Þjóðviljinn - 02.11.1947, Blaðsíða 4
4
W OÐVHJINN
Sutm-udagur 2. nóvembcr 1947.
þJÓÐVlLIINN
Útgefandi: Samelnlngarílokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb.
F'rCttaritsíjórl: Jón Bjarnason.
Ritstjórnarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Sími 7500.
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, simi 2184.
Auglýsingar: Skóiavörðustig 19, jími 6399.
Prentsmiðjusíml 2184. .
Askriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. eint,
Prentsmiðja Þjóðvlljans h.f.
bæjarpostirinm;
ATVINNULEYSIÐ
Á morgun hefst atvinnuleysisskráúing hér í
Reykjavík, og að henni lokinni ætti þjóðinni að
verða ljósar en fyrr hvernig málum er nú komið í
landinu eftir níu mánaða stjórn „alþýðuleiðtogr-
ans“ Stefáns Jóhanns Stefánssonar og kumpána
hans. Ástandið er að vísu fullljóst, en hefur ekki
verið staðfest með tölum enn. Undanfarna daga
hefur ekkert skip verið í Reykjavíkurhöfn — ekki
eitt — og hafnarverkamenn verið atvinnulausir
með öllu. Byggingarvinnan hefur diægizt stórlega
saman og verkamenn flæmzt frá þeim störfum svo
tugum skiptir. Og þannig er ástandið á flestum
sviðum, niðurskurður, samdráttur, atvinnuleysi.
Pappír og gjaldeyrir
Bæjarpcsturinn hefur fengið
bréf um pappír og gjaldeyri,
í svohl jóðandi:
j ,,Nú er mikill pappírsskortur
í landinu. Bókaútgefendur vant
ar pappír til þess að geta gefið
út nytsamar bækur, verzlanir
kvarta um skort á umbúðapapp
ír o. s. frv.
Þó finna gjaldeyrisyfirvöld-
in enga hvöt hjá sér til að út-
llluta skynsamlega þessari
vöru. Gjaldeyrir fyrir pappír
og pappírsvörur nam þó hvorki
meira né minna en nál. 7%
millj. árið 1945 en vafalaust er
talan hærri s.l. ár, svo ekki virð
ist vera nein goðgá, þó þessari
vöru sé ekki sólundað í vitleysu
á sama tíma og margar góðar
bækur fást ekki gefnar út.
Og ríkisstjórnin telur að nú sé tíminn kominn
til að láta skríða til skarar, nú sé henni kleift að
færa sér í nyt það ástand, sem hún hefur skapað
sjálf. Morgunblaðið birtir dagskipun stjórnarinn-
ar í forustugrein í gær undir fyrirsögninni: „Or-
sakir atvinnuleysis“. Segir þar, að það sé^íður en
svo stjórninni að kenna, að svo hörmulega sé kom-
ið, orsökin sé „dýrtíðin, verðbólgan". Og eina bjarg-
ráðið sé niðurskurður á lífskjörum alls almenn-
ings. Þannig er nú að líða að þeirri stund, sem
Þjóðviljinn hefur oftsinnis varað við, að ríkis-
stjórnin beiti því atvinnuleysi, sem hún hefur skap-
að sjálf, til þess að kúga verkamenn til hlýðni
við niðurskurðarstefnu sína. Nú á að reyna að
þoka verkamönnum niður í eymdarkjör kreppu-
áranna.
Tímarit og heimilis-
rit
„En hér á landi má hver sem
vill eyða dýrmætum pappír í
nauða ómerkileg tímarit, tíma-
rit um jazz, tímarit um kvik-
myndastjörnur, timarit um
pýramídadellu, auk fjölda
,,heimilisrita“ með allt sitt
emdemis forheimskunarþrugl.
Fyrir utan nú öll hin tímaritin,
sem vissulega eru miðlungi
merkileg velflest; jafnvel hið
gamla og virðulega tímarit Eim
reiðin er orðin ruslakista ým-
issa undirmálsrithöfunda. Ið-
unni, hið frjálslynda prýðisrit,
hefur íslenzkt tómlæti og þröng
sýni drepið og Helgafell sést
nú ekki lengur.
★
Ritstjórar sumir
andlega óheilbrigðir
„Tímaritum okkar sumum,
stýra menn sem vart geta tal-
izt andlega heilbrigðir, eins og
pýramídamaðurinn, sem barði
sér á brjóst og kvað sér „þykja
leitt“ (sbr. Mbl. dálk Víkverja)
að spádómur sinn um þriðju
heimstyrjöldina. sem átti að
hefjast 6. ágúst 1947, skyldi
ekki rætast!
En á sama tíma . sem/svona
„bókmenntir" flæða yfir landið,
fæst hvorki bók né blað erlend-
is frá og íslenzkir námsmenn
erlendis fá ekki yfirfærslu fyr-
ir brýnustu nauðsynjum. Vit-
urleg gjaldeyrisstjórn það!
Ctgáfa „gleðisagna"
,,En svo undarlega bregður
við, að meðan svona óvænlega
horfir með pappír og gjaldeyri,
er það hin gróðavænlegasta
„atvinna“ að gefa út klámsög-
ur.
T. d. lifir heil hersing frarn-
sóknardrengja á því að gefa út
ýmiskonar ,,gleðisögur“ og hafa
til umráða í því skyni a. m. k.
2—3 forlög, með jafnmörgum
fínum nöfnum.
Og ef svo skyldi vilja til, að
inn á verksvið þeirra slæðist
hversdagsleg sveitasaga, er
hún auglýst sem berorð kynóra
bók!! Svona er nú heimilisbrag-
urinn þar.
Meðan núverandi ástand var
ir verður að krefjast þess, að
pappírnum sé betur varið, rusl-
tímaritin fái engan pappirs-
skammt, og klámritaforlögin
-fái að lifa á rentunum einum
fyrst um sinn.
hg.“
Orðin hæía andanum
Maður nokkur hafði lesið
myndlistarhugleiðingar Haga-
líns í Alþýðublaðinu og þá varð
til vísa þessi:
Orðin hæfa andanum,
— og eru valin:
„Hóluis, pókus — dingil, dalin,
djöfla-þýzka, p-mál, Stalín.
Það væri synd að segja, að
fjölbreytni og hugkvæmni i
vali dagskrárefnis væri út um
allt hjá háttvirtu útvarpsráði.
Viku eftir viku, mánuð eftir
mánuð býður ,,ráðið“ upp á
sitt ólystilega moðsuðugutl.
Það er ekki einu sinni svo vel
að heyrist í fiðlunni frægu eða
stálþræðinum.
Hlustendur fögnuðu því al-
mennt hinum skemmtilega þætti
Jónasar Ái’nasonar, þættinum
„Heyrt og séð.“ En áílt er í
heiminum hverfult, ekki sízt
það fáa sem til bóta hefur
stefnt hjá útvarpinu. Ráðið held
ur fund og þar er samþykkt að
Allt þvaður ríkisstjórnarinnar um dýrtíð í
þessu sambandi fellur um sjálft sig. Ríkisstjórnin
hefur sjálf aukið dýrtíðina mjög verulega hér inn-
anlands með vísvitandi aðgerðum, svo sem hinum1 banna J. Á. að fiytja þáttinn
stórfelldu tollahækkunum. Hún hefur algerlega framar- Ástæða: Hiutiaus íýs-
látið undir höfuð leggjast að gera nokkrar ráð- {mg a })vl’T®r^]baý fyrm au®a
stafanir til hjálpar útveginum, og eru þó þær ráð-
stafanir, sem að gagni mega koma, bæði nærtækar
og hagkvæmar þjóðinni allri. Stjórnin hefur auð-
sjáanlega vitandi vits skapað hér eins mikið öng-
þveiti og henni var unnt, ef hægt væri að gera
hrunsönginn eðlilegri og alþýðusamtökin bljúgari.
Keflavíkurflugvelli 5.
eyru a
okt. s.l.
Þessi hlutlausa frásögn hef-
ur farið ónotalega í taugarnar
á landsölumönnunum í útvarps
ráði og kannski ’var ónærgætn-
islegt að minnast á hinn bless-
aða völl einmitt 5. október.
Maður gæti jafnvel haldið,
að einhver óróleiki samvizkunn
ar hafi gert vart við sig, ef
hægt er að tala um samvizku
í sambandi við hina 32 leppa
og nóta þeirra. — —
Þegar Stefán Jóhann fer
II
© ® <E>
Ójá, þetta er nú ein myndin
af „vestræna lýðræðinu“ hjá
útvarpsráði og er hún ófögur,
enda er vitað, að meirihluta
þess skipa ofstækisfullir banda
ríkjadindlar.
Hitt er aftur á móti mjög að
skapi ráðsnefnu þessarar, að
þrír ráðherrar haldi langar ræð
ur í útvarpið og tvinni inn í
þær lymskulegar árásir á stjórn
arándstöðuna, sem er harðlega
neitað um tíma í útvarpinu til
að skýra sín sjónarmið. — Það
vantar ekki kokhreystina hjá
þessum dánumönnum, þegar
engin andsvör fást borin fram,
eða þeir skammta sér síðasta
orðið með ofríki og yfirgangi.
Sérstaklega var þó Jóhanni
Þ. Jósefssyni ljúft að sletta úr
klaufum rógshneigðar sinnar í
útvarpsræðu þeirri er f jalla átti
um markaðsmál. En maður sá
er nú allvel ltunnur að króka-
leiðum og skúmaskotabralli víð
ar en á verzlunarsviðinu, svo
mönnum koma ekki á óvart
miður heiðaiiegar baráttuað-
ferðir hjá honum.
Hlutdrægni, lymskulegur á-
róður og árásir óstjórnarráð-
herranna og ómerkileg erindi
þriggja gleiðgosalegra blaða-
snápa, er bein móðgun og sví-
virðing við útvarpshlustendur.
Og svo kann að fara, að út-
varpsnotendur, sem greiða hátt
gjald ‘ fyrir lélegt efni, þakki
fyrir slíkar trakteringar og
myndi samt. til varnar gegn for
heimskunaröflunum. Menning-
arstofnun — eins og útvarpið
getur verið— á ekki að gera
að pólitísku mangarabæli.
Sá háttur er með öllu óvið-
Framhald á 7. síðu.
Iga lögbrot iandankjainanna að
ákvarða íslenzka lagssetningu?
En almenningur hefur fylgzt gaumgæfilega
með öllum aðgerðum ríkisstjórnarinnar undan-
farna níu mánuði og stendur nú brynjaður óvé-
fengjanlegum röksemdum í öflugri fylkingu gegn
hinum fyrirhuguðu árásum. Ríkisstjórninni hefur . .... a ,,.,x , ,
ekki tekizt ,að draga úr kjarki verkalýðssamtak- sækja dúsbræður og braskfé.
anna, þrátt fyrir allan barlóminn. Eigi að skera'
einhverja niður við trog, víkja verkamenn sér
kurteislega til hliðar, svo að hinir 200 ríku, sem
eiga 400—500 milljónir króna í hreinni eign hér í
Reykjavík eigi greiðan aðgang að troginu. Ríkis-
stjórnin ræður síðan hvað hún gerir við hnífinn.
laga, þá færi ekki illa á því, að
„aðstoðarmennirnir í eldhús-
inu“ skipuðu sér í heiðursvörð
þegar kempan kemur suður á
völl og hefji upp sönginn:
„Stíg heilum fæti á helgan
völl!!“------
I umræðunum um fram-
kvæmd herstöðvarsamnings-
ins reyndi ríkisstjórnin
ekki að afsanna að þau • fjöl-
mörgu lögbrot Bandarikjaliðs-
ins þar hefðu átt sér stað. Ekk-
ert stjórnarblaðanna hefur
treyst sér til að bera á móti
þeirri fregn, sem Þjóðviljinn
flutti fyrir nokkrum dögum um
mesta smyglmál, sem upp liefur
komizt hér á landi, er Bahda-
'ríkjaliðið á Keflavíkurflugvell-
inum smyglaði í einu 16000
kössum af áfengum bjór og 500
kössum af öðru áfengi inn í
landið, í algeru trássi við íslenzk
lög og að því er virðist með
vitund ríkisstjórnarinnar.
Enginn snefill af heimild er
fyrir þessum lagabrotum í her-
stöðvasamningnum, hvað þetta
snertir er Bandaríkjaliðið alger
lega undir íslenzkum lögum. Yf-
irvöldunum er því skylt að taka
á málinu eins og það væru Is-
lendingar, sem hefðu gert sig
seka um þetta stórkostlega
smygl. Og liver verður virðing
almennings fyrir lögum lands-
ins, ef sjálfur dómsmálaráðherr
ann er í vitorði um svo stórfelld
ar lagayfirtroðslur ?
Framhald á 5. síðu.