1901—2000 Miðvikudaginn 23. Miðvikudaginn 18. — — 2001—2100 Fimmtudaginn 24. Fimmtudaginn 19. — — 2101—2200 Föstudaginn 25. Föstudaginn 20. — — 2201—2300 Mánudaginn 28. Mánudaginn 23. — — 2301—2400 Þriðjudaginn 29. Þriðjudaginn 24. — — 2401—2500 Miðvikudaginn 30. Miðvikudaginn 25. — — 2501—2600 Fimmtudaginn 31. Ennfremur fer þann dag fram skoðun á öllum bifreiðum, Júlí R 2901—3000 _ _ 3001—3100 _ _ 3101—3200 — — 3201—3300 — — 3301—3400 — — 3401—3500 — — 3501—3600 _ _ 3601—3700 _ _ 3701—3800 — — 3801—3900 — — 3901—4000 — — 4001—4100 _ _ 4101—4200 — — 4201—4300 — — 4301—4400 _ _ 4401—4500 _ _ 4501—4600 _ _ 4601—4700 _ _ 4701—4800 _ _ 4801—4900 _ _ 4901—5000 _ _ 5001—5100 — — 5101 og þar • yfir. bænum, en skrásettar eru annars staðar á landinu. Bifreiðaeigendum ber að koma. með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1 og verður skoðunin frainkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—5 e. h. Bifreiðum þeim, sem færðar eru til skoðunar samkvæmt ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að Amtmannsstíg og skipað þar í einfalda röð. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram skírteini sín. Komi í ljós 1' að þeir hafi ekki fullgild ökuskírteini, verða þeir látnir sæta ábyrgð og bifreið- + arnar kyrrsettar Þeir sem eiga farþegabyrgi á vörubi freiðir, skulu koma með þau á sama tíma, þar eð þau falla undir skoðunina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð af lögreglunni hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftir litsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir tímabilið 1. apríl 1946 til 31. marz 1947 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávalt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), er þurfa að endumýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavík, 14. maí 1947. Torfi Hjartarson Sigurjón Sigurðsson (settur). 1-H-H-H-I. i l 1 1 1.1.H..H-H.'1H.|' H-l-H' r i 1'1-H-H 1-1 H"H-H -H-» t-H-H l l !■ H-l-H-H-H-f-l-HI-l-H-H-HI-l-H-H-H-H-H-l-l-H 1111 I H-H-l-I -H-l-H l H-l-H-H-l-H-1-1-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.