Þjóðviljinn - 07.09.1947, Blaðsíða 3
SunnudaguT 7. september 1947
ÞJOÐVILJINN
3
„Björgunarafrek
ið“ enn
Undanfarna víkn hefur
Alþýðublaðið birt ekki færri
en sex greinar til þess að
Iialda því til streitu, að Finn
ur Jónsson og Stefán Jóhann
Stefánsson hafi „bjargað"
mér úr brezkum fangelsum
í Danmörku fyrir tveim ár-
um. Hafa þessi skrif verið
mcnguð persónulegu níði um
mig og í senn auðvirðileg og
hlægileg, enda má segja að
flestu sé nú tjaldað til fram-
dráttar þessum seinheppilegu
forustuinönnum Alþýðufl..
Þeir, sem fylgzt hafa með
skrifum blaðsins hafa séð,
hvernig það hefur hrakizt
frá einni staðhæfingunni til
annarrar og komizt í marg-
faldar mótsagnir við sjálft
sig. Hirði ég ekki að rekja
þá' raunasögu einu sinni enn.
En í gær skiptir blaðið
gersamlega um tón á þessari
hrakningaför sinni. Birtir
það nú sterkt varnarskjal, cr
Sendiráð íslands í Stokk-
hólmi samdi um mig eftir
fangelsun mína og telur blað
ið að Finnur Jónsson eig'i af
því mikiníi heiður, þar sem
harin var þá staddur í Stokli
liólmi. Jafnframt telur blað- i
ið að piér muni faíla það j
illa, að þetta skjal hefur nú I
\'erið birt. Þií fer að sjálf-
sögðu mjög fjarri, að mér sé
ilía við að varnarskjai sendi-
ráðsins kemur fyrir almenn-
ingssjónif í AIþbl,,ugyo mjög
sem mat þeirrar virðulegu
stofnunar er frábrugðið níði
Alþýðublaðsins. Það munu
allir skilja nema skriffinnar
Alþýðublaðsins, að ummæli
sendiráðsins um framkomu
mína og verðleika eru byggð
á tveggja ára viðkynningu.
Gat Flniiur Jónsson vitan-
lega ekkert lajft til þeirra
mála, }»ar sem við höfum
aldrei þekkzt. Einu verðleik-
ar hans hafa því verið þeir,
s.ð Iiann var staddur í Stokk
holmi þegar skjaiið var sani-
ið! Og eftir sem áður stend-
ur sú staðreynd óhögguð, að
liaiin lét undir höfuð leggj-
ast Danmerkurför til Jiess að
rannsaká mál okkar, sem
saklausir vorum handteknir
um borð í E,sju, þrátt fyrir
eindregiii, bréfleg tilmgiii frá
foysætis- og utanríkisráð- :
herra Ólafi Thors.
Iíin upphafiegu digurmæli i
Aiþýðublaðsins um „bjiirg- !
tijiarafrek“ Finns Jónssqn- i
ar og' Stefáns Jóh. Stefáns-
sonar eru nú að engu orðin. |
Má ségja að það sé hvorki |
stórvægilegt atriði né nierki- |
legt. Engu að síður má það !
verða 1 ahnenningi til riokk- j
urs lærdóms um innræti og !
skapfeiii þessara manna og ;
iiiálefnabaráttu þess blaðs,
sem jieir halda úíi. M. K. í
/-. Z
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Hraðskákir njóta vinsælda
víða um lönd enda eru þær góð
tilbreyting frá þunga og alvöru
kappskákanna. Hér á landi eru
svonefndar fimrn mínútna skák
ir algengar. Þar á hvor kepp-
enda fimm mínútna umhugsun-
artíma á skákina, hvort sem
hún verður stutt eða löng. Sé
hún 30—60 leikir koma 5—10
sek. á hvern leik til jafnaðar,
en nú leika menn miklu hraðar
meðan lítið er um að vera og
spara sér umhugsunartíma sem
þeir geta svo notað þegar í nauð
ir rekur. Það þykir níð á góðum
skákklukkum að nota þær mikið
til hraðskáka enda slitua þær
fljótt á því.
Á hraðskákmótum er ákveð-
inn umhugsunarfrestur fyrir
livern leik, oftast 10 sek.
Ýms önnur form eru til á létí
um skákum. Eitt þeirra helc'
ég sé alvcg óþekkt hér á landi
! Við það er notuð sliákklukka en
einu takmörkin eru þau að hvor
ugur keppenda má eyða meira
en fimm mínútum fram yfir
hinn í hverri skák. Keppandinn
hefur tapað skákinni jafnskjótt
og klukka hans er komin fimm
mínútur fram úr klukku and-
stæðingsins. Með þessu móti get
ur sá sem meir vill hraða skák
•inni nokkurnvcginn ráoið flýt-
inum en hinsvegar er ekkert því
til fyrirstöðu að keppendurnir
sökkvi sér dýpra í taflstöðuna
og noti meiri tíma ef báðir vilja.
1 Englandi tíðkai.st þetta form
talsvert þegar skákmenn hitt-
ast í klúbbum sínurn.
Lesendur skákdálksins kann
ast við Edward Lasker tafl-
meistara og rithöf. Hann gct
ur stært sig af nokkru sem’ erf-
itt verður að leika eftir: Hann
hefur unnið skákmeistaratitil
Berlínar, Lundúna, New Yorl;
og Chicagoborgar. Lasker held-
ur mikið upp á þetta form
léttra skáka og það ekki að
ástæðulausu því að lian tefldi
einhyerjá fallegustu skák sínáj
við þessi skilyrði. Það var í
Ijondon 1912 og andstæðingur
hans var Sir George Thómas.
Það cr frcistandi að lofa ihönn
um að sjá skákina úr því að ég
er búin ao minnast á hana og
her er hún þá.
' 'HOLENZLUR LEIKIJR
Ed Lasker: Georg Xhoinas:
1. d2—d i- H—f5
2. e2—él' f5xo4
3. Rbl—e3 E<>S—f6
4. IJcl—rgo e7—e(i
5. KrcSxcG . BfS—cJ
G. BgSxfG Be7xfG
7. Bgl—f3 b7—hG
8. ItfS—e.5 0—G
. !). Bf.l—4dS Bc8—b7
! 0. Bdl—1|5 !>d8—c7
Hvítur var búinn að' undir-
búa i.nnrás á h7. Síðasti léikur-
svarts á að valda þcnnan reitj
(11. Rxföl' gxí'O og tírotningin
valdar h7), Ilvítur á úr dálítið
vöndu að ráða ef hann vill cklci
láta reka innrásarliðið Jieim aít
| ur við svo búið.
I Hann finnur ráð.
' 11. Dh5\h7t!
Hvítur tilkynnti liér mát í
áttunda leik..
11. ----kg8—h7
12. KelxfOft Kh7—liG
12. — Kh8 13. Rg6 mát
13. I\e5—g'4t Kh6—ga
14. h2—h4t Kg5—f4
15. g2—g3t Kf4—f3
16. Bd3—c2t Kf3—g2
17. Hhl—h2 Iíg2—gl
Í8. Kel—d2 (eða 0—0—0) mát.
Síðustu fimm leikina átti svarti
kóngurinn ekki nema einn
reit í hvert skipti. Mörgum ár-
um síðar fékk Lasker bréf frá
taflfélagi í Ástralíu sem benti
honum á að hann hefði getað
mátað einum leik fvrr méð því
að leika 14. f2—f4 í stað h2h4.
Þetta er að v,ísu alveg rétt eins
og menn geta gengið úr skugga
um, en Lasker þykir sín aðferð
það fallegri og munu margir
vera honum sammála um það;
ferðalag svarta kóngsins er svo
óvenjulegt.
Að lokum ein amerísk hrað-
skák tefld með tíu sekúuda um
hugsunartíma á livern leik.
ÓREGLULEG VÖRN
eiginl. kóngsindverskur leikur)
Horowitz Kévitz
1. e4 Rc6 2, RÍ3 d6
3. d4 Rf6
5. h3 Bg7
7. Dd2 e5
9. Bh6 Re8
11. g4 Kh8
13. gxfo gxf514. exf5 Rxf5
‘Í5. KÍ>1 B(17 16. Rgö Dc7
17. Bd3 IIg8 18. Rce4 KKi
19. Hhft'l Haí'820. a3 Hg7
22. Bg4 Rxe4
24. ÐdS IlfgS '
26. Be2 Rd4
28. Bf3'II.g3
33. Hxf3 Hxf3
32. Be2 Bxh3
34. Dd2 IIe3
36. Hgl Bxe4ý
33'. Ðf7 Bd3
40. Rhl Itea
21. Be2 a6
23. Exe4 Dh4
25. Hgfl h5
27. f4 Bf5
29. c3 Rxf3
31. Ðxf3 Hg3
33. Hel exí4
35. Dd4i' Kh7
37. Kal Ðd7
.3». Ögð Dl7
41. Dd8 f3 *
og hvíúir gafst upp.
Aúðskilin skák og frekar
skgmmtileg. Svartur notaði sér
leppunina á e4 fallega og gætti
sín vel við síctistu örvæntingar
,sókn hvíts scm var cngan vcg-
mn hættukuis.
Lausn á skákdæmi síðasta
dálks.
(Bowell. Hv.: Kc8—Da-1
PbG; Sv.: KaS—Ba7—RbS-^
Pa5—b7 og d5)
Ilvítur leikur 1. Ba4—b5 og
hótar nú. b6xa7 með tvcimur
iiýjum hótunum. (a7xb8D -raát
og DbS-r-6 b7 mát).
Leiki svartur Ra6 eða Rb6 svar
al’ hvítur DxR., PxD b6 —b7
mát.
Domið mirinir örlítið á hið
cina skákdæmi sexri til er eftir
Poul Morphy en það er svona:
Ilvítur; Kc8—Hr.l—-PbG .
Svartur : Ka8—B'b3—Fa7 og b7
Kvítur. á að máta 'í öðrum
leik. ,
A HVILDARDAGINN
4. Rc3 g6
6. Bc3 0—0
8. d5 Ke7
10. Bxg-7 Kxg7
12. 0—0—0 15
Afturhaldsmenn í stjórn-
málum státa oft al' því að
}ieir séu maiina hagsýnastir
í fjármálum, varkárir, að-
gætnir og frábitnir öllum
glæfrum. Þeir kalla sjálfa
sig hina „ábyrgu“ menn og
ósjaklaii festir almenningur
nokkurn trúnað á þennan á-
róður. Hann er þó venjuleg-
ast fjarri öllum sanni. Þess
ir „ábyrgu menn" kunna að
safna fé handa sjáffum sér
á kostnað almenniiigs, en í
opinberum stöðum eru þeir
hugmyndasnauðir og væru-
kærir, láta alla hluti arka að
auðnu í trausti á milda for-
sjón.
★
Núverandi stjórn er gott
dæmi um hagsýni hhina aft-
urhaldssömu. Húii hefur
komið fram sem hrein og ó-
svikin fjárglæfrastjórn. Að-
gerðir hennar í fjármálúm
og' gjaldeyrismálum eru svo
ævintýralega glannalegar,
að jafnvel verstu braskararn
ir sem að Iienni standa
myndu aldrei Ieggja fjár-
muni sjáífra sín í slíka
liættu. Stjórninni hefur far-
ið líkl og ölvnðum fjárhættu
spilara sem leggur allar eign
ir sínar á eitt-spil og upp-
götvar síðan að }>að er hund
ur. Það mmi vera mildl íízka
meðal fjárhættuspilara, að
hengja sig þegar slíkt kemur
fyrir, en meðan sól dollar-
ans er ósigin í vestri er
| stjórnin staðráðin ; því að
halda spilamennsku sinni á-
íram.
ic
Síldveiðarnar voru það
allsherjartromp sem ríkis-
stjórnin miðaði allar aðgerð
ir sínar við, síld, s:!:l og
meiri síid. Og þjóðin hefði
vissuiega fagnað ásamt rílds
stjórniuni eí' síhlveiðarnar
hefðu ekki brugðizt. En hitt
var glæfráriiennska á hæsta
stigi að gera aíkomu ríkis-
sjóðs og þjóðarinnar í he".l
háða síldveiðiniúm eirvuin.
Þegar ríkisstjórnina skofti
tekjur gerði hún sér hægt
um vik og lagð: 45 mi!Ij:';is.
króna tolla á aöfkiííiwi vura.
ing. Forsendn Jieirrar rá
stöfunar var sú að imifiutn •
ingurinn héldist obreyítur
að riiestu, aá síidin yrði sém
sé ntsgileg og gjaldeyvistckj
urnar miklar. Nú býr ríkis-
sjóður við bráðan tekjusliort
sem nemur fcugum milljóna
króna, Þegar ríkisstjórnin
gerði afurðasölasamninga
sína, batt hún umsvifaláust
fisksöluna við síld, sem c-
dregin var.úr sjó, men þeini
al’leiðingum að freðfiskurinn
er enn óseidur að mestu
leyti. Afurðasalan var som
!,é rígbundir. við salr.a trcmp
ið. Gicun£-.Iegri fjármálá-
stefnu 'ér varí hægt ao
hugsa sér.
■Á
Og nú þegar aíit er komiJ
í eindaga þykist ríkisstjórn-
in ætla að fara að spara
gjaldeyri. Öllu hjákátlegri
og fíflalegri sparnað helur
þjóðin aldrei séð. Svo að tek
ið sé eitt dæmi hafa fslend
ingar orðið að sakna sápu
og þvottadufts mánuðum
saman — til þess að spara
gjaldeyri. Það mun láta
nærri að þörf þjóðarinnar af
þessari vörutegund sé 7—
800.000 kr. á ári, eða. einar
6—7 kr. á mann. En þéssi
innfíutniiigur er stöðvaður;
við höfum ekki efni á að þvo
okkur segir ríkisstjórnin. En
á sama tíma og íslcnzkar hús
mæður eru að verða gráhærð
ar af sápuskorti, er flutt lan
brennivín, tóbak og annar
lúxusvarningur f-yrir marg-
íalt hærri upphæðir.
■k
Venjulegt fólk sparar eltki
við sig sápu tii þess að geía
keypt brennivín. Stjórnin
Iiagar sér þveröfugt. Þetta
stáfar þó sennilega ckki af
því að ráðherrarnir séu öor-
um óþrifnari líkamlega, eða
meti drykkjuskap og reyk-
ingar ofar persónulegu hrein
Iseti. Að minnsta kosti cr til
önnur skýring: fjárglæfra-
steína stjórnarinnar. 'Eitt
fyrsta verk hennar var að
liækka tolla á brennivíni og
tcbaki mjög verulega, gera
innflutning á þessum
varningi ennþá nauðsynlegri
fyvsr ríkissjóð en nolckru
1
siuni fyrr. Sá gjaldeyrir sem |
eytt er í lúxusvörur •gefur!
hrunstjórninni stórvægileg-!
ar tekjur, en íollar af sánu
og þvottudufti eru lágir, cf {
Ii.t'gí er að íala um lága tolla
í sambandi við núverandi
stjórn. Þess vegna eyðir ríli
isstjórnm gjaldcyrinurii í
brennivín en hefur ekki efni
á að flytja inn sápu! Ov:
störf hinnar nýju víðskipte J
nefndar verða væntaniega
skipulögð í samræmi vsf
tol’skrána, þannig að þær
vörur haíi forgaiigsréti scrr
gefa niestar tolltckjur, fé-
i'letta almenning sem gífur
legast.
Tir
Þessi f jármáiaspeki uúvcr
andi stjórnar cr í algem sar.-i
ræmi við innfluting jh.eild-
saiann:' á stríðsáruinjtn, ei:
■þeir fcnga sem kunnu'gt er
þeim mun hærri arð sem vör
urnar voru dýrari. Enda heí'
ur irinfiutn,- og iiótuskriíta-
múlaráðherm, Emii Jónsson,
iýst ágæti þcirrar stéttar ■ yr
ir skemmstu í fjálglcgri
ræðu. Og hánn mun vissu-
iega sjá til þess að hluíur
þeirra verði jafnan í fysis-
r.itni; hitt gerir riiinna tll
Þótt GLÆPAMENN' geti
eitííi þvegið aí’ sér merkirt af
"sti'Iti dagsins og verði að
KKiga, í gauðsiitnuni fötum
og .götiiguni
sMm' Jnyu.4