Þjóðviljinn - 17.05.1947, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.05.1947, Qupperneq 7
Laugaixiagur 17. inaá 1947 ÞJÓÐVILJINN 7 m V AND VIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sera fyrst, því betra. Sími 6188. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. GÚMMlSKÓR og gúmmífatn- aður margskonar, VOPNI, Aðalstræt! 16. DREKKIÐ MALTKÓ fsmnmsÉa Sigríður Halldórsdóttir Framarar DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. KAUPUM hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Knattspyrnumenn meistara-, I- og n. flokks. Áríðandi fundur verður í Félagsheimilinu í da'g kl. 2.30 Umræðuefni: Ferðalög, knatt- spyrna o. fl. Stjórnin. Framhald af 4 siðu | þungu heimili réttri hefur hér verið að ræða mundi mörgum um starfsfórn írá hans hendi, hennar sporum, var að s.iá, og liafa fundizt í að fórnin væri því að f járhagur Stórstúkunnar j ærin, þó ekki væri við bætt. En hefur að jafnaði verið svo þröng þannig var hún ekki skapi farin, ur, að hann bar lítið úr býtum j því að óhætt er að fullyrða, að saimanborið við vinnuna, sem, hjón gátu ekki verið meira sam- hann hefur látið í té. En hann hent en þau voru í starfi sínu mat skylduna við málefnið meira íyrir Regluna og það vissu all- en sinn eigin hag og lét sér , jr, að hverja stund, sem hún gat KAUPUM FLÖSKUR flestar tegundir. — Sækjum. — Verzlunin Venus, sími 4714 og Víðir, sími 4652. Aðalfundur skíðadeildarinnar verður n. k. mánudag (19. þ. m.) kl. 9 e. h. að V.R. Áríðandi að menn fjölmenni og mæti stundvíslega. Á fundinum verð- ur rætt um hvítasunnuferð. Sjálfboðavinna að Kolviðar- hól um helgina. Þátttaka til- kynnist í síma 3720 qg 3948. Nefndin. HERBERGI ÓSKAST. Lítið her bergi óskast strax í sumar. Góð umgengni. Tilboð merkt „Herbergi 100—200“ sendist afgreiðslu blaðsins. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. Farfuglar XAUI'UM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sækjum — Sendum. — Sölu- skálinn, Klapparstig 11. — Sími 6922. ÍNýjasta félagsbók 0g menningar Ferðir um helgina: I. Ferð í Hvamm. Laugardag ek ið að Hvammi í Kjós og unnið við skálan. II. Gönguferð á Hengil. Ekið að Kolviðarhóli og gist. Sunnudag gengið á Hengil 803 m. og að Nesjavöllum. III. Gönguferð um Grindaskörð. Farið á laugardag í Valaból og gist þar. Sunnudag gengið upp Grindaskörð og um Brennisteins fjöll. Þátttaka tilkynnist í síma 4762 kl. 10—12 þar verða gefn- ar allar nánari upplýsingar. nægja lítil laun, er af litlu var að taka, og hagur Stórstúkunnar, og Reglunnar allrar, hefur jafn- an legið hontrnn þungt á hjarta. En hér reyndi lika, og ekki síð- ur, á fórnarlund, duignað og hag- sýni húsfireyjunnar er fyrir Áætlaðar FLUGFERÐiR frá Reykjavík vikuna 18.—24. maí sparað frá heimilisönnunum, not- aði hún til starfa í þágu Reglunn ar. Það yrði oflangt mál að telja hér öll slík störf, enda hygg ég að þau viti enginn til hlýtar, að- eins skal þess getið, að öll þau ár ; ; Sunnud. 18. maí: t Til Akureyrar ÁRMENNINGAR ! Piltar! — Stúlkur! úr öllum flokkum félagsins. Ármenningar fara 2. ferð í sjálfboðavinnu austur að Barlc- arstöðum í Fljótshlíð í dag ld. 6. síðdegis. — Farið verður frá Iþróttahúsinu. — Allir verða að hafa með sér nesti og svefn- poka. Verið samtaka að hjálpa til. Þeir sem fara tilkynni þáþt- töku sína til Þorsteins Bjarna- sonar Körfugerðinni, sími 2165, ! eða Jens Guðbjörnssonar, sími 2402 eða 3036. Stjórn Ármanns. tMánud. 19. maí: t Til Akureyrar og mun alltaf geyma í þakklát- um huga minningar um ógleym- anlegar stundir þa.r og þá hjanta- hlýju, sem ég jafnan mætti. Eg hygg að við séum æði margir fé- legar þeirra frá þessum árum, sem þar eigum sameiginlegar endurminningar og sameiginlegt þakklæti. Fyrir slíka starfskonu, sem systir Sigríður var, hlýtur bað að hafa verið þungt áfall, er heilsan tók að bila. En hún hafði orðið að þola þungar raun- ir í ástvinamissi, og vissi hvað mótlœti er, bar einnig þessa sið- ustu raun eins og hetju sómdi. jafn hæglátlega glöð í viðmóti og viðræðum og hún jafnan hafði sem ég þekki til, hafði hún störf verið, og fóna starfsins bar hún á hendi, og þau oft alltimafrek, .hátt til hinztu stundar. "Þriðjud. 20. maí: ;; Til Akureyrar — Fáskrúðsfjarðar — Kaupmannahafnar — Prestnick — Reyðarf.jarðar 4-Miðvikud. 21. maí: Til Akureyrar — Egilsstaða Fimmtud. 22. maí: í Til Akureyrar — ísafjarðar I — Prestwick Föstud. 23. maí: Til Ækureyrar — Neskaupstaðar — Seyðisf jarðar LLaugard. 24. maí: J Til Akureyrar — Egilsstaða i; — Hornafjarðar ;; — Kirk juhæ jarkl. ;;Nánari upplýsingar í skrif-;; stofum vorum: j; 4 Reykjavíkurflugvelli + Sími 6600 (5 línuY) ;!• í Lækjargötu 4 Símar 6606 og 6608. - bókin um heim lramtíð- ; arinnar Mál og raenning „17. júní-mótið 1947“ íþróttaráð Reykjavíkur hefur ákveðið eftirtaldar keppnisgrein ar á „17. júní mótið“ 1947:'f Flugfélag Islands h.f. Hlaup, 100 m. 800.m. og 5000 m., Hástökk, Langstökk Kúlu- varp, Spjótkast og 1000 m. boð- y hlaup. Jafnframt því að 5000 m. • • • hlaupið er einstaklingskeppni •'jverður keppt í því hlaupi í 3 • • manna sveitahlaupi. Þátttökutil- • •. kynningar skulu sendast I.R.R. •• 5 dögum fyrir auglýstan móts- ¥ ' dag. * Stjórn f.R.R. fyrir Stórstúkuna, Undæmisstúk- una nr. 1 og Þingstúku Reykja- vikur — oftast fyrir þær allar samfcímis. — En hún lét ekki þar staðar numið. Félagar hennar í Víkingi munu ekki bera henni þann vitnisburð, að hún hafi ver- ið starflítil þar.* Auk þess var hún tíður gestur á fundum ann- arra stúkna og var þeim jafnan til uppörfunar í öllu, eins og hún einnig var í broddi fylking- ar, þegar ræða var um samstarf Reglusystranna tiJ hagsbóta fyrir ir málefni stúknanna og Reglu- heildarinnar. Sá, sem betta ritar, kynntist systur Sigríði fyrst sumarið 1929, og síðan lágu leiðir okkar í Regl- unni alimikið saman. Eg hef einn ig orðið þess aðnjótandi að kynn Eigi er nú nema tiltölulega fá- ir dagar liðnir, siðan við Reglu- félagar kvöddum aðra af okkar iglæsilegustu starfskonum í félags skapnum, systur Charlottu Al- bertsdóttur, og mun mörgum að vonum finnast, að nú sé stórt skarð högigvið og vandfyllt, er þær eru báðar horfnar yfir landamæri lífs og dauða svo að segja samtímis. Að vísu vitum. við, að starf'Reglunnar heldur á- fram, og að hugsjón hennar deyr ekki þrátt fyrir tjón og harm, sem við nú höfum beðið. En sárnt er það svo, að hugurinn er dap- ur og eigi verður hjá því komizt að finna sárt til þess að veröldin sé orðin eins og tómlegri og fá- tæklegri, þegar slíkar hetjur hug- sjóna og starfs eru kvaddar ast heimili þeirra hjóna,, hinztu kveðju. F. Á. B. Vantar krakka strax til að bera blaðið til kaupenda við Miklubraut Þjóðviljinn 4-4-4"l"H-l"H-4-H-i"l"H-4"H"H-4"H"l"l-4-4"H-4"H"l-H"H-44"H-4"l"l-4"H- -!-H-4"l-l-4-4-l-4"l-b4"H-l"l"l"l-l-l"l-i"H"l"H"H"H"l-4"H-H"H"l"i"H"H-4-4 Fiskþurrkun Þeir sem hafa aðstæður til að þurrka saltfis í sumar eru góðfúslega beðnir að tilkynna það Sölusambandinu nú þegar. Fram skal, taka hve mikið þeir gætu þurrkað, og verkunarlaun miðað við skippund. Sölusamband íslenzkra fiskiframleiðenda. Alúðar þakkir fyrir aUðsýnda samúð við andlát og jarðarför . ÁSU BENEDIKTSDÓTTUR Aðstandendur. H"H"H-4-H"H"H-4i4"H"H-4"l"l"H"l-4"H"i-4"H-4-H"i"M-4"l-4-4-4-4-4"M"H I—l-t—H—l—i*.]-.|.'l"l"l--H-4-4—l—H*4—i--H-l--t"l"l"l"l"l"l"l"l"l-l-4-l~l"H-4- l—I—I"I"I-4 Hálverkasýning Eggerts Guðmundssonar í vinnustofu hans, Hátúni 11 er opin kl. 1—10 Hæst síðasti dagur sýningarinnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.