Þjóðviljinn - 19.07.1947, Síða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1947, Síða 8
Finnlandsfarar Ármands vöktis rnikla hrifniim I Þeir komu heim í fyrrakvöld og eru mjög ánægðir með förina Finnlandsfarar Ármanns komu heim í fyrrakvöld. Far- arstjórinn, Jens Guðbjörnsson, ræddi við blaðamenn í gær. Hann rómar mjög viðtökurnar í Finnlandi og er yfirleitt mjög ánægður með förina. Ármenningarnir fengu ágæta dóma fyrir frammistöðu sína á þessu íþróttamóti, sem Jens telur hið mesta, sem haldið hefur verið í Vestur-Evrópu. Þátttakendur voru 60—70 þúsund frá 16 þjóðum. Keppt var í flestum viðurkenndum íþróttagreinum. Landsmót stúdenta Flokkar Ármenninga á þessu unóti voru eins og kunnugt er 3, fimleikaflokkur kvenna, fim- leikaflokkur karla og glímu- flokkur, en í förinni voru 48 manns alls. Allir vöktu flokk- arnir mikla hrifningu þeirra, sem sáu þá leika listir sínar, en mesta hrifningu vakti samt fimleikaflokkur kvenna. „Á- horfendur héldu í sér andanum meðan stúlkurnar gerðu hinar glæsilegu æfingar sínar á slánni“, segir Jens. Fimleika- flokkur karla fekk einkum lof fyrir dýnuæfingar og handstöð- ur á kistu. Sýningar glímu- flokksins vöktu menn til um- hugsunar um gildi þess, ef ís- ienzka glíman næði útbreiðslu í sem flestum löndum heims. Hið mikla íþróttamót í Hels- ingfors hófst 29. júní og stóð " í 5 daga. Sýningar Ármenninga fóru þar fram í sænska leik- húsinu og þjóðleikhúsinu. Þeg- ar mótinu var lokið fórn Ár- menningar til Vierumáki, mesta íþróttaseturs Finnlands, og tóku þar þátt í f jögurra daga íþrótta námskeiði. Seinna sýndu þcir :í Heinola. Á heimleiðinni héldu þeir sýningu á Skansinum i Stokkhólmi. Það var síðastlið- inn sunnudag, Jens Guðbjörnsson kveðst ekki nógsamlega geta lofað hin ar höfðinglegu móttökur Finna Þáttur Borgfirðinga- félagsins í Snorra- hátíðinni Borgfirðingafélagið í Rvík efnir til skemmtifarar í sam bandi við Snorrahátíðina á sunnudaginn. Þegar dagskrá hátíðarinnar er lokið á sunnudaginn heldur hátíðin áfram í Reykholti á veg um félagsins. Verður þar til skemmtunar söngur, hljóðfæra- leikur og dans. Veitingar verða seldar á staðnum. Borgfirðingafélagið hefur gef ið út merki, Snorramerki í san- bandi við hátíðina. — Verða þau seld á sunnudag í Reykja- vík, Akranesi, Borgarnesi og Reykholti. Allur ágóði af skemmtun fé- lagsins í Reykholti er ákveðið að renni til íþróttavallarsjóðs Ungmennasambands Borgar- fjarðar, en ágóði af merkja- sölu á að renna til byggðasafns i Borgarfjarðarhéraði. og alla framkomu þeirra í sam- bandi við mótið. Segir hann að för þessi muni seint líða úr minni þeirra, sem þátt tóku í henni, og aldrei muni Finnúm verða fullþakkað fyrir móttök-j urnar. í dág kl. 2 e. h. fer fram seth ing lándsmóts stúdenta í hátíða sal liáskólans. Safnast stúdentar saman við Gamla Stúdentagarðinn kl. 1,30 og ganga þaðan undir fánum menntaskólanna til háskólans. Um einstaka dagskrárliði vís- ast til auglýsingar frá fram- kvæmdanefnd mótsins, sem birt er hér i blaðinu í dag. Hefur framkvæmdanefndin beðið blaðið að geta þess, að allra síðasti frestur til að sækja pantaða fai-miða á Snorra-há- tíðina í Reykholti er frá kl. 9— 10,30 f: h. í dag. Skal miðanna þá vitjað í ferðaskrifstofu rík- isins, Kalkofnsvegi. í dag.kl. 4—7 e. h. verða að- göngumiðar að kveðjuhófi móts-! ins að Hótel Borg n. k. mánu- dag seldir í anddyri Listamanna skálans. JÓÐVILJINN - Ilersku gestirnir koma i’ dag Ólafur Thórs býður Norðmennina velkomna með ræðu Ólafur koi.ungseini Norðinanna, norska Snorranefndin og aðrir norskir gesir munu stíga liér á land kl. 10,30 f. li. í dag. Ólaíur Thors fyrrverandi forsætisráðherra býður gestina velkomna með ræðu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsiingva Norðnianna og íslendinga, undir stjórn Alberts Klahn. Meðal norsku gestanna eru 12 norskir blaðamenn sem koma hmgað í boði Blaðamannafélags íslands og eru það þessir: Inge- mund Fænn, ritstjóri við Osló- deild Bergens Tidende, Helge Gabler blaðamaður hjá Norsk Telegrambyraa í Osló, Ludvig Jerdal frá Dagen í Bergen, Alf G. Sundal frá Morgenavisen í Bergen, Peter Valvik ritstjóri Mynd þessi var tekin af Finnlandsförum Ármann s, meðan þeir dvöldust í Helsingfors. íslefiBdinguiii gefnar IJértán inyfiidir efílr norska iistniál- arann Edvard Mnneh Norðmafiur einn sem ekki \ill láta nafns síns getið, hefur nfhent Ísíendingum höfðlinglega gjöi' listaverka. Eru það 14 myndir eftir Edvard Mimch, frægasta listmálara, sem Norðmenn hafa átt. Myndir þessar eiga annað hvort að geymast í Háskélabyggingunni eða á iistasafni. Fyrir nokkrum ái’um kom til íslands cinn af vinum noiska listmálarans Edv. Munchs. Eft- ir heimkomuna hvatti hann Munch til þess að gefa ísiandi sýnishorn af myndum sínum, með það fyrir augum, að þær yrðu geymdar í háskólabygging unni eða í safni. Munch gazt vel að hugmyndinni, en sakir styrjaldarinnar og sjúkleika Munchs, er þá bar að höndum, varð eigi úr framkvæmdum, enda lézt Munch síðar. En vinur hans, sem eigi vill láta nafns síns getið, hefur nú afhent Vil- hjálmi sendiherra Finsen 14 myndir eftir Munch sem „rnor’g- ungjöf' frá sér til íslenzka lýð- veldisins. Eru það tréslturðar- myndir (tresnitt), steinprentað- ar myndir (lithografier) og sýrustungur (raderinger), - allt hin ágætustu verk. Edvard Munch (Sjálfsmynd) Myndirnar verða fyrst um sinn varveittar í háskólabygg- ingunni. (Fréttatilkynning frá Méantamólaráðunéytinu). Farþegar með TF-RVH „HEKLU“ til Reykjavíkur þ. 17. júlí 1947. Frá Kaupmannahöfu: Einar Kristjánsson, Sigríður Siggeirsdóttir. Frá Stokkhólmi: Sigurður G. Norðdahl, Svann- fríður Eiríksdóttir, Jóhann Jó- hannsson, Bjarni Ámason, Guðm. Samúelsson, Gum. Guð- mundsson, Sveinn Þorvaldsson, Steinn Guðmundsson, Sigurð- ur Hallbjörnsson, Kjartan B. Guðjónsson, Guðbjörg Guðjóns- dóttir, Ingólfur Guðnason, Borg þór Jónsson, Auður Jónsdóttir, Gerður Sigfúsdóttir, Gumund- ur Ágústsson, Balvin Árnason, Erla Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Grétar Sigurðsson, Tryggvi Haraldsson, Kristján Sigurðsson, Sigurður Ingason, Guðrún Norðdahl, Jón Guð- mundsson, Fríða Eyfjörð, Lydi Nora, Þórveig Guðbjörnsson, Jens Guðbjömsson, Jón Þor- steinsson, Máifríður Jónsdóttir, Hjörleifur Baldvinsson, Jensína Guðmundsdóttir, Öskar Hall- dórsson, Davið Stefánsson, Sig- urjón Guðmundsson, Jónas Jónsson, Tótnas Ámason. Haugesunds Dagblad í Hauga- sundi, Olav Eide ritstjóri Norg- es Bondeblad, Hamar, Rolf L. Aker ritstjómarritari Gud- brandsölen og Lillehammer Tilskuner, John Solheim rit- stjórnarritari frá Morgenbladet í Osló, Henrik Hangstöl frá Aft- enposten í Osló, Hilde Rund frá Arbeiderbladet í Osló, Rolf Baggethun frá Gjengangeren í Harten og Karl O. Lyche dag- skrárstjóri norska ríkisútvarps- ins. iimim Iranska stjórnin hefur fengið 25 millj. dollara lán hjá Bandaríkjastjórn til kaupa á vopnum og útbún- aði fyrir iranska herinn. Vopn þessi verða keypt af birgðum bandaríska hersins. BandaríkjaÉenii vilja byggja Frökkum át ár Norður-Alríku Aðalritari Arababandalags- ins lýsti því yfir er hann var staddur í Washington nýlega, að bandalagið ynni nú að því að frelsa 35 milljón Araba í Norður-Afríku frá heimsveld- isstefnu Breta, Frakka og Spánverja. Meðan arabisk Framh. á 7. sir. Síldveiðin treg Síldveiðin var litil í gœr. 46 skip komu til Siglufjarð- ar i gœr en öll með lítinn afla. Hæstu skipin voru Dagur frá Reykjavík með 650 mál, Anna frá Keflavík með 600 mál og Ingólfur Arnarson frá Reykjavík með 600 mál. Engin síld kom til Rauðku í gær né fyrradag og er virmustöðvun þar vegna síld- arleysis. — Lítil söltun var á Siglufirði í gær. Seint í gærkvöld var veiði enn lítil alstaðar, einstöku. bátar fengu þó smáslatta, og þá helzt út af Skaga, en þar fékk eihn bátur 400 mál í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.