Þjóðviljinn - 02.11.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.11.1947, Qupperneq 1
Ottó N. Þoriáksson Gunnar Jóhannsson Hannes Stephenseu ð Jóhaiuies ár Kötlum so CBSS1Í9 SOICB C? S ?/ 8 I! O t' INS SETT Þingforsetar: Gunnar Jóhannsson, Hannes Stephensen og Jóhannes úr Kötlum. — Brynjélfur ijarnason flytur skýrslu miéstjórnar BrtmtryðjanMnn Otió N. JÞorláksson^ aielursforseti þim§s ■ iwsz Jklpíjjóu íslanets ú nú oUJ&i tsóret stfórwwwÆúforwStu e*n Só síeslistnflokkinn Sjötta þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins, var sett í gær í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar. Var salurinn skreytt- ur íslenzkum og rauðum fánum og borðum með cíletruðum kjörorðum. Formaður flokksins, Einar Olgeirsson, setti þingið, bauð fulltrúa velkomna og kvaddi _til forsætis aldursforseta Ottó N. Þorláksson. Avarpaði Ottó þingið þróttmiklum livatning- arorðum, alþýða Islands ætti nú ekki aðra stjórnmálaforystu en Sósíalistaflokkinn og yrði hann því að duga vel. Aðalefni þingfunda í gær var skýrsla mið- stjórnar, flutt af Brynjólfi Bjarnasyni. Þingstörf hófust með kosn- ingu kjörbréfanefndar, er rann- sakaði kjörbréf fulltrúa. Lagði hún til að kjöibréf 77 fulltrúa frá 18 sósíalistafélögum og Æskulýðsfylkingunni yrðu tekin gild. Nokkrir þingfulltrúar eru j enn ekki komnir til þings. Meðan kjörbréfanefnd athug- aði kjörbréfin voru ávörp flutt. Það gerðu Guðmundur Finn- bogason varaformaður Sósíal- istafélags Reykjavíkur er bauð félagana utan af landi vel- komna til Revkjavíkur, Jón Tímoteusson, Bolungavik, er hafði orð fyrir aðkomumónn- um, Elín Guðmundsdóttir for- maður Kvenfélags sósíalista cg Haraldur Steinþórsson forseti Æskulýðsfylkingarinnar. Var því nast gengið til kosn- inga á starfsmöniium þingsins. Kosningu hlutu einróma: Forseti: Gunnar Jóhannsson, Siglufirði. 1. varaforseti: Hannes Stephen sen, Reykjavík. 2. varaforseti: Jóhannes úr Kötlum, Hveragerði. Ritarar: Eyjólfur Árnason, (Akureyri), Haukur Helgason, (Isafirði), Sigursveinn D. Krist insson (Ólafsfirði), Sólmundur Sigurðsson (Boi”garnesi). Mikill hluti fundartímans í gær fór í skýrslu miðstjórnar er Brynjólfur Bjarnason for- maður miðstjórnarinnar, flutti. Rakti hann í skýrum dráttum Framhald á 7. síðu. Bandaríska vinnumálaráðu- neytið birti í gær skýrslur, sem sýna, að lífskjör bandarískrar alþýðu hafa versnað síðan fyrir stríð vegna verðhækkana. Kaup máttur meðal vikulauna iðnað- verkamanns er sem svarar hálf um öðrum dollar minni nú en hann var 1942. Allt er enn í óvissu um stjórnarmyndun í Danmörku. 1 gær gerði miðstjórn Kommún- istaflokks Danmerkur sam- þykkt, þar sem eina lausn máls ins er talin að fela sósíaldemó- krötum stjómarmyndun. Rót- tækir hafa lýst sig fylgjandi samsteypustjóm á breiðum grundvelli en vinstri og ihalds- menn vilja samstjórn borgara- flokkanna, Brynjólfur Bjarnason 'Bandarískir þsn Marshall-aðstoð 1 Það hefur valíið mikla rísku þmgnefuda, sem ferða< liefur lagl leið sína til Madri efnahagsþarfir Spánar. Formaður nefndarinnar er fulltrúadeildarþingmaðurinn Karl Mundt en í för með hon- um voru þingmennirnir Walter Ladd og Lawrence Smith. Þeir gengu á fund Francos í E1 Pra- do og ræddu við hann í hálfan annan klukkutíma. Að fundinum loknum neituðu þeir að gefa nokkrar upplýsing ar um umræðuefnið, en talið *menn undirbua il Francó-Spánar ithygli, að ein hinna banda- it hafa um Evrópu í haust, I og raett þar við Franco um er að fundur hinna bandarísku þingmanna með Franco hafi ver ið beint áframhald af viðræð- um sem þeir höfðu áður átt við Artajo, utanríkisráðlierra í stjórn Francos . . . . Gaf ráðherrann þeim upplýs- • ingar um. þörf Spán'ar á járn- ■ brautarefni, iðnaðarvélum og öðrum varningi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.