Þjóðviljinn - 19.07.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 19.07.1947, Side 1
12. árgangur. Laugardagur 19. júlí 1947. 161. tölublaJ. Ríkisstjórnin á sök á verðhækkun olíunnar Hún bað brezhu olíufélögin og Bandaríkja* menn að hjitlpa sér og skipa olíunni upp í Keflavík og Hvalfirði Hversvegna er Þenna herkostnað sinn í baráttunni gegn afþýðunni ætl- ar ríkisstjórnin að láta útvegsmenn og sjómenn greiða Hráolíuverðið var hækk að fyrir nokkru eins og öllum er kunnugt. Alþýðu blaðið upplýsti lesendur sína um það að þessi verðhækkun stafi eingöngu af hækkuðu innkaupsverði. Nú hefur Þjóðviljinn komizt að því að hækkun hráolíuverðsins stafar nema fámenn forréttmda- ekki nema að vissum hluta af hækkuðu olíuverði erlendis, heldur er hún stett’ Isekmshjáip er aiger- að verulegu, eða jafnvel mestu leyti sök ríkisstjórnarinnar. Þjóðviljinn hefur nú frá fyrstu hendi fengið upplýsingar um að verð- hækkun olíunnar orsakast að verulegu leyti af beinum aðgerðum ríkisstjórn- arinnar í blindu stríði hennar gegn Bagsbrúnarmönnum og annarri al- þýðu þessa lands í verkföllunum um daginn. Samkvæmt áðurgreindum upplýsingum BAÐ ríkisstjórnin olíufélögin Shell og BP — hin alræmdu olíufélög brezkra auðhringa — að hjálpa sér gegn reykvískum verkamönnum, með því að fremja verkfallsbrot og sldpa olíunni upp í Keflavík í geyma Bandaríkjamanna þar og einnig í Hvalfirði. Svertingi lýsir nýlendustjórn Breta Stjórnin á nýlendum Breta í Afríku er fyrir neðan allar hellur, segir svertingi frá ný- lendunni Nigeriu í bréfi til brezka stjórnarblaðsins Daily Herald. Menntun fá engir lega ófullnægjandi, skatta- álögur ranglátar og koma harðast niður á fátæklingum. Framhald á 7. síðu. herrann klnmsa? Undanfarna 10 daga hef- ur verið skipað upp allt að 10 þús. tonnum af vélum og allskonar varningi úr skipi frá bandariska hernum, og allt verið flutt jafnharðan til seíuiiðsins á Keflavíkur- flugvellinum. Allan þennan tíina hefur almenningur spurt: hvað á að gera við allar þessar vélar í hvaða tilgangi eru þær fluttar hing- að? En ekkert svar hefur borizt, hvorki frá utanríkis- ráðherranum né landsölu- blöðunum. Þjóðviljinn leyfir sér enn einu sinni að ítreka þessa spurningu og væntir svars þegar í stað. Því það getur þó varla verið að utanríkisráð- herranum hafi láðst að spyrja hina bandarísku yfir- boðara sfna, hver sé tilgang- 'i ur þeirra með þessum nýju i athöfnum? siisKar alíari o P Munu á þenna hátt hafa verið flutt allt að 4 þúsund tonn á þær stöðvar hérlend- is, sem eru undir yfirráðum Bandaríkjamanna, sam- kvæmt hinum alræmda flug- vallarsamningi hinna þrjátíu ogtveggja. Væri það kapítuli út af fyrir sig, sem ekki skal rakinn að sinni, að íslenzka ríkisstjórnin skuli leita á náð- ir Bandaríkjamanna til þess að hjálpa sér að „slá verka- lýðshreyfinguna niður í eitt skipti fyrir öll,“ — en eins og menn muna eru olíuflutn- ingamir eina verkfallsbrotið, sem hinni örmu ríkisstjórn tókst að framkvæma, en þar naut hún sem fyrr segir er- lendrar aðstoðar. Þjóðviljinn hefur fengið fyllstu upplýsingar um kostn- aðinn við þessa flutninga — sem er í raun og veru her- kostnaður núverandi ríkis- stjórnar gegn íslenzkri al- iþýðu — mun hann nema um þrjú hundruð þúsund krón- um. Þessi kostnaður á sam- kvæmt eindreginni samþykkt allrar ríkisstjórnarinnar að leggjast á hvern seldan hrá- olíulítra í landinu. Það er vitanlega tiltölulega lítilf jörlegt atriði í augum nú- verandi ríkisstjórnar að sú ihráoliía, sem send var til Hvalfjarðar kemur aldrei neinum að notum, en upplýs- ingar hefur Þjóðviljinn feng- dð um það, að mjög svo tor- velt muni reynast að ná upp þeirri olíu, sem ríkisstjórnin lét sökkv-' í neðansjávar- tanka í Hvalfirði og hæpið að hún muni nokkru sinni koma íslenzkum atvinnuvegum að notum. 'Þjóðviljinn hefur frá því Dagsbrúnarverkfallið hófst sýnt fram á hinn þjóðhættu- •lega og smánarlega þátt, sem núverandi ríkisstjórn átti í verkföllunum. Með framan- greindum upplýsingum um afskipti ríkisstjórnarinnar af olíuflutningunum er upplýst orðið um nýtt en ekki hættu minnsta tiltæki hennar í bar- áttu hennar gegn íslenzkri alþýðu. Griska stjórnin rauf grið á Sat við santn ingahorð er handtökurnar hófust Fregnir hafa nú borizt af hvilíkum launráðum og und- irferli gríska stjórnin beitti er hún hóf seinustu ofsóknar- herferð sína gegn EAM. bandalagi vinstri-flokkanna í Grikklandi. Fulltrúar frá EAM sátu á viðrœðufundum með stjórninni að rœða til- lögur sambandsins um hversu hægt yrði að binda enda á borgarastyrjöldina. Meðan á þeim fundum stóð lét gríska stjórnin til skarar skríða gegn EAM og voru 2800 kunnustu meðlim- ir þess handteknir á einum degi. Tillögur EAM um að koma á friði voru: Stjórnin lýsi yf- ir almennri sakaruppgjöf. Hlutleysi Grikklands sé tryggt innan vébanda SÞ. Allar hömlur á lýðréttindum séu afnumdar og frjálsar kosningar haldnar. Gríska stjómin samþykkti að hefja viðræður á grundvelli þess- ara tillagna, eins og síðar kom í ljós til þess eins að fá tækifæri til að svíkjast aft- an að EAM. Gríski forsætis- ráðherrann Maximos er sagður hafa skýrt bandaríska sendiherranum í Aþenu, Lin- coln Mac Veagh, frá hinum fyrirhuguðu handtökum og hann lagt blessun sína yfir þær. r 1 margra ára Iíomnmnistar -dæmdii fangelsi fyrir engar eða lognar sakii* Ofsóknir gegn kominúni-tuni í Eandaríkjunum eru nú svo æðiagengnar, að slíks eru engin dæmi, síðan Hitler var upp á sitt bezta. Nýlega var Eugene Dennis, aðalritari Kommúnista- l'lokks Bandaríkjanna, dæmdur í ailt að þriggja ára fangelsi og 1000 dollara sekt fyrir að mæta ekki er þiíignefndin, sem rann- sakar óameríska starfsemi boðaði hann á fund sinn. Þýzki kommúnistinn Ger- hardt Eisler, sem flúði til Bandaríkjanna undan nazist- um var dæmdur í eins árs fangelsi og 1000 dollara sekt fyrir að neita að svara spurn- ingum sömu nefndar. Áleit rétturinn, að fram- koma þeirra Dennis og Eisl- ers gagnvart nefndinni hefði verið móðgun við Banda- ríkjaþing og dæmdi þá sam- 'kvæmt því. Þrjú ár fyrir að vera kommúnisti Carl Marzani, sem var starfsmaður í bandaríska ut- Brezkir sjóliar bana Brezkt herskip dró í gær j f jöl. Beittu þeir táragasi og flóttamanna skip með 4000 Gyð- skotvopnum gegn flóttamönnum inga innanborðs til hafnar í Haifa. Meðal flóttaflólksins anríkisráðuneytinu var dæmdur í þriggja ára fang- elsi fyrir það eitt, að hann var grunaður um að hafa verið kommúnisti í kringum 1940. Var hann dæmdur fyr- ir að blekkja Bandaríkja- stjórn, er hano réð sig í þjón- ustu hennar án þess að láta uppi stjórnmálaskoðanir sín- ar. Aldrei var sannað, að Marz- ani hefði verið í Kommún- istáflokknum, en engu að- síður var hann dæmdur í þyngstu refsingu, sem lög leyfa. Marzani var dæmdur samkvæmt tilskipun Tru- mans forseta, að rannsaka skuli hollustu allra opin- berra starfsmanna. Nýlega voru 10 embættis- menn utanríkisráðuneytisins reknir vegna þess að þeir~ voru „grunaðir um óhollustu voru 1300 konur og 700 börn. Brezk herskip stöðvuðu skipið undan strönd Palestínu og gengu brezkir sjóliðar á skips- sem ætluðu að varna þeim upp-, gagnvart Bandaríkjunum.“ göngu og biðu nokkrir Gyðing- Samkv. sérstakri tilskipurt ar bana í átökunum. Strax í Trumans geta þeir, sem þann- gær var tekið að flytja flótta-! ig eru reknir, ekki krafizt fólkið í skip, sem munu flytja j réttarrannsóknar á forsend— það til fangabúða Biæta á' um þeim, sem brottrekstur-* 1 Kýprusey. I inn er byggður á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.