Þjóðviljinn - 03.09.1947, Blaðsíða 1
199. tölublað
12. árgangur.
Miðvikudagur 3. september 1947
1
• .. s J*
Sósíalistafélag'
Reykjavíkur
Greiðið félagsgjöldin skil-
víslega á skrifstofu félags-
ins Þórsgötu 1, opin frá
10—12 og 1—7.
Vestur-Evrópa þarf 29.000 millj. dol
ara aðstoð telur Parísarráðstefnan
Mandaríshir embiettismenn segja ráðstefn
nnni að hvaða niðurstöðum megi hotnast
Ungyersku stjérnarfSokkarnir fá 269
þingsæti, andsiaðan 142
Úrslit voru tilkynnt í gær í þingkosningumim í Ung-
verjalandi og skýrt frá skiptingu þingsæta milli flokkanna.
Hafa stjórnarflokkamir mikinn meiriliiuta á þingi, 269 þing
sæti á móti 142 þingsætum stjórnarandstöðunnar.
Þingsætatala
anna er:
stjórnarflokk-
Fulltrúi Breta á Parísarráðstefnunni um efna-f
hagslega sammvinnu 16 Evrópuþjóða hefur skýrt
frá í stórum dráttum hverjar niðurstöður ráðstefn-
unnar verði. Kvað hann réttan þann orðróm, að
ráðstefnan áliti 29.000 milljón dollara utanaðkom-
andi aðstoð nauðsynl. til að framkvæma till. henn-
ai’, en það væri þó aðeins bráðabirgðaniðurstaða.
Ennfremur skýrði hann frá ýmsum aðtriðum, er
embættismenn Bandaríkjastjórnar leggja til að
ráðstefnan taki upp í tillögur sínar.
Brezki fulltrúinn, Sir Oliver
Frank, sagði að skýrsla ráð-
stefnunnar yrði í fjórum liðum.
1) Framleiðsluáætlun fyrir
næstu fjögur ár.
2) Ráðstafanir til að skapa
f járhagslegt jafnvægi innan ein-
stakra ríkja og hagnýta ónotuð
náttúruauðæfi.
3) Sívaxandi efnahagsleg sam
vinna með tollbandalag að m.ark
miði.
4) Útlistun á óhagstæðum
verzlunarjöfnuði hinna 16 Ev-
rópulanda við Bandaríkin.
Sir Oliver kvað Evrópulöndin
þurfa að flytja inn meiri mat-
væli, hráefni og framleiðsluvél
ar, en þó einkum kol. Vand-
kvæðin stöfuðu af því, að skort
ur væri- á ýmsum af vörum
þessum í heiminum og sumar
væru ófáanlegar nema í dollara-
löndunum.
Bandarísku skilyrðin.
sé komið á öruggan grundvöJl.
7. Dregið sé úr viðskiptahöml
um. -
Flóttamannaship í MSaifa
in borga
Fréttaritarar í Washington
skýra frá því, að beiðni Banda-
ríkjastjórnar um að Bretar
flyttu ekki her sinn brott frá
Grikklandi hafi fyrst verið bor-
in fram í sambandi við brezk-
bandarísku fjármálaumræðurn-
ar fyrir skömmu. Fréttaritari
brezka útvarpsins segir, að
Bretar hafi gengizt inn á að
fresta brottflutningnum nokkra
hríð, en Bandaríkin vilji fá
honum frestað a. m. k. til næsta
vors.
Mynd þessi var tekin af flóttamaunaskíphm „President
Warfield“, sem kom með 4500 Gyðingaflóttamenn til Pale-
stínu, er það kom í höfn í Haifa. Sést þar skarð sem brezk-
ir sjóliðar brutu í borðstokkinn er þeir réðust til uppgöngu
gegn liarðri vörn flóttafólksir.s. Voru fjórir Gyðingar
drepnir í átökunum. Nú eru brezk skip á leið til Þýzkaland
með flóttafóik þetta.
Kommúnistar 97, áður 70,
Smábændafl. 67, áður 245, sós-
íaldemókratar 66, áður 69 og
Þjóðlegi bændafl. 39 áður 23.
Öflugustu stjórnarandstöðu-
flokkarnir eru Lýðræðislegi
þjóðfl. með 68 þingsæti og Ung
verski sjálfstæðisfl. með 63.
Ráðherra segir af sér
Dómsmálaráðherrann í sam-
steypustjórninni, sem er sósí-
aldemókrati, hefur sagt af sért
í mótmælaskyni við kosninga-
svik, sem hann telur hafa verió
höfð í frammi.
Rakosi, foringi kommúnista
segii’ þá vilja að hreytingar
séu gerðir á samsteypustjórn-
inni í samræmi við úrslit kosn-
inganna.
Karoly ræðir kosningarnar
Hinn gamli foringi frjálslyndu
aí'lanna í Ungverjalandi, Kar-
oly greifi, sem nú er sendiherra
lands síns í París, ræddi um
kosningarnar við blaðamenn í
gær. Hann kvað rétt að trúa
varlega sögum sem dreift væri
út um kosningafalsanir. —
Þá skýringu gaf hann á ósigri
smábændaflokksins, að Nagy
fyrrv. forsætisráðherra hefði
rænt hann öluu áliti með því
að hlaupast úr landi brott í
sumar. Ungverjaland er nú lýð-
ræðisland bæði stjórnmála- og
efnahagslega, sagði Karoly.
Bandaríkjastjórn lýsti því yf-
ir, er Parísarráðstefnan hófst
að hún myndi á engan hátt
skipta sér af störfum hennar.
Engu að síður komu háttsettir
embættismenn úr bandaríska ut
anrikisráðuneytinu til Parísar
í seinustu viku og hafa síðan
átt fundi með fulltrúum á ráð-
stefnunni. Skýrði Sir Oliver frá
því, að þeir hefðu bent á sjö
atriði, er talið væri mikilvægt
í Bandaríkjunnm að ráðstefnon
tæki með í sltýrslu sinni.
Þau eru: 1) Æskilegt er að
Evrópulöndin geti staðið á eig-
in fótum eigi síðar en 1951.
2) Bandarísk aðstoð sé
minnkandi og ljúki alveg 1951.
3) Skýrslur um árangur ssu
gefnar með ákveðnu millibili.
4) Eftirlit sé haft með fram-
kvæmd endurreisnaráætlana.
5) Endurbætur á framleiðsiu
tækjum, sem fyrir hendi eiu,
gangi fyrir áætlunum til langs
tíma.
6) Gjaldeyri sérhverð lands
Tnnnan iíiur í
Truman kvað Bandaríkin
stefna að því, að efla SÞ og
þyrftu þau að vera hernaðar-
lega sterk til að geta staðið
við skuldbindingar sínar gagn-
vart þeim.
Siðmenningin í voða
Truman varði mildum hluta
ræðu sinnar til að útlista á-
standið í Evrópu. „Gamli heim
urinn er uppgefinn og ruglaður
og siðmennig hans í voða“,
sagði Truman. „Hann verður
að reiða sjg á Nýja heiminn,
sem við erum fulltrúar fyrir.“
Hann kvað endurreisn Ev-
rópu dragast á ianginn vegna
j stjórnmáíalegs ótta og óvissu
I engu síður en vegna eyðilegg-
j ingar stvrjaldarinnar.
i Truman kvað æðstu ósk
Bandaríkjanna vera frið, en
enginn skyldi taka andúð þeirra
á ofbeldi fyrir veikleikamerki.
Ef Ameríkuríkin standa sam
an geta þau orðið sterkasta afl-
lið í heiminum, sagði hann.
Óeirðir' geysa nú í báðum
indversku fylkjunum, sem
skipt var milli Pakistan og Ind
lands, Punjab og Bengal. I Kal
kutta, stærstu borg Bengal,
voru 29 menn drepnir í trú-
flolckaóeirðum í gær. í Punjab
er talið að um ein millj. manna
sé á flótta yfir landamærin,
Múhameðsti úarmenn í vestur
til Pakistan en Sikar og Hind-
úar í austur til Indlands.
Taka ekki mót-
mæii fil grema
Bandaríkjastjóm hefur til-
kynni sendifulitrúi Sovétríkj-
anna í Wasliington að liún
Framh. á bl. 7,
Philip Murray
spáir kreppu
Philip Murry, forseti banda-
ríska verkalýðssambandsins
CIO sagði í ræðu er hann hélt
á Labour Day 1. sept., að fjár
hagskreppa væri yfirvófandi í
Bandaríkjunum. Kvaðst hann
álíta, að er kreppan kæmi yrði
hún enn stórkostlegri en sú
sem hófst 1929.
Gyðingar ánægðir
Samtök Gyðinga eru yfirleitt
ánægo með tillögur Palestinu-
nefndar SÞ, en Arabar eiga
ekki nógu sterk orð til að for-
dæma þær. Segja fréttaritarar,
að allt velti nú á, hverja af-
stöðu brozka stjórnin tekur
til tillagnanna, en hún hefur
enga skoðun látið upp í þeim
efnum enn sem komið er.
Ógnar heiminum með hernaðarstyrk Banda-
ríkjanna og segir að Evrópa verði að hlíta for-
sjá Ameríku
Truman Bandaríkjaforseti hélt í gær ræðu á lokafundi
ráðstefnu Ameríkuríkja í Petropoiis í Brasibu. Hann lagði
mikla áherzlu á hernaðarstyrk Bandaríkjanna og kvað þau
staðráðin í að efla hann í framtíðini.
\