Þjóðviljinn - 13.06.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. júní 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 Alisherjjarverk- ríkjanum? Starfsmenn í Hvíta húsinu í Washington seg.ia, að aldrei hafi- önnur eins mótmælaalda risið igegn nokkrum lögum og hinni nýju vinnulöggjöf, sem nú bíður undirskriftar Trumans forseta. Lög þessi afnema flest þau rétt- ind-i, sem verkalýðssamtökunum voru tryggð á stjórnarárum Roosevelts. Forseta-num bérast að meðal- tali 5000 bréf og símskeyti dag- lega, þar sem krafizt er að hann neiti að undirrita lögin. Annar Nýjar Sovéttillögur opna samkcmu eftfrllt r Fyrsía skrefið verður að vera baim við sioðkuss ©g framleiðslu k|aieMorkuvopua . Á íundi kjarnorkunefndar SÞ í New York í fyrrad. bar Gromyko, fulltrúi Sovétríkjanna, fram fyrir hönd stjórnar sinnar nýjar tillögur um kjarnorkueftirlit, þar sem gengið er til móts við tillögur Bandaríkj- anna, sem meirihluti nefndarinnar hafði áður lýst af höfundum frumvarpsins, Hart- j ^jg samþykkan ley fuiitrúadeiidarmaður, er nú Fréttaritarar telja, að tillögur Gromykos séu lík- 2* ,,, , . iegar til ao geta orðið grundvoilur að aiisheriar um, að gert verði aiisherjarverk! malamiðlun milli Soveirikjanna og Bandarikjanna falJ ef frumvarpið verður að Um kjamorkumalin. lögum. Síðastliðinn mánuð hafa j Gromyko tók það fram, að 900 verkalýðsfélög sent verka- stl skoðun Sovétstjórnarinnar 1 ýðsmála rá ðu n e y t in u verkfalls- tilkynningar. væri óbreytt, að banna yrði notk un og framleiðslu kjarnorku- -vopna, áður en settar væru regl- ur um kjarnorkueftirlit. Gromyko (t. v.) ræðir kjarnorkumálin við Austin, fuliírúa Bandaríkjastjórnar í öryggisráðinu og kjarnorkiinefndinni. Sjálfstæð eftirlitsstofnun Tillögur Sovétstjórnarinnar um sjálft eftirlitið eru á þá leið að sett skuli á stofn sjálfstæð eftirlitsstofnun, er starfi á ve.g- um öryggisráðsins. Sovétstjórnin er því samþykk, að slik stofn- iun hafi víðtækt vaid til eftir- lits, að því tilskildu að henni sé gert fjárhagsiega fært að hafa eftirlitið eins fuUkomið og kost- ur er á. Nefndin skal fylgjast með vinnslu hráefna til kjarnorku- framieiðslu, kjarnorkufram- leiðslunni sjálfri og hagnýtingu kjarnorkunnar. Fulltrúar í nefnd ina séu skipaðir af þjóðum þeim, i sem sæti eiga í öryggisráðinu, og hafi hún sér til aðstoðar al- þjóða sérfræðinganefnd. Friðsamleg- hagnýting ölluni heimil Sókn gríska stjórnarhersins gegn skæruliðum er búin að istanda í þrjá mánuði, ög marg: oft er búið að iilkynna í Aþenu,. að skæruliðasveitirnar hafi ver- ið gersigraðar. í fyrradag neydd- ist samt gríska stjórnin til að viðurkenn.a, að skæruliðar hefðu hafið sókn í Makedoniu. Segir' ' stjórnin, að þeim hafi borizt henni að tilkynna það öryggis- liösauki. Venizelos ráðherra ráðinu og gera tiilögur um gagn sagði fréttaritara United Press ráðstaflir af þess hálfu. ; ; Aþemu í gær, að tvöfaldn. Tillögum Gromykos var vísað þyrftj gríska herinn, (sem nú til undirnefndar kjarnorkunefnd telúr 150.000 manns) og verja arinnar til athugunar. Vænlegar samkoniulagshorfur öllum fjárstyrknum frá Banda- ríkjunum til vopnakauppa, ef von ætti að vera um að sigra-. skæruiiðana. er r mmnu osjam- Gromyko lýsti því yfir, að Sovétstjómin væri óánægð með, hve seint starf kjarnorkunefnd- arnnar gengi, og vildi gera allt, sem í hennar valdi stæði til að því mætti verða lokið sem fyrst. J’lJí íiillllííl í umræðunum eftir að Gromy « ko hafði lagt fram tillögur sín- ar, sagði fulltrúi Brasilíu í ör- ýggisráðinu að dagur samkomu- lags um kjarnorkumálin væri nú loks að renna upp. I Enn er ágreinimgur úm nokk- I I ur atriði kjarnorkumalanna og ! er.u þessi helzt: | Bandarikjastjórn hefur þver- neitað að samþykkja bann við framleiðslu O'g notkun kjarnorku vopna, fyrr en ströngu eftirliti hefur verið komið á. Sovétríkin hafa bent á, að með því væri Bandaríkjunum veitt einokun- araðstaða á sviði kjarnorkunn- ar um ófyrirsjáanlegan tíma, og í sjáifsvald sett, hvort þau af- sala sér’ henni nokkurn tíma. Þá hafa Bandaníkn krafizt Fáfræði í Banda- í ræðu, sem Tom Clark, dóms— m álárá ðh e r r a B and arík j an n a, flutti í Boston nýlega lýsti hann. því, hvílíkt ófremdarástand rík- ir í skólamálum Bandariíkjanna. Hann kvað 3 miIlj.Bandaríkia- manna hvorki kunna að lesa né skrifa og aðrpr 10 miilj. gætu ekki talizt fulllæsir né skrifandi. Ivennd.i Clark því um, að ekk- ert eftirlit væri m.eð því, að börn á skólaskylduaidri saektu. skóla. Sigur verkamanna Framh. af 1. síðu annað fært en að kref jast hækk aðs kaups. Vildu kommúnistar verða við kröfum verkamanna, en Ramadier vék þá ráðherr- um þeirra úr stjórninni og þess, að neitunarvaid stórveld- kvaðs myndi standa af alefli Mótmæli boiin fsarn viS bandacíska sendiherrann í Sfiokkhólmi vegna negraoísókna bandariskra sjóni. Sendinefnd frá sænsku kvenfélagasambandimi gekk i fyrradag á fund band^ríska sendiiierrans í Stokkhólmi, og bar fram mótmæli gegn framkomu bandarískra sjó- matina, sem nýlega gerðu tilraun til að myrða bandarískan negra á skemmtistað í Mábney, vegna þess að þeir þoldu ekki að sjá hann dansa við sænska stúlku. „Kynþáttahatur í liverri ntynd sem er, er ósamrýman-1 fimm sjómenn Iegt sönnu lýðræði“, segsr í mótmælaskjalinu, sem sendi- unni herranum var afhect. „Atburðurinn í Málmey veitir okkur rétt til að mótmæla framferði, sem er andstætt sænskum lýðræðisvenjum.“ Vinnsla og hagnýting kjarn- orku til friðsamlegra þarfa ska.l 'heimil öllum þjóðum, svo og j var til kjarnorkurannsóknir. Eftirlils- i S Þ. stofnunin sjálf á einnig' að reka rannsóknarstofnun, er standi jafnan framar rannsóknarstofn- unum hinna einstöku þjóða. Verði eftirlitsstofnunm vör við j hagnýtihgu kjarnorku til anh- I arra þarfa en friðsamlegra ber anna í öryggisráði sé afnumið í öilum málum, er kjarnorkueftir- lit varða. Sovétríkin telja, að slíkt væri brot á reglunni um samvinnu stórveldanna, sem lögð grundvaliar við stofnun gegn öllum kauphækkunum. Fréttaritari brezka útvarps- íns í París sagði í gærkvöld, að eftir sigur járnbrautarverka- manna myndi Ramadier veitast eríitt að neita kauphælikunar- kröfum annarra verkalýðsfé- laga. afhentir lögregl- Bandaríkjamenn þeir, sem i bandarískur sjómaður á liann og réðust á negrann í Málmey voru sjóm^pn frá Texas. Lá skip þeirra í höfninni ásamt fleiri skipum, og voru negrar meðal skipshafnanna. 1 barði hann í enhið með flÖsku, og hlauzt af mikið sár. Fieiri Bandaríkjamenn réðust nú á svertingjann með hnífa, rakblöð og hnúajárn að vopnum. Fékk hann hnáfstungu í öxlina og Svíar stóðu með svertingj- j rakblaðsskurð á bak við eyrað unum j áður en honum var bjargað Bæði hvítir sjómenn og svart undan löndum sínum. Svíar réð- ir voru staddir á skemmtistaðn- ust gegn bandarísku sjómönn- um Amiralen, og þegar einn „Við gerum þetta alltaf berma“ Atburður þessi vakti mikla reiði í sænskum blöðum. Eitt þeirra átt.i viðtal við einn hvítu sjómannanna, sem skildi ekkert í því að félöigum síntum skyldi ekki vera leyft að gera út af við ■einn svertingja í friði. „Því höfðu svertimgjarnir sig ekki á brott, þegar þeir _ sóu skipshöifnina af „William K. Kamaka“ koma á Amiralen til að skemmta sér“, sagði hann. „Heima hafa svertingjarnir sína svertinginn var að yfirgefa dans igólfið ásamt hvítri stúlku réðist unurn, sem gerðu sig líklega til | eigin skemmtistaði, og þeir láta að ráðast á fleiri svertingja, sem j aldrei sjá sig á skemmtistöðum þarna voru að dansa. Voru hvítra manna.“ Alit bandarískra kjamorkuíræðinga: Brezki vísindamaðurinn Ritchie Calder ræðir nýlega í blaðinu „New Statesman and Nation“, hver örlög muni bíða brezku þjóðarinnar, ef til stjrjaldar kemur. Kemst hann að þeirri niðurstöðu, að Bretar séu á engan hátt l'ærir um, að reka kjarnorkuhernað á eigin spýtur, og segir síðau: „En við gætum eins og Grikkland, Tyrkland og ís- land gerzt útvarðstöð f.Vvir Baiidaríkin. I*á á við það seni segir í ritstjórnafgvein í nýjasta liefti af málgagni bandarisku kjarnorkiifræðinganna: „Étrýming mun vofa yfir þjóðum þeim, sem byggja útvarðstöðvar okk- ar, þótt ekki séu notuð önnur árásartæki, en nútíma flugvélar og eldilaugar. Eina leiðin fyrir jBandaríkin til að halda þessum stöðvum getur bví orðið sú, að kalla yfir þessar vinveittu þjóðir fullkomna gjöreyðingu, og það að líkindum (!) á móti vilja þeirra.“ Svo niörg eru þau orð. Mikiö megum við íslendingar vera hinum þrjátíuog- tveimur þakklátir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.