Þjóðviljinn - 02.11.1947, Síða 5
Sunnudagur 2. nóvember 1947.
WOÐViLJINN
5
A HVÍLDARDAGINN
Finnur Jónsson var lát-
inn reka endahnútinn á ræð
ur stjórnarliðsins á þriðju-
daginn var ineð barlómspré-
dikun þeirri sem nú er að
verða sígild í opinberum um-
iæðum á Islandi. Og þar var
sannarlega réttur trúður í
réttu hlutverki. Hin volaða
geldingsrödd sem honum er
ásköpuð íéll að efninu eins
og flís við rass. Maður sá
fyrir sér hvernig hann barð-
ist við grátviprurnar sem æ
ofan í æ virtust ætla að
kæfa sjálft sífrið. Finnur
Jónsson er hinn sanni bar-
lómstrúður, persónugerving-
ur eymdarinriar og volæðis-
ins.
★
Og af liverju var liann
svona sórgbitinn, greyið,
kunna allir þeir að spyrja
sem lokuðu fyrir hann á
þriðjudaginn var. Ástæðan
var gjaldeyrisskortur sá sem
Fjárhagsráð hefur f jasað
um í tveim fölsuðum skýrsl-
um. Gjaldeyriseignirnar eru
þrotnar, sagði liann, og því
eru framtíðarhorfurnar
svartari en nokkru sinni
fyrr. Skelfingar ósköp er
maður orðinn leiður á þessu
eilífa þvaðri um hinn horfna
gjakleyri. Gjaldeyririnn hef
ur verið notaður, að miklu
leyti til nýslcöpunar atvinnu-
lífsins, að nokkru leyti í
munað og sjóði auðstéttar-
innar hérlendis og erlendis.
Datt nokkrum lifandi manni
í hug að eignirnar væru ó-
þrotle^ar? Var það ekki vit-
að mál að fyrr eða síðar
hlyti sú stund að renna að
þjóðin yrði að Iifa á því sein
hún aflaði? Jú, ætli ekki
það! Og það vissi hann líka
mætavel, barlómspostulinn
með geldingsröddina .
' ★
Það er gott og sjálfsagt
og nauðsynlegt að þjóðin
geri sér Ijóst hvernig gjald-
eyririnn hefur verið notað-
ur. Meirihluti hans var not-
aður samkvæmt áætlun, að
irumkvæði sósíalista, til þess
að kaupa ný framleiðslutæki
á sjó og landi sem árlega
eiga eftir að færa þjóðinni
tugi og hundruð milljóna í
gjaldeyristekjur og eru sjálf
undirstaða afkomu okkar
framvegis. Minnililutanum
hefur verið eytt í samræmi
við gróðaþörf efnastéttarinn
ar, eins og að líkum lætur í
þjóðfélagi auðhyggjunnar.
En þótt mönnum blæði sú
eyðsla í augum er tilgangs-
laust að láta hugfallast og
safna grátviprum kringum
munnvikin. ÖIIu nær er að
gera sér grein fyrir eðli þess
þjóðfélags sent lætur slíkt
viðgangast og hef ja skelegga
baráttu fyrir nýjum þjóðfé-
lagsháttum.
★
Gjaldeyriseignirnar eru
þrotnar, og þjóðin verður að
lifa á því sem hún aflar, það
er staðreynd sent horfast
verður í augu við. En þjóð-
inni er svo sannarlega ekki í
ltot vísað með því móti.
Gjaldeyristekjur þessa árs
og f.vrra árs eru uni það bil
níu sinnum hærri en áranna
fyrir stríð. Miðað við verð-
lag á aðlluttum varningi eru
þær allt að því þrefalt hærri
en fyrir stríð. Engu að sið-
ur voru afurðir þessara
beggja ára fyrir neðan með-
allag, þar sem síldin, verð-
mætasti útflutningsliðurinn,
brást að ntiklu leyti. í meðal
árum og góðurn áruni yrði
aflinn stórum meiri. Það er
því staðreynd að eins og nú
standa sakir er hægt að
halda hér' stórum betri lífs-
kjörum almennings #n fyrir
stríð og halda jafnframt á-
fram nýsköpun atvinnulífs-
ins af fullum þrótti.
★
íslendingar liafa löngum
orðið að hlíta því að lifa á
því sem þeir afla, að undan-
skildum fáeinum fjármála-
snillingum sem tekizt hefur
að safna sér svo miklum
skuldum að þeir hafa getað
lifað áliyggjulausu lífi fyrir
verðleika skulda sinna einna
saman. Þjóðinni getur ekki
verið það neitt tiltakanlegt
áhyggjuefni að hlíta sömu
kostum. En að sjálfsögðu
verður að nota gjaldeyrinn
af meiri skynsemi en oftlega
undanfarið. Notkun hans má
hvorki vcra tilviljunum liáð
né gróðaþörf 222 hcildsala.
Þjóðin getur ekki leyft sér
það eftirleiðis að eyða 10,5
milljónum á ári í lúxusflakk
heildsalalýðsins. Hún verður
að neita efnastéttinni um
lúxusvarning, bíla, gullstáss
og glingur. Hún verður að
stemma stigu fyrir að heild-
salarnir steli 10% af öllum
gjaldeyri sem um þeirra
hendur fer sem umboðslaun-
um í erlendri mynt. Verði
þesslegaT ráðstafanir gerðar
þarf þjóðin ekki að kvíða
gjaldeyrisskorti eins og
horfurnar eru mi. En verði
þær vanræktar getur volæð
isprédikun barlómsgeldings-
ins falið í sér einhvern snef-
il af sannindum.
★
Allur almenningur verður
að leggja niður fyrir sér
þessar staðreyndir og gera
sér ljóst að framtíðin er síð-
ur en svo „svört“ eins og
volæðispeðið komst að orði.
Þjóðin á ekki að þurfa að
horfa frairi á eilífan gjald-
eyrisskort og eymd. Eins og
þrásinnis hefur verið stag-
azt á í þessum dálkum er
eftirspurn eftir afurðum okk
ar mikil og vaxandi og verð
matvæla fer stórhækkandi
um allan heim. Eins og nú
hefur verið drepið á nægir ^
andvirði útflutningsafurð-
anna til hins sómasamleg-
asta lífs alls almennings og
viðtækra nýrra athafna. Að
stæður þær sem við búum nú
við eiga svo sannarlega
hvorki að fela í sér kreppu
né lirun, og verði þeir vogest
ir landlægir enn á ný stafar
það af öðrum ástæðum, eðli
auðvaldsþjóðfélagsins og
hagsmunum efnastéttarinn-
ar.
★
Ilitt er síðan annað mál,
að aðstæðurnar kunna að
breytast. Við lifum sem lít-
ið auðvaldsþjóðfélag í hin-
um stóra auðvaldsheimi.
Erfðasjúkdómur auðvalds-
þjóðfélagsins, kreppan, get-
ur lieltekið umheiminn fyrr
en varir, liann verður ekki
umflúinn í því blessunarríka
skipulagi nema með tíðum
styrjaldar-sprautum. Því er
það, að miklu máli skiptir að
viðskipfi okkar séu ekki
bundin við Iönd liinnar krón
ísku kreppu, heldur við þær
þjóðir sem komið hafa á hjá
sér kreppulausu þjóðskipu-
lagi. Það vandamál verður
þó ekki rakið hér að þessu
sinni, heldur bíður betri
tíma. En meðan allar að-
stæður eru jafn hagstæðar
og nú er á barlómurinn og
grátklökkvlnn sér ekki
neinar skynsamlegar forsend
ur.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Um svipað leyti og Norður-
landaskákþingið var lialdið í
Helsingfors fór fram hliðstætt
mót í hollenzka bænum Hilver-
sum. Þar mættust keppendur
frá Mið- og Vestur-Evrópu, að-
eins einn frá hverju landi. —
Keppendaskráin leit svona út:
England — C. H. Alexander.
Irland — B. O’Sullivan.
Holland — T. D van Schelt-
inga.
Luxemborg — Ch. Doerner.
Belgia — O’Kelly de Galway.
Frakkland — N. Rossolimo.
Sviss — Max Blau.
ítalía — V. Castaldi.
Júgóslavía — Dr. D. Trifuno-
vic.
Tékkósóvakía — Ludek Pach-
man.
Pólland — M. Plater.
Ungverjaland — L. Szabo.
Búlgaría — A. Tsvetkof.
Urslitin urðu þa>u að O’Kelly
var’ð hæstur með 10 Vá vinning.
Næstir voru jafnir Pachman og
Trifunovic með 9%. Síðan komu
22. Dc4—h.4 h7—h5
23. Rd5—f6f! Dd8xf6
24. Hdlxd7 Rc6—d8
Eini leikurinn, sem valdar
bæði b7 og f7.
25. Hel—e8t Kg8—g7
26. Hd7xí7f!
Og svartur gafst upp, því að
hann tapar drottningunni.
Drottningarindverskur leikur.
Kramer. O’Kelly.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rgl—f3 b7—b6
4. g2—g3 15e8-—b7
5. Bfl—g2 Bf8—e7
6. 0—0 0—0
7. Rbl—c3 Rf6—e4
8. Ddl—c2 Re4xc3
9. Dc2xc3 f7—f5
10. Rf3—el Bb7xg2
11. Relxg2 Be7—f6.
Terrasch gamli mundi hafa
notað ljót orð um þá herstjórn-
arlist að eyða þremur leikjum
í að koma kóngsriddaranum til
g2. Nú lita menn frjálsari aug
Scheltinga, Alexander og Szabo. um á tempóhugtakið en engu að
Kelly sýndi það rétt á eftir
að sigur lians var engin tilvilj-
un, því að þá vann hann sigur
á öðru skákmóti í Hilversum.
Þar var keppt í þremur' riðlum.
I einum urðu þeir O’Kelly og
Múhring (Holland) efstir, í öðr-
um sigraði Rossolimo og í þeim
þriðja Szabo. Meðal þátttakenda
var Euwe, en hann var sýnilega
ekki búinn að ná sér eftir Amer-
íkuförina og hlaut ekki nema
50% vinninga. Hér á eftir koma
tvær skákir frá þessu móti, þær
sem fyrstu og önnur fegurðar-
verðlaun voru veitt fyrir.
Nimzoindverskur Ieikur.
(sem þó verður Drottningar-
bragð í 19. aldar stíl).
Szabo.
1. d2—d4
2. c2—c4
vait Seters.
Rg8—16
e7—e6
Lögbrot og laga-
setning
Framliald af 4. síðu.
Einar Olgeirsson taldi líklegt
að reynt yrði að uppfylla vilja
hinna bandarísku húsbænda rík-
isstjórnarinnar í þessu efni með
því að borin yrðu fram frum-
vörp til að löggilda svínariið á
Keflavíkurflugvellinum. Þetta
er þegar komið á daginn með
áfenga bjórinn. Þrír þingmenn
stjórnarflokkanna, Sigurður
Bjarnason, Steingrímur Stein-
þórsson og Sigurður E. Hlíðar
hafa borið fram frumvarp um
að leyfð verði bruggun og sala
áfengs bjórs á íslandi, og eru
svo blygðunarlausir, að rök-
styðja málið einmitt með nauð-
syn á löggildingu frekju og ó-
þokkaskaps Baudaríkjaliðsins í
þessu máli. I greinargerðinni
segja flutningsmenn: „Sjálfsagt
virðist að hið erlenda starfslið
Keflavíkurflugvallarins kaupi
hið íslenzka öl, meðan það er
hér, og yrði þá tekið fyrir liinn
óviðfelldna innflutning þess á
þessum \(irum.“
Geta íslenzkir Alþingismenn
komizt nær Sloppy Joe en
þetta? Vitað er, að meirihluti
íslenzku þjóðarinnar er alger-
lega andvígur áfenga bjórnum,
lævísasta áfengi sem til er. Von-
andi sér Alþingi sóma sinn í
því að kolfella þennan frum-
varpsóburð.
3. Rbl—c3 Bf8—b4
4. e2—e3 c7—c5
5. Bfl—dS d7—d5
6. Rgl—f3 0—0
7. 0—0 RbS—c6
8. a2—a3 c5xd4
9. e3xd4 d5xé4
'10. Bd3xc4 Bb4—e7
11. Hfl—el b7—b6
12. Ddl—<13 Bc8—b7
13. Bcl—g5 Ha8—c8
14. Hal—dl Dd8—c.7
Svartur hótar nú Rc6xd4.
15. Bc4—a2 Hf8—<18
16. h2—hS Hd8—<17
Svartur beinir stórskotaliðinu
að d4, en peðið er f jörmeira en
liann grunar. Betri lausn var
16. -—Rc6xd4 17. Rf3xd4 e6—e5.
17. d4—d5! Rf6xd5
e6xd5 18. Bxf6 19. Rxd5 og
vmnur skiptamun.
18. Ba2xd5! Dc7—d8
Bxg5 19. Rxg5 g7—g6 20.
Rxe6!
19. D<13—e4 e6xd5
20. Rc3xd5 Be7xg5
21. Rf3xg5 g7—g6
Dxg5 22. De81! og mát í
næsta leik.
síður dylst það ekki að svartur
stendur engu lakara en hvítur.
12. De3—d3 Rb8—c6
13. <14—d5 Rc6—b4
14. Dd3—b3 Rb4—a6
15. <15xe6 Ra6—c5
16. Db3—c2 Rc5xe6
17. Bcl—e3 Bf6—e5
18. Hal—dl Hf8—17
19. Hdl—<15 D<18—16
20. b2—b3 Ha8—e8
21. Dc2—<12 He8—e7.
Svörtu mennirnir mynda ó-
venjulega fylkingu á miðborð-
inu og nú vofnr kóngssókn, sem
byrjar á g7—g5, yfir hvítum.
22. Rg2—f4 Be5—f4
23. Be3xf4 d7—<16
24. Bf4—e3 h7h6
25. Hfl—dl g'7—g5
26. Be3—d4 Df6—g6
27. B<14—al 15—14
28. D<12—b2 Re6—g7
Hvítur hótaði máti. Næsti
leikur hvíts veikir kóngsstöð-
una og það notar svartur sér
fallega.
29. f2—f3 g'5—g'4
30. Iigl—g2 h6—h5
31. b3—b4 h5—h4
32. c4—c5 f4xg3
33. c5xd6 He7xe2t!
34. Db2xe2 g4xf3t
35. De2xf3 h4—li3f!
36. Kg2—lil Hf7xfS
37. d8xc7 HfS—flf
38. Hdlxfl Dg6—e4S
og svartur mátar í öðrum leik.
Skipasmíðar fyrir út-
lendinga takmarkaðar
í Bretlandi
Stafford Cripps, efnahags-
málaráðherra Bretlands skýrði
frá því á blaðamannafundi í
London nýlega, að skipasmíðar
í Bretlandi fyrir útlendinga
yrðu takmarkaðar á næstunni.
Cripps kvað endurreisnaráætl-
anir brezku stjómarinnar gerð-
ar með það fyrir augum, að
um enga erlenda aðstoð yrði
aö ræða.