Þjóðviljinn - 30.10.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.10.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. október 1947 ÞJOÐVILJINN STÚLKUB ÖSKAST á prjóna- stofu. helzt vanar vélprjóni. Prjónastofan Lopi & Garn Hverfisgötu 42. Sími 3760. PRJÓNAVÉLAR notaðar eða nýjar óskast. Upplýsingar í síma 3760. KAUPI GAMLAR, JSLENZK- AR BÆKUR, blöð og tímarit, liáu verði. Sæmundur Bergmann FV.AGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, liarlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. O** boi*g.li3Dl Næturlæknir er í læknavarð- tofunni Austuroæjarskólanum. sími 5030. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokk- ur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Otvarpshljórnsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) Lagaflokkur eftir Haydn- Wood. b) Hugleiðingin um rússneskt þjóðlag eftir Wein inger. e) Toreador et Anda- louse eftir Rubinstein. 20.45 Lestur íslendinga sagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam bands Islands. -— Erindi: ,,Ekki er allt gull sem gló- ir.“ (frú Sigrún Sigurjóns- dóttir). 21.40 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. Fimmtugur er í dag Geir Magnússon verkamaður Lág- holtsveg 2. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. KaffisaJan Hafnarst. 16. SAMOÐARKORT Slysavarnafé- iags íslands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavílt af- greidd í síma 4897. UMFR Glímuæfingar Ungmennafélags Reykjavíkur eru á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 20. Frjáisar íþróttir á þriðjudöguni - og fimmtudögum kl. 21 í fim- ‘ leikasal Menntaskólans. Aíialfundur félagsins verður á morgun, föstudag 31. þ. m. kl. 20.30 í Aðalstræti 12 — uppi —. Stjórnin. Leiðrétling Haustæfingar hjá iandher Sigurjóns Framhald af 4. síðu. Samt kvaðst hann með engu móti vilja fara útí vinnudeilu til þess að knýja fram þessa sjálfsögðu lagfæringu á kjör- um farmanna. Nei fyrst yrði að sjá hvað hrunstjórn Stefáns Jóh. ætlaðist fyrir í dýrtíðarmál unum. Mátti skilja á Sigurjóni að hann teldi þetta tilboð út- gerðarmanna hið rausnarleg- asta í alla staði. Bar Sigurjón upp tillögu þess efnis að gengið yrði að þessu tii boði a. m. k. til bráðabirgða. Eg hef áður skýrt frá hverj ir sátu þenna'n fund. Þessi söfn uður átti nú að taka örlagaríka ákvörðun um kjaramál far- manna. Þó reyndust jafnvel kratarnir yfirleitt hafa þann snefil af sómatiifinningu að sitja hjá við þá atkvæða- greiðslu sem nú fór fram. Að- eins sárafáir menn greiddu at- kvæði um tillöguna. Taldist þeim félögum þeir vera 37. Næst ræddi Sigurjón um yfir- standandi samningaumleitanir við togaraeigendur. Virtist hann mjög áfjáður að taka boði þeirra sem m. a. felur í sér lækkun á söluprósentum há seta úr %% niður í 0,34% Mun nánar verða vikið að því á öðrum stað í blaðinu og skal ekki raStt meira um það hér. Mun þessi frammistaða Sig- urjóns og Co. sýna sjómönnum enn betur hvílíkar heybrækur það eru sem nú eiga að sjá hagsmunum þeirra borgið gagn vart (hinu stór ósvífna) út- gerðarauðvaldi. Eftir fundinn áttu nokkrir sjómenn tal við Ólaf Friðriks- son ,,sjómann“ og bar ýmis- legt á góma. Vildu menn sem vonlegt var heyra álit hans á vökulagafrumv. Sigurðar Guðna sonar og Hermanns Guðmunds sonar. Svaraði Ólafur lengi vel •l-H-I-i-I-l-I-!-I-H-I-I-I-lii»"I-i"l"t"I M-I-I-I-I-I-l-i-l-I-lH-I-M-H-I-M-H-H-l Vantar krakha til að bera blaðið til kaupenda í Hlíðarnar Þjóðviljinn. lH-l"H-H"l"H-l-l"H“H-H-l"H"I"I"l”I-l"H~H-i-4-4-H"H-l"t-H-4-H-HH-f Raftækjaverksmiðjan Framhald af 8. siðu væri ávalt nægjanlegt fyrir hendi. . Kúsakostur verksmiðjunnar var til að byrja með nálægt 700 ferm. að grunnfleti, en hefur verið aukinn og er nú um 1700 ferm. Aukin húsakynni og bætt vinnuskilyrði gera mögulegt að víkka verksvið verksmiðjunnar og gera það fjölbreyttara. Af framtíðarverkefnum „Rafha“ má t. d. minnast á að stjórn verksmiðjunnar hefur nýlega gert samninga við A. B. Elek- trolux í Svíþjóð, um smíði á kæliskápum hér á landi, af sömu gerð og þetta fyrirtæki I út í hött og reyndi að, laða tal framleiðir. Vonir standa til að þessi fratoleiðsla geti hafizt á næsta ári. Við. raftækjaverksmiðjuna starfa nú 46 manns en hægt væri að veita um 80—90 manns vinnu ef nægjanlegt efni væri fáanlegt. Illutafé H.f. Raftækjaverk- smiðjan er kr. 161.000.00. Ríkis- sjóður íslands er aðaleigandi og á liann 50.000.00, af hlutafénu, Lesðrétfcing. I mngangmum aö greininni urn tap þeirra sjó- | manna er fengu greitt sam- | kvæmt samningum „Faxaflóa- félaganna" misprentaðist háseti í stað skipshöfn, eins og ljóst verður síðar í greininni, þar segir: „Af hásetunum á liverju skipi sem ékki hefur aflað meira en fyrir kauptryggingunni, hefur samningur „Faxaflóafé- laganna“ haft ea. kr,- 2400,09 á þessum tveimur mánuðum, af 1. vélstjóra kr. 756,00 af 2. vélstjóra kr. 322,00 og af kokknum kr. 1141,00.“ aðrir hluthaf erir 37 að fur 190 í e 1939 4%, félagsins megi 'grei árlega af Stjórn itare hér s< in. 1 ið irin á aðrar brautir en þegar ekki var lengur komizt hjá því að svara einhverju s&gði hann að þetta frumvarp væri einskis nýtt af þvi að það næði ekki til bátasjómanna!! Annars kvao Ólafur allt hjal um styttan vinnutívaa á togurunum „komm únistaáróður“ og anna.'i ekki. Vakti þetta „svar“ Ólafs al- menna kátínu. En vita má ÓI- afur Friðriksson og Jiðrir með- limir í klíku Sigurjóns Ólafs- sonar það, að þe ðtvarpsræða Sig- fúsar SigurSijart- arsonar ' Framliald af 5. síðu kvæmdastjóri, hafði framsögu um innflutnings- og gjaldeyris- mál. Lýsti hann í glöggu máli og með talandi tölum, hversu afskipt kaupfélögin hefðu að undanförnu verið um innflutn- ing til landsins á ýmsum vöru fiokkum, miðað við innflutning þeirra á skömmtunarvörum, sem að mestu hefðu verið frjálsar. í lok ræðu sinni lagði hann fram tillögu, sem hér fer á eftir, og voru meðflutnings- menn'að tillögunni ýmsir kaup félagsst jórar: „Fundurinn telur núverandil grundvallarreglur Viðskipta- ráðs fyrir leyfisveitingum með öllu óviðunandi og að þær -— að því er til kaupfélaganna tekur — miðist alls ekki við raunverulegar þarfir félags- j manna þeirra. Virðist mjög að-1 kallandi ,að bót verði ráðin á núverandi ástandi við leyfis- veitingar á yfirstandandi ári. Það er því eindregið álit fundarins, að sanngjarn inn- flutningur fyrir kaupfélögin á vefnaðarvörum, skófatnaði, búsáhöldum, rafknúnum heim- ilistækjum, byggingarvörum allskonar, ávöxtum og nýlendu vörum, hreinlætisvörum og hráefnum til iðnaðar fáist ekki nema því aðeins, að leyfisveit- ingar til kaupfélaganna á þess um vörum verði nú miðaðar við sölu félaganna á skömmt- inarwrum árið 1944 og 1945 og áíðari áframhaldandi í söniu hlut :o!lum og félögin selja b þessa skörii: i'.il .ma vörutegundir línarvörurnar) (þ. e. árlega. íramsögumanna tóku Þorsteinn Jónsson og n Jónsson. Tillagan var samþykkt í einu munu k) e. ídan n. mæla s7o fyrír að ei-gi öa meira en 6% í jarð hlutafé. Il.f. Raftækjaverk- .smiðjan skipa nú þessir nienn: Emil Jónsson, ráðherra, Guð mundur Kr. Guðmundsson, skrii stofustjóri, (f. ríkissjóð), Bjarni Snæbjörnsson, læknir, Svein- björn Jónsson, forstjóri, Guð- mundur Árnason, bæjargjald- keri. Framkvæmdastjóri er Axel Kristjánsson. riasoiiar la1- og til Alþingis íxumvarp Si Hermanns im aö.l i rnunu ek Ieiigur. Einn sem ER %. Guö, Guðrn. láta liundsa sig öllu .tett utsknft ur g ubandsins er sta griúsi Guðmundssy Minningarathöfn abol Þingmenn allra flokka bera þessi mál fram á AlþingÍ S.l. föstudag var til umræðu í sameinuðu þingi þingsályktunar tillaga um ráðstafanir til að draga úr áfengisnautn, flutt af Sigfúsi Sigurhjartarsyni, Hanni bal Valdimarssyni, Páli Þor- steinssyni, Pétri Ottesen, Hall- dóri Ásgrímssyni og Skúla Guð- myndssyni. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að gera eftirtaldar- ráðstafanir: a. að láta lög nr. 26 frá 1943, um héraðabönn, koma til fram- kvæmda eigi síðar en 1. jan. 1948; b. að gefa úr reglugerð um skömmtun áfengis, og verði þar meðal annars ákveðið, að áfengi megi ekki selja, nema gegn skömmtunarseðlum kaupanda, enda sýni hann persónuskírteini sín. í greinargerð segir: Á síðasta Alþingi voru fluttar allmargar tillögur til þingsálykt unar varðandi áfengism. Tvær þeirra vöktu verul. athygli, og má fullyrða, að þær áttu hljóm- grunn hjá þjóðinni, var önnur um framkvæmd héraðabanna, en hin um skömmtun áfengis. Þrátt fyrir eindregnar áskor- anir frá fjölmörgum fundum og samtökum um, að Alþirigi sam- þykkti þessar tillögur, fékkst hvorug þeirra afgreidd. Slík meðferð þessara mála var ósæm andi Alþingi. Þessar tvær tillög ur eru að efni til sameinaðar í þeirri tillögu, sem hér liggur fyrir, og er þess að vænta, að Alþingi víki sér nú ekki undan að afgreiða þær, enda efni þeirra mjög rætt, og mætti ætla, að sérhver þingmaður hefði þeg ar fullmótaðar skoðanir á því og óskaði ekki að dylja þær. Tiilögunni var vísað til nefnd ar og umræðu frestað. aBBMBBBBMHH inmanns nins a sjonum. «ð S8 £3 B l-a H F B W BnSP S fer 31. fram að heimili hans, Kambsveg 7, föstudaginn okt. kl. 4 e. h. Jarðað veröur á Melstað mánu- reiðið daginn 3. nóvember kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Filippía Jónsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.