Þjóðviljinn - 02.11.1947, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1947, Síða 8
Hin dawða hönd fjárhagsráðs: Meira öfuginæli hefur ekki verið sagt í áraraðir en Jiegar forinælendur f járhagsráðs sögðu á sínuin tínia að því væri ætlað það hlutverk „að lialda nýsköpuninni áfram“. Að setningu þess stóðu þau öfl í Jijóðfélaginu sem frá upphafi voru á móti nýsköpun atvinnulífsins og ætíð hafa viljað liana feiga, enda fengu þeir fjárhagsráði fyrst og fremst stöðvunarvald, jiví var ætlað að stöðva þróunina, kæfa bjartsýni og stórhug fóllisins, veikja sóknarvilja fólks- ins til betri kjara. Verk þess hafa verið í samræmi við jietta ætlunarverk, hönd jiess liefur verið hin dauða hönd stöðvun- arinnar, enda er nú svo komið að jiað á sér formælendur fáa. Á fáum sviðuni miuiu þó aðgerðir fjárhagsráðs vera fávíslegri en í byggingarmálurjum og ófyrirsjáanlegt jiað tjón sem bakkabræðrapólitílt ráðsins í þeim málum á eftir að baka alnienningi, og j)á fyrst og fremst þeim mönnum er af litíffm efnum hafa verið að reyna að koma sér npp húsi, en hafa nú verið stöðvaðir. Að þessu sinni skal hér ekki minnzt á nema þrjú dæmi um hina dauðu stöðvunarhönd fjár hagsráðs i byggingamálunum. Tveir menn voru að byggja sér hús í einu af nýju hverfun- um bæjarins. Þetta var tveggja hæða hús og höfðu þeir lokið við kjallara og neðri hæðina'. Áttu þeir nóg efni á staðnum í efri hæðina, og töldu sig þvi ekki þurfa á aðstoð fjárhags- ráðs að halda, Þegar þar var komið sögu að - þeir höfðu lokið að steypa veggi annarrar hæðar og ganga frá járnlagningu í loftið sendu þeir eftir byggingarfulltrúa bæjarins. Vinnuflokkur var kominn á staðinn og nú stóð aðeins á úttekt byggingafulltrú ans til þess að hægt væri að steypa loft efri hæðarinnar. Þegar byggingafullt.rúinn kom neitaði hann að taka járn- in út á þeim forsendum að hann hafi skýr og ótvíræð fyrirmæli frá borgarstjóra um að slík út- tekt fari alls ekki fram nema fyrir liggi leyfi fjárhagsráðs um að verkið megi vinna. Þannig stendur þetta enn. Járnin liggja í mótunum. Sem- entið harðnar í stafla inni í skúr. Fjárhagsráð neitar. Ekki nema eina hæð þetta ár! Vitanlega snéru menn þessir Stúdentaráðskosning- arnar : íhaldið komið í minnihluta sér strax til f járhagsráðs til að fá leiðréttingu mála sinna. 1 þeirri stofnun liefur verið dauf- heyrzt við öllum þeirra málaleit unum á þeirri forsendu að f jár- hagsráði leyiði eldíi fram- ltvæmdir til bygginga nema sem svaraði einni hæð í hverju húsi þetta árið!! Slíkar framkvæmdir blinds og steinrunnins bókstafs,,ráðs“ þarfnast ekki frekari skýringa. — en það tjón er þannig er bakað efnalitlum mönnum sem eru að reyna að koma sér upp þaki yfir höfuðið, er óbætan- legt. Má alls ekki steypa íoftið! Maður nokkur var að byggja sér hús, hafði fengið efni til þess og var að steypa veggina þegar vald fjárhagsráðs kom til sögunnar. Vegna þess að hann átti efnið láðist honum að leita á náðir fjárhagsráðs gm leyfið til að halda byggingunni áfram. Þegar hann var um það bil hálfnaður að steypa var lög- reglan send á hann og hann vaktaður til þess að hann skyldi eltki halda lengra á þeirri glæpabraut að byggja sér hús! Eftir langt þref og mikið stapp tókst honum að fá leyfi hins háa ráðs til að steypa veggina — en við það situr. Hann fær með engu móti leyfi til að steypa loftið úr efni sem hann á þegar til! Óvíst hvort hann fær tugthúsvist! Kosning til stúdentaráðs fór fram í gær og urðu úrslit þessi: A-Iisti (kratar) hlaut 60 at- lcv. og 1 mann kjörinn B-listi (íhald) 185 atkv. og 5 menn. C-listi (Framsókn) 57 atkv. og 1 mann D-listi (róttækir) 106 atkv. og 2 menn. Fulltrúar Félags róttækra í stúdentaráði eru Hjálmar Ólafs son og Árni Halldórsson. Framhald á 2. síðu Maður nokkur liugðist byggja sér bílskúr. Hann átti nokkra polca af sementi, keypti sér vik urstein og hlóð skúrinn, og notaði sementið til að líma sam an steinana. Honum hafði láðzt að biðja fjárhagsráð leyfis og urðu af- leiðingarnar þær að hann var kallaður til yfirheyrslu hjá sakadómara. Úrskurður mun enn ekki vera fallinn um það hvort hann fær • sekt eða tugthús! Samninganefndir klæð- skerasveinafélagsins Skjald- borgar og Klæðskerameist- arafélags Reykjavíkur und- irrituðu i gærkvöld uppkast að nýjum samningi. Sanmingur þessi ér bund- inn því skilyrði að fundir í báðum viðkomandi félögum samþykki hann. Fundur Skjaldborgar verð ur í dag kl. 2 á Þórsgötu 1. Verkfall hefur staðið yfir síðan 15. okt. s.i. Hæstirétiur dbcsnir í njósnamáli: Tuttaga mána$a fangelsi fyrir al njósna fyrir Þjóðverja Uttekin varðhaldsvist komi í stað refsingar- innar Hæstiréttur kvað upp s. 1. þriðjudag dóm í málinu Réttvisin gegn Jens Björgvin Pálssyni, en hann vann að njósnum fyrir Þjóðverja á stríðsárunum. Var hami dæmdur í 20 mánaða fangelsi, en varðhaldsiist hans heima og er- lendis látin koma I stað refsingar. Málsatvik er'u í stuttu máli stjórann að senda þeim veður- þau að Jens Pálsson var loft- .skeyti og höfðu í hótunum um skeytamaður á skipinu Arctic e^a myndi skipinu illa farn sem fór til Spánar í des. 1941 og þaðan heim til Islands 15. ‘ febr. 1942. Áður en skipið lagði af stað báðu Þjóðverjar skip- Afmælissýninfg Ljésmyndara- félagsins affýst vegna efnis- skorts! Ljósmyndarafélag íslands álcvað á síðasta liausti að efna til Ijósmyndasýningar eftir næstu áramót í tilefni af 50 ára afmæli ljósmyndagerðar hér á landi. Hóf félagið }»á strax undirbúning að sýmngunni og hef- ur haldið honum áfram á þessu ári. Félagið hefur n'ú tilkynnt í útvarpinu að ekkert verði af sýningu þessari. Astæðan til þess er sú að þeir liafa ekki fengið gjald- eyrisleyfi fyrir nægu efni til ljósmyndagerðar, munu margir þeirra ekkert siíkt hafa fengið allt þetta ár. Félagið hefur enga áheyrn né afgreiðslu fengið hjá viðskiptanefnd og mun þó liafa óskað viðtals, bæði munnlega og bréflega, við formann viðskiptanefndar, en sá ágæti maður hefur víst ekki enn haft tíma til að ræða við Ijósmyndara! ast. Sagði skipstjórinn að ís- lenzki konsúllinn í Vigo (á Spáni) teldi að þeir yrðu að t.aka þetta að sér. Framhald á 7. síðu. Myrtu 5 Gyðinga sieppa meo ammn u "I Brezka herstjórnin í Pale- stínu hefur tilkynnt, að hún sjái enga ástæðu t'il að höfða mál gegn þrem brezkum herlög- í'egluþjónum, sem að kvöldi 31. júlí í suniar urðu 5 óvopnuðum Gyðingum að bana i Tel Aviv. Var þetta sama kvöldið og frétt izt, að Irgun hefði hengt 2 brezka liðþjálfa. Lögreglumenn irnir sleppa með burtrekstur úr hernum. Lucius Clay, hernámsstjóri 1 Bandarílcjamanna í Þýzkalandi, hefir skýrt frá því, að banda- rísku hernámsyfirvöldin séu í þann veginn að hefja öfluga áróðursherferð gegn kommún- istum á hernámssvæði sínu. Brotizt var iiin í verzlun á l'itastig 14 í fyrrinótt og stolið rúmlega 3 þúsund kr. í pening- um, ásamt öðru. Þjófurinn fór inn um opinn glugga á bakhlið hússins. Auk peninganna mun hann hafa stol- ið smjöri og nokkru af sigarett- um. — Eigandi verzlunarinnar er Henry Hansen. Skömmtunarstjórinn á undanhaldi: iændar mega fá dðka it á ill sína Munið Þjóðvilja- Vinir og stuðningsmenn Þjóðviljans! Munið eftir Þjóð viljasöfnuninni. Þeim tíma er vel varið sem fer til þess að vinna fyrir eflingu Þjóð- viljans. Munið að það þarf að safna rúmum 15 þús. kr. fyrir næsta íimmtudag. Nú er um að gera að liulda áætlun. Komið í skrifstofuna Þórs- götu 1 og skilið af söfnunar- listuiumi. fflF** Nýlega bar Félag íslenzkra iðnrekenda fram fyrirspúrn um það tií skömmtunarstjóra hvort Klæðaverlcsmiðjan Álafoss h. f. og e.ðrar slíkar verksmiðjur, sem tekið hafa móti ull frá bændum og unnið úr ullardúka, þyrftu að taka skömmtunar- seðla af bændum við afgreiðslu dúkanna. Hefur það töluvert tíðkast um langt árabil að bændur hafa lagt inn ull til verksmiðj- anna og tekið út dúka í staðinn, er samsvara að efni til ullar- magnsins. Eftir skömmtunar- reglunum mátti ætla að ullar- verksmiðjum væri óheimilt að afgreiða nokkra klæðavöru nema gegn skömmtunarseðlum. Félag íslenzkra iðnrekenda bar fram áðurnefnda fyrirspurn til þess að taka af allan vafa í þessu efni og, ef unnt væri, að fá þessu máli komið á skynsam- legan grundvöll. Svar skömmtunarstjóra barst F. I. I. hinn 30. okt. s. 1. svo- hljóðandi: „Viðvíkjandi fvrirspurn yðar, dags. 23. okt. 1947, viljum vér hérmeð tilkynna yður, að skömmtunarstjóri hefur ákveð- ið, að klæðaverksmiðjum skuli vera heimilt að afgreiða ullar- dúk til bænda, úr ull þeirra, sem þeir íáta verksmiðjum í í té, til þess að vinna úr fyrir sig, án þess að verksmiðjaii þurfi að taka skömmtunarseðla af þeim við afhendingu vör- unnar. Slcömmtunarskrifstofa ríldsins.“ ivalfirli í gær fékk Rifsnesið 900 mái síldar í herpÍRÓt í Hvalfirði. Er það í senn fyrsta síklin sem veiðist í Hvalfirði og fyrsta síld in veidd í herpinót á þessu hausti. Síld þessi var stór og feit hafsíld. 15 bátar voru að síldveiðum í Kollafirði. Fylkir fékk mest, 60 tunnur. Sildveiði í Isafirði mun nú tregari. Veður hefur hamlað veiðum við Herdísarvík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.