Þjóðviljinn - 02.11.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. nóvember 1947. WÓÐVILJINN J0P f, \GNAK ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum ■— — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. KAUPUM HKEINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. SAMÚÐAKKORl' Slysavarnafé- lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík af- greidd í síma 4897. IÍAUPI GAMLAR, ÍSLENZK- AK BÆKUR, blöð og tímarit, háu verði. Sæmundur Bergmann Efstasundi 28. Flokksþingið Framhald af 1. síðu. stjómmálaþróunina frá fimmta flokksþinginu, er haldið var 1945, þann ávinning er alþýð- an og þjóðin öll hefði haft af þátttöku Sósíalistaflokksins í ríkisstjórn, atburðina kringum stjórnarskiptin, myndun aftur- haldsstjórnar og stefnu hennar og loks verkefni Sósíalistaflokks ins nú og í nálægri framtíð. Ekki var hægt að hefja um- ræður um skýrsluna vegna þess að þingsalurinn var bundinn í gærkvöld. Lauk fundinum með því að kosnar voru þingnefndir. Þingstörf halda áfram í dag, sunnudag, og hefjast kl. 1,30 á sama stað. Flokksmönnum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Njósnamál | Framhald af 8. síðu. Niðurstaðan varð sú að Jens, sem var loftskeytamaður tók að sér að senda Þjóðverjum veður skeyti á leiðinni heim og frá Is- landi. Tók hann við senditæki og 'coda og sendi hann Þjóðverjum 7 skeyti á leiðinni heim til Is- lands. Fyrir þetta fékk hann um 1500 peseta. Bretar tóku alla áhöfn Arctic til fanga í apríl 1942 og fluttu þeir Jens Pálsson og skipstjór- ann til Englands. Senditækinu hafði verið kom- ið fyrir hjá kunningja skip- stjórans og codanum hjá kunn- ingja Jens Pálssonar — sem ekki vissi hvað hann hafði tekið til geymslu. Varð þetta til þess að menn þessir voru teknir fast ir og fluttir til Englands, ákærð ir fyrir njósnir, og urðu að sæta þeirri meðferð er slíku fylgir. Skipstjórinn er nú látinn, én Jens Pálsson afhentu Bretar íslenzkum yfirvöldum 5. ágúst 1945. Var þá höfðað mál gegn honum og féll dómur í því, sem fyrr segir, s.l. þriðjudag á þá leið að refsing hans var talin hæfileg 20 mánaðafangelsi e^n varðhaldsvist hans heima og erlendis látin koma í stað þeirr ar refsingar. „Stíg heilum fæti.. . “ Framhald af 4. síðu unandi, að stjórnmálaflokkarn- ir kjósi á Alþingi í útvarpsráð og fái aðstöðu til að troða þar ,inn andlegum vanmetagripurn og afturhaldsseggjum. Útvarpsnotendur verða að mynda með sér öflug samtök og krefjast íhlutunar um skipun útvarþsráðs. h8- H-4-H-++4-444444 f444+44444444444444+44-4+444+-i~i-4444"H-444444444+44 V A L U R Old boys æfing annað kvöld (mánudag kl. 9.30 í Austurbæj- arskólanum. 3. fl. æfing annað kvöld kl. 6,30 í húsi I.B.R. og Efnalaugiii Gyllir. Langholtsveg 14 (ArÍBbjörn Kúíd). -4*4~Hj'H~H"H'-H~H’4’4~H*4-4~H'4~14~H’4~H~H,4~H-4"H"4~H~H'4"H“k — Sturlunga saga Framhald af 3. síðu lendingasögumar, sem fyrst voru samdar. Þau rit eru Guð- mundar saga dýra úr Eyjafirði og saga Hvamms-Sturlu vestra. Báðar þær sögur eru frumstæð- ar að efnisskipan, en hinn fróð- legasti aldarspegill. Hrafns saga Svinbjarnarsonar er, ef til vill, ekki miklu yngri, en Þor- gils sögu og Hafliða telur Jón eigi sérlega gamla, samda helzt eftir 1237. Eftir lát Guðmundar biskups það ár hefur Lambkár ábóti (d. 1249) fljótt farið að skrifa eitthvað um biskup sinn og var heimilismaður Sturlu Þórðarsonar 1242. Sjö árum seinna deyr Lambkár frá sögu Guðmundar ólokinni, en mikil (,,bréf“ til þeirrar sögu geymdust í Laufáskirkju, unz þau brunnu með henni 1258. Þórðar saga og líklegast Þorgils saga hafa ver- ið samdar af mönnum, sem ✓ Sturla Þórðarson þekkti, sam- tímis því, sem hann var að skrifa íslendinga sögu sína, eða a. m. k. fyrr en hann lauk henni. Þess vegna felldi hann þær inn í safn sitt og sparaði sér að segja mikið frá atburð- um þeirra. Sögur Hákonar kon- ungs og Magnúss lagabæti.5 hafði Sturla og samið; áður en hann lauk Islendinga sögu. Hjá efni þeirra sneiddi hann því að mestu. Þannig rekur Jón sögu- myndunina og orsakir þess, hve undarlega er á viðburðum stikl- að í sögulokin, eins og þau líta nú út í lok 1. bindis. Ýmislegt er enn órannsakað um ritunarsöguna og kemur helzt í ljós, þegar Biskupa sög- ur fást vandlega útgefnar. Eg tryði því, að Lambkár eða ein- liver nálcominn Guðmundi bisk- upi ætti meira í Guðmundar- frásögnum íslendinga sögu en talið er líklegt í formálanum. Drög Lambkárs að biskupssögu liafa brunnið í Laufási eins og önnur „bréf“ þar. Skýringu Magnúsar Jónssonar, að bréf þau voru frásagnir, tel ég ekki tvíræða. Trúlegt er, að Sturla Þórðarson hafi fengið menn til að skýra skriflega frá ýmsii, sem hann þurfti á að halda -il Islendinga sögu sinnar, en not- að það eftir geðþótta. Og hún hefur verið lengi í smíðurn. Skyldi það ekki vcra fr-r.Kla- missirinn á örlýgsstöðum og dráp Snorra Sturlusonar, ;;óm kveikt hefur 1241- eðp litlu síó- ar þá hugsun hjá Slurlv. að hann vrði að gerast eagnarit- ari og reisa liinum dauðii minn- isvarða ? Hefur ekki verið fyrir fram gerð söguritunaráætlun með höfundum Þórðar sögu og Þor- gils sögu skarða og Sturlu, áð- m- en hann gerði síðustu kafla Islendinga sögu? Það eru jafn- an einstaltlingar, sem gera slík ; stórvirlci. En þeir mundu aldrei gera þau, ef þeir væru elcki lcnúðir félagslegum áhrifum. Alla, sem að Sturlunguútgáf- unni stóðu, bið ég að hafa þöklc fyrir. Björn Sigfússon. ^"H..H.4..H-H„I"l"l-’H-I"H-'H"i"n-H-H-H-i-4--I--H-4~H-I"I"i"I--I--l-I-4"ii~ Islendlngasagna- vill vekja athygli þeirra, sem ætla að gefa börnum fermingargjafir, að útgáfan á nokkur eintök af ís- lendingasögunum í brúnu og rauðu skinnbandi. Hringið í síma 7508 og bækumar verða sendar heim. — Verð útgáfunnar er kr.* 423,50. Notið tækifærið meðan þessar litlu birgðir endast. Íslendingasagnaútgáfan h.f. Sími 7908. Kirkjuhvoli + t ,H„1..PH4“H-H4W4444-1-1-H4 '4-444444444444+ H 44-H~H-l"H~M~l”l--l~I"l"l"H»444“H"l»H.444-I-H"H"l-l"l,444444444 Vantar krakka tii að bera blaðið til kaupenda við ssveg Hlíðarnar Þjóðviljinn. Þeir Reykvíkingar sem óska að skipta um 'heim- ilislækna, augnlækna, eða háls-, nef- og eyrnalækna frá næstu áramótum, skulu snúa sér til Sjúkrasam- lags Reykjavíkur fyrir lok nóvembermánaðar í þessu skyui. í afgreiðslu samlagsins liggur frammi skrá um þá lækna, sem til greina komm. Það skal fram tekið, að samningar standa yfir við Læknafélag Reykjavíkur um læknisþjónustu frá næstu áramótum, en samkomulag hefur orðið um að láta læknaval fara fram með venjulegum hætti, þó að sannxingar séu ekki á komnir. Takist ekki samningar, verður valið ógilt. I ryggingarsfofiiim ríkisins Þökkum innilega auðsýnda samúð 'viö andlát og jai’ðarför IJ 4 4 i runar m >»irg Björn S. Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.