Þjóðviljinn - 18.05.1947, Síða 3
Sunnudagur 18. maí 1947
ÞJÓÐVILJINN
DOV BELA GRUNER
: 33B
HETJAN FRA EL ALAMEIN
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Fjörugt skáklíf í Menntaskólanum
Pyrir rúmum hálfum mán-
uði var Gyðingurinn Dov Bela
Grimer tekinn af lífi í fangelsi
skammt fyrir utan Jerúsalem.
Með aftöku hans lauk smánar-
legum harmleik þar sem aðal-
hlutverkin voru leikin af um-
komulitlum ungverskum Gyð-
ing annars vegar og brezka
lieimsveldinu hins vegar -—
einn maður gegn milljónum.
Dov Bela Gruner var hengdur
— ekki til þess, að friðþægja
fyrir eigin afbrot, heldur miklu
fremur fyrir afglöp og svik
brezkra valdhafa, meðal ann-
ars „ágætismannsins Bevins“.
Saga Dov Bela Gruners varð
ekki löng. Hann var fæddur í
Ungverjalandi og ólzt þar upp
við Gyðingaofsóknir Horthy-
stjórnarinnar, en árið 1941,
þegar ungversku fasistarnir
létu Þjóðverjum eftir stjórn
landsins, tókst honum að flýja
úr landi og komast til Tyrk-
lands. Þaðan sigldi hann í litl-
um fiskibáti til Landsins helga,
draumalands allra ofsóttra
Gyðinga. Eins og milljónir ann-
arra Gyðinga trúði hann loforð-
um brezku stjómarinnar um
,,þjóðarheimili“ Gyðinga. Hefði
brezka stjómin efnt loforð sín,
myndu um 6 milljónir Gyðinga,
sem myrtir vom í gas- eða
brennzluofnum Þjóðverja og
kvislinga, vera á lífi enn í dag.
Skömmu eftir að Dov Bela
Gruner kom til Gyðingalands
gerðist hann sjálfboðaliði í
brezka hernum þar í landi. Her
þessi var nokkurskonar heima-
varnarlið og var honum ekki
ætlað að taka þátt í hernaðar-
aðgerðum að svo stöddu. Dov
Bela Gruner vildi berjast við
Þjóðverja, sem þá voru í sókn
undir forystu Rommels. Hann
tók þá það ráð, að strjúka úr
heimavarnarliðinu. Hann komst
á laun til vígstöðvanna og gaf
sig fram við einn af foringjum
8. hersins. Eftir að hann hafði
skýrt frá því, að hann væri
strokumaður úr heimavamar-
liðinu í Gyðingalandi var hann
leiddur fyrir ofursta herdeild-
arinnar. Ofurstinn hlustaði á
sögu hans og að henni lokinni
stóð hann á fætur og þrýsti
hönd Dov Bela Gruners og
bauð hann velkominn til víg-
stöðvanna. Sá Breti mat meir
hug unglingsins en bókstaf
herlaganna. Dov innritaðist í
skozka herdeild og var seinna
tekinn í sjálfboðasveit Gyðinga
í 8. hemum og varð undirfor-
ingi. Hann tók þátt í orustunni
við E1 Álamein og barðist í
fremstu víglínu í sókninni miklu
sem lauk með fullum ósigri
Rommels. Eftir uppgjöf Þjóð-
verja kom Dov Bela Gruner
með herdeild sinni til Vínar-
borgar. Þaðan skrapp hann til
Ungverjalands til þess, að reyna
að finna fjölskyldu sína. Hann
frétti fljótlega um afdrif henn-
ar. Foreldra hans höfðu Þjóð-
verjar myrt í gasofnum sínum,
en einkabróðir hans var drep-
inn í fangabúðum í Þýzkalandi.
Eftir nokkra mánuði hélt sjálf-
boðaliðssveit sú, sem Dov var í
Á síðvetrarhátíð Menntaskól-
ans flutti Sigurður Þórarinsson
ræðu er vakti óvenjulegan
fögnuð áheyrenda. Fjallaði
vorið 1942, en hitt er víst, að
ekki hefur verið tekið silki-
höndum á Dov Bela Gruner,
sjálfboðaliðanum, sem barðist
gegn nazistum við E1 Alamein.
Hvernig svo sem að var farið,
neitaði Dov að gefa nokkrar j ó;kuðu . sér ' helzt ap kennarar
væru og öfugt. Meðal frómra
5. ------, g7—g6,
6. Bfl—e2, Bf8—g7,
7. 0—0.
Ef ég hefði leikið 7. Bcl—e3,
upplýsingar.. Engin sönnun var j
gegn hónum — ekkert er benti ógka ke;nara um nemendur var
i þá átt, að .hann hefði tekið þegsi. >>Hugsi nemendur sér að
þátt í árásinni á lögreglustöð- • eyga kennslustundinni j þ4 eðlu
ina í Ramat-Gan. Þrátt fyrir
það, að engin sönnun var fyrir
hendi, leiddu brezku hernaðar-
yfirvöldin Dov Bela' Gruner
fyrir albrezkan herrétt. Frétta-
menn flestra brezkra og banda-
rískra stórblaða voru viðstadd-;
Dov Bela Gruner
aftur til Gyðingalands og var
svo leyst upp.
Um þetta leyti hófust liinir
„ólöglegu flutningar“ Gyðinga
þeirra, sem höfðu lifað af
hörmungarnar í Norðurálf-
unni. Loforð Breta um þjóöar-
heimili Gyðinga í landi for-
feðranna hafði aldrei verið aft-
urkallað — brezku utanríkis- og
nýlendumálaráðuneytin höfðu
aðra aðferð, aðferð, sem var í
fullu samræmi við stefnu þeirra
gagnvart hinum kúguðu og
umkomulitlu. Brezka stjórnin
gleymdi að efna gefin loforð.
LeynihersveitAr Gyðinga, Irgun
Zvai Leumi og Stern-flokkur-
inn, ákváðu að hefja virka bar-
áttu gegn nýlendustjórn Breta.
Þessir tveir flokkar eru ekki
fjölmennir, innan við 10 þúsund
manns, en þeir eru fullir hat-
urs og heiftar gegn Bretum.
Flestir þeirra eru kornungir
menn, sem ekki hafa gert sér
grein fyrir því, að hermdar-
verkastarfsemin getur aðeins
spillt fyrir málstað Gyðinga. í
Gyðingalandi búa um 600 þús-
und Gyðingar og að minnsta
kosti 90% þeirra eru algerlega
mótfalinir hermdarverkastarf-
seminni. Umboðsráð Gyðinga,
sem stofnað var af Þjóðabanda-
laginu eftir fyrri heimsstyrjöld
til þess að hafa umsjón með
málum Gyðinga austur þar, svo
og einkaher Umboðsráðsins
„Haganah“ (um 200 þúsund
manns) lýstu vanþóknun sinni
á aðferðum Irgun zvai Leumi
og Stern-flokksins, en hinir
ungu menn létu ekki segjast.
23. apríl 1946 réðst hópur
hermdarverkamanna á iögreglu
stöðina brezku í smábænum
Ramat-Gan. Eftir harða viður-
eign var árásarmönnunum
stökkt á flótta. Herlið og lög-
regla ráku flóttann og í eftir-
förinni fundu þeir ungan Gyð-
ing særðan mörgum skotsár-
um. Hann bar einhverskonar
einkennisbúning. Þessi maður
var Dov Bela Gruner. Honum
var veitt hjúkrun, meðal ann-
ars voru framkvæmdar á hon-
um 14 skurðlæknisaðgerðir.
Þegar fanginn var órðinn nokk-
urnveginn heill sára sinna, hóf-
ust yfirheyrslur. Það skal lát-
ið ósagt hér, hvort brezku for-
ingjamir hafi beitt sömu að-
ferð og brezki höfuðsmaðurinn
James Seddon beitti skipshöfn-
ina af m. s. Arctic í Reykjavík
ir réttarhöldin og allir luku, .,,
, . „ riddaragang rett við nefið
þeir upp einum mpnni um að'
framkoma Dovs hafi verið
virðuleg og vingjarnleg. Þegar
dauðadómurinn var lesinn upp,
hann þar á sinn kunna gaman-. hefði svartur leikið 0—0 og var-
sama hátt um sambúð kennara izt 8. g2—g4.
og nemenda, hvernig nemendur | 7.-----, 0—0,
8. Rd4—b3, Rb8—c6,
9. f2—f4.
Betra er 9. Bcl—e3. Þá hefði
framhaldið getaö orðið 9.
--------Bc8—e6, 10. f2—f4,
Rc6—ao, 11. Hfl—el.
9.--------, a7—a6.
Ein af mörgum góðum vörn-
um. Bezt er 9.------b7—b5.
10. Be2—f3, Rc6—að,
11. Kgl—hl, Ra5,—c4.
12. Ddl—e2, Dd8—c7,
13. Rb3—d2!
Áður en svartur lék Ra5—c4
hefði hann átt að leika b7—b5
og Bc8—b7. Eins og framhaldið
sýnir, skiptir hann á virkum
íþrótt sem nefnist skák, ber
þeim að setja ekki lélegustu
skákmennina við borðin ríæst
kennarapúltinu. Það truflar há-
fleygar hugsanir kennarans og
sviptir hann sálarró að sjá vit-
laust hrókað eða biskupi lelkið
á
sér“.
Ekki er það að ástæðulausu,
að Sigurður nefnir taflið í þess-
brosti hann góðlátlega' og söng um lífsreglum sínum. Þótt oft ,
svo þjóðsöng zíonista. 1hafi skákíþróttin verið iðkuð manm fynr ovmkan an þess
^ . . .1 af kat)Di í Menntaskólanum hef- koma monnum smum nokkuð
i Dov Gruner var tekmn af , 1 ivienntasKoianum ner
lífi, því hann neitaði að undir-(ur sennilega aldrei verið teflt betur ut i spihð
rita náðunarbeiðni til brezku'liafn mikið Þar Þennan síð‘ i f
, ., • tt . . astliðna vetur I sumum bekki- BclxRdB, Bc8—e6,
stjornarmnar. Hann, vissi, að . ‘ u um ueKKJ
aftakan mundi verða Bretum'um hafa naumast liðið svo frí-
dýrust. Hún mundi um allan mmútui allan veturinn að ekki
aldur verða táknrænn atburður 1 væru tekin fram töfl. Það vakti
í nýlendusögu brezka heims- aff*ygli í haust hve margir þátt-
veldisins, einn hlekkur í margra fakenciur' a Reykjavíkurmótinu
alda sögu kúgunar og svikinna .voru Menntaskólapiltar og hve
loforða. J. N. vei ýmsir þeirra stóðu sig. Síðan
Maimyrðasýnmg
Kvennaskólinn í Reykjavik
hélt hina árlegu sýningu á
15. Hfl-*—el,
Bezt fyrir hvítan er 15. Hfl
—f2 fylgt eftir með g2—g4.
I öðru lagi er hrókurinn þar
bæði til varnar og sóknar. Sem
svar við 15. Hfl—f2, Rf6—d7,
lítur 16. De2'—e3 ekki vel út, en
hafa margir af beztu skákmönn- er sterkt.
um landsins teflt fjöltefli í skól-
anum og hafa átt við harða
mótspyrnu að etja eins og sjá
má af því að þeir hafa að meðalt.
handavinnu og teikningu náms- unnið um 7Q skákir af hundraði.
meyja^ sinna, 14. 0o 15. þessa . j,eir f41agar janowsky 0g Wade
tefldu að sjálfsögðu í skólanum
og er árangur Janowskys sá
mánaðar,
Útsaumur er kenndur í þrem-
ur fyrstu bekkjum skólans, og
saumaskapur allskonar, allt
frá að stoppa og stykkja föt, ’og
upp í að sauma hvers konar
kjóla. En í fjórða og síðasta
bekk aðeins klæðasaumur.
Yfirleitt er saumakennslan
miðuð við það, sem gert er ráð
fyrir að stúlkurnar hafi mest
not af, bæði nú og síðar meir.
Og er það mjög lofsverð og
skynsamleg tilliögun.
Það var sérstaklega eftirtekt-
arvert að sjá, hvað hinar ungu
meyjar, sumar ekki eldri en
13 til 14 ára, hafa getað leyst
af hendi, í hannyrðum og öðr-
um saumaskap.
Útsaumuðu munirnir voru
í allir meira og minna vel unnir
og smekklegir, og aumir mjög
listilega gerðir, og vil ég þar
• sérstaklega benda á hvítsaum-
inn.
| Teikning er og hefur alltaf
! verið kennd við skólann, en nú
(síðastliðna fjóra vetur hafa
stúlkurnar einnig fengið til-
! sögn í meðferð á vatnslitum,
! og mála með þeim, ýmist eftir
j fyrirmyndum, eða mótívum,
| sem þær velja sér sjálfar.
Það er mín sannfæring (og
; reynsla sem fyrrvcrandi nem-
landi), að Kvennaskólinn veiti
j góða fræðslu og alhliða, bæði í
; munnlegum og verklegum efn-
; um, og að hún ætti að geta orð-
j ið haldgóð undirstaða að sjálf-
i stæðu starfi síðar meir.
Árna ég svo skólanum, kenn-
j urum hans og nemendum allra
heilla. Margrét Jónsdóttir.
langbezti sem náðst hefur eða
93 af hundraði. Líklega hefur
þar valdið nokkru um einhvers-
konar ,,prófskrekkur“ pilta
gagnvart hinum erlenda meist-
ara. í þessu fjöltefli tappði
Janowsky aðeins einni skák, | hvíts mjög þvingaður.
gegn bezta skákmanni skólans 19. a.2—a3, Rd2—b6
15. ------, Hf8—e8,
16. Bd2—e3, Ha8—c8,
17. Hal—cl,
Hér var ég að hugsa um að
leika riddara til d5 og styrkja
hann með c2—c4. Svartur sýnir
fram á, að þetta tckur of lang-
an tíma. Betra væri 17. Be3—d4,
en svartur hefur gott tafl.
17. ------, Rf6—d7!
Undanhald svarts með riddar-
ann fær honum frumkvæðið.
18. Be3—d2, b7—b5L
Nú er drottningarvængur
Guðmundi Pálmasyni. Hér á eft-
ir fer þessi skák með athuga-
semdum er Janowsky ritaði
sjálfur fyrir skólablað Mennta-
skólans.
SIKILE Y JARLEIKUR
Hvítt: D. A. Janowsky
Svart: Guðmundur Pálmason.
Teflt í fjöltefli Janowskys 8.
marz síðastliðinn.
1. c2—c4 c7—c5
2. Rgl—f3, d7—d6,
Betra er 2. — Rb8—c6,
því að eftir 3. d2—d4, c5xd4,
4. Rf3xd4, Rg8—f6, 5. Rbl
—c3, d7—d6 þarf ekki
að óttast Richter árás-
Svartur teflir þennan hluta
taflsins mjög vel.
20. g2—g4, Rb6—c4,
21. 44—f5, Rc4xBd2,
| 22. f5xBe6,Bg7xRc3!
23. b2xBc3, Dc7xc3,
24. e6xf7f Kg8xf7,
25. Bf3—g2, Kf7—g7,
26. Hel—dl,
Bezti jafnteflismöguleiki minn
var 26. e4—e5!
26. — — —, Rd2—c4,
27. Hdl—d3, Dc3—b2,
28. Hcl—fl, Rc4—e5!
Þessi leikur eyðileggur alla
1 möguleika fyrir hvítum.
29. Hd3—li3, Hc8xc2,
ina 6. Bcl—g5, þó að hún leiði 30. De2—e3, Re5xg4,
til skemmtilegrar stöðu.
3. d2—d4
Gott er að reyna vængjarleilr
Keres (Kere’s Wing Gambit)
3. b2—b4 öðru hvoru.
3. -------, c5xd4,
4. Rf3xd4, Rg8—16, ,
5. Rbl—c3.
Þegar svartur leikur
31. Dc3—f4, Rg4—f2f,
32. HflxRf2, Hc2xf2,
33. Df4—h6f, Kg7—f7,
34. Dh6xh7f Db2—g7,
35. Gefið.
Svartur hefur leikið mjög
nákvæmlega. Vegna hótunarinn-
ar Dg7—alt á hvítur engan
2. | betri leik en að skipta upp á
---------d7—d6 verður hann drottningunum, en við það fær
að vera reiðubúinh að verjast hann vonlaust endatafl.
5. f2—f3 og einnig 6. f2—f3,
og 6. f2—f4 ásamt vængjaárás
Keres. Allt þétta verður að læra
til að verjast einni árás,
borgar það sig ?
Skákdæmi eftir A. Munck:
Pa7
Hvítur: Ka5—Hdl-
Svartur: Kb7
Hvítur mátar í 3 leik.