Þjóðviljinn - 02.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júlí 1947.
ÞJÓÐVILJINN
T
MUNIÐ Kaffisöluna
stræti 16.
Hafnar-
VANDVIKKIR MENN til
hreingerninga. Pantið sem
fyrst, því betra. Sími 6188.
Framleiðsluráð
iekur við sterfum
verððagsnefndar
Ritgerðasafn Arna veekfölun
Framhald af 5. síðu
Pálssonar komið út
Fyrir fáum dögum kom út
á vegum Helgafells ritgerða-
safn eftir Árna Pálsson, pró-
fessor. Er það 500 síðna bók
bræðslu og skelfingu, aggi og
innbyrðis deilum. En eitt
munu ráðherrarnir allir sam- /jra (|aga ferða 11111
mala um: að sitja sem lengst o
í stólunum. Og þeim mun
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
KAUPUM hreinar ullartuskur.
Baidursgöfu 30.
KAUI'UM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sælqum — Sendum. •— Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922.
Svemn Tryggvason ráð-
inn IramkvæmdasSlóri
Samkvæmt lögum nr. 94,
5. júní 1947 um framleiðslu-
róð landbúnaðarins, verð-
skráningu, verðmiðlun og
sölu á landbúnaðai’vörum o.
Ferðaskrifstofa
ríkisins eftir til
næstu helgi
Hringferð mn Borgarfjörð.
Lagt af stað kl. 2 á laugardag,
ekið um Hvalfjörð til Reyk-
holts, gist að Hreðavatni um.
nóttina. Eftir hádegi á sunnu-
dag ekið til Hvanneyrar og um
Hvalfjörð til Reykjavíkur. Kom
ið til Reykjavíkur seint á sunnn
dagskvöld.
Hekluferð. Lagt af stað kL
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarstræti
12, sími 5999.
og hin vandaðasta að öllum i sannarlega ekki þykja það of
frágangi. í formála kveðst' dýrt fyrir þjóðina þó hver
höfundurinn ekki hafa tekið | stólsetudagur þeirra kosti
í bókina neina grein, sem j „milljónir króna“ samkvæmt
fjallaði um stjórnmál eða. frósögn Visis.
önnur deilumál, ennfremur •
sleppt öllum greinum sínum. HÚn bara SÍtur
um útlend efni, nema rit-j Það er ven3a ríkisstjórna í
gerðum um Georg Brandes, i siðuðum löndum, að þær
Friðrik Vilhjálm I. og Vil- se§ja annaðhvort af sér eða
hjólm II. Ritgerðirnar eru' taka nPP nýja stefnu, ef á- 3 a lauSardaS- Gen®lð að eld;
fl., hefur ráðuneytið ákveðið | .annars 24 talsins, og er mikill j fþrm þeirra mistakast og al-, gunnu(ja skvolc|
að frá og með 1. júlí taki fengur að hafa þær nú sam- f mcnnmgur snýst gegn þeim. j Gul|foss or Geysir. Kl. 8 á
Framleiðsluráð landbúnaðar- einaðar í smekklegri útgáfu. j Stjórn Stefáns Jóhanns gerir j sunnu(jag iagt af stað til Geys-
ins við störfum þeim sem | hvorugt. Hún bara situr. Og js Komið við í Skálholti. Brú-
Búnaðarróð og Verðlagsnefnd Ný bólt eftir Steinbeck sltur eflaust þar til arhlöð skoðuð. Ekið um Þing-
landbúnaðarafurða hefur haft istuðningsmenn. hennar draga velli í heimleiðinni.
samkvæmt lögum nr. 11, 2.
apríl 1946.
Framleiðslnráð hefur ráðið
herra Svein Tryggvason,
ráðunaut, til að gegna störf-
um framkvæmdastjóra, fyrst
um sinn. Skrifstofa Fram-
reiðsluráðsins e.r í Tjarnar-
götu 10, og er sími hennar
4767. KSínn bamlðnnil um króna.
j Bókaútgáfa heimilisritsins'hana burt_ Enallurþorri Reykjavík - Vík - Kirkju-
I ihefur hafið utgafu a nýjum þ]óðarinnar er orginn á einu bæjarklaustur — Fljótshverfi.
bókaflokki, sem ber heitið:^. um þaðj að nþ þeri skynj4 daga ferð. Ekið frá Reykja-
;„Tíu beztu“. Fyrsta bókin erjsamar. mönnum borgaraflokk vík kL 2 eJ. h' * 'augarda§
komin út, Perlan eftir John
þýðingu Sigurð- k . f
r bað löne smá- a Vltmu íy™ stjomma skógarfoss 0. fb Gist um nótt
g eða firra hana stuðningi sín-1 ina j vík. £ sunnudag ekið að
HVAÐ kostar heildsalavaldið
þjóðina ?
Kjarakætur launastéttanna.
Landráð afturhaldsins.
Nýsköpun atvinnulífsins.
Nýbygging Islands.
Refsivöndur fátækralaganna.
Samfylking þrátt fyrir allt.
Samningar um vinstri stjórn.
Þetta eru nokkrir þeirra bækl
inga, sem enn er hægt að fá í
BÖKASTÖÐ RÉTTAR
Þórsgötu 1
opin daglega kl. 6----7
Mótmælaverkfall
Framh. af 1. síðu.
um hækkað kaup.
Verkafólk í vefnaðarverksmiðj
um Norður-Frakklands gerði
einnig verkfall í gær til að lýsa
vanþóknun sinni á stefnu stjórn
ar Ramadiers,
Dauðaslys í
Steinbeck
ar Haralz. Er það löng smá
saga, og útgáfan er í léttu
vasabókarbroti.
Sýning Hínu framlengd
Töluvert á fjórða þúsund
manns hafa sótt sýningu Nínu
Sæmundsson og hefur sýningin
verið framlengd fram á næst-
komandi sunnudag.
Fyrir nokkru gaf listkonan
Listasafni ríkisins mynd sína
anna að taka í taumana.
Helztu staðir skoðaðir undir
Eyjafjöllum, t. d. Gljúfrabúi og
um.
Hvern dag sem það Kirkjubæjarklaustri og gist
dregst tapar þjóðin milljón-; þar. Á mánudag ekið austur í
sem hún hefur
Njáll.
gefið nafnið
Sl. föstudag vildi það slys,
til í Giimsey að tólf ára
drengur, Símon Jónsson,\
varð fyrir skoti úr byssu og'
lézt nokkru síðar.
símon heitinn var ásamt Hjúkruuarkðnan fundin
öðrum dreng að handleika j I gær óskaði utanríkisráðu-
þyssu er lá í bát við bryggj- neytið upplýsinga um íslenzka
una og reyndist hún hlaðin.! hjúkrunarkónu sem dvaldi í
Hljóp skotið úr henni í mjó-
hrygg drengsins og kom út
Hekla
Framhald af 8. siðu.
ur með Melfelli og var eigi ann
að sýnt en að það myndi renna
niður á lágledi við gamla Næf- j
urholt, en síðastliðinn þriðju- Stríðsæsingar
Fljótshverfi og til baka að>
Klaustri aftur. Á þriðjudag far-
ið að Dyrhólaey síðan inn í
Fljótshlíð að Múlakoti. Komið
til Reykjavíkur kl. 9—10 að-
kvöldi.
dag brautzt það út úr rás sinni
ofan við Þrætustíg og hefur
síðan runnið niður Þrætustíg
og var um síðustu helgi búið að i
umkringja þá hæð, sem áður j
var kölluð Hestalda en
almennt kölluð Krossalda og
Framhald af 3. síðu
ekki, lesendur, að Göbbels og"
Co. kiði sér af ánægju í gröf-
um sínum? Eg vil spyrja alla
málsvara Bandaríkjanna, hvað'
nu er i j)ejr kalli þessa yfirlýsingw
Acheson’s?
Ef þið eruð í vandræðum með
um narann.
Vélskipið ,,Rifsnes“ var
statt í Grímsey er slysið
vildi til og flutti það dreng-
inn til Akureyrar, en hann
var dáinn áður en hann
komst í sjúkrahús.
mun nú líkl. búið að loka gamla
reiðveginum rétt -fyrir norðaust j að SVara, þá skal ég segja ykk-
Danmörku fyrir allmörgum ár- j an Rauðöldu. Mun liraunjaðar- I ur| að llbn og gp hegðun Banda.
iim. j inn hafa færzt fram allt upp í ríkjastjórnar seinustu mánuð
Upplýsingar um hag hjúkr- kílómeter suma dagana. Yfir-
leitt er rennsli hraunsins nú
orðið mjög dutlungafullt
unarkonunnar bárust fljótt og
vel því hún dvelur nú hér heima
á Islandi.
Þróttardeilan
Í.R.-mótið
Framhald af 8. síðu.
geirssyni, Óskari Jónssyni,
Herði Hafliðasyni o. fl. I spjót-
kastinu þarf ólíklega að spvrja
að leikslokum því þar keppir
Evrópumeistarinn og sænski
methafinn Lennart Atterwall
við Hjálmar Torfason og Jó-
el Sigurðsson, en met Atterw'alls
er 74,77 m. íslenzka metið er
hins vegar 58,78 m. 1 400 m.
hlaupi képpir Carl Lundqvist,
en af Islands hálfu Kjartan Jó-
hannsson, Haukur Clausen o.
fl. Þátttakendur í langstökki
eru skráðir tíu, allt Islending-
ar. Meðal þeirra eru Oliver
Steinn, Finnbjörn, Björn Vil-
mundarson og Stefán Sörens-
son. 1 hástökki og kúluvarpi
eru sömu keppendur og á sunnu
dag en aðalkeppnin verður vit-
anlega milli Nilsson og Huseby
í kúluvarpi og Bolinders og
Skúla í hástökkinu. Mótinu lýk
ur svo með keppni í 4x100 m.
- hoðhlaupi.
ur
frá Seyðisfirði
Aldráður maður hvarf frá
Seyðisfirði sl. föstudag og
hefur ekki fundizt enn.
Hann heitir, Pétur Einars-
son. Sást hann síðast vaða út
í Fjarðará og fundust húfa
væri æskilegt að þeir sem flytja
ferðafólk til gosstöðvanna
spyrðust fyrir um það áður en
þeir færu af stað, hvar sé mest
ina er víða um heim talin mesta.
hnefahögg, sem Sameinuðu.
og þjóðunum, og þar með heims-
að sjá i það og það skipti. Síð-
Framhald af 4. síðu astliðna helgi fóru ýmsir bílar
kvæðagreiðsla, sem hann lét
fram fara hér er jafn ómerk og
ólögleg, hvernig sem dómur fé-
lagsdóms fellur.
Afturhaldið í landinu er að
undirbúa sig undir það að geta
við fyrsta tækifæri knúið fram
stórfelldar lækkanir á kaupi
verkafólks. Til þess að það sé
hægt þarf að lama verkalýðs-
hreyfinguna. Sú aðsókn, sem
með fólk upp í Markhlíð, þar
sem hraunrennslið var algjör-
lega hætt, en sama dag var
hraunrennslið með fallegasta
móti við Rauðöldur, tveggja
tíma gang frá Næfurholti.
Sigurður lelur, að sú leið, er
þeir félagar fóru á Heklutind,
verði aðgengilegasta leiðin á
Heklu næstu árin. Inn á Suð-
urbjalla er nú greiðfært öllum
hans, jakki og gleraugu á ai'- | jlun befur or5ið fyrir . nú að bílum með drif á öllum hjólum
bakkanum. Hefur hans verið j undanförnu er upphaf kaup- j °S með litlum lagfæringum í
en án . lækkunarherferðarinnar. Einn ! brekkunni norðan gamla Næf-
i liðurinn í þessum árásum er að j urholts og á einum stað inn
leitað meðfram ánni
árangurs.
friðnum hefur verið rétt. Eins-
og Halldór Kiljan Laxness orð
aði það, grundvallast heimsfrið
urinn á því, að SÞ takist að-
vera sameinaðar þjóðir. Til frek
ari áréttingar get ég minnt
menn á það, að þegar Truman
forseti boðaði lánin til Grikk-
lands og Tyrklands, var það í
mörgum heimsblöðum talið jafn
gilda stríðsyfirlýsingu gegn
Ráðstjórnarrikjunum.
Yfirlýsing Dean Achesons er
svo furðuleg, að maður stendur'
orðlaus yfir, að hún skuli gefin
út af einum þeirra manna, sem
halda örlögum siðmenningarinn
ar í höndum sér.
Ekki tekur betra við, ef rif j-
uð eru upp ummæli, sem sumir
fleiri áhrifamenn ,,westra“ hafa
Úthíutun skömmt-
láta sáttasemjara með hreinum
lögleysum hlutast til um mál-
efni verkalýðsfélaganna, og þar
með beinlínis hefta starfsemi
þeirra, svo þau verði síður fær
um að verjast kauplækkunar-
í dag eru síðustu forvöð að' kröfunum, þegar þar að kemur.
sækja s'kömnjtunarseðla fyr- j Ríkisstjórninni hefur tekizt að
ir næsta úthlutunartímabil.
Þeir eru afhentir í
undir Bjöllum er leiðin greið i láfið frá sér fara nýlega. Eg
hvaða bíl sem er. Þá þyrfti og
að setjá brú á Selsundslæk og
Næfurholtslæk, sem nú eru
torfærir venjulegum bílum sak
ir þess að stóru bílarnir hafa
dýpkað vöðin, sömuleiðis þyrfti
að brúa Rangá. Hefur komið til
mála að brúa hana þar sem
stokk norðan við
fá sáttasemjara með sér í þenn
Qbð_ I an gráa leik, og nú á að fá Fé- i hún fellur í
. . , . . .. i lagsdóm til að leggja blessun ! Merkihvol, en æskilegra væri að
templarahusmu (uppi) og ’
fer afhendingin fram frá kl.
10 f. h. til kl. 5 e. h. Stofn-| g^m^ög SU1 og hagsmunamál fyr
ár af síðustu skömmtunar- ^ ir árásum afturhaldsins og at-
seðlum verða að vera greini- vinnurekenda, hvernig sem
sina yfir afturlialdið. Hvað sem j brú kæmi við núverandi bílleið
í slcerst munu verkamenn- verja, milli Næfurholts og Galtalækj-
ar, en þar virðist gott brúar-
lega áritaðir.
í þeim árásum verður hagað.
stæði. Þá þyrfti og að koma
síma að Galtalæk og þá eigi síð-
ur að Næfurholti. Lítill vafi er
skal nefna nokkur dæmi, er ég
hef á hraðbergi:
G. H. Earle, fyrrverandi rík-
isstjóri í Pennsylvaníu og sendi
herra i Tyrklandi, krafðist þess,
að tafarlaust yrði ráðizt á Ráð-
stjórnarríkin, og ef það værl
óframkvæmanlegt, einhverra á-
stæðna vegna, yrðu Bandarík-
in að finna upp nógu hræðileg:
vopn til þess að halda þeim í
skef jum!
á, að mikill ferðamannastraum-
ur, innlendur og erlendur, verð-
ur til Heklu næstu árin.