Þjóðviljinn - 14.06.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.06.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. júní 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 A. J. SMÁLAN: Þýzhaiand í dag m. Margir beztii frjálsíþréitamenn taka r 1 r r r m b Þátttakesidus 47 há S íélögum Eg hnipra mig saman skjálfandi af kulda, í hinum litla bíl dr. Gnebes ráðuneyt- issikrifstofustjóra, sem þýtur 'áfram með ofsahraða eftir svelluðum og ósléttum veg-' inum 1 Tegeler Wald. Eg hef setið of lengi í samræðum við skólaumsjónarmanninn, og bílstjórinn eykur hraðann, þegar við komum út á hið breiða Muller-stræti, og til allra hamingju verða ekki margir bílar á vegi okkar. Það er dirfsku bílstjórans að þakka, að við nemum staðar á tilsettum tíma fyrir utan ihið myndarlega hús. Eining- arflokksins við Lothringen- stræti. Ritari nokkur kemur út á móti mér, svo að ég tefst ekki vegna hins stranga eft- irlits. Fáeinum mínútum seinna 'kem ég inn 1 stofu, búna veg legum húsgögnum, sem í raun og veru var ætluð Hitlers- æskunni, en er nú. notuð til skynsamlegra hluta. Þeg|ar ég kem inn, er þar hópur ritstjóra og flokksritara í fjörugum samræðum. Þeir hafa komið með blóm og á- vörp til að óska Otto Grote- wahl til hamingju, en hann er annar hinna tveggja for- manna sósíalska einingar- flokksins. Hann er 53 ára í dag, en lítur út fyrir að vera miklu yngri. Þegar gestirnir voru farn- ir, hver til sinnar vinnu, átti ég lengi samtal við Grote- wohl, sem sagði mér afdrátt- arlaust álit sitt á viðh'orfun- um. Daginn áður hafði hann komið heim úr ferð til amer- íkska hernámssvæðisins, sem hann fór með samstarfsmanni sínum í flokksstjórninni, Wil- helm Pieck. Og nú lýsir hann ferðalaginu fyrir mér á fjörlegan hátt. Rússar höfðu áður leyft sambandi kristifegjra demökraita að sameinast hinum kristilegu í Suður-Þýzkalandi og þess vegna urðu Ameníkanarnir að veita Einingarflokknum á sínu hernámssvæði sams- konar réttindi. Og svo segir hann: — A fjöldafundunum í Stuttgart, Frankfurt am Main og Miinchen töluðum við um nauðsynina á einingu verkalýðsstéttarinnarL og hinn geysimiklu áheyrenda- •fjöldi sýnir, að áhugi fyrir þessu er mikill. Þrátt fyrir hinn mikla kulda mættu 8.000 áheyrendur í Stuttgart og í hinum. borgunum tveim- ur voru áheyrendurnir ennþá fleiri. Fundarmenn sýndu það með hinum miklu fagn- aðarlátum sínum, að þeir vilja helzt binda endi á þá ógæfu, sem klofningin er. Við töluðum Hka um nýtt I Þýzkaland, reist á lýðræðis- ^ heimilislausu, útvega bænd-1 17. júní- mótið fer fram eins i an Jóhannsson, þó gera megi legum grundvelli. Við og , unum verkfæri og vélar, svo , og venjulega á ÞjóðhátíÖárdág-1 ráð fyrir sigri Óskars þar sem flokkur okkar höldum þvu að afrakstur jarðarinnar inn, sem einn liður í hátíoahöld Kjartan hefur ekki getað æft, fram, að því aðeins eigi' verði meiri. Ef fólkið fær (um dagsins. í mótinu taka þátt Þýzkaland framtíð fyrir hönd svo dálítið meira að borða lG R^ög með 4< þátttakciKhii' °g um sem sjálfstætt ríki, að rafmagnsljós í kjaliaraher-me8al Þ*ir™ fu .nargir okkar það standi samei-nað og verka bergi sín eða reku, til að geta lýðurinn stjórni mál'efnum ræktað blettinn sinn, kemst sínar eðlilegu beztu frjálsíþróttamanna. Keppt verður í 7 íþróttagreinum fyrir einstaklinga, auk boðhlaups. hefðum annars getað unnið til fylgis við okkur, þar eð miílljónir ÞjóðVeiija, sem búið hafa við ' Hitlersstjórn og einangihm í þrettán ár, líta á síðari heimsstyrjöldina sem hverja aðra styrjöld og álíta, að um hana séu allar þjóðir samsekar. -— Hvað er að segja um þróun Einingarflokksins? — Flokkurinn er fjölda- I 100 m. hlaupi eru skráðir 14 þátttakendur svo sem Finn- Þorbjörn Pétursson auk margra annarra ágætra spretthlaupara. Má búast við sérstaklega harðri keppni um 2. 3. og 4. sætið. I hástökki taka þátt 6 og má búast við vísum sigri Skúla þess. Þar skilur á milli okkar lífið fyrr Sdhumachers, að við viðui'- skorður. kennum skilyrðislaust, að ^ Grotewohl talar hægt og björn Þorvaldsson, Haukur þýzka þjóðin eigi sök á naz- emarðlega. og það er hlýja í. Clausen, Pétur Sigurðsson og ismanum og sé skaðabóta- röddinni. Hann horfir stilli- skyld. Þessi afstaða hefur iega ^ augu mér, þegar ég kostað okkur hundruð þús- virði hann fyrir mér. Hann unda af atkvæðum, sem við er mejra en meðalmaður á hæð, breiðleitur og festuleg- ur og athyglin beinist sér-! Guðmundssonar, en meðal | takendur, Sigurgeir Ársælsson, sem skyldi, vegna veikinda. Þá eru ennfremur 3 Ármenningar í þessu hlaupi, þeir Árni Kjartans son, Hörður Hafliðason og Stef- án Gunnarsson og getur margt skeð óvænt með getu þeirra í þessu hlaupi. 1 langstökki eru 8 á skrá, allt úrvals langstökkvarar og er ó- mögulegt að segja fyrir fram um úrslit þar, en meðal þessara 8, sem munu berjast um úrslitin eru Finnbjörn Þo.rvaldsson, Björn Vilmundarson, Örn Clau- sen, Torfi Bryngeirsson o. fl. 5000 m. hlaup. Þar eru 5 þátt- staklega að gáfulegum aug- hinna, sem munu berjast um 2 j Þórður Þorgeirsson, Stefán um hans bak við gleraugun. Maður þarf ekki að hlusta lengi á hann til að ganga úr aður og upplýstur maður með mikla lífsreynslu að baki sér; maður, sem í senn aflar sér virðingar og samhygðar. Hann er ágætur ræðumaður og 3 sætið eru: Sigurður Frið- Hjaltalín, Indriði Jónsson og finnsson, 16 ára Hafnfirðingur, ^ Haraldur Þórðarson. Engu er Örn Clausen og Kolbeinn Krist ^ hægt að spá um sigur i þessu. skugga um, að hann er gáf- insson' ! ^ en 3ufnfl’amt því sem 10 þátttakendur eru skráðir i þetta ec emstakhngskeppni þá Kúluvarpi og má telja Gunnari1 verður keppt þarna nú í fyrsta flokkur og gildir sama um og nýtur mikilla vinsælda á því sviði. Grotewohl kemur mér allt öðruvísi fyrir sjónir, en hin- ir mörgu, þýzku verkalýðs- I hann og önnur slík f jöldasam I tök, að þau hafa sínar veiku jafnt sem sterku hliðar. Við sameininguna í fyrra komu honum rúmlega 600.000 fé- leiðtogar, sem ég hef þekkt, lagar frá Sósíaldemókrata- flokknum, fól'k, sem að meira eða minna leyti hefur að baki sér langa reynslu í skipu lagningu stéttasamtaka, sjúkrasamlaga, bæjarstofn- ana og stjórnarstörfum. Frá kommúnistum komu líka margir, en þeir voru af öðru tagi. Þeir eru þaullesnir í maxistískum fræðum, fullir af atorku og baráttuhug. Þeir eru orðhir harðskeyttir af ævilangri baráttu gegn fas- ismanum og hafa langa þjálf un að baki sér frá leynistarf- seminni. Auðvitað urðu nokkrir á- rekstrar í fyrstu. þar eð þeir óþolinmóðu álitu þá gætnari eða haft tækifæri til að sjá á dögum keisai’adæmisins eða Weimarlýðveldisins. Fritz Ebert var slunginn, en smá- borgafalega feiminn og ó- mannblendinn. Scheidemann ákaflega fámáll. Severing hafði á sér embættismanns- Huseby þar vísan sigur en vel getur farið svo að félagi hans Vilhjálmur Vilmundarson muni eitthvað standa í honum. Auk þeirra eru svo meðal annara Sigurður Sigurðsson, Friðrik Guðmundsson, Sigfús Sigurðs- son o. fl. 800 m. hlaup. Þar er ekki gott að segja fyrir víst hver muni sigra Óskar Jónsson eða Kjart- sinn um ,,Kaldalsbikarinn“, sem er gefinn af íþróttafélagi Rvík,. Framhald á 7. siðu. leiðtogi elzti og reyndasti þýzku verkalýðshreyfingar- innar. segir Grote- wohl. Það er mjög mikilvægt, snið, var kuldalegur og fá- að njóta samvimnu Wilhelm Tv&rcfoy, Bjarni Benediktsson er fdr Samvinnan í flokksstjórn- ‘að skilja að hann hafi til inni er ágæt lítils vanrœkt 011 rdðherra- lítils störf sín til þess að skrifa daglega langhunda í Morgun- skiptinn. Þeir höfðu hver sitt sérstaka gerfi, sem þeir bjuggust, er þeir komu fram fyrir fjöldann. Slíkt á Grotewohl ekki til. Hinn hreinskilnislegi svipur hans er jafn alþýðlegur, þegar hann talar við fjöldann á allir! Pieck. Þótt hann sé 71 árs að blaðið, þar se.m aðeins höfð vera til trafala. En nú höfum á legubekknum. við vanizt hverir öðrum og Á dögum Weimarlýðveldis- lítum ekki lengur hverir á j ins átti Grotewohl sæti 1 borg sinn einfatda hátt og nú, þeg ar orð hans eru aðeins ætluð | f jölda manna, auk flokksfé- okkur tveimur, sem sitjum laganna. Við fengum óvé- fengjanlegar sannanir fyrir aldri, er hann bjartsýnn, táp- mikill og framtakssamur og hann hefur lag á að hvetja hina yngri samstarfsm'enn og blása í þá kjarki. Hann er enn þann dag í dag fremsti öldungur hreyfingar okkar embcettisstörfum og þau hafi og nýtur virðingar mikils ust upp úr því nítján at~ kvœði! Segist Bjarni í Morgunblað inu í gær geta fullvissað menn um að hann hafi „gefið sér fullan tíma til að sinna að-ra sem sósíaldemókrarta eða kommúnista, heldur sem samstillta félaga sósíalsks einingarflokks, sem verður I að taka á sig mikla ábyrgð ! vegna endurreisnarinnar. Kommúnistarnir í Suður- jÞýzkalandi eru um, það bil ' 300.000 að félagatölu og munu 1 sameinast einingarflokki okk jar 20. apríl, og m'un félaga- J tal-a okkar þá verða 2 millj. | Það er þýðingarlaúst að bera ályktanir og ákvarðan- j ir á borð fvrir þýzku þjóðina, hún er sjúk, siðferðilega sjúk og það tekur sinn tíma, ; að aftur birti til. Það bezta, ! sem við getum gert, er að j halda endurreisnarstarfinu j áfram og auka framleiðsluna á öllum sviðum, hreinsa til | U1- Einingarflokksins, °g byggja að nýju yfir þáiWilhelm Pieck hinn, arstjórn og á ríkisþinginu og um táma var hann innanrík- isráðherra í dyergríkinu Btraunschweig. Á 'dögum Hitlerismans tók hann þátt í leymhreyfingunni og var ofsóttur. Þegar úrvalið úr flokksliði hans kom á ný sam an. á fyrstu frjálsu ráðstefn- una í Berlín, var honum ein- róma falin flokksforustan. Allt frá því fyrstá beitti hann sér einhuga fyrir sameiningu ffokks síns og kommúnista, og það var að miklu leyti hinni skynsamlegu stefnu hans að þakka, að sú sam- eining tókst 1 apríl 1946. Á einingarþinginu virtist öll- um það sjálfsagt, að Grote- wohl yrði annar forustumað- og sem því, þegar hann varð sjötug- ur, árið 1945, en þá barst hon urn óhemju fjöldi árnaðar- óska, viðs vegar frá. Eg er þvi feginn, að njóta samvinnu við Wilhelm Pieck, enda höfum við tengzt traust um böndum persónulegrar vináttu. 1 ekki setið á hakanum sökum vanrækslu hans“. Hitt segir Bjarni að sé „skylda allra þjóðhollra manna að verja. tíma og orku, sem þeir kunna að hafa umfram daglég skyldustörf“ til að berjast gegn kröfum Dagsbrunar! Fátt sýnir eins vel niður- lœgingv Bjarna Benediktsson ar og það að hann sér sig knú inn til að koma ,með þessa vörn um sjálfan sig í Morgun Þegar við kveðjumst, seint j ðlaðinu. Jafnvel ákveðnustu um kvöldið, eftir að hafa fylgismenn hans eru nú orðn notið ánægjulegra stunda j ir þeirrar skoðunamað honum með gömlum flokksleiðtog- j jiefði verið nœr að sinna em- um á heimili Grotewohls, bættisverkum“, hafa eitthvért lætur hann þá von í ljós', að, eftirlit með Keflavíkurflug- þýzkir verkamenn megi brátt vellinum, hjálpa iðnrekend- sameinast um sósialska ein- um_ kaupmönnum og inn- ingarhreyfingu og að þeir flytjendum i erfiðleikum verði færir um, að byggja j þeirra, en að „verja tíma oq upp raunverulegt lýðræði, j 0rku“ til að níða íslenzka. sem gerði þeim fært að vinna j verkamenn. Þegar jafn yfir-> trúnað annarra verkamanna | lœtisfullur stórbokki og< á ný og frelsa þá frá hinni löngu einangrun frá öðrum löndum Evrópu. Bjarni Benediktsson er fo:- in7i að afsaka sig opinberleqa, er honum vissulega brugðiði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.